Alþýðublaðið - 22.03.1978, Síða 12
12
Miðvikudagur 22. marz 1978.
LAUQABA
Simi 32075
Páksamyndin 1978:
FluastöAin 77
MBW— biggcr, more cxcitWtg th.in "AIRPORT
Fhqhl 23 has crashed in Ihe Bcrmuda Trlangle
JACK LEMMON
; CRANT ■ BRENDA VACCARO JOSEPH COTTEN OUVIA tte HAVIl
- nARRFN UrC,A»IN CHRISTOPHFR LE£_CEORCE KENNEDX
Ný mynd I þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, fifldirfska, glefii, —
flug 23 hefur hrapað i Bermuda-
þrihyrningnum, farþegar enn á
llfi, — I nellansjávargildru.
A&alhlutverk: Jack Lemmon,
Lee Grant Brenda Vaccaro, ofi.
ofl.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaft verö.
Blógestir athugíft aft bilastæfti
biósins eru vifl Kleppsveg.
TÓMABfÓ
21*3-11-82
Gauragangur i gaggó
Þaft var siftasta skólaskylduáriö
...siftasta tækifærift til aft sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Aftalhlutverk: Robert Carradine
Jennifer Ashiey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Týnda risaeölan
WALT DISMEY proogctions'
Oneofour
Dinosaurs
isMissing
Bráftskemmtileg og fjörug
gamanmynd frá Disney, meft
Peter L’stinov og Ifelen Hayes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svifdrekasveitin
Æsispennandi ný, bandarisk
ævintýramynd um fifldjarfa
björgun fanga af svifdrekasveit.
A&alhlutverk: James Coburn, Su-
sannah York og Robert Culp.
Bönnuft börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B19 OOO
-------salur^t----------
Papillon
Hin viöfræga stórmynd i litum og
Panavision. Meft Steve Mc Queen
og Dustin Hoffman.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuft innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5.35, 8.10 og 11
- salur
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný bandarlsk lit-
mynd, byggft á sögu eftir H. G.
Wells, sem var framhaldssaga I
Vikunni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michael York
Islenskur texti
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9 og 11
-salur'
Næturvörðurinn
Spennandi, djörf og sérstæö lit-
mynd, meft Dirk Borgarle og
Charlotte Rampling
Leikstjóri: Lifiana Cavani
Bönnuft innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.30, 8.30 og
10.50
-------salur ID---------
Persona
Hin fræga mynd Ingimars Berg-
mans meft Bibi Anderson og Liv
Ullmann
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuft innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 8.50 og 11.05
LKlKFfil AC’. 2)1
REYKIAVIKUR “ “
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20:30
Orfáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
skirdag uppselt
2. páskadag uppselt
Miftasala I Iftnó kl. 14-20:30
Slmi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
miftnætursýning i Austur-
bæjarbió I kvöld kl. 23.30.
Miftasala I Austurbæjarbió kl.
16-23:30.
Simi 11384.
Munið •
alþjftftlegt
hjálparstarf
Raufta
krossins.
RAUÐI KROSS ISl.ANDS
Orustan viö Arnhem
A Bridge too far
Stórfengleg bandarlsk stórmynd
er fjallar um mannskæöustu
orustu siftari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar Bandamenn reyndu aft
ná brúnni yfir Rin á sitt vald.
Myndin er I litum og Panavision.
Heili stjörnufans leikur I mynd-
lnnl.
Leikstjóri: Richard Attenbo-
rough.
Bönnuft börnum. Hækkaft verft
Sýnd kl. 9.
Siftasta sinn
Fantameðferð á konum
(No way to treat a lady)
Afbur&avel leikin og æsispenn-
andi mynd. Byggft á skáldsögu
eftir William Goldman.
Leikstjóri: Jack Smight
Islenskur texti
Bönnuft innan 16 ára
Endursýnd kl. 5
Karlakór Fóstbræftra kl. 7.
Lögreglumaðurinn
Sneed
Hörkuspennandi sakamálamynd
um lögreglumanninn Sneed.
Aftalhlutverk: Billy Dee Willams
og Eddie Albert.
Endursýnd kl. 6.8. og 10.
Islenskur texti.
Bönnuft börnum.
Slmi 50249
Flóttinn til Nornafells
Ný Walt Disney- kvikmynd,
spertnandi og bráftskemmtileg
fyrir unga sem gamla
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
hafnarbíó
Ef ég væri rikur
Hörkuspennandi og fjörug slags-
málamynd I litum og panavision
Islenskur texti.
Bönnuft börnum.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11:15.
j|>'ÞIÓÐLEIKHÚSIfl
KATA EKKJAN
Frumsýning miftvikudag kl. 20
2. sýn. skirdag kl. 20
3. sýn. annan páskadag kl. 20
4. sýn.þriftjudag . 28. mars kl. 20
ÖSKUBUSKA
skirdag kl. 15
annan Páskadag kl. 15
STALIN ER EKKI HER
miftvikudag 29. mars kl. 20
Litla sviðiö:
FROKEN MARGRÉT
skirdag kl. 20.30
annan Páskadag kl. 20.30
Miftasala 13.15-20. Simi 1-1200
Heilsugæsla
Slysavarftstofan: simi 81200
Sjúkrabifreift: Reykjavtk og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjröftur simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl, 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeild Borgarspltalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-. nætur- og helgidaga-
varzla, simi 21230.-
læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndar-
stöftinni.
Sjúkrahús,
Borgarspitalinn mánudaga ti!
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14,30 og 18.30-
19.30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspitali
Hringsins k! 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17,
sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17.
Fæftingarheimilift dagiega kl
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl.'19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Qaglega ki. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga.laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiöslu I apó-
tekinu er i sima 51600.
Neydarsfmar
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
I Reykjavik — sími 11100
i Kópavogi— simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi
51100 — Sjúkrabíll simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — slmi 11166
Lögreglan I Kópavogi — slmi
41200
Lögreglan I Hatnarflrftl — simi
51166
Hitaveitubilarnirslmi 25520 (utan
vinnutima slmi 27311)
Vatnsveitubllanir simi 85477
Sfinabilanir stmi 05
Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirfti
Isima 51336.
Tekift vift tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og I
öftrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aft fá aftstoft borg-
arstofnana.
Neyftarvakt tannlækna
er I Heilsuverndarstöftinni vift
Barónsstlg og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-íimmtud. Slmi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaftar
en læknir er til vifttals á göngu-
deild Landspitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
bú&aþjónustu eru gefnar I slm-
svara 18888.
Neyftarvakt Tannlæknafélags Is-
lands.
Verftur I Heilsuverndarstöftinni
vift Barónsstig yfir páskahelgina
sem hér segir frá og meft 23-27.
mars frá kl. 14-15 alla dagana.
Messur
Messur i Reykjavlkurprófasts-
dæmi um bænadaga og Páska.
Arbæjarprestakall:
Skirdagur: Guftsþjónusta I safn-
aftarheimili Arbæjarsóknar kl.
8:30 siftd. Altarisganga.
Föstud. langi: Guftsþjftnusta i
safnaftarheimili Arbæjarsóknar
kl. 2. Litanian flutt.
Páskadagur: Hátiftarguftsþjftn-
usta i safna&arheimili Arbæjar-
sftknar kl. 8 árd. Friftbjörn G.
Jónsson syngur stólvers. Barna-
samkoma f safnaftarheimilinu kl.
11.
Annar Páskadagur: Fermingar-
guftsþjónusta I safnaftarheimili
Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra
Guftmundur Þorsteinsson.
Asprestakall:
Sklrdagur: Altarisganga aft
Hrafnistu kl. 4.
Föstudagurinn langi: Helgistund
aft Hrafnistu kl. 4.
Páskadagur: Hátlftarguftsþjón-
usta aft Kleppi kl. 10:30 árd.
Hátiftaguftsþjónusta kl. 2 aft
Noröurbrún 1.
Annar páskadagur: Ferming I
Laugarneskirkju kl. 2 si&d. Sr.
Grimur Grimsson.
Brelftholtsprestakall:
Föstudagúrinn langi: Guftsþjón-
usta I Breiöholtsskftla kl. 2. e.h.
Páskadagur: Hátiftarmessa I
Breiftholtsskóla kl. 8 árd.
Annar Páskadagur: Barnagufts-
þjónusta kl. 11 árd. Séra Lárus
Halldórsson.
Bústaftakirkja:
Skirdagur: Messa kl. 2. Altaris-
ganga
Föstudagurinn langi: Guftsþjón-
usta kl. 2. Litanian flutt.
Páskadagur: Hátiftargu&sþjón-
usta kl. 8 árd. og kl. 2 siftdegis.
Annar Páskadagur: Fermingar-
messa kl. 10:30 árd.
Miftvikud. 29. marz: Altarisganga
kl, 8:30 um kvöldift. Séra Ólafur
Skúlason, dftmprófastur. Organ-
leikari Guftni Þ. Guftmundsson.
Digranesprestakall:
Skirdagur: Guftsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Altarisganga.
Föstud. langi: Guftsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 2.
Páskadagur: Hátiftaguftsþjónust-
ur i Kópavogskirkju kl. 8 og kl. 2.
Annar Páskadagur: Fermingar-
guftsþjónusta I Kópavogskirkju
kl. 10:30 Barnasamkoma i Safn-
aftarheimilinu vift Bjarnhólastig
kl. 11. SéraÞorbergur Kristjáns-
son.
Dómkirkjan:
Skirdagur: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Séra Þórir Stephensen.
Kl. 20:30 kirkjukvöld á vegum
Bræftrafélags Dómkirkjunnar.
Hilmar Helgason formaftur Free-
portsamtakanna á lslandi flytur
ræftu. Kristinn Bergþórsson syng-
ur meft undirleik Sigurftar Isólfs-
sonar og Jónasar Dagbjartsson-
ar. Séra Hjalti Gu&mundsson
flytur ritningarorft og bæn.
Föstudagurinn langi: Kl. 11
Messa. Séra Hjalti Gúftmundsson
Kl. 2 messa án predikunar. Kór-
inn syngur m.a. Lacrimosa og
Ave Verum eftir Mozart vift báftar
messurnar. Séra Þórir Stephen-
sen.
Páskadagur: Hátiftamessa kl. 8.
Séra Þórir Stephensen
Fermingarmessa kl. 2. Séra
Hjalti Guftmundsson.
Landakotsspitali: Páskadagur:
Hátiftamessa kl. 10. Séra Þórir
Stephensen.
Hafnarbúftir. Páskadagur:
Messa kl. 2. Séra Hjalti Guft-
mundsson.
Fella og Hólasókn:
Föstudagurinn langi: Guftsþjón-
usta 1 Safna&arheimilinu aft
Keilufelli 1 kl. 2.
Páskadagur: Hátiftaguftsþjón-
usta I safnaftarheimilinu aft
Keilufelli 1 kl. 2. Séra Hreinn
Hjartarson.
Grensáskírkja:
Skirdagur: Gu&sþjónusta
og altarisganga kl. 14:00
Föstudagurinn langi: Guftsþjón-
usta kl. 14:00.
Páskadagur: Hátl&aguftsþjón-
usta kl. 08:00.
Annar Páskadagur: Fermingar-
gú&sþjónusta kl. 10:30 ogkl. 14:00
Þriftjudagur 28. marz. Altaris-
ganga kl. 20:30.Organisti Jón G.
Þórarinsson Séra Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Skirdagur: Messa kl. 8:30 siftd.
Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
11 árd.
Páskadagur: Hátlftamessa kl. 8
árd.
Annar Páskadagur: Guftsþjón-
ust'a kl. 11. Ferming og altaris-
ganga. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Landspitalinn: Fötudagur langi:
Messa kl. 10 árd.
Páskadagur: Messa kl. 10 árd.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Skirdagur: Messa kl. 11 árd.
(útvarp) Séra Arngrlmur Jóns-
son.Messa kl. 2. Séra Tómas
Sveinsson.
Páskadagur: Messa kl. 8 árd.
Séra Arngrimur Jónsson. Messa
kl. 2. Séra Tómas Sveinsson.
Annar Páskadagur: Messa kl. 2.
Séra Tómas Sveinsson.
Annar Páskad.: Messa kl. 10:30
árd. Ferming. Prestarnir.
Kársnesprestakall:
Sjá Digranesprestakall.
Langholtsprestakall:
Skirdagur: Altarisganga kl. 8.30.
Báftir prestarnir.
Föstudagurinn langi: Guftsþjón-
usta kl, 2. Séra Arelius Nielsson.
Páskadagur: Hátiftaguftsþjón-
usta kl. 8 f.h. Séra Sig. Haukur
Guöjónsson. Hátiftaguftsþjónusta
kl. 2 e.h. Séra Areltus Nielsson.
Annar Páskadagur: Ferming kl.
10:30. Séra Árelius Nielsson
Ferming kl. 13.30. Séra Sig.
Haukur Guftjónsson.
Miftvikudagur 29. marz: Altaris-
ganga kl. 8.30. Báftir prestarnir.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja:
Skirdagur: Kvöldguftsþjónusta
meft altarisgöngu kl. 20:30.
Föstudagurinn langi: Guftsþjón-
usta kl. 11 árd. (ath. breyttan
tima) Sólveig Björling syngur
einsöng.
Páskadagur: Hátlftaguftsþjón-
usta kl. 8 árd. Biskup Islands
herra Sigurbjörn Einarsson pré-
dikar.
Annar Páskadagur: Fermingar-
guftsþjónusta kl. 10:30 Altaris-
ganga.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Skirdagur: Gúftsþjónusta og
altarisganga kl. 8:30 slftd. Guftrún
Asmundsdóttir talar. Kór Oldu-
túnsskólans I Hafnarfirfti syngur
undir stjórn Egils Friftleifssonar.
Séra Guftm. Oskar Olafsson.
Föstúd. langi: Guftsþjónusta kl. 2.
Sr. Kristján Búason docent mess-
ar. Séra Frank M. Halldórsson.
Páskadagur: Hátiftaguftsþjón-
usta kl. 8 árd. Sklrnarguftsþjón-
ustakl.4. Séra Guftmundur ösk-
ar Olafsson. Guftsþjónusta kl. 2.
Sr. Sigur&ur Pálsson vlglsubiskup
messár. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Annar Páskadagur: Guftsþjón-
usta kl. 2 Ferming. Prestarnir.
Seltjarnarnessókn:
Páskadagur: Hátiftagu&sþjón-
usta I félagsheimilinu kl. 11 f.h.
Guftmundur Oskar ölafsson.
Kirkja Oháfta safna&arins.
Föstudagurinn langi: Föstu-
messa kl. 5 s.d.
Páskadagur, hátlftarmessa kl.
8 aft morgni.
Séra Emil Björnsson.
jÝtnislegt; |
Kvikmyndasýning í MIR-
salnum laugardaginn 25.
mars.
Vegna mikillar aftsóknar sl.
laugardag verftur sovésk-pólska
kvikmyndin „Mundu nafnift þitt"
sýnd I MIR-salnum, Laugav. 178,
kl. 15.00 laugardaginn fyrir
páska. Aögangur ókeypis. — MJR
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást Lverzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur I
kvöid kl. 20.30 Kosning fulltrúa til
aftaifundar Þings túk unnar.
Myndataka og myndasýning,
dagskrá I umsjá Guftmundar Er-
lendssonar.
Æ.T.
Kökubazar
Mæftraféiagsins verftur aft
Hallveigarstö&um fimmtudaginn
23. marz klukkan 14. Kökum
verftur veitt móttaka fyrir hádegi
sama dag.
Aftalfundur Mæ&rafélagsins
verftur haldinn aft Hverfisgötu 21
mifivikudaginn 29. marz klukkan
20. Dagskrá: Venjuleg aftal-
fundarstörf. — Félagskonur
mætift vel og stundvlslega. —
Stjórnin.
Asgrímsafn.
Bergstaftastræti 74, er opift
sunnudaga, þriftjudaga og
fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4.
Aftgangur ókeypis.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traftarkotssundi 6, opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þri&judaga, miftvikudaga og
föstudaga ki. 1-5. Slmi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræft-
ingur FEF til vifttals á skrifstof-
fyrir félagsmenn.
Fundir AA-samtakanna í
Reykjavik og Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöidi kl. 21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl. 16
e.h. (sporfundir).) — Svaraft er I
slma samtakanna, 16373, eina
klukkustund fyrir hvern fund til
upplýsingamiftlunar.
Frá Kvenféttindafélagi tslands
og Menningar- og mínningarsjófti
kvenna.
Samúftarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjófts kvenna fást á eft-
irtöldum stöftum:
1 Bókabúft Braga I Verzlunar-
höllinni aft Laugavegi 26,
I Lyfjabúft Breiftholts aft Arnar-
bakká 4-6,
I Bókabúft Snorra, Þverholti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóftsins aft Hall
veigarstöftum vift Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156
og hjá formanni sjóftsins Else MIu
Einarsdóttur, s. 24698.
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins aft Berg-'
staftastræti 11,
Reykjavlk er opin alla virka daga
frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ókeypis ým-
isskonar upplýsingar um lög-
fræftileg atrifti varftandi fast-
eignir.
Þar fást einnig eyftublöft fyrir
húsaleigusamninga og sérprent-
anir af lögum og reglugerftum um
fjölbýlishús.
Ananda Marga
— Island
Hvern fimmtudag kl. 20.00 og
laugardag kl 15.00. Verfta kynn-
ingarfyrirlestrar um Yoga og
hugleiftslu i Bugftulæk 4. Kynnt
verftur andleg og þjóftfélagsleg
heimspeki Ananda Marga og ein-
föld hugleiftslutækni. Yoga æfing-
ar og samafslöppúnaræfingar.