Alþýðublaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 25. febrúar 1978 SSSST*
Óskum eftir að
ráða sölumenn
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu I
meðferð innflutningspappira.
Upplýsingar ekki i sima.
Söluumboð L.Í.R.
Hólatorgi 2.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa, nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Barnagæsla á staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri i sima .42800.
Reykjavik, 17. febrúar 1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Tilboö óskast I lögn hitaveituæöar meöfram Bústaöavegi
frá Eyrarlandi vestur á öskjuhlfö fyrir Hitaveitu
Reykjavikur. (Reykjaæð II 6. áfangi).
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3,
gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuö á sama stað, fimmtudaginn 16. mars
n.k. kl. 11.00 f.h.
ÍNNKAUPASTpFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvtgi 3 — Sími 25800
Forstaða leikskóla N
Frá 1. april n.k. er laus staða forstöðu-
manns leikskólans Fellaborg, laun
samkv. kjarasamningi borgarstarfs-
manna.
Umsóknarfrestur er til 13. mars,
umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistunar
Fornhaga 8, R.
fDagvistun barna, Fornhaga 8.
Simi 27277
Gæzluvarðhaídsfangelsi
Tilboð óskast i jarðvinnu og steypu sökkla
og kjallara gæsluvarðhaldsfangelsins að
Tunguhálsi 6, Reykjavik.
Verkinu skal lokið 15. ágúst 1978.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn
15.000,- kr. skilatryggingu.,
Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 15. mars 1978, kl. 11.30 f.h. '
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 20Ö6
BHM 2
efnahagsráöstafanir, sem fela i
sér skeröingu gildandi kjara-
samninga.
Launamálaráö rikisstarfs-
manna ákvaö aö taka boöi ann-
arra launþegasamtaka um sam-
starf og tilnefndi tvo fulltrúa i
samstarfsnefnd launþegasam-
taka. Akveöiö var I samstarfs-
nefndinni aö efna til viötækra
fundarhalda um landiö, jafn-
framt beindi samstarfsnefndin
þeirri tillögu til samtakanna aö
boðaö yröi til 2ja daga vinnu-
stöövunar 1. og 2. marz til aö
leggja áherzlu á kröfu um aö
samningar fái aö halda gildi sinu.
Launamálaráö BHM samþykkti,
meö öllum greiddum atkvæöum,
aö hvetja til þátttöku I vinnu-
stöövuninni og fundahöldunum,
þrir fulltrúar sátu hjá viö at-
kvæöagreiðsluna.
Launamálaráö BHM hvetur þvi
alla rikisstarfsm enn innan
Bandalags háskólamanna til aö
fjölmenna á sameiginlega fundi
samtaka launþega og taka þátt I
aðgeröunum 1. og 2. marz til aö
hrinda þessari árás á frjáisan
samningsrétt og vernda kaup-
mátt launa.
Sameiginleg krafa samtaka
launafólks er: SAMNINGA t
GILDI?''
Krafla 3
ari borana, en á síðastliðnu sumri
og hausti var einkum unnið aö þvi
að hressa upp á eldri holir.
1 frétt i Alþýöublaöinu fyrr I
þessum mánuöi var þaö haft eftir
Jafet Ölafssyni hjá Iönaöarráöu-
neyti, aö eitthvaö tæki aö gerast I
fjárveitingarmálunum, þegar
þessari prufukeyrslu væri lokiö,
og er nú að vænta aö einhver
hreyfing komi senn i ljós af þeim
vigstöövum.
AM
Blööin 8
2. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir,
formaður Sóknar
3. Kári Arnórsson, skólastjóri
4. Sölvi Sveinsson, kennari
5. Herdis Helgadóttir, bókavörð-
ur.
6. Asa Kristin Jóhannsdóttir,
skrifstofumaður
7. Einar Þorsteinn Asgeirsson,
hönnuður
8. Anna Kristjánsdóttir, nám-
stjóri
9. Jón Sigurðsson, skrifstofumað-
ur.
10. Einar Hannesson, fulltrúi
11. Þorleifur G. Sigurðsson, pipu-
lagningamaður
12. Rannveig Jónsdóttir.
Samtökin 8
1978 og verði mismunur hinna
eldri og nyrri launa á timabilinu
1. janúar 1978 til upphafs verk-
falis greiddur á tveimur gjald-
dögum hinn 1. apri'l og 1. mai 1978
og skiptist til helminga.
Almennt háskólapróf, eöa loka-
próf frá blaðamannaháskóla sé
metið sem tveggja ára starfsald-
ur innan launastigans. Gildistimi
samningsins verði til 1. júní 1979.
Hlutfall fréttastjóra og rit-
stjórnarfulltrúa verði 15% á fyrr-
greindan launaflokk og 25% fyrir
ritstjóra.
Rétt er að taka fram að samn-
ingurinn biður enn samþykkis
blaðaútgefenda.
Stuðningsyfirlýsing við
málstað launþegasam-
taka
Ilokfundarins var borin upp og
samþykkt yfirlýsing um stuðning
viö málstað þeirra launþegasam-
taka, sem hyggja á aðgeröir þann
1. og 2. marz næstkomandi og
uröu nokkrar umræöur vegna
þess máls.
AM
Auc^setruW 1
AUGLYSINGASIMI
BLADSINS ER
1490«
alþýðu-
pékoppurinn
Ég veit vel, að þú ert ekkert barn lengur. Þaö er einmitt
þess vegna sem ég sit hér...
//
//
GO
ci
QP
o
a
o
o
o
VI, pVcv/tlfyn'l" |\W/ t'K', |tú/u' '>l"l 'W'I'
. . >tl//„ V
Ég stend alveg viö gluggann Linda, svo ef þú segir ekki já
kasta ég mér út.
Laugardag 25. febrúar kl. T6.00 kynning á
norskum og dönskum bókum, gestur
Kjartan Flögstad.
Sunnudag 26. febrúar kl. 16.00 Kjartan
Flögstad ræðir um bækur sinar.
Þriðjudag 28. febrúar kl. 20.30 Aune
Jááskimen: Ikonar i Finnlandi, fyrir-
lestur / litskyggnur.
Sýningu á textil eftir Martje Hoogstad og
Else Marie Lauvanger lýkur um helgina.
velkomin.
Þjóðhátíðarsjóður
auglýsir eftir umsóknum um
styrki úr sjóðnum á árinu 1978
Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september
1977 er tilgangur sjóðsins ,,að veita styrki til stofnana og
annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu
og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem nú-
verandi kynslóð hefur tekið i arf.
a > Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna
til b riðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum
Náttúruverndarráðs.
b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna
til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra
menningarverðmæta á vegum Þjóöntinjasafns.
Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju
sinni i samræmi við megintilgang hans, og komi þar einn-
ig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er I liðunt a)
og b).
Við það skal miöað, að styrkir úr sjóðnum veröi viðbótar-
framlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki
til þess að lækka önnur opinber frantlög til þeirra eöa
draga úr stuðningi annarra við þau.”
Stefnt er að fyrstu úthlutun á fyrri hluta þessa árs.
Umsóknarfrestur er til 20. aprll 1978. Umsóknareyðublöö
i*SSj3 frainmi i afgreiðslu Seðlabanka tslands, Hafnar-
stræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari
sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliöason, í síma (91) 20500.
Þjóðhátiðarsjóður
NORRÆNA
HÚSIÐ