Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 9
SSr Miðvikudagur 18. janúar 1978 9 Utvarp 7.00 Morgunútvarp Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörið\ir Guðbjörns- dóttir les söguna af Gosa eftir Carlo Gollodi (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. 1 2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Á skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (16). 15.00 óperutónlist: Atriði lír „Töfraflautunni” eftir Mo- zart Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich Fisc- her-Dieskau og fleiri syngja með útvarpskór og Fflhar- moníusveit Berllnar, Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þyðingu slna (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Erling Blöndal Bentsson sellóleikari leikur Einleiks- svltu op. 87 eftir Benjamin Britten. 20.00 Á vegamótum a. Sigrún Gestsdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Philip Jenkins leikur á p- ianó. b. Manuela Wiesler, Sigurður I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.00 „Átján ára aldurinn”, smásaga eftir Leif Panduro Halldór S. Stefánsson þýddi. Helma Þórðardóttir les. 21.35 Stjörnusöngvarar fvrr og nú Guömundur Giisson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Annar þáttur: Erika Köth. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginlu M. Alexine Þórir S. Guöbergs- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Daglegt lif I dýragarði. Tékkneskur myndaflokkur. 18.10 Björninn Jóki Bandarísk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Guðbrandur Glslason. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 17. og 18. þáttur. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 19.00 OnWeGoEnskukennsla. 12. þáttur frumsýndur. 19.15 Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) Þáttur um listir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. 21.10 Til mikils að vinna (L) (Glittering Prizes) Nýr, bresk- ur myndaflokkur I sex þáttum. Handrit Frederic Raphael. Leikstjórn Waris Hussein og Robert Knights. Aðalhlutverk Tom Conti, Barbara Keller- mann, Leonard Sachs og John Gregg. Hópur ungs fólks er viö háskólanám ICambridge þegar sagan hefst, árið 1953, og henni lýkur árið 1976. Sögumaöurinn, Adam Morris, er af gyðinga- ættum. Hann er nýbyrjaður háskólanám, og herbergis- félagi hans á studentagerðinum er af tignum ættum. 22.25 Sekt og refsing Heimilda- mynd um afbrot og refsingu i Danmörku. Rætt er við lög- menn, afbrotamenn og eitur- lyfjaneytendur um hugtakiö „sekt” og spurt m.a. hvort af- brotamönnum sé refsað á réttan hátt. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision — Danska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok Til mikils ad vinna Nýr framhaldsflokkur Nýr breskur myndafiokkur i sex þáttum. Handrit Frederic Raphaei. Leikstjórn Waris Hussein og Robrrt Knights. Aöalhlutverk Tom Conti Barbara Kell irmann/ Leonard Sachs og John Gregg. Hópur ungs fólks er við háskólanam í Can bridge þegar sagan hefst/ áriö 1953/ og henni lýkur áriö 1976. Sögumaðurinn/ Adam MorriS/ er af gyðingaættum. Hann er nýbyrjaöur háskólanám og herben'isfélagi hans á stúdeutagarðinum er af tignum ættum. Tom Conti ihlutverki Ádam ogSheila Wise ihlutverki Natasha. Líf indíánakvenna er heilt helvíti Það er erfitt að vera fátækur í Suður-Ameríku. Verra er þó að vera fátæk kona. En alverst er að vera fátæk kona og af indíána- ættum i þokkaþót, oftast er það heilt helvíti á jörðu. Kvikmyndin „Kona við miðbaug”, sem danska sjón- varpið sýndi nýlega gerir þessum erfiðu lifskjörum indiánakvenna góð skil. Það voru þau Birgitta Ek, sænskur blaðamaður, Mona Sjöström og Ulf Hultberg sem Stóðu að gerð myndarinnar. Þau dvöldust lengi meðal indíána I Ecuador til að geta lýst daglegu lifi fátækra kvenna á sem raun- sæjastan og sannastan hátt. Er þetta hin eftirtektarverð- asta mynd, þvi hún lýsir á heiðar- legan hátt heimi sem aðeins örfáir hafa áhuga á, og sem enn færri reyna að breyta með ein- hverjum ráðum. Indiánarnir i Ecuador eru ofur- seldir hernaðareinræði stór- jarðareigenda i landinu og þeir eru meira að segja undirokaðir af hinum fátæku hvitu. Til viðbótar við allt þetta eru konurnar undirgefnar mönnum sinum, en þeir krefjast skilyrðis- lausrar auösveipni og hlýðni heima fyrir. Karlmaður hefur leyfi til að berja konu sina og hún verður oft á tiöum að standa við hlið hans timunum saman, þegar hann hefur fengið sér of mikið neðan i þvi á markaöinum. Þessar þögulu pindu konur, sem ganga auðmjúkar I fótspor bænda sinna með minnstu börnin á bakinu fékk Birgitta Ek til að tala um hugðarefni sin. Nokkrar konur segja frá dag- legu lifi, skilningi sinum á kven- hlutverkinu og útmála þær breytingar, sem þær myndu helst óska eftir. Frásagnir kvennanna eru átakanlegar. örvæntingin og neyðin meiri en menn fá skilið. Sú Ecuador sem ber fyrir augu ferðamannsins er gjörólik Ecua- dor indíánanna. Stóru amerisku hótelin og framandi indiána- markaöir eru aðeins til fyrir vilja alræðisvaldsins, sem svifst einskis til að halda ibúunum i þeirri kúgun, sem uppreisnin ein getur hrundið. Þótt myndin sé tekin á Ecuador, þýðir þaö ekki, að kon- urnar þar búi við bágari kjör en ar.nars staðar tiðkast i Suður- Ameriku. Kúgunin er algjör og tilhneigingin til alls kyns spilling- ar vex i takt við undirokun vald- hafanna. Stærstur hluti lifs indiánakvennanna I Ecuador feist I þvi, að þær burðast auðmjúkar á cftir körlum sinum, berandi börnin á bakinu. Skák dagsins éO Hvítur mátar í öðrum leik Eftir E.B. Cook Lausnarleikur I. g4. i næsta leik getur hvitur mátað á eina fjórt- án vegu, eftir þvi hverju svartur leikur. Umsjðn Baldur Fjölnisson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.