Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 11
wÖmT Miðvikudagur 18. janúar 1978 11 Bí éln /LeUchúsln tslenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð B I O A Sími 32075 Skriðbrautin Y0U ARE IN A RACE AGAINST TIME AND l<TEB TERR0R... A UNIVERSAL PICTURE Ipg TECHNICOLOR " PANAVISION » Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ÍSLENSKUR TEXTI. ' Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Snákmennið Ný mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk kvikmynd frá Univer- sal. Aðalhlutverk: Strother Martin, Dirk Benedict og Heather Menzes. Leikstjóri: Bernardl Kowalski. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. Slmi11475 -iörkutól rhe Outfit pennandi bandarlsk sakamála- nynd með, Robert Duvall og íaren Black. iönnuð börnum innan 16 ára Sndursýnd kl. 9. =lóttinn til Nornafells M5-44^ Silfurþotan. GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOF ---- "SILVER STREAK" ‘WUUIUKCXKHIIGMKAH NÍDKMTY CUfTONJAM(S»» PATRICK McGCK)HAN»lto9-Or»». ÍSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um ail sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. TONABÍÓ *!E 3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman llækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. ^EGNBOGINm Q 19 000 salur A Járnkrossinn Stórmynd gerð af Peckinpam Sam Ný Walt Disney4ivikmynd, spennandi og bráðskemmtileg fyrir unga sem gamla. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.15. salur 13 Allir elska Benji Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7, 8.50 og 10.50. salur C Raddirnar Áhrifarik og dulræn Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10, 9.05 og 11. lkikféac. a2 22 REYKIAVlKLJR Wr SKALD RÓSA 9. sýn i kvöld. Uppselt. 10. sýn.föstud. Uppselt 11. sýn. sunnud. kl. 20.30 SAUMASTOFAN Fimmtudag Uppselt Þriðjudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 IIíisUm lif Grensásvegi 7 Simi 82655. «?) RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 32* 2-21-40 Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- iö mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan timann. Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLEICHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sími50249 Rómaborg Fellinis (Felline Roma) Sýnd kl. 9. #ÞJÓflLEIKHÚSIfl HNOTUBRJÓTURINN 1 kvöld kl. 20 Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 15 (kl. 3) Slðasta sinn STALIN ER EKKI HÉR Fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN Sunnudag kl. 20 Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20 Auglýsinga- síminn er 14906 Dagur okkar og vegur Lifseigur þáttur. Þátturinn um daginn og veg-. inn, sem rikisútvarpið lætur hlustendum i té vikulega — á mánudagskvöldum — er senni- lega þaö Utvarpsefni, sem fæstir láta framhjá sér fara. Þetta er næstum hinn eini vettvangur hjá þvi ágæta fyrir- tæki, þar sem menn geta látið móðanmásaogléttaf sér þunga af áhyggjum, auk þess sem skoöanir og túlkun eru hinar margbreytilegustu. Allt er þetta salt i graut hversdagsleikans. En það var ekki ætlunin aö ræða þetta vitt og breitt, þó margt ómerkilegra verði að oröum. Kveikjan I þessu rabbi er hinsvegar þáttur Magnúsar á Lágafelli, sem fluttur var i fyrrakvöld. Landbúnaöarmálin hafa um hrið veriö m jög I sviösl jósi og er sizt að lasta þaö. Allra sizt ætti það aö vera þyrnir I holdi bænda, aö rætt sé um atvinnu- veg þeirra. Það skal raunar ját- að, aöýmislegt, sem fram kem- ur i fjölmiðlum um landbúnaö- inn, er hvorki mælt af neinni sérstakri góðgirni eða um- hyggju og stundum takmark- aðri kunnáttu. En jafnvel f sumu þessu skrafi kunna aö leynast sannleiks- neistar, sem óþarfi er aö setja sig f hnút Ut af og virða til fulls fjandskapar. Með þeim háttum gera bændur sig raunar háöari andmælendum sinum en hófi gegnir. Ekki ætti að vera þörf á að rifja upp i löngu máli, að bændastéttin er fyrst og fremst framleiðslustétt, og að fram- leiöslu þeirra er umfram allt ætlað að mæta þörf landsins barna fyrir þá ágætu matvöru. Otflutningur landbúnaöaraf- urða fyrir spottverð, sem al- kunnugt er, hlýtur auðvitað aö verða deilu — ef ekki fjand- skaparmál, þar sem mönnum geðfellur ekki að þurfa að greiða niður úrvals matvæli of- an í Utlendinga, eða gæludýr þeirra. Magnús á Lágafelli upplýsti i þætti sinum, að útfluttar land- búnaðarafurðir myndu nema um 11% af heildarframleiöslu hér og hann sagöi meira. Rikis- búin og gervibændur, þ.e. þeir, sem reka búskap sér til skemmtunar, en alls ekki sem atvinnuveg, myndu framleiða um 8% af heildarframleiöslunni — ef rétt hefur verið eftir tekið — og þvi væri raunar ekkinema um 3% af framleiöslu alvöru- bænda, s em ekki f æri á innle nd- an markað. Þetta eru athyglis- verðar upplýsingar, sem gjarn- an hefðu mátt fyrr fram koma. Af þessu að dæma er það þá rlkiö sjálft og ýmsir fiktarar i búskap, sem standa að obban- um af því, sem Ut þarf að flytja! Þetta er svo sem eftir ööru I rikisbúskapnum, og mega allir sjá afleiðingarnar af, þó dul- klætt sé með tilraunastarfsemi að þvl er rikið varöar! En fleira kemur til. Um þessar mundir er verið aö gera ráðstafanir til að lækka hiö margumtalaöa smjörfjall. Þaö er gert með þvl, að styrkja af al- mannafé stórauknar niður- greiöslur. Auövitaö fagna neyt- endur þvi, þó vitanlega komi i hlut þeirra aö taka sinn þátt i niöurgreiðslunum i formi auk-. inna skattgjalda. En þetta mál hefur vissulega fleiri hliöar. Um allmarga áratugi hefur bændum verið greidd innlögð mjólk á þvi hærra veröi, sem fitumagnið var meira. Nú mun raunar svo komið, að fituinni- hald mjólkurinnar vegur alls ekki jafn þungt i verölagning- unni, að minnsta kosti ekki i öll- um mjólkurbúum. Eigi að siður hefur hin eldri verðlagning ork- að þannig, að bændur — að von- um — kepptust við að kynbæta kúastofn sinn meö hliösjón af auknu fitumagni f mjólkinni. Þarna er semsagt kominn einn vitahringurinn enn, sem tnllega tekur sinn tlma, að brjótast út úr að einhverju leyti. Loks er lltill vafi á að stórauk- in kjarnfóðurgjöf á hér sinn þátt, og þvi miður á innflutt kjarnfóður vitanlega þar hlut að máli. Það eru þessir hlutir, meðal annars, sem valda þvi, að mönnum kemur saman um, að landbúnaöarstefnan hafi verið og sé ærið reikul. Vitanlega þurfa bændur, sem aðrir fram- leiðendur neyzluvara aö laga framleiöslu sina nokkuð eftir viljaog smekk neytenda, er þó alls eldci átt við að hlaupiö sé eftir uppþotum svokallaöra næringarfræðinga hverju sinni. Allt um það má gera ráð fyrir, aö kyrrsetufólk, sem nú fjölgar mjög i þjóölifinu, hvorki þurfi né óski eftir sama kjarnamatn- um og hinir fornu beitarhúsa- menn. Margir bændur, sem hafa tjáð sig um hin breyttu viöhorf i mataræði, hafa metiö skraf þeirra, semsifellteruað berjast við aukakilóin, til fjandsamlegs áróðurs gegn framleiösluvöru sinni. Trúlega er það þó ofmat á áróðursmætti og vilja til oln- bogaskota. Magnús á Lágafelli lét svo ummælt, aö vitanlega væri þaö áhugamál bænda, að koma sem mest til móts viö vilja og smekk neytenda. Þetta er skynsam- lega mælt, sem hans er vísa og þá er einmitt komið að kross- götum þar sem báðir aðilar — framleiöendur og neytendur — geta mætzt i fullum vilja á hald- bærri samvinnu um þurftarmál sin. Það liggur nokkuð i hlutarins eðli, að aldagamall atvinnuveg- ur, svo sem landbúnaður hér, verður ekki I einni svipan sam- hæföur neinum dægurflugum og alls ekki æskilegt að gera til- raunir þar til. Hitt er jafn þarf- legt, aö móta stefnu, sem að beztu manna yfirsýn, leiðir til þjóðhagslegrar þróunar i takt viö breytta tima. Þar koma hagsmunir allra enn saman. En þar verða allskonar köpuryröi milli manna og stétta á engan hátt grunnur til að byggja á. í HREINSKILNI SAGT Auc^seudu AUGLYSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 Reykjavik. Simi 15581 2- 50-50 Sendi- bíla- stöðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.