Alþýðublaðið - 04.02.1978, Blaðsíða 9
9
Laugardagur 4. febrúar 1978
ivarp og sjónvarp íram yfir hdgina
Utvarp
Laugardagur
4. febrúar
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriöa. óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatimi kl. 11.10: Mar-
grét Erlendsdóttir stjórnar
timanum. Sagt frá norska
landkönnuöinum og mann-
vininum Friðþjófi Nansen
og lesiö Ur bókum hans.
Lesarar meö umsjónar-
manni, Iöunn Steinsdóttir
og Gunnar Stefánsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Bessi
Jóhannsdóttir sér um þátt-
inn.
15.00 Miödegistónleikar Gér-
ard Souzay syngur lög úr
„Vetrarferðinni” eftir
Schubert. Dalton Baldwin
leikur á pianó.
15.40 islenskt mál Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn” Ingebright Da-
vik samdi eftir sögu Rutar
Underhill. Þýð.: Sigúrður
Gunnarsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Þriðji
þáttur: Indiánarnir koma.
Persónur og leikendur:
Ebeneser/ Steindór Hjör-
leifsson, Sara/ Kristbjörg
Kjeld, Toddi/ Stefán Jóns-
son, Malla/ Þóra Guörún
Þórsdóttir, Emma/ Jónina
H. Jónsdóttir, Nummi/ Arni
Benediktsson. Aörir leik-
endur: Kuregei Alexandra
og Asa Ragnarsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Ný vakning I æskulýös-
starfi.Ingi Karl Jóhanness.
ræðir viö séra Halldór S.
Gröndal.
20.00 Tónlist eftir Richard
Wagner a. Forleikur aö
þriöja þætti óperunnar
„Meistarasöngvararnir 1
N'úrnberg”. b. Þættir úr
óperunni „Tristran og Isól”.
c. Hljómsveitarþáttur um
stef úr óperunni „Siegfried”
(Sigfried-Idyll). NBC Sin-
fóniuhljómsveitin leikur,
Arturo Toscanini stjórnar.
20.45 TeboöSigmar B. Hauks-
son færtvomenntil um ræöu
um ættjaröarást og þjóö-
erniskennd, Erni Snorrason
og Heimi Pálsson.
21.40 Svita nr. 1 op. 5 eftir
Rakhmaninoff Katia og
Marielle Labeque leika fjór-
hent á pianó.
22.00 (Jr dagbók Högna Jón-
mundarKnútur R. Magnús-
sonles úr bókinni „Holdið er
veikt” eftir Harald A.
Sigurösson.
22.20 Lestur Passiusálma
Sigurður Arni Þóröarson
nemi I guöfræöideild les
(11).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Dansiög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
5. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. Útdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.35 Morguntónleikar a. Fiölu-
konsert i D-dúr op. 35 eftir
Tsjaikovský. Zino Frances-
catti og Filharmoniusveitin
i New York leika: Dimitri
Mitropoulos stjórnar. b.
Þættir úr „Spánskri svitu”
eftir Albeniz. Nýja fil-
harmoniusveitin i Lundún-
um leikur> Rafael Frubeck
de Burgos stjórnar.
9.30 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar
spurningaþætti. Dómari:
Ólafur Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttír.
10.30 Morguntónleikar: —
framh.: Tónlist eftir Bach
a. Sónata i h-moll fyrir
flautu og sembal. Leopold
Stasny og Herbert Tachezi
leika.b. Prelúdiurogfúgur i
c-moll og G-dúr. Michel
Chapuis leikur á orgel.
11.00 Guðsþjónusta i kirkju
Filadelfiusafnaöarins i
Reykjavík Einar Gislason
forstööumaöur safnaöarins
predikar. Guðmundur
Markússonles ritningarorö.
Kór safnaðarins syngur.
Einsöngvari með kórnum:
Agústa Ingimarsdóttir.
Organleikari og söngstjóri:
Arni Arinbjarnarson.
Daniel Jónasson o.fl. hljóð-
færaleikarar aðstoða.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Um riddarasögur Dr.
Jónas Kristjánsson flytur
þriðja og síöasta hádegiser-
indi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
Beethoven-hátiöinnií Bonn i
sept. s.l. Emil Gilels leikur
þrjár pianósónötur: a.
Sónata I G-dúr op. 31 nr. 1. b.
Sónata i As-dúr op. 26. c.
Sónata i G-dúr op. 79.
15.00 Upphaf spiritisina á ts-
landi: — fyrri hluti dag-
skrár Helga Þórarinsdóttir
tekur saman. Lesarar með
henni: Broddi Broddasonog
Gunnar Stefánsson.
15.50 Tónlist eftir George
Gershwin. Boston Pops
hljómsveitin leikur : Arthur ,
Fiedler stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekiö efni a. Viö-
eyjarklaustur — 750 ára
minning (Aöurútv. 29. sept.
1976) Baldur Pálmason
valdi kafla úr bók Arna um
klaustrið og sögu Viðeyjar.
Lesari meö honum:
Margrét Jónsdóttir. Arni
ðla flytur frumortan ,,Oö tíl
Viðeyjar.” b. Söngleikurinn
„Loftur” Þáttur tekinn
saman af Brynju Benedikts-
dóttur og Erlingi Gislasyni.
Höfundar leiksins eru Odd-
ur Björnsson, Kristján
Arnason og Leifur
Þórarinsson. (Aður á dag-
skrá 11. nóv. sl.).
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Upp á lif og dauöa” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir lýkur lestri sög-
unnar (7).
17.50 Harmonikulög: Tony
Romano. Egil Hauge og Jo
Privat leika.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir Friörik
Þór Friöriksson og Þor-
steinn Jónsson fjalla um
k vi km yn dah átiöina i
Reykjavik.
20.00 Bizet og Grieg a.
Parisarhljómsveitin leikur
tvær svitur eftir Georges
Bizet: Carmen-svitu og
„Barnagaman” Daniel
Barenboim stjórnar. b.
Hljómsveitin „Northern
Sinfonia” leikur „Siðasta
voriö” hljómsveitarverk nr.
2 op. 34 eftir Edvard Grieg:
Paul Tortelier stjórnar.
20.30 (Jtvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói” eftir
Longus Friörik Þóröarson
islenzkaöi. Öskar Halldórs-
son les (7).
21.00 islensk einsöngslög
1900-1930, V. þáttur Nina
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Ama Thorsteins-
son.
21.25 „Heilbrigð sái i hraust-
um likama” Annar þáttur.
Umsjón: GeirV. Vilhjálms-
son sálfræðingur. Rætt viö
sálfræðingana Guöfinnu
Eydal og Sigurö Ragnars-
son, Bergljótu Halldórsdótt-
ur meinatækni, Jónas Hall-
grimsson lækni, Martein
Skaftfells og fleiri um ýms-
ar hliðar heilsugæslu.
22.15 „Lærisveinn galdra-
meistarans” eftir Paul
Dukas Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur: André
Previn stj.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar a. „t
Fingalshelli” forleikur op.
28 eftir Felix Mendelssohn.
Konunglega filharmoniu-
sveitin i Lundúnum leikur;
Sir Malcolm Sargent stjórn-
ar. b. „Exultate jubilate”
mótetta eftir Wolfgang
Amadeus Mozart, Kiri Te
Kanawa syngur og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur;
Colin Davis stjórnar. c.
Öbókonsert i C-dúr eftir
Joseph Haydn. Kurt Kal-
mus og Kammersveitin I
Múnchen leika: Hans
Stadlmair stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugarda'gur
4. febrúar
16.30 íþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.15 On We Gö. Ensku-
kennsla. Fjórtándi þáttur
endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 5.
þáttur. Þýöandi Hinrik
Bjarnason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttirog veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlegt skákmót i
Reykjavik Ingvar As-
mundsson og Jón Þorsteins-
son skýra skákir úr mótinu.
20.45 Gestaieikur (L)
Spurningaleikur.
Umsjónarmaður Ölafur
Stephensen. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.25 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur gaman-
þáttur Þýöandi Jón Thor
Haraldsson.
22.10 Elskendur og aörir
vandalausir (Lovers and
Other Strangers) Bandarisk
gamanmynd frá árinu 1970,
byggö á leikriti eftir Joseph
Bologna-og Renee Taylor.
Aðalhlutverk Beatrice Art-
hur, Bonnie Bedelia,
Michael Brandon og Gig
Young. Söguhetjurnar eru
hjónaleysin Mike og Susan.
Senn liöur aö brúökaupi
þeirra, og Mike er farinn aö
efast um, að hjónabandið
muni eiga viö hann.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
5. febrúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Heimili óskast Þýðandi
Kristmann Eiösson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræöslumyndaflokkur. 7.
þáttur Mótmæli ogsiðskipti.
Áriö 1517 samdi þýski
munkurinn Marteinn Lúter
mótmælabréf, þar sem
hann hafnar m.a. ofurvaldi
páfa. Prentlistin hafði veriö
uppgötvuð i Þýskalandi
nokkrum áratugum fyrr.
Þvi var unnt aö dreifa
mótmæium Lúters um alla
álfuna á nokkrum vikum, og
siöskiptin voru hafin. Þau
hlutu strax mikiö fylgi, en
fljótlega tók aö bera á
ágreiningi leiðtoga mót-
mælenda. Þýöandi Guö-
bjartur Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L aö hl.)
Umsjónarmaður Asdis
Emilsdóttir. Kynnir ásamt
henni Jóhanna Kristin Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
19.00 Skákfræðsla (L)
Leiðbeinandi Friðrik Ólafs-
son.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlegt skákmót i
Reykjavik (L)
20.45 Kóngur um stund Mynd
frá þriöja Evrópumóti
islenskra hesta, sem fram
fór I Steiermark i Austurriki
sumariö 1975. Kvikmynda-
félagiö Kvik hf. geröi mynd-
ina.
21.05 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur, byggöur á sögu eft-
ir Vilhelm Moberg. 4. þátt-
ur. Efni þriöja þáttar:
Gústaf, ööru nafni Raskens,
giftist Idu, vinnukonu á
Móavöllum, og þau fara aö
búa i hermannabænum.
Lifsbaráttan er erfið og
mörg búmannsraunin.
Öðalsbóndinn á Móavöllum
deyr og sonur hans Óskar,
tekur við búi. Ida hafði
hryggbrotiö hann, og nú
sýnir hann ungu hjónunum
fullan fjandskap. Minnstu
munar lika, aö fyrri kynni
hans viö Idu veröi mjög
afdrifarik fyrir hjónaband
hennar og Gústafs. En
gæfan viröistbrosa við þeim
á ný, þegar Ida eignast
fyrsta barn sitt. Þýöandi
Óskar Ingimarsson. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið)
22.05 Jasshátiðin i Pori (L)
Upptaka frá tónleikum, sem
hljómsveitin Art Blakey’s
Jazz Messengers hélt á
jasshátiðinni i Pori i Finn-
landi sumariö 1977. (Nord-
vision — Finnska sjónvarp-
iö)
23.40 Að kvöldi dags (L) Séra
Brynjólfur Gislason,
sóknarprestur I Stafholts-
tungum, flytur hugvekju.
23.50 Dagskrárlok
Mánudagur
6. febrúar
18.30 Handknattleikur (L)
Leikur um þriöja sætið i
hei m sm e is ta rak epp nin ni.
(Eurovision —Danska sjón-
varpið)
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlega skákmótið i
Reykjavik (L)
20.45 íþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.25 Strætisvagninn(L) Þessi
sænska sjónvarpsmynd er
prófverkefni þriggja nem-
enda viö Dramatiska
Institutet i Stokkhólmi. Þeir
heita Kjell-Ake Andersson,
Kjell Sundvall og Börje
Hansson.Ungur maöur flyst
utan af landi til höfuö-
borgarinnar og eftir langa
mæöu fær hann starf við
akstur strætisvagna. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
22.10 Siðustu fiskimennirnir
Bresk heimildamynd um
fiskiveiöar og sjósókn, eink-
um frá Cornwall en helstu
fiskimið sjómanna þar
virðast eydd að mestu. Þýö-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
23.00 Dagskrárlok
Nordisk Kulturfond i 1978
Nordisk Kulturfond skal arbejde for at udvikle det kultu-
relle samarbejde mellem de nordiske lande. Dette skal
ske gennem uddeling af stette til nordiske samarbejds-
projekter over hele det kulturelle felt i videste forstand,
forskning, undervisning og almenkulturel virksomhed.
I 1978 regner fonden med at kunne uddele 8,0 mill. dkr.
Af disse midler kan der seges stctte til projekter af én,-
gangskarakter med nordisk indhold. Man kan ogsá sege
stotte til nordiske projekter af mere permanent natur for
en vis forsegsperiode. Ansogninger, der skrives pá fon-
dens særlige ansegningsskemaer, kan indsendes áret rundt.
Fonden har ingen faste ansegningsfrister, og indkomne
ansogninger vil efter deres karakter blive behandlet pá
fondens ferstkommende eller efterfolgende styrelsesmede.
Fonden har for árene 1978-78 etableret en særlig stotte-
ordning for Nordiske Kulturuger. For denne stetteordning
gælder særlige regler omkring udformningen og finansie-
ringen af kulturugerne. Der er ogsá særlige ansognings-
tidspunkter.
Ansogningsskemaer og yderligere information om fondens
stottemuligheder vil kunne rekvireres fra Nordisk Kultur-
fond, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare-
gade 10, DK-1205 Kebenhavn K. Tlf. 01-114711 og fra
Undervisningsministeriets internationale kontor, Frederiks-
holms Kanal 25 B, 1220 Kobenhavn K, tlf. 01 -13 52 82.
Tilkynning
Til launagreiðenda er hafa i þjónustu
sinni starfsmenn búsetta i Kópavogi
Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugeröar nr.
245/1963 er þess hér með krafist af öllum þeim er greiöa
laun starfsmönnum búsettum i Kópavogi, aö þeir skili nú
þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu sem
taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjald-
daga launa.
Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiöanda til
aö tilkynna.er launþegar hætta að taka laun hjá honum og
þeirri ábyrgð er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann van-
rækir skyldur sinar samkvæmt ofansögöu eða vanrækir að
halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi sem
krafist er. 1 þeim tilvikum er hægt aö innheimta gjöldin
hiá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuid væri aö ræöa.
Bæjarfógetinn i Kópavogi