Alþýðublaðið - 31.01.1978, Side 8
8
Þriðjudagur 31. janúar 1978. SBS"
HokksstarM
Vestmannaeyjar:
Prófkjör Alþýðuf lokksins í Vestmannaeyjum
til bæjarstjórnarkosninga.
Prófkjör um skipan 5 efstu sæta á lista Al-
þýðuf lokksins til bæjarstjórnakosninga í Vest-
mannaeyjum á komandi sumri fer fram laug-
ardaginn 4. f ebrúar og sunnudaginn 5. febrúar
næstkomandi. Báða dagana verður kjörfund-
ur frá kl. 14-19.
Eftirtaldir f rambjóðendur gefa kosta á sér í
öll 5 sætin:
Ágúst Bergsson,lllugagötu 35, Ve.
Einar Hjartarson, Herjólfsgötu 2, Ve.
Fríða Hjálmarsdóttir, lllugagötu 27, Ve.
Guðmundur Þ.B. Ólafsson, Hrauntúni 6, Ve.
Magnús H. Magnússon, Vestmannabraut 22, b.
Ve.
Skúli Sívertsen, Ásavegi 28, Ve.
Tryggvi Jónasson, Hásteinsvegi 56,a. Ve.
Unnur Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 35, Ve.
Kjörstaður verður fundarsalur verkalýðsfé-
laganna að Miðstræti 11.
Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Vestmanna-
eyja, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks-
bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum.
Kjósandi merkir með krossi við nafn þess
frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann
nema í eitt sæti. Eigi má kjósa aðra en þá sem
i framboði eru. Kjósa ber frambjóðendur i öll
fimm sætin. Niðurstaða prófkjörsins um
fimm efstu sætin eru bindandi.
Vestmannaeyjum 24. janúar'78,
Kjörstjórnin.
Reykjaneskjördæmi:
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjanes-
kjördæmi boðar til fundar í Festi í Grindavík
miðvikudaginn 1. febrúar næst komandi
klukkan 8.30.
Dagskrá:
Framboðslisti flokksins vegna væntanlegra
alþingiskosninga. .... .
bt|ornin.
Húsavik:
Prófkjör Alþýðuflokksfélags Húsavíkur
vegna bæjarstjórnarkosninga 1978.
Ákveðið hefur verið að viðhafa prófkjör um
skipan 4 efstu sæta á væntanlegum f ramboðs-
lista. Kjörgengi til framboðs í prófkjöri hefur
hver sá er fullnægir kjörgengisákvæðum laga
um kosningar til sveitarstjórna, og hef ur auk
þess meðmæli minnst 19 flokksbundinna Al-
þýðuf lokksmanna.
Framboð þurfa að berast eigi síðar en 20.
febrúar næst komandi til formanns kjör-
nefndar, Guðmundar Hákonarsonar, Sólvöll-
um 7, Húsavik.
Ýmislegt
Neyðarsímar
Slökkvilið
Slökkvilifi og sjúkrabílar
i Heykjavik — simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögregian i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfelium sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aðstoð borgarstofnana.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Neýðarvakt tannlækna
er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Heilsugæslai
Slysavarðstofan: sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Ki. 08.00-17.00. Mánudr
föstud. ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn a- opinn ajlan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
í Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
Og 19-19.30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl.
10-11.30 og 15-17.
Fæðingardeild kl. 15-16 og 19.30-
20.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvítaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga ki. 18.30-19.30. laugar
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Árshátið Rangæingafélagsins
verður haldin i Domus Medica
föstudaginn 3, febrúar og hefst
með boröhaldi kl. 19.00. Heiðurs-
gestir verða hjónin i Hávarðar-
koti, Sigurbjartur Guðjónsson og
Halldóra Magnúsdóttir. Allir
Rangæingar eru velkomnir með
gesti sina meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Flugbjörgunarsveitin
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókabúð Braga Laugavegi 26
Amatör-verzluninni Laugavegi
55.
Hjá Sigurði Waage s. 34527.
Hjá Magnúsi Þórarinssyni s.
37407.
Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392.
Hjá Sigurði Þorsteinssyni s.
13747.
Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund-
ar Hagkaupshúsinu s. 82898.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga íslands fást á
eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik: Verzl. Helga Ein-
arssonar, Skólavörðustig 4.
Verzl. Bella, Laugavegi 99.
Bókaverzl. Ingibjargar Einars-
dóttur, Kleppsvegi 150.
I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5.
I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31.
AAkureyri: Bókabúð Jónasar Jó-
hannssonar, Hafnarstræti 107.
Frá Kvenréttindafélagi tslands
og Menningar- og minningarsjóði
kvenna.
Samúðarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum:
i Bókabúð Braga i Verzlunar-
höllinni að Laugavegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að Arnar-
bakka 4-6,
i Bókabúð Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstöðum við Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s.
1 81 56 og hjá formanni sjóðsins
ElseMiu Einarsdóttur, s. 2 46 98.
FMcksstarfid
Simi
flokks-
skrifstof- *
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Auglýsing um prófkjör á Akranesi.
Ákveðið hef ur verið aðefna til próf kjörs um
skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu-
flokksins á Akranesi við bæjarstjórnar-
kosningarnar í vor. Prófkjörsdagar verða
auglýstir síðar.
Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða
f leiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára
eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa
a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem
eru flokksbundnir í Alþýðuflokksfélögunum á
Akranesi.
Framboðum skal skilað til Jóhannesar
Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl.
24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið
gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig
Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og Önundur
Jónsson í s. 2268.
Stjórn Fulltrúaráðs
Alþýöut lokksfélaganna
á Akranesi
FUJ í Hafnarfirði
Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu-
húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til
að mæta.
isafjörður
Prófkjör á vegum Alþýðuflokksfélags (sa-
fjarðar vegna bæjarstjórnarkosninga í ísa-
f jarðarkaupstað 1978.
1) Prófkjör fyrir væntanlegar bæjarstjórnar-
kosningar fer fram sunnudaginn 26.
febrúar n.k.
2) Framboðsfrestur rennur út þriðjudaginn
14. febrúar.
3) Kosið verður um 1.2. og 3. sæti framboðs-
listans.
4) Kjörgengi til framboðs í prófkjörið hefur
hver sá sem fullnægir kjörgengisákvæðum
laga um kosningar til sveitarstjórnar og
hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokks-
félaga.
5) Framboðum ber að skila til formanns
félagsins eða annarra stjórnarmanna.
6) Niðurstöður próf kjörs eru bindandi hljóti sá
frambjóðandi sem kjörinn er minnst 20 af
hundraði af kjörfylgi Alþýðuflokksins við
síðustu sambærilegar kosningar eða hafi
aðeins eitt framboð borist.
7) Öllum, sem orðnir eru 18 ára á kjördegi,
eiga lögheimili í sveitarfélaginu og ekki eru
f lokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum
er heimil þátttaka i prófkjörinu.
8) Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram
dagana 19. — 25. febr. að báðum dögum
meðtöldum. Þeir, sem taka vilja þátt í
utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi sam-
band við Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5.
í stjórn Alþýðuflokksfélags isafjaröar
Gestur Haildórsson formaður
Jens Hjörleifsson
Sigurður J. Jóhannsson
Karitas Pálsdóttir
Snorri Hermannsson
Alþýðuf lokksfólk Akureyri
Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í
Strandgötu 9.
Stjórnin
4?
Ö*v
Skartgripir
jloli.innts Inisson
L.iug.tUtai 30
sbuihi 10 200
Dúnn Steypustqdin hf
Síðumúla 23 /íml 04100
Skrifstofan 33600
Áfgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Simi á daginn 84911
ó kvöldin 27-9-24