Alþýðublaðið - 31.01.1978, Side 10

Alþýðublaðið - 31.01.1978, Side 10
10 Þriðtudagur 31. fanúar 1978. {ggffi’ Útboð - Skólabygging Hafnarf jarðabær leitar tilboða i viðbygg- ingu við Lækjarskóla. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Bæj- arverkfræðings Strandgötu 6, gegn 20 þús. króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 16. febrúar kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Akranes Laust er til umsóknar 1/2 starf gjaldabók- ara á Bæjarskrifstofunni á Akranesi, vinnutimi verður 2—3 heilir dagar i senn, umsóknarfrestur er ákveðinn til 10. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Akranesi 30. janúar 1978. Bæjarritari. Gjöf Jóns Sigurðssonar Verftlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar hefur til ráö- stöfunar á árinu 1978 3.1 millj. kr. Samkvæmt reglum skal verja fénu til „verölauna fyrir vel samin vlsindaleg rit, og annars kostar til þess aö styrkja útgáfur merkilegra heimildarrita”. Heimilt er og aö „verja fé til viðurkenn- ingar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vls- indarit i smlöum”. Öll skulu rit þessi „lúta aö sögu Is- lands, bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum”. Verölaunanefnd Gjafar Jóns Sigurössonar auglýsir hér meö eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóönum. Sú breyting hefur orðiö á, aö I staö menntamálaráöuneytis hefur forsætisráöuneytiö tekiö aö sér vörslu sjóösins. Skulu umsóknir stllaöar til verölaunanefndar, en sendar forsætisráöuneytinu, Stjórnarráöshúsi, fyrir 20. mars n.k. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgeröir eöa greinargeröir um rit I smiöum. Reykjavlki janúarmánuöi 1978. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar. Gils Guömundsson Magnús Már Lárusson t>ór Vilhjálmsson. Skagaströnd — Skjaldarmerki Hreppsnefnd Höfðahrepps hefur ákveðið að efna til samkeppni um gerð skjaldar- merkis fyrir kauptúnið. Veitt verða ein verðlaun, 100.000.- kr. Tillögum skal skila á skrifstofu Höfða- hrepps fyrir 1. mars n.k. og skulu þær merktar dulnefni, en nafn og heimilisfang fylgja með i lokuðu umslagi. Hreppsnefnd Höfðahrepps AtvÍMU — Hafnarfjörður Viljum ráða menn vana rafsuðu og plast- suðu, einnig starfsmenn i önnur fram- leiðslustörf. Börkur h.f. Sími 53755. Þú kemur ekki hér inn til að horfa á sjónvarpið fyrr en þú hefur lokið við að læra lexiurnar þinar. svifandi af himnum ofan. VH ekki 12 kerfinu” eins og hann kýs að oröa það. . & 5h •P.VUHi.f.QP R Í K M.S. Hekla , fer frá Reykjavlk 3. febrúar I vesturum land til tsafjaröar| Vörumóttaka: j alla virka daga nema , laugardaga til 2. febniar til BildudaLs, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjaröar, Bol- ungavflcur og Isafjaröar. Ennfremur segir Páll: „Þar sem borgarendurskoöandi er svo fús að eiga viötöl viö blööin um árvekni sina i embætti væri fróö- legt ef blööin upplýstu hver hefur tekiö viö bflastæöagjöldum af kvikmyndahúsinu Hverfisgötu 54 og hvernig þau hafa veriö reiknuö út”. Ekki er annað aö sjá en aö borgarlögmaöurinn fyrrverandi telji aö ekki sé allt meö feildu varðandi þau bilastæöi sem hann tilgreinir og verður fróðlegt aö heyra svör borgarráös viö þessari athugasemd Páls Lindal. En sem fyrr segir veröur skýrsla borgar- endurskoöanda varandi mál Páls Lindal væntanlega rædd i borgar- ráöi I dag. —GEK Endurskodun 3 manna, Sambandi ungra jafnað- armanna og Sambandi ungra sjálfstæöismanna tók saman. Eru þar geröar ýmsar athyglisveröar tillögur i þessum efnum. Birt er og Mannréttindayfirlýsing Sam- einuöu þjóöanna og jafnframt texti lýðveldisstjórnarskrárinn- ar, svo sem fyrr sagði. Ritiö „Um endurskoðun stjórn- arskrárinnar” er prentaö i prent- smiöjunni Setberg. Það fæst i bókaverzlunum og er verö þess kr. 1.200. /Vu^3en<W! AUGLV SINOASIMI BLAOSINS ER 14904 alpyöu- blaöid

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.