Alþýðublaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 9
AAiðvikudagur 1. mars 1978 9 v jSWMVARPPBw^aMKaHwWBMI^M Lærdu á skídum heima í stofu Flest reyna þeir að kenna,okkur i sjónvjrpinu meðal annars tungumál og leikfimi. Nú er í ráði að hef ja skíðakennslu í sjónvarpi og hefst iyrsti þáttur- inn i kvöld klukkan 20.30. Þessir þættir verða að líkindum vel þegnir því nú nálgast páskar og þar með mesta skíðavika ársins. Þættirnir sem hérverða sýndir eru þýzkir og eru þeir með léttu yfirbragði. Byrjendum eru kennd undirstöðuatriði skíðaíþróttar- innar, og þeir sem lengra eru komnir fá einnig tilsögn við sitt hæf i. í þáttunum eru kenndar leikfimiæfingar, sem allir skíðamenn hafa gagn af. Leiðbeinendurnir eru ekki af lakari endanum og meðal þeirra eru Toni Sailer og skíðadrottningin Rosi AAittermaier. I hverri viku verða sýndir tveir þættir úr myndaflokknum, á miðvikudagskvöldum og á laugardögum kl. 17.45. Þættirnir eru í litum. Miðvikudagur 1. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfrengir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene CorlissAxel Thoersteinsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 tJtvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Kristján Jóhannsson syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Carl Leopold Sjöberg, Stefano Donaudi og Ciacomo Rossini, Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Ljóð eftir Sigurð Jónsson frá Brún Andrés Björnsson les. 20.55 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Sjötti þáttur: Lotte Lehmann. 21.25 Réttur til orlofsgreiðslna Þáttur um orlofsgreiðslur til póstgiróstofunnar. Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmundsson og Snorri S. Konráðsson. 21.55 Kvöldsagan: öræfaferð á islandi sumarið 1840 Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur les frásögn eftir danska nátturufræðinginn J.C. Schytte (2). 22.20 Lestur Passiusálma Mag-nús Björnsson guð- fræðinemi les 31. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. mars 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guðrún As- mundsdóthir heldur áfram sögunni um „Litla húsið á Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45.Léttlögmilliatriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál 1 um- sjá Karls Helgasonar. Tón- leikarkl. 10.40. Morguntón- leikar kl. 11.00: Tvö vérk . eftir Joseph Bodin de Bois- mortier. Trió nr. 6 i D-dúr fyrir fiðlu, selló og sembal op. 50, sem Thomas Brand- is, Edwin Koch og Karl Grabe leika, og Konsert i e-moll fyrir flautu, fiðlu, óbó fagott og sembal. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólamál 1 þriðja þætti er f jallað um kennara- menntun. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miðdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Liege leikur Rúmenska rapsódiu i D-dúr op. 11 nr. 2 eftir George Enesco, Paul Strauss stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Einkalif” eftir Noel Coward Þyðandi: Sig- urður Grimsson. Leikstjóri: Benedikt Armason. Persón- ur og leikendur: Amanda Prynne/Valgerður Dan, Victor Prynne maður henn- ar/ Bessi Bjarnason, Sibyl Chase/ Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Elyot Chase, maður hennar/ Arnar Jóns- son, Louise, þjónustustúlka/ Jill Brooke Arnason. 21.45 Kvintett fyrirtvær fiðiur, tvær viólur og selló eftir Francois Joseph Fetis Michel Collin og André Martin leika á fiðlur, Guy Decleire og Louis Logie á viólur og Edmond Baert á selló. 22.20 Lestur Passiusálma. Magnús Björnsson guð- fræðinemi les 32. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlitarGuðmund- ur Einarsson og séra Þor- valdur Karl Helgason stjórna umræðum um starfshætti þjóðkirkjunnar. Þátturinn stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dag- skrárlok. Föstudagur 3. mars 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 88,15 og 10.10. morgunleikfimik kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds- dóttir les framhald „Litla hússins æi Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Það er svo margt kl. 910.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikár. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinson les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: Dóra” eftir Ragnheiði jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða.Auður Styrkársdóttir þjóðfélagsfræðingur flytur erindi um framboðshreyf- ingu islenskra kvenna á fyrstu áratugum þessarar aldar. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands 1 Háskólabióikvöldiðáður: — fyrri hluti. Hljómsveitar- ðtjóri Adam Fisher Einleik- ari á fiðlu György Pauk, — Báðir frá Ungverjalandi.a. „Leikhússtjórinn”, forleik- ur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. — Jón Múli Arnason kynnir tón- leikana *__ 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Pianótónlist eftir Bfahms: John Lill leikur lög op. 76. 21.55 Kvöldsagan: öræfaferð á islandi sumarið 1840 Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur les frásögn eftir danska náttúrufrðinginn JÚC. Schytte (3). 22.20 Lestur Passiusalma Geir Waage guðfræðinemi les 33. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 1. mars 18.00 Daglegt lif i dýragarði (L) Tékkneskur mynda- ftokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bréf frá Júliu (L) Hol- lenskur myndaflokkur um börn, sem eiga i erfiðleik- um. Júlia er ellefu ára gömul stúlka, sem á heima á Norður-Italiu. Arið 1976 urðu miklir jarðskjálftar i heimabyggð hennar. Þúsund manns fórustog um 70 þúsund misstu heimili sin, þar á meðal Júlia og fjölskylda hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hér sé stuð (L) Rokktónlist. Gerðir hafa verið átta þættir, sem verða á dagskrá vikulega á næst- unni. 1 fyrsta þætti skemmt- ir hljómsveitin Geimsteinn. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 18.00 On We GoEnskukennsla. Átjándi þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur fræðslumyndaflokkur i létt- um dúr þar sem byrjendum eru kennd undirstöðuatriði skiðairþóttarinnar, og þeir sem lengra eru komnir fá einnig tilsögn við sitt hæfi. 1 þáttum þessum eru kenndar leikfimiæfingar, sem allir skiðamenn hafa gagn af. Meðal leiðbeinenda eru Toni Sailer og Sosi Mittermaier. 1 hverri viku verða sýndir tveir þættir myndaflokks- ins, á miðvikudagskvöldum og á laugardögum kl. 17.45. 1. þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Vaka I þessum þætti verður fjallað um ljósmynd- un sem listgrein. Umsjónar- maður Aðalsteinn Ingólfsson. Sjtón upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Erfiðir timar (L) Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á samnefndri skáldsögu Charles Dickens. Aðalhlut- verkPatrickAllen, Timothy West, Alan Dobie og Jacqueline Tong. 1. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok Föstudagur 3. mars 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Loftslagsbreytingar (L) Áströlsk fræðslumynd um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og afleiðingar. Þýð- andi og þulur Páll Berg- þórsson. 21.25 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður ömar Ragnarsson. 22.25 Siðasti maðurinn (Der letzte Mann) Þýsk, þögul biómynd frá árinu 1924 eftir F.V. Murnau. Aðalhlutverk Emil Jannings. Gamall dyravörður á hóteli i Berlin er lækkaður i tign sökum aldurs og gerður salernis- vörður. Dyravörðurinn, sem áður hefur notið virð- ingar nágranna sinna vegna einkennisbúningsins, hlýtur nú aðeins háð þeirra og spott. Þetta er ein þekktasta myndin frá blómaskeiði þýskrar kvikmyndageröar og vakti geysilega athygli sökum þess, að sagan er sögð án millitexta óg einnig vegna þess, hve myndavélin er notuð á dramatiskan hátt til að koma efninu til skila. Þýðandi Guðbrandur Gisla- son. Sigurður Sverrir Páls- son flytur stuttan formála. 23.40 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.