Alþýðublaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. febrúar 1978
11
Bíéin/LeUchúsán
j5* 1 -89-36
CRAZYJOE
íslenzkur texti
Hrottaspennandi amerisk sak-
amálakvikmynd i litum byggð á
sönnum viðburðum úr baráttu
glæpaforingja um völdin i undir-
heimum New York borgar.
Leikstjóri: Carlo Lizzani.
Aðalhlutverk: PeturBoyle, Paula
Prentiss, Luther Adler, Eli Wall-
ach.
Bönnuð börnum.
Endursynd kl. 6, 8 og 10.
B I O
Sími 32075
Jói og baunagrasið
jAckandtheleaíiM
Ný japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri, mjög góð og
skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Synd kl. 5 og 7.
SEX express
Mjög djörf bresk kvikmynd.
Aðalhlutverk Heather Deeley og
Derek Martin
Sýnd kJ. 9 og 11
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
lkikfFiac;
reykiavIkur“
SKALD-RÓSA
i kvöld. Uppselt
Sunnudag Uppselt
Miðvikudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
laugardag Uppselt
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
Þriðjudag kl. 20.30
Fár sýningar eftir.
Miðasalan i Iðnó ki. 14-20.30
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
í ASTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 1-13-84.
-15-44_
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
"SILVER STREAK".~™™~x~srcn«
NtOMMTr ■ CLÍTON JAMtS jna PATRICJOJIcGOOHAN
ISLKNSKUR TEXTÍ
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TONABÍÓ
*ZX 3.-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— salurz^^—
STRÁKARNIR I
KLIKUNNI
(The Boys in the band)
Afar sérstæð litmynd.
Leikstjóri: William Friedkin
Bönnuð innan 16 ára.
Is 1 enskur texti.
Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55
salur
SJÖ NÆTUR I JAPAN
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9
salur
JÁRNKROSSINN
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40
Siðustu sýningar.
HÁSKO^ABÍÖJ
*S 2-21-40
Kvikmyndahátíð
2. til 12.
febrúar
Listahátíd í
Reykjavík 1978
16-444
salur
BROÐUHEIMILIÐ
Afbragðsvel gerð litmynd eftir
leikriti Henrik Ibsens..
Jane Fonda — Edward Fox
Leikstjóri: Joseph Losey
Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15
Sími 50249.
Karate meistarinn.
(The big boss)
Með Bruce Lee
Sýnd kl. 5 og 9.
HíísUm lil
Ri
Grensásvegi 7
Simi 82655.
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
An AMERICAN
010R BY M0VIELAB INTERNATIONAL
^ Release
Ormaflóðið
Afar spennandi og hrollvekjandi
ný bandarisk litmynd, um heldur
óhugnanlega nótt.
Don Scardino
Patricia Pearcy
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Stmi 11475
Vinir minir birnirnir
WALTDISNEY
i PRODUCTiONS’
TECHNICOLOR
Skemmtileg og spennandi ný
kvikmynd frá Disney.
Aðalhlutverk: Patrick Wayne.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar slærðir. smíSaðar eftir beiðni.
CLUGGAS MIÐJAN
Siöumúla 20 — Simi 38220
Ert þú félagi I Raué-a krossinum?
Deildir félagsins m
eru um land allt. 'W '
RAUÐI KROSS ISLANDS
Skridid undir Jardarmen!
Harður dómur
Verðbólgunefndin hefur nú
skilað áliti, þó ekki séu allir þar
á eitt sáttir. Að óreyndu — þvi
ekki hefur gefizt kostur á að
gaumgæfa álit nefndarinnar —
verður að gera ráð fyrir að starf
nefndarinnar hafi verið tviþætt.
Annarsvegar mun einskonar
úttekt á efnahagsástandinu,
eins og það kemur nefndinni
fyrir sjónir, og þá væntanlega
rakin rökin fyrir þvi, hvers-
vegna málin standa svo og svo.
Hinsvegar rakið á hvern hátt
komast megi út úr ógöngunum
og bent á ýmsar mismunandi
leiðir þar til.
Það kemur nokkuð glöggt i
ljós, að menn greinir ekki yfir-
leitt á um efnahagsástandið, né
heldur rökin, sem að því liggja,
að það er jafn bágborið og raun
er á. Og hverjar eru svo helztu
niðurstöður hinnar hásælu
nefndar?
Morgunblaðið, sem undanfar-
ið hefur verið að rifna af monti
yfir stuðningi sinum við núver-
andi rikisstjórn, er svo vinsam-
legt, að draga niðurstöðurnar af
áliti nefndarinnar saman i sex
aðaiatriði.
Ætla verður, að stjórnarand-
stæðingar sýni enga óviður-
kvæmilega hlutdrægni með þvi
að vitna i' umsagnir nefndar-
innar, sem Morgunblaðið telur
mestu varða!
Hér er raunar tæpt á þvi, að
um langtlmamarkmið sé að
ræða og skal það ekki dregið i
efa. En eftir stendur fullyrðing-
in um að það „þurfi að bæta
hagstjórnaraðferðirnar á öllum
sviðum”! (lbr. okkar)
En er nú þetta nokkur nýr
sannleikur? Er þetta ekki ein-
mitt það, sem stjórnarandstæð-
ingar hafa bent á allan timann,
sem núverandi rikisstjórn hefur
setið að völdum. Hvernig hefur
svo Morgunblaðið snúizt við
þvi?
Jú, almennt þannig, að hér
væri um að ræða einhver rógs-
mál á hendur stjórninni!
En nú skulum við athuga,
hvernig sama blað snýst við
þeim sannleika, sem þessi
„sankti Pétur” — verðbólgu-
nefndin — hefur uppgötvað!
1. Þörf sé á öflugri jöfnunar-
sjóðum i sjávarútveginum.
Hér nægir að benda á þann
einstaka jólasveinasvip, sem
Geir Hallgrimsson setti upp i
sjónvarpsþætti nýlega, einmitt
vegna ádeilna útaf þvi, að út-
vegsmönnum hefði verið látið
haldast uppi að rangnota verð-
jöfnunarsjóðinn og ausa úr hon-
um f góðæri i stað þess að efla
hann og geyma greiðslur til
mögru áranna. Hvað sagði svo
ráðherrann? Efnislega: Þessir
sjóðir erueinkaeign, og þvi ekki
hægt aðláta aðra ráðstafa þeim
en eigendur! Hvilik not af
merkilegu hagstjórnartæki?!
2. Virkari stjórn peningamála
með beitingu vaxta, verðtrygg-
ingar, bindiskylduákvæða og
gengiss kráningar.
Hér má bæta þvi við, að vist
hefur stjórnin si og æ verið að
kuklaviðalla ofangreinda þætti
með þeim árangri, sem alkunn-
ur er. Allt i voðanum! Sýnt er,
að dómur verðbólgunefndar um
þennan þátt er einfaldlega sá,
að tekið hafi verið á þessum
hlutum með loppnum höndum,
þ.e. litt virkum!
3. Styrkari fjárfestingarstjórn
með samræmingu útlánakjara.
Hér er sama sagan. Auðvitað
þyrfti ekki styrkari stjórn á út-
lánamálum, eða fjárfestingu ef
rikisstjórnin hefði ekki einmitt
burgðizt hlutverki sinu. Þá
hefðu Kröflurnar orðið færri og
menn ekki staðið frammi fyrir
jafn gifurlegum mun á lána- |
kjörum og nú er raun á.
4. Traustari- fjármálastjórn
með tilliti til árferðis.
Hvað segið þið okkur nú?
Hefur ekki einmitt Matthias,
fjármálaráðherra — og Mogg-
inn reyndar lika — staðið á önd- j
inni útaf hinni geysilegu stjórn-
vizku i rikisfjármálum?
Það vantar nú ekki annað en
að nú komi upp á diskinn, að
fjármálastjórnin hafi verið
ótraust!
Auðvitað veit hver heilvita
maður, sem hefur fylgzt með
hrunadansi fjármálastjórnar-
innar i' tið núverandi rikis- ]
stjórnar, að snilld fjármálaráð- j
herrans hefur birzt i þvi að slá
lán út um allar trissur, til þess
að spreða i botnlausar hugdett-
ur. Menn skyldu einnig og ekki
sizt veita þvi athygli, að fjár-
lagafrumvörp, sem hann hefur
lagt fram einkennast af þvi, að
vera ávalt feti framar en verð-
bólgan hverju sinni. Þannig
hefur hann — i reynd — litið á
verðbólguna sem náttúrulögmál
og hagað stjórn sinni sam-
kvæmt þvi.
Verkin sýna svo merkin!
5. Samræmdar tekjuákvarð-
anir og launasamningar.
Ef til vill er gleggsta myndin,
sem unnt er að sýna, af þessum
hlutum sú staðreynd, að rikis-
stjórnin er nú i óða önn að gæla
við hugmyndina um riftun
kjarasamninga, sem hún sjálf
undirritaði fyrir 3 mánuðum!
Verðbólgunefnd hefur þvi ekki
þurtt langt að leita, til þess að
finna feirurnar I þessum þætti
stjórnsýslunnar!
6. Bætt skipan verðlagseftir-
lits.
Viðskulum aðeins láta nægja,
að minna á, hvernig rikisstjórn-
in hefur handleikið þau vopn,
sem verðlagsstjóri lagði henni i
hendur um ósæmileg innkaup
heildverzlana á erlendri grund,
þó vissulega mætti fleira til
tina.
Efasamt er, að nokkru sinni
hafi verið kveðinn upp harðari
áfellisdómur um stjórnarhætti
og aumingjaskap nokkurrar
rikisstjórnar. Þess vegna gætu
stjórnarherrarnir með tölu
verið kynbornir afkomendur
þeirrar manntegundar sem
Bólu Hjálmar fann i rikustum
mæli i Akrahreppi forðum!
Nú er að koma að skuldadög-
um. Það var forn islenzkur sið-
ur, að hegna þeim, sem — að
visu töldust ekki stórbrotamenn
og yfirleitt litlir fyrir sér — með
þvl að láta þá skriða undir torfu.
Það hét að láta þá ganga undir
jarðarmen!
Verðbólgunefnd hefur rist
með dómi sinum — þessa torfu,
og hún ris ekki hátt frá jörðu.
Rikisstjórnin með Moggann i
skottinu virðist tilbúin til að
ganga undir það jarðarmen.''Við
skulum vona — þjóðarinnar
vegna — að þar taki hún heima
til frambúðar
1 HREINSKILNI SAGT
Au.&,lýsenclur
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Ileykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.