Alþýðublaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 7. marz 1978.
8
Ftokksstarfid
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
í Reykjavik
er 2-92-44
Seltjarnarnes
Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga er Alþýöu-
flokksfólk á Seltjarnarnesi vinsamlega beðið að hafa sam-
band við skrifstofu félagsins i sima 25656 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Sauðárkrókur.
Vegna bæjarstjórnarkosninga á Sauðárkróki hefur verið
ákveðið að efna til prófkjörs um skipan 3ja efstu sæta á
lista Alþýðufiokksins við bæjarstjórnarkosningarnar i
vor.
Kjörgengi til framboðs i prófkjöri hefur hver sá er full-
nægir kjörgengisákvæði laga um kosningar til sveitar-
stjórnar. Hverju framboði þurfa að fylgja meðmæli
minnst 10 flokksféiaga. Framboð skulu berast eigi siðar
en 10. marz til formanns kjörnefndar Friðriks Sigurðsson-
ar Hólavegi 3, en hann veitir nánari upplýsingar ásamt
formönnum félaganna.
Alþýðuflokksfélag Sauðárkróks.
Kvenfélag Alþýðuflokksins.
Frestun á prófkjöri
Af óviðráðanlegum ástæðum er prófkjöri sem vera átti
um þessa helgi frestað um viku eöa til 11. og 12. marz.
Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar
Breiðholtsbúar
Félagungra jafnaðarmanna i Reykjavik efnir til almenns
borgarafundar mánudaginn 7. marz kl. 20.30.
Fundurinn verður haldinn að Seljabraut 54 i húsnæði Kjöts
og fisks.
Framsögumenn á fundinum verða:
Eiður Guðnason og
Vilmundur Gylfason.
Framsögumenn flytja stuttar framsöguræður og siðan
getur fundarfólk borið fram fyrirspurnir eða gert stuttar
athugasemdir.
FUJ
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús ÖII miðviku-
dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1.
Umræður um landsmál og bæjarmál.
Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæri.
Stjórnirnar
Auglýsing um prófkjör
Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Alþýðuflokksins
til bæjarstjórnarkosninga á Akranesi 1978 fer fram laug-
ardaginn 11. mars og sunnudaginn 12. mars.
Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Akurnesingar sem náð
hafa 18 ára aldri þegar kosningar til bæjarstjórnar fara
fram og ckki eru flokksbundnir i öðrum stjórnmálasam-
tökum.
Kjörstaður verður i Félagsheimilinu Röst að Vesturgötu
53.
Kjörfundur verður frá kl. 14.00 til 19.00 báða dagana.
Þeir sem óska að kjósa utankjörstaðar hafi samband við
einhvern eftirtalinna timabilið frá föstudegi 24. febr. til
föstudags 10 mars.
Jóhannes Jónsson Garðabraut 8 s.: 1285
Svala ívarsdóttir Vogabraut 28 s.: 1828
önundur Jónsson Grenigrund 7 s.: 2268.
Frambjóðendur eru:
Guðmundur Vésteinsson i 2. sæti.
Rikharður Jónsson i 1. og 2. sæti.
Rannveig Edda Hálfdánardóttir i 3. sæti.
Sigurjón Hannesson i 1., 2., 3., og 4. sæti.
Skúli Þórðarson i 1., 2., og 3. sæti.
Þorvaldur Þorvaldsson i 1. og 2. sæti.
Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi hljóti sá fram-
bjóðandi, sem kjörin er 20 af hundraði af kjörfylgi Alþýöu-
flokksins viö siðustu sambærilegar kosningar.
Stjórn fulltrúaráös Alþýðuflokksfélaganna.
Alþýöuflokksfélag Hafnarfjarðar.
Heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 9. mars n.k. kl. 20.30 i
Alþýöuhúsinu Hafnarfiröi.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Dr. Margareta Mikkelsen yfir-
læknir á rannsókn arstofunni
ásamt einum aðstoðarmanna
sinna, Evu Holbæk.
Athyglisverðar
rannsóknir
dansks
læknis:
Er samband milli
kemiskra efnasam-
banda og
mongólisma?
Um 18 ára skeið hefur dr.
Margaret Mikkelsen læknir i
Danmörku rannsakað gallaða
litninga, sem leiða til vangefni.
Læknirinn hefur einkum beint
athygli sinni að þeirri tegund
fæðingargalla sem nefnist
mongólismi.
— Það er fyrirhugað að ég haldi
bráðlega til Huston i Texas, segir
læknirinn, sem nýverið fékk ríf-
legan styrk til að fullnuma sig
frekar i fræðunum. Þar hyggst
hún verja nokkrum mánuðum til
að prófa frekar þær kenningar,
sem settar hafa verið fram um
orsakir mongólisma, I samvinnu
við bandariska visindamenn.
Rannsóknir læknisins, sem nú
vekja mikla athygli, eru einkum
byggðar upp á þrem þáttum; þ.e.
að finna erföaþættina, að gera sér
grein fyrir hættu á arfgengni, og
loks aö setja fram raunhæfar
kenningar um fyrirby ggjandi að-
gerðir.
Mongólismi er ekki óalgengur
og i Danmörku einni eru um 1500
mongólitabörn. theiminum öllum
er talið að eitt af hverjum 7-800
börnum sem fæðast sé mongóliti.
En h vað er mongólismi? Svarið
i sem grófustu dráttum er, að
hann stafar af galla i frumubygg-
ingu, — annað hvort i eggfrumu
eða sáðfrumu, svo einum litning
verður ofaukið.
Ytri orsakir.
— Fyrirbyggjandi aðgerðir eru
ótrúlega mikilvægar, segir dr.
Margaret Mikkelsen, en rann-
sóknir minar hafa aðallega beinzt
að þvi, að finna ytri orsakir fyrir
upphafinu.
Enn er ekkert hægt að fullyrða,
en ákveðnar rannsóknir styðja
við bakið á kenningunni um að
ytri aöstæður eigi sinn þátt i þvi
að skapa grundvöll fyrir
mongölisma. t Kaupmannahöfn
varð þessi galli i frumubyggingu
t.d. i 25% tilfella hjá karl-
mönnum, á Fjóni i yfirgnæfandi
meiri hluta hjá konum.
Ófriskar konur, sem orðnar eru
35 ára þurfa nú orðið að gangast
undir itarlega rannsókn. Karl-
menn sem náð hafa 45 ára aldri,
þurfa einnig að gangast undir ýt-
arlegar rannsóknir. Slikar rann-
sóknir á karlmönnum eru nýr
þáttur i baráttunni við mongól-
isma. Með þeirra hjálp hefur
komið i ljós, að galli i frumu-
byggingu er mun algengari hjá
konum en körlum. Aöur var hald-
ið að slikt gerðist aðeins hjá kon-
um. Það reyndist ekki vera rétt,
eins og komið hefur á daginn.
Dýrar rannsóknir
Læknavisindin hafa nú orðið
yfir að ráða nýjum og fullkomn-
um hjálpartækjum, en þó er aö-
eins hægt að rannsaka þá aldurs-
flokka sem hér hafa verið nefndir
að framan. Ef rannsaka ætti allar
vanfærar konur, myndi kostnað-
urinn samsvara allri þeirri fjár-
hæð, sem nú er varið til heil-
brigðismála i Danmörku. Ef til
viil liða ekki fleiri en 10-20 ár, þar
til tækjakosturinn verður nógur
til að hægt sé að framkvæma alls-
herjar athugun. Þegar þar kem-
ur verður vafalaust búið að lækka
kostnaðinn verulega, auk þess
sem aðrar og betri aðferðir hafa
likast til verið dregnar fram i
dagsljósið.
En sem stendur rýkur kostnað-
urinn upp úr öllu valdi, þar sem
mikinn mannskap þarf til að
framkvæma rannsóknirnar.
— Ég minntist á ytri aðstæður
áðan, sagði læknirinn að lokum,
enmeðþeim á ég m.a. við öll nýju
efnin, sem komið hafa á markað-
inn á undanförnum árum og þau
áhrif sem þau kunna að hafa á
frumuskiptinguna — bein áhrif
iðnvæðingarinnar. —
Ftokksstarfto
Sigluf jörður
Prófkjör Alþýðuflokksfélags Siglufjarðar um skipan 6
efstu sæta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórpgr-
kosningarnar á Siglufirði 1978 fer fram laugardag 11.
marz nk. kl. 14-18 og sunnudag 12. marz nk. kl. 14-18.
Kjörstaður verður að Borgarkaffi. Atkvæðisrétt hafa allir
ibúar Siglufjarðar, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks-
bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum.
Frambjóðendur i prófkjöri eru:
Jóhann G. Möller, Laugarvegi 25, i 1. og 3. sæti.
Jón Dýrfjörð, Hliðarvegi 13, i 1., 2., 3., 4., 5., og 6. sæti.
Viktor Þorkelsson, Eyrargötu 3, i 2., 3., og 4. sæti.
Anton V. Jóhannsson, Hverfisgötu 9., i 3., 4., og 5. sæti.
Arnar Ólafsson, Suðurgötu 59, i 3., 4., og 5. sæti.
Björn Þór Haraldsson, Hafnargötu 24, i 4. og 5. sæti.
Sigfús Steingrimsson, Fossvegi 17 i 5. og 6. sæti.
Hörður Hannesson, Fossvegi 27, i 6. sæti.
Niðurstöður prófkjörs eru bindandi. Hljóti kjörinn
frambjóðandi 20% éða meira af kjörfylgi Alþýðuflokksins
við siðustu sambærilegar kosningar. Kjósandi merkir
með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur i
hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann, nema i eitt
sæti, þótt hann bjóði sig fram til fleiri sæta.
Eigi má kjósa aðra en þá, sem i framboði eru.
Til þess að atkvæði sé gilt, ber að kjósa frambjóðendur i
öll 6 sætin. Utankjörstaðaratkvæöagreiðsla fer fram dag-
ana 25. febrúar — 10. marz, að báðum dögum meðtöldum.
Þeir sem taka vilja þátt i utankjörstaðaratkvæðagreiðslu
hafi samband við Þórarinn Vilbergsson, eða Sigurö Gunn-
iaugsson. KJÖRSTJORN
Ritstjórn
Alþýðublaðsins
er í
Síðumúla 11
- Sími 81866
lliMÚM lll*
Grensásvegi 7
Simi 32655.
Ri
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
Au.^'^seódar '.
AUGLYSINGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir ó
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stödin h.f.