Alþýðublaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 2
Laugardagur 4. febrúar 1978! BOLLUDAGURINN ER Á MÁNUDAG ÚRVALS BOLLUR Munið okkur á blessaðan Allar tegurídir. bolludaginn Opið til kl. 4 i dag og sunnudag. A & B Bakaríið Viðhaldið þjóðlegum sið. Dalbraut 1. Simi 36970. AUÐVITAÐ BOLLUR BOLLUR EKTA RJÓMI Úrvals bollur — Allar tegundir. Opið til kl. 4.00 Opið til kl. 4 i dag og á sunnudag. i dag og sunnudag. Bakaríið, Bakarinn Starmýri 2. Leirubakka Simi 74900 BOLLUR BOLLUR Úrvals bollur. — Ekta rjómi. Allar tegundir. Opið til kl. 4 i dag og sunnudag. BOLLUR Breiðholtsbakarí BOLLUR Völvufelli 13. Simi 73655. 1 Úrvals bollur. BOLLUR BOLLUR Allar tegundir. Allar tegundir af bollum m.a. Berlinarbollur. Opið til kl. 4 Snorrabakarí Hverfisgötu 61, Hafnarfirði. Simi 50-480. Opið til kl. 4 laugardag og sunnudag. i dag og á morgun. Bakaríið Álfheimum 6. Berrthöftsbollur Opið laugardag kl. 8.30-4. sunnudag frá kl. 9-4 e.h. mánudag frá kl. 7-6 e.h. Bollur allan daginn. * pipSBIHflRj Bernhöftsbakarí, Rjómabollur. Bergstaðastræti 14. Súkkulaðibollur. Púnsbollur. Krembollur. ÚRVALS BOLLUR Rúsínubollur. Allar tegundir. — Ekta rjómi. Ath. Opið til kl. 4 í dag og á sunnudag. Allt með ekta rjóma. Þórsbakarí Simi 11530—11531 Ath. Næg bilastæði. Borgarholtsbraut 19, simi 43560. Opið til kl. 4 á sunnudag. TryggviJónasson, MagnúsH.Magnúss . Skúli Sivertsén, Alþýöufokkurinn: Frambjódendur í prófkjöri vegna bæjarstjórnar- kosninga íVest- mannaeyjum i dag og á morgun fer fram prófkjör Alþýöu- flokksins til undirbúnings bæjarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum. Kjör- staöur veröur í Miðstræti 11, húsi Verkalýðsfélag- anna og er kjörstaður opinn báða dagana kl. 14—19. Kosningarétt hafa allir Alþýðuf lokksmenn svo og það fólk sem ekki er flokksbundið í öðrum stjórnmálaflokkum. 8 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu og bjóða þeir sig fram til allra 5 sætanna. Þeir eru: Ágúst Bergsson, fæddur i Vestmannaeyjum 19.9. 1937. Hann lauk prófi frá Stýrimanna- skólanum og geröist siðan skip- stjóri. Agúst er nú hafnarvörður. Kona hans er Stefania Guð- mundsdóttir og eiga þau 2 börn. Einar Hjartarson.Herjólfsgötu 2, Vestmannaeyjum, er fæddur i Eyjum 31.1. 1926. Hann lauk prófi frá Iðnskóla Vestmannaeyja og hefur siðan gegnt störfum vélsmiðs og vélstjóra. Einar er kvæntur Sigriði Stefánsdóttur og eiga þau 2 börn. Friða Hjálmarsdóttir, Illugagötu 27, Vestmannaeyjum, er fædd i Eyjum 4.2. 1935. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Rvik, vann siðan verzlunar- og skrifstofustörf og var um tima innheimtugjaldkeri hjá bæjar- sjóði Ve. Friða er nú læknaritari við Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hún er gift Birgi Indriðasyni og eiga þau 4 börn. Guðmundur B. ólafsson, Hrauntúni 6, Ve, er fæddur i Reykjavik hinn 27.11. 1947. Guðmundur lauk iðnskólaprófi frá Iðnskóla Rvikur og starfar nú sem húsasmiður. Guðmundur hefur unnið mikið að iþróttamál- um og var meðal annars um ára- bil formaður knattspyrnufélags- ins Týs. Guðmundur er kvæntur buriði Kristinu Kristleifsdóttur og eiga þau 3 börn. Magnús H. Magnússon, Vestmannabraut 22b, Ve er fædd- ur i Vestmannaeyjum 30.9. 1922. Hann lauk námi við Loftskeyta- skólann, en hefur siðan stundað sjómennsku, bifreiðaakstur, loft- skeytamanns starf, verkstjórn hjá Pósti og sima og er nú stöðvarstjóri Pósts og sima i Vestmannaeyjum. Magnús er kvæntur Mörtu Björnsdóttur. Hann á 6 börn. Tryggvi Jónasson, Hásteinsvegi 6a, Ve, er fæddur á ísafirði hinn 4.10. 1929. Hann lauk prófi frá Iðnskóla tsafjarðar og hefur siðan starfað sem rennismiður. Tryggvi er kvæntur Jóninu M. Júliusdóttur og eiga þau 3 börn. Skúli Sívertsen, Ásvegi 28, Ve, er fæddur i Reykjavik 15.11. 1924. Skúli hefur starfað sem múrari og er nú formaður Meistarafélags byggingamanna i Vestmannaeyj- um. Hann er kvæntur Ingibjörgu Guðnadóttur. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðar- vegi 35 Ve, er fædd I Vestmanna- eyjum hinn 25.6. 1913. Unnur hefur um langt árabil- verið ein helzta driffjöðurinn i Leikfélagi Vestmannaeyja. Hún er gift Sigfúsi Sveinssyni og eiga þau 2 börn. Sjálfkjörið í stjórn Félags járniðnaðarmanna S.l. þriðjudag rann út frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs Fé- lags járniðnaðarmanna, starfssvæði þess er Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Kjósarsýsla og Bessa- staðahreppur. Einn listi kom fram, borinn fram af trúnaðarmannaráði fé- lagsins og er hann því sjálfkjörinn. Stjórn félagsins munu skipa: Form. Guðjón Jónsson, vara- form. Tryggvi Benediktsson, rit- ari Jóhannes Halldórsson, vara- ritari Gisli Sigurhansson, fjár- málaritari Kristinn Karlsson, gjaldkeri Guðmundur S.M. Jón- asson og meöstjórnandi Guð- mundur Bjarnleifsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.