Alþýðublaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudag
ur 14. febrúar 1978
11
JT1-89-36
Fyrsta ástarævintýrið
Nea
Vel leikin ný frönsk litkvikmynd.
Leikstjóri: Nelly Kaplan.
Aðalhlutverk: Samy Frey, Ann
Zacharias, Heimz Bennent.
ISLENZKUH TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
B I O
Sími 32075
Jói og baunagrasið
JtekandtheBW'
Ný japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri, mjög góð og
skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Synd kl. 5
SEX express
Mjög djörf bresk kvikmynd.
Aðalhlutverk Heather Deeley og
Derek Martin
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
.EIKFf-IAC; 2(2 22
REYKIAVIKIJH
4*4*
SKJALDHAMHAR
1 kvöld kl. 20,30.
Laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Miðvikudag kl. 20,30.
Föstudag. Uppselt.
Sunnudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
Fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Sími 16620
Sími 50249,
Karate meistarinn
(The big boss)
Með Bruce Lee
Sýnd kl. 7 og 9
Síðasta sinn.
^1.1541
Siifurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
"SILVER STREAK »M».utw»>us-coi>!HOaw«ciu«
mÉokattv - cufton jaucs m PATRICK McGOOHANm^o_
t«CVMlM»nlWITH>WI9CK»ninUH< V»8t>MS
ISLÉNSKlfR”TEXTÍ’" ...........................
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarlsk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TONABÍÓ
,55*3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— salur^^—
STRAKARNIR I
KLIKUNNI
(The Boys in the band)
Afar sérstæð litmynd.
Leikstjóri: William Friedkin
Bönnuð innan 16 ára.
Is 1 enskur texti.
Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55
salur
SJÖ NÆTUR I JAPAN
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9
salur
JÁRNKROSSINN
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.40
Siöustu sýningar.
sölur
BRÚÐUHEIMILIÐ
Afbragðsvel gerð litmynd eftir
leikriti Henrik Ibsens.. -
Jane Fonda — Edward Fox
Leikstjóri: Joseph Losey
Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 Og 11.15
Ert þú félagi i Rauóa krossinum? j
Dejldir félagsins ,M. . "
eru um land allt.
RAUÐI KRÖSS tSLANDS
3*2-21-40
Kjarnorkubíllinn
The big bus
Bandarisk litmynd tekin i Pana-
vision, um fyrsta kjarnorkuknúna
langferðabilinn. Mjög skemmti-
leg mynd.
Leikstjóri: JAMES FRAWLEY.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DL0R BY MOVIELAB
An AMERICAN
INTERNATIONAl
Release
Ormaflóðið
Afar spennandi og hrollvékjandi
ný bandarlsk litmynd, um heldur
óhugnanlega nótt.
Don Scardino
Patricia Pearcy
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
GAMLA BIO
Simi 11475
Lúðvik geggjaði
konungur Bæjaralands
MGM presents
Visconti’s
Viðfræg úrvalskvikmynd með
llclmut Berger og Romy
Schneider.
ISLANZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Vinir minir birnirnir
Sýnd kl. 7.15.
“LWÓflLEIKHÚSIfl
IV
TÝNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
ÖDIPÓS KONUNGUR
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20.30
Öskubuska
laugardag kl. 15
STALIN ER EKKI HER
Laugardag kl. 20
Litla sviðið:
FRöKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20,30
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200
MStolið frá þeim,
sem ekkert eiga”!
Klækihögg!
„Bjargráð” rikisstjórnar-
innar i baráttunni gegn verð-
bólgu og öðrum ófarnaði, sem
hrjáð hefur landsins börn
undanfarið, hefur nú séð dags-
ins ljós!
Þess var getið hér til, að litils
yrðu virt þegar allt kæmi til
alls — úrræði, sem verðbólgu-
nefndin fræga hafði verið að
bisa við i rúmlega eitt ár. Þetta
hefur nú á sannast. Orræði
rikisstjórnarinnar urðu sem sé
ekki samstiga neinu af þvi, sem
nefndin lagði til undir orðskrip-
inu „valkostir”. (Það er annars
undarlegt hvað þessi eymdar-
lega rassbaga er orðin munn-
töm i „hátfðlegu máli” (!) svo
liklega megum við bráðlega
eiga von á skrafi um hnöttótta
kúlu eða ritskrifvél!).
Það hefur um sinn verið ár-
viss atburður, að gera þyrfti
neyðarráðstafanir á þessu
landi. Auðvitað eru slikar ráð-
stafanir ekki óþekkt fyrirbæri
víðar. En jafnaðarlega eru þær
þó tengdar alvarlegum áföllum
i efnahagslifinu.
Hér horfir öðruvisi við, hvað
hin ytri atvik varðar. Verðlag á
útflutningsvörum okkar hefur
ekki verið hagstæðara i annan
tima, aflabrögð góð og önnur
framleiðsla i hámarki. Hvers-
vegna þarf að gera neyðarráð-
stafanir við slikar aðstæður?
Nú er það öllum vitanlegt, að
til þess að búa sæmilega, að
ekki sé nú talað urú vel, þarf
tvennt. Annað, að búið gefi
góðan arð, og hitt, að á honum
sé haldið af manndómi og fyrir-
hyggju.
Hið fyrra er fyrir hendi. Það
viðurkenna allir. Af þvi leiðir,
að hið siðara hlýtur að vera i
ólestri. Þar getur ekkert annað
komist að.
Þetta er beizkur kaleikur af
að drekka og getur varla til
annars leitt en að fólk, sem áður
hefur stutt við bakið á núver-
andi stjórnarflokkum, taki að
draga réttar ályktanir af for-
sendum, sem það hefur átt sinn
þátt i að skapa. Gæti það orðið
lexia, sem staðfestir hið forn-
kveðna að svo skal ekki böl
bæta, að biða annað meira?
En svo snúist sé að úr-
ræðunum, sem nú á að trompa
fram með þingvaldi, verður
þetta fyrir:
Nú á að rifta nýgerðum kjara-
samningum bæði við BSRB og
ASl. Þar með er vinnufriði
stefnt i fullkomna tvisýnu og
reyndar ótrúlegt, að hann sé
ekki að fullu rofinn.
Kaupmáttur er stórskertur og
þannig gengið á hlut fólks sem
vissulega var ekki ofhaldið
fyrir.
Orðræður forsætisráðherra i
framsögunni fyrir ákvörðunum
rikisstjórnarinnar birtu vissu-
lega nýja mynd af honum.
Fram að þessu mun hann ekki
hafa verið talinn um skör fram
lúmskur. En framslátturinn um
að hér væri verið að vernda
kaupmáttinn með þvi að skerða
vlsitölubæturnar um allt að
helmingi til loka ársins, má
kallast að bitið sé höfuðið af
allri skömm.
Það er vitanlega rétt, að hér
ræddi ráðherrann um meðal-
talskaupmátt fyrra árs! Þegar
þess er gætt, að allan fyrri hluta
ársins stóð kaupmáttur launa-
tekna langt fyrir neðan lág-
mark, mega allir sjá, að launa-
bótin, sem fékkst i sólstöðu-
samningunum og fólk býr nú
við, skerðist ekki svo litið við að
deilast með tveimur.
Menn hljóta að spyrja: Við
hverskonar fólk hélt ráðherr-
ann, að hann væri að tala?
En jafnvel þessi framsláttur
verður enn aumkvunarverðari
þó sannur kunni að vera i bili,
þegar þess er gætt, að með
gengislækkuninni hlýtur verð
innfluttra vara að hækka gifur-
lega. ;I fyrsta lagi vegna inn-
kaupa. I öðru lagi vegna alls
þess, sem hærra innkaupsverð
hnoðar utan á sig i tollum,vöru-
gjöldum og verzlunarálagningu.
Það dæmi liggur auðvitað ekki
fyrir enn, en þess mun þó
skammt að biða. Hrottalegasta
fyrirætlunin er auðvitað, að
kippa óbeinum sköttum út úr
visitölugrundvellinum, þó það
sé ekki fyrirhugað fyrr en um
næstu áramót.
Þar með er lagður grunnur að
stórkostlegustu fölsun á kaup-
mætti launatekna, sem enn
hefur um heyrst. Óg ekki nóg
með það. Yrði þetta að lögum
þýddi það, að launafólk væri þar
með ofurselt geðþótta rikis-
valdsins um kaup sitt og kjör.
Hvað skyldi rikisstjórn af sama
toga spunnin og nú er raun á,
muna um, að nota óbeinu skatt-
ana til að herða að þrælatökum
á fólkinu.
Við skulum fúslega játa, að
núverandi vísitölugrundvöllur
er alls ekki heilög kýr. Margt
mætti þar eflaust laga og færa
til betri vegar. En meðan við
lifum i lýðfrjálsu landi er óhugs-
andi, að slikt verði gert án fulls
samráðs við launastéttirnar.
Það er grundvöllur, sem ekki
verður framhjá gengið.
Vert er auðvitað að minna á,
að enn hefur ekki reynt á hversu
fylgispakir stjórnarliðar á þingi
kunna að verða við frumhlaup
rikisstjórnarinnar i þessu máli.
Enda þótt allir sjái, að stjórnar-
skútan sé ótrúlega „illa
mennt”, sem niðurstöðurnar
eru óljúgfróðast vitni um, mætti
þess vænta, að þeir, sem telja
sig að einhverju leyti — með
réttu eða röngu — fulltrúa laun-
þega, fái i sig nokkurn hroll við
að þurfa að rétta upp hendur
með slikum aðgerðum.
Vissulega hefur sá leikur áður
verið leikinn, að gera sýndar-
ágreining og koma svo fram
fyrir kjósendur með nýþvegnar
hendur — einhverjum Pila-
tusarþvotti — og sumum hefur
dugað það, án þess að glata
trausti. En komi til þessa,
skyldi fólk þá athuga grand-
gæfilega, hvort hugsanlegir
„uppreisnarmenn” halda samt
ekki áfram að hnýta sig i taglið
á hinni ógæfulegu forystu!
A sinum tima þótti það bros-
leg þverstæða, þegar gamli
Gröndal lét þessi orð falla: „Þá
varð þjófnaður meður undar-
legu móti, þvi stolið var frá
þeim, sem ekkert áttu”! Núver-
andi ríkisstjórn virðist hafa að
marki og miði, að gera þessa
þverstæðu að einkunnarorðum
sinum. I „bjargráðum” hennar
er fyrst og fremst niözt á þeim,
sem minnst mega sin.
Oddur A. Sigurjonssoi
HREINSKILNI SAGT
HilSlJB IbF
Grensásvegi 7
Slmi 82655.
Ri
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
Au^cjSeruiar!
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS
14906
Svefnbekkir ó
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stödin h.f.