Alþýðublaðið - 26.01.1978, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 26. janúar 1978.
alþýóu'
Otgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Arni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurðs-
son. Aðsetur ritstjórnar er i Siðumúia 11, sími 81866. Kvöldsimi fréttavaktar: 81976. Auglýsingadeild,
Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaðaprent h.f.
Askriftaverð 1500krónur á mánuði og 80 krónur I lausasöiu.
Það er stundum engu
likara en að þetta fólk,
sem ritar Þjóðviljann,
hafi ísmola þar sem ann-
að fólk hef ur nauðsynleg-
ustu líffæri. Hugmyndir
þess um lýðræði og lýð-
réttindi eru svo ótrúlega
freðnar og steinrunnar,
fyrirlitningin á fólki og
réttindum þess er svo
alger að öllurn ofbýður.
Fámennar
uppstillinganefndir hafa
komið saman á vegum
komma út um allt land og
stillt upp gömlum og
þreyttum listum. Þar
tróna Stefán Jónsson og
Helgi Seljan, mennirnir,
sem leggja til á opnum
fundum Alþingis, að
munur hæstu og lægstu
launa skuli vera tveir á
móti einum, en sam-
þykkja svo innan við lukt-
ar dyr, þar sem almenn-
ingur á ekkert að fá að
vita, að hækka eigin laun
mest allra i landinu. Og
fólk er að fá nóg.
Alþýðublaðið hefur
undirstrikað, að fram-
kvæmd prófkjöra er ekki
og hef ur ekki verið galla-
laus. En leiðin til úrbóta
er ekki sú sem sjálf kjörn-
ir aðalsmenn íslenzkra
stjórnmála, kommarnir á
Þjóðviljanum, leggja til.
Þeir eru á móti prófkjör-
um og þeir vilja að valdið
sé hjá þröngum flokks-
klíkum, eins og það hef ur
verið í 25 ár.
Þeir eru hræddir við
fólk og þeir hafa fulla
ástæðu til þess. Það gæti
nefnilega komið í Ijós,
þegar allt kemur til alls,
að fólkið vilji hvorki sjá
Lúðvík, Gils eða Kjartan.
Og slíkt geta kommar
ekki hugsað sér.
Leiðin til úrbóta er að
flytja aðferðir prófkjörs-
ins inn í sjálft kosninga-
kerfið. Þá nýtast kostir
prófkjöra og hætta á mis-
notkun er úr sögunni. En
auðvitað eru kommar á
móti slíkri breytingu. Af
eðlilegri sjálfsbjargar-
hvöt hafa þeir nefnilega
fundið það upp, að pólitík
snúist eingöngu um
málefni en aldrei um
menn. —ó—
KOMMAR OG
KOSNINGAR
Kommarnir, sem
skrifa í Þjóðviljann, hafa
vart getað vatni haldið
undanfarna mánuði
vegna prófkjöra annarra
flokka. Þjóðviljinn reynir
allt hvað af tekur að hæð-
ast að þessum sjálfsögðu
lýðréttindum, bæði í
fréttaskrifum og
stjórnmálaskrif um.
Rök kommanna minna
helzt á rök f ranska aðals-
ins á árunum áður en
byltingin mikla brauzt út
i Frakklandi árið 1798.
Rök þeirra eru einfald-
lega þau, að fólk sé svo
heimskt, ómerkilegt og
illa innrætt, að því sé
alls ekki treystahdi til
þess að fá að greiða
atkvæði í almennum
kosningum.
Kommarnir reyna að
Ijúga því að lesendumsín-
um, að það sé eingöngu
sama fólkið, sem tekur
þátt í prófkjörum flokk-
anna. Þeir leggja forsíð-
ur blaðs sins undir það, að
fjalla um úrslitin í próf-
kjörum flokkanna, og
hella salti í sár þeirra, er
bíða lægri hlut.
Síðast telur Þjóðviljinn
á forsíðu, að þátttakend-
ur i prófkjöri Framsókn-
arflokksins hafi sýnt
Þórarni Þórarinssyni
einstaktvanþakklæti með
því að kjósa hann ekki á
þing eftir fjörutíu ára
dygga þjónustu.
Þetta er einkennileg
afstaða og aumkvunar-
verð. Kjartan Ólafsson,
ritstjóri Þjóðviljans, hóf
ungur að sleikja frímerki
fyrir Sósíalistaf lokkipn.
Hann starfaði árum sam-
an á skrifstofu
hernámsandstæðinga og
síðan var hann i f jölmörg
ár f ramkvæmdast jóri
Sósíalistaf lokksins. Þá
varð hann ritstjóri Þjóð-
vil jans.
Þetta er auðvitað löng
og dygg þjónusta.
Samkvæmt formúlu
Þjóðviljans ætti auðvitað
að gera Kjartan Ólafsson
að þingmanni ævilangt.
Kosningar eru hvort sem
er f yrirtæki, þar sem fólk
aðeins þvælist fyrir
háleitum hugsjónum
manna á borð við Kjartan
Ólafsson.
ÚB YMSUM ÁTTUM
Engir erum við skrælingar
Nú er úti um hopp og hæ og hi!
Tilhaldsfraukur islenzkar hafa
nefnilega fengið ábendingar
þess efnis, að viljí þær teljast
gjaldgengar á innlendum og
erlendum mörkuðum kynþokka
og skrokkfegurðar skuli þær
leggja af alla náttúrulega til-
haldssemi gagnvart karlpeningi
þessa lands.
Fyrirtæki, sem sæmkvæmt
firmaskrá, hefur eitt fyrirtækja
rétt til að útnefna „Fegurðar
drottningu Islands”, lét nýlega
það boð út ganga, aö þær disir,
sem vildu gera sér vonir um hið
dýra hnossið, skyldu eigi láta
fallerast svo með búanddurgum
og bændaskril að úr yrði barns-
fæðing, eða þá hjónaband.
Fróður k.unningi minn sagði
mér, að þetta hefði leitt til hinna
mestu vandræða i öllu tilhuga-
lifi landsins. Fraukur, sem áður
hefðu ekki þótt nema svona rétt
i meðallagi siðsamar, væru nú
samansaumaðar likt og aldrað-
ar guðspjallakerlingar. Jafnvel
hefði kvennafar og önnur
skemmtan svipaðrar náttúru
hreinlega nær aflagst i sumum
sveitum. Pótti kunningja min-
um, sem er maður kvensamur i
besta lagi, þetta afleitt.
En mitt i dapurlegum
umþenkingum minum um þessi
mál öll rekur á fjörur minar
grein úr Dagblaðinu. Er hún rit-
uð af blaðamanninum DS. Þar
er vitnað i boskap fyrirtækisins
sem sér um drottningarvalið.
Og sjá! Þetta er greinilega
ekkert gamanmál. I fréttinni er
nefflilega tekið fram að t.d. fjöl-
margir ibúar Bretlandseyja séu
þeirrar meiningar, að hér á
landi búi eskimóar i snjóhúsum.
Þetta er náttúrlega afleitt og
úrskýringa þörf. Alheimsfeg-
urðarsamkeppnin er þvi kjörinn
vettvangur fyrir okkur, að
koma vitinu fyrir fólkið. Sýna
:egurðardrottning
siands 78 vaiin:
5V0 UTLENPINgar sjai áð
þvi fram að á islandi búi hrein-
ræktaður kynstofn ariskra
vikinga, já „myndarleg
menningarþjóð”, eins og það
var svo snyrtilega orðað i frétt-
inni. Sem sagt tækifæri til að
þvo af okkur skrælingjanafnið.
Fósturlandsins freyja! Þú
skalt þvi gæta vel að meydómi
þinum. Þá verður þú ef til vill
gjaldgeng útflutningsvara,
landkynning og siðast en ekki
sizt til vitnis um það fyrir ibúa
Bretlandseyja að á þessu landi
elds og isa búi „myndarleg
menningarþjóð”.
ES
líeldur ekkert
fvrir fámenna afskekkta
l»jóó eins og lsland aó á hinum
Valþjúðlegu fegurðarsamkeppnum
Ikomi fram glæsilegir fulltrúar
Itslands. En tugir og hundruð
|milljðna sjónvarpsáhorfenda sjá
að á tslandi býr myndarleg
nenningarþjóð. En alkunna er
jafnvel í nágrannalöndum
lokkar, svo sem á Bretlands-
leyjum, heldur fjöldi fólks ennþá
lað á íslandi húi eingöngu Eski-
I móar i snjóhúsum. Þátttaka
I Islands í alþjóðlogum fegurðar-
Isamkeppnum og nauðsyn þess að
Ivelja til þess verðuga fulltrúa
llslenzku þjóðarinnar er þvi
lekkert hégómamál fyrir okkar
Ifámennu, afskekktu og misskildu
Iþjóðúti í hinum fjarhega heimi."
1 Svo segir í fréttatilkvnningu sem
f hlaðinu hefur horizt vogna
sem gengsi i.vrir Keppninni
þetta sinn eins og áður. Nokku.
skilyrði eru fyrir þátttöku. meða
annars þau að hafa ekki veri
giftur eða alið harn.
íslenzku stúlkurnar sem valdir
verða fulitrúar tslands verð
siðart fjendar á vit hins fjarlæg
heims i keppni um fegurð oj
yndisþokka við fulltrúa annarr
þjóða. Þær sem hins vegar bíð,
lægri hlut fá sárabætur i for
ferðaverðlauna og er þvi til e.
hvers að vinna. Þær sem út fa
hafa að enn meiru að stefna þ
f.vrir nú utan heimsfrægð se
þeirra híður ef þær sigra f ;
þjóðlegri keppni þá eru verðlau.
in há og mikil. Hægt er þegar a.
láta Sunnu vita um væntanleg
kepþorulur. sem til greina kiiia^