Alþýðublaðið - 10.02.1978, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 10.02.1978, Qupperneq 5
SSS’ Föstudagur 10. febrúar 1978 5 Samþykkt fulltrúaráds verkalýdsfélaganna í Vestmannaeyjum: Víta stjórnvöld harölega Aðalfundur fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Vest- mannaeyjum sem haldinn var um síðustu helgi# gerði svofellda ályktun um kjaramál/ vegna þeirra efnahagsráðstafana rikis- stjórnarinnar sem nú eru í uppsiglingu: Nú i lok valdatímabils rikisstjórnarinnar er rétt að verkafólk rif ji upp fyrir sér feril hennar sem ein- kennzt hefur af algjöru stefnuleysi i fjárfestingar- málum og óstjórn og ráða- leysi í efnahags- og verð- lagsmálum þjóðarinnar. Fyrri hluta þessa timabils umbar verkalýöshreyfingin stöö- ugar kjaraskeröingar og árásir stjórnvalda á laun verkafólks, en á siöast liönu ári var þolinmæöi launafólks þrotin, og geröi verka- lýöshreyfingin kröfu á hendur atvinnurekendum og stjórnvalda um leiöréttingu á kjaraskeröingu og kaupmáttarýrnun undanfar- inna ára. I siöustu samningum knúöi verkalýöshreyfingin atvinnurek- endur og ríkistjórn til aö sam- þykkja verðbætur á laun, sem áttu aö tryggja kaupmátt launa, þrátt fyrir stjórnlausa óðaverö- bólgu. Að sjálfsögöu heföu slikar ráö- stafanir átt aö virka sem hemill á verölagsþróun og um leiö hvati á stjórnvöld til að sporna viö verö- lagshækkunum, en rikistjórnin hafði löngu gefið upp á bátinn allt slikt aöhald og aö loknum samn- ingum var veröbólgunni sleppt lausri á kjör launafólks. Eins og annarra dáölausra riki- stjórna er siöur, var þessi riki- stjórn aö finna einhvern til aö skella skuldinni á þeirri óstjórn og efnahagsupplausn sem hún haföi skapaö og samkvæmt kenn- ingum forréttindastéttarinnar eru mannsæmandi laun almenn- ings i landinu undirrót alls ills. Þvi skulu nú kjarasamningar verkafólks aö engu geröir aöeins nokkrum mánuöum eftir aö þeir voru undirritaöir. Aöalfundur fulltrúaráös verkalýösfélaganna i Vestmannaeyjum vill eindregiö vara stjórnvöld viö öllum árásum á kjör verkafólks og bendir um leið á, aö verkalýöshreyfingin hefur á undanförnum árum sett fram kröfur um niöurfærsluleið til aö hafa hemil á veröbólgunni. Fundurinn vitnar i fjölda samþykkta og ályktana sem samþykktar hafa verið á þingum og ráöstefnum verkalýöshreyf- ingarinnar, þar sem eindregiö er varað viö árásum á kjarasamn- inga hennar og vill þvi hvetja allt launafólk til að hrinda jafn óöum öllum árásum á kjör þess. Sam- tök launafólks i landinu veröa i framtiöinni aö gera þá lágmarks- kröfu til viösemjenda sinna, að þeir hafi þá siögæöisvitund til aö bera, aö standa viö geröa samn- inga. Fulltrúaráö verkalýösfélaganna I Vestmannaeyjum. Leikfféiag Kópavogs frumsvnir: ff Jónsen sálugi f f — eftir Soya Leikfélag Kópavogs frumsýnir gamanleikinn //Jónsen sálugi" eftir Carl Erik Soya föstudaginn 10. febr. n.k. kl. 20.30 í Félags- heimili Kópavogs. Leik- stjóri er Guðrún Þ. Stephensen og er þetta annað verkefnið sem hún leikstýrir hjá L.K. hið fyrra var söngleikurinn „Bör Börsson jr." fyrir tveimur árum síðan. Þetta er fyrsta leikritiö eftir Danann Soya sem sýnt er á islenzku sviði en leikrit eftir hann hafa veriö flutt i útvarp. Soya var fæddur skömmu fyrir siöustu aldamót og dó fyrir fáum árum. Hann samdi leikrit, sögur og æviminningar. Hann er oft hæö- inn og ádeilinn i verkum sinum og broddborgararnir fá oft kaldar kveðjur. Áefri árum urðu sögur hans og leikrit erotiskari og hófst sú þróun með sögunni „Sautján” en eftir henni var gerö fyrsta „rúmstokksmyndin”, sá mynda- flokkur meö danska leikaranum Ole Söltoft hefur oröiö mjög vin- sæll hérlendis. „Jónsen sálugi”, er saminn skömmu fyrir 1960. Leikurinn gerist i Helsingör á Sjálandi um 1920. Sumum kann aö finnast þaö fulldjarft þó ætti landinn aö vera orðinn ýmsu vanur i þeim efnum. Leikfélag Kópavogs æfir nú leikritið „Vakiö og syngiö” eftir Clifford Odets undir leikstjórn Hauks J. Gunnarssonar. Frum- sýning verður i marz. Askriftarkort á þessi tvö leikrit fást i Verzl. Gjábækki i Skiptistöð SVK og Bókaverzl. Vedu, Hamraborg 5. Þau eru mun ódýr- ari en venjulegur leikhúsmiði. Ætlunin var aö hætta brátt sýn- ingum á „Snædrottningunni” en aðsókn hefur aukizt svo að sýni- legt er að f jölga veröur sýningum, en leikritiö hefur veriö sýnt einu sinni i viku alla sunnudaga kl. 3.00 s.d. og veröur svo framvegis. Þá hefur L.K. ákveöiö aö efna til leikmóts i Kópavogi dagana 15. — 22. april undir nafninu „Kópa- vogsvakan”. Leikfélög utan af landi eru þá velkomin meö verk sin til sýninga i Félagsheimili Kópavogs. Migraine-samtökin stofnuð irlæknir og Tryggvi Jónas- son kírópraktor. Laugardaginn 4. febrúar s.l. var haldinn undirbún- ingsstofnfundur MIG RAI N E-SAMTAK- ANNA. Fundurinn var haldinn til að kanna undir- tektir við stofnun slíkra samtaka. Á fundinum fluttu stutt erindi dr. med. Gúnnar Guðmundsson yf- Regina Einarsdóttir bauð fund- argesti velkomna og setti fundinn f.h. undirbúningsnefndar. Fyrst tók til máls Norma E. Samúels- dóttir og skýrði i stuttu máli frá þeim undirbúningi, sem átt hefði sér stað fyrir þennan fund. Dr. Gunnar flutti stutta tölu um Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við stjórnarkjör i félag- inu fyrir árið 1978 og er þvi hér með aug- lýst eftir tillögum um stjórn (5 manna), og varastjórn (2ja manna) 2ja endurskoð- enda og eins til vara. Frestur til að skila listum er til klukkan 12 á hádegi mánudaginn 13. febrúar 1978. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila i skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stjórnin migrain. Tryggvi ræddi um möguleika hnykkingaaðferöa til að draga úr tiöni migrainiskasta og Einar Logi Einarsson kynnti nokkrar hugmyndir undirbún- ingsnefndar um tilgang og stefnu- mið samtakanna. Að loknu kaffihléi tók til máls Helgi Hannesson form. Samtaka sykursjúkra og lýsti yfir ánægju sinni með það frumkvæði, sem sýnt heföi veriö meö aö halda þennan fund. Margir aðrir fund- argesta tóku til máls og virtist einhugur rikja um nauðsyn stofn- unar samtakana. Undirbúningsnefnd fyrir eigin- legan stofnfund Samtakanna, þar sem fólki yröi gefin kostur á aö gerast stofnfélagar, var skipuð þeim Normu E. Samúelsdóttur, s. 14003, Reginu Einarsdóttur, S. 26568, Einari Loga Einarssyni s. 14777, Mariu Gunnarsdóttur og Jóhannesi Jónssyni s. 82599. Fundinn sóttu á annaö hundrað manns og gerðist 91 stofnfélagi. Fundarstjóri var Helgi Daniels- son. tALÞÝÐU FLOKKU RIN N situr fyrir svörum Alþýöuflokkurinn efnir til eftirfarandi funda í Suðurlandskjördæmi: 1. PORLÁKSHÖFN, sunnudaginn 12. febniar kl. 14.00 í Iþrótta- og félagsheimilinu í Þorlákshöfn. Gestir fundarins: Benedikt Gröndal og Vilmundur Gylfason 2. EYRARBAKKI, þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20.30 að Stað á Eyrarbakka. Gestir fundarins: Kjartan Jóhannsson og Ámi Gunnarsson 3. VESTMANNAEYJAR. sunnudaginn 19. febrúar kl. 14.00 í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum. Gestir fundarins: Benedikt Gröndal og Vilmundur Gylfason 4. SELFOSS, þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30 í Skarphéðinssalnum, Eyrarvegi 15 á'Selfossi. Gestir fundarins: Árni Gunnarsson og Vilmundur Gylfason Fyrirkomulag fundanna verður, að nokkrir frambjóðendur Alþýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi, ásamt gest- um fundanna, flytja örstutt ávörp (u. þ. b. 5 mínútur hver), en síðan verður fyrirspurnum svarað. Frambodslisti Alþýduflokksins til Alþingiskosninga í Sudurlandskjördæmi 1. Magnús H. Magnússon 2. Ágúst Einarsson 3. Eriingur Ævar Jónsson 4. Hreinn Eriondsson póst- og símstjóri útgerðarmaöur skipstjóri verkamaöur Vestmannaoyjum Reykjavik Þorlékshöfn Selfossi 5. Erla Guömundsdóttir skrifstofumaöur Hveragerði 6. Helgi Hermannsson 7. Hlin Danielsdóttir 8. Albert Magnússon kennari kennari kaupmaöur Hvolsvelli Selfossi Stokkseyri I. 9. Margrót Ólafsdóttir 10. Guðlaugur Tr. Karlsson 11. Guöbjörg Amdal 12. Vigfús Jónsson húsfrú hagfraoðingur húsfrú frv. oddviti Eyrarbakka Reykjavik Ljósafossi Eyrarbakka Fyrir bættum atvinnumöguleikum á Suðurtandi! Eflum Alþýðuflokkinn! Nýtt afl fyrir Suðurlandl Fyrir brú á ölfusá! Gegn spillingu og óstjóm! Magnús H. Magnússon á þing! Fyrirlestur í Norræna húsinu Má hafa not af listamönnum? Danski rithöfundurinn Elsa Gress kemur hingað til lands i boði Norræna' hússins 11. febrúar/ og heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu. Fyrri fyrirlesturinn verður síð- degis á sunnudaginn kem- ur, 12. þ.m. og ber heitið „Kan vi bruge kunstn- erne?" Síðari fyrirlestur- inn verður á miövíkudags- kvöld 15. þ.m. og ber heitið „Indirekte og direkte brug af virkeligheden i kunsten: Elsa Gress (f. 1919) lauk magisterprófi i bókmenntum frá Hafnarháskóla 1944, og feröaöist eftir þaö árum saman um Evrópu og Amerlku, en settist aö lokum aö i Glumsö ásamt manni slnum, bandariska listmálaranum Frh. á 10. siöu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.