Alþýðublaðið - 10.02.1978, Page 8
8
Föstudagur 10. febrúar 1978 jSlESö
Neydarsímar
Slökkvi liö
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Ileykjavik — simi 11100
i Kópavogi — simi 11100
i Hafnarfirði— Slökkviliöið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvík — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði
isima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyðarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Heiisugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjröður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 Jaugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali
Hringsins kl 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
F’æðingarheimilið daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Ýmislegt
Kvikmyndasýning í MIR-
salnum á laugardag kl. 15.
Sýnd veröur gömul leikin mynd
um tónskáldið Mússorgski. — Að-
gangur ókeypis. Mir.
ganga. Fararstjóri: Þorgeir
Jóelsson. Verð kr. 1000 gr.
v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni
að austanverðu.
Aætlun 1978 er komin út.
Vetrarferðin i Þórsmörk verður
18.—19. febr. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
F'erðafélag islands.
STEF’ANSMÓTIÐ 1978
i barnaflokkum (l2áraog yngri),
fer fram i Skálafelli laugardaginn
11. feb.
Keppni hefst kl. 14.
Skiðadeild K.R.
Sunnudagur 12. febrúar
1. Kl. 11.00 Gönguferð á Esju (909
m ). Fararstjóri: Tryggvi Hall-
dórsson. Hafið göngubrodda
með ykkur. Verð kr. 1000 gr.
v/bilinn.
2. Kl. 13.00 OlfarsfeU. Farar-
stjóri: Hjálmar Guðmundsson.
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
3. Kl. 13.00 Geldinganesið létt
Flokksstarfi*
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélögin í Kópavogi hafa opið hús
öll miðvikudagskvöld, frá klukkan 20.30, að
Hamraborg 1.
Umræður um landsmál og bæjarmál.
Mætið— verið virk — komið ykkar skoðunum
á framfæri.
Stjórnirnar
Fundur í trúnaðarráði. Mánudaginn 20. feb.
kl. 8.30 á Hótel Esju. Fundarefni borgar-
stjórnarkosningar. —
Stjórnin.
Húsavik:
Prófkjör Alþýðuflokksfélags Húsavikur
vegna bæjarstjórnarkosninga 1978.
Ákveðið hefur verið að viðhafa prófkjör um
skipan 4 efstu sæta á væntanlegum f ramboðs-
lista. Kjörgengi til framboðs í prófkjöri hefur
hver sá er fullnægir kjörgengisákvæðum laga
um kosningar til sveitarstjórna, og hefur auk
þess meðmæli minnst 19 flokksbundinna Al-
þýðuf lokksmanna.
Framboð þurfa að berast eigi siðar en 20.
febrúar næst komandi til formanns kjör-
nefndar, Guðmundar Hákonarsonar, Sólvöll-
um 7, Húsavik.
isafjörður
Prófkjör á vegum Alþýðuflokksfélags (sa-
fjarðar vegna bæjarstjórnarkosninga í ísa-
f jarðarkaupstað 1978.
1) Prófkjör fyrir væntanlegar bæjarstjórnar-
kosningar fer fram sunnudaginn 26.
febrúar n.k.
2) Framboðsfrestur rennur út þriðjudaginn
14. febrúar.
3) Kosið verður um 1. 2. og 3. sæti framboðs-
listans.
4) Kjörgengi til framboðs í prófkjörið hefur
hver sá sem fullnægir kjörgengisákvæðum
laga um kosningar til sveitarstjórnar og
hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokks-
félaga.
5) Framboðum ber að skila til formanns
félagsins eða annarra stjórnarmanna.
6) Niðurstöður próf kjörs eru bindandi hl jóti sá
frambjóðandi sem kjörinn er minnst 20 af
hundraði af kjörfylgi Alþýðuflokksins við
síðustu sambærilegar kosningar eða hafi
aðeins eitt framboð borist.
7) Öllum, sem orðnir eru 18 ára á kjördegi,
eiga lögheimili í sveitarfélaginu og ekki eru
f lokksbundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum
er heimil þátttaka i prófkjörinu.
8) Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram
dagana 19. — 25. febr. að báðum dögum
meðtöldum. Þeir, sem taka vilja þátt í
utankjörstaðaratkvæðagreiðslu hafi sam-
band við Karitas Pálsdóttur, Hjallavegi 5.
I stjórn Alþýðuflokksfélags isafjarðar
Gestur Halldórsson formaður
Jens Hjörleifsson
Sigurður J. Jóhannsson
Karitas Pálsdóttir
Snorri Hermannsson
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Auglýsing um prófkjör á Akranesi.
Ákveðiðhefurveriðaðefna til prófkjörs um
skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu-
f lokksins á Akranesi við bæjarstjórnar-
kosningarnar í vor. Prófkjörsdagar verða
auglýstir síðar.
Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k.
Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitt eða
fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára
eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa
a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem
eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokksfélögunum á
Akranesi.
Framboðum skal skilað til Jóhannesar
Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl.
24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978.
Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið
gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig
Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og Önundur
Jónsson í s. 2268. ct- ■ ..
St|orn Fulltruaraðs
Alþýöuf lokksfélaganna
á Akranesi
Prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga á
Akureyri
Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Al-
þýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga á
Akureyri 1978 fer fram laugardaginn 11.
febrúar og sunnudaginn 12. febrúar næstkom-
andi. Kjörfundur ver-ður frá kl. 14.00 til 19.00
báða dagana.
Kjörstaður verður Gránufélagsgata 4 (J.M.J.
húsið).
Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Akureyringar
18 ára og eldri, sem ekki eru f lokksbundnir í
öðrum stjórnmálaflokkum.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hefst mánu-
daginn 6. febrúar og lýkur föstudaginn 10.
febrúar. Fer hún fram að Strandgötu 9, skrif-
stofu Alþýðuflokksins, kl. 17.00 til 19.00 dag
hvern.
Frambjóðendur til prófkjörsins eru: Freyr
Ófeigsson, Birkilundi 5,i 1. sæti,Bárður Hall-
dórsson, Löngumýri 32, í 1. og 2. sæti,
Þorvaldur Jónsson, Grenivöllum 18, í 2. sæti,
Magnús Aðalbjörnsson, Akurgerði 7 d, i 2. og 3.
sæti,
Sævar Frímannsson, Grenivöllum 22, i 3. sæti,
Ingvar G. Ingvarsson, Dalsgerði 2a í 4. sæti,
Pétur Torfason, Sólvöllum 19, í 4. sæti,
Kjósandi merki með krossi við nafn þess
frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann
nema í eitt sæti, þótt hann bjóði sig fram til
f leiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem eru í
f ramboði.
Kjósa ber í öll 4 sætin,
Akureyri 23/1 1978
Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna á
Akureyri
Alþýöuflokksfólk Akureyri
Munið opið hús kl. 18-19 á mánudögum í
Strandgötu 9.
Stjórnin
Grindavík:
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Grindavíkur
verður haldinn i Festi sunnudaginn 12. febrúar
1978 klukkan 20.30.
Dagskrá: Aðalfundarstörf. Inntak nýrra fé-
laga. Prófkjörið vegna bæjarstjórnarkosning-
anna- Stjórnin.
Dúnn Síðumúla 23 Steypustouin hí
/irni «4200 Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Simi ó daginn 84911
á kvöldin 27-9-24