Alþýðublaðið - 30.03.1978, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1978, Síða 1
FIMMTUDAGUR 30. MARZ 60. TBL. — 1978 — 59. ÁRG. Ritstjórn blaðsins er til húsa f Sídumúla 11 — Sími (91)81866 — Kvöldsími frétta- vaktar (91) 81976 Sama sagan endurtók sig á Siglufirði í gær: s n jófl lóð f él 1 á — kafalds- ófærð og skortur á snjó- ruðnings- tækjum í bænum hrtaveituskúrana Um kl. 161 gær féll mikið snjóflóð á dæluhús hitaveitunnar i Skútudal i Siglufirði og um leið fór heita vatnið af hitaveitu- kerfi Siglufjarðarkaupstaðar. Þegar er fréttist um atburðinn fór bæjarverkstjórinn á Siglufirði, ásamt öðrum, fram i Skútudal og virtist svo sem snjóflóðið hefði valdið þar miklu tjóni, en ekki var hægt að meta nákvæmlega hversu mikið tjón er hér um að ræða. Ljóst er þó að snjóflóð þetta er mun Allt á kafi i snjó t gær var veöur gott, á Siglu- firöi, en þar er nú griöarmikill snjór yfir öllu og ófæröin á sinn stóra þátt i þvi aö gera ástandiö á Siglufiröi alvarlegra og enn erfiöara en þegar siöasta snjó- flóö féll. A Siglufiröi eru tvær jarðýtur og var i gær unnið aö þvi aö moka veginn áleiöis i Skagafjörö. Þá var áætlgð aö ryöja veginn fram aö flugvellin- um, sem er skammt frá kaup- staönum og taldist mönnum til aö verkiö tæki 3—4 klukkustund- ir. Einn af starfsmönnum Siglu- fjarðarkaupstaöar, taldi aö það tæki jafnvel tima sem talinn yröi i dögum að ryöja veginn fram aö hitaveituholunum i Skútudal, svo mikill væri snjór- inn. Þess má geta, aö snjóblás- ari frá Vegagerö rikisins var notaöur til aö ryöja þessa sömu leiö, þegar snjóflóö féll i Skútu- dal i febrúarlok, en nú er þetta tæki bilað á Sauöárkróki og mun þvi ekki koma Siglfiröingum aö gagni i þetta sinn. Hugmyndir voru uppi um þaö að fá einhver tæki sjóleiðis frá Akureyri, en ekki er blaöinu kunnugt um á- kvarðanir þar að lútandi. Ekki eitt — heldur allt Siglfiröingar eru búnir aö fá aö vita af ótiöinni viöa um land meira en það sem féll á sömu slóðum i lok febrúar, en þá voru Siglfirðingar hitaveitulausir dögum saman. Strax i gær var bæjarráð Sigiufjarðar kallað saman á skyndifund til að ræða hvað gera skuli og þegar i stað var kallað á alla tiltæka pipulagningamenn, og aðra þá sem lið- tækir eru við slik störf, til að aftengja hitaveituna i húsum og reyna að koma oliukyndingu i samband. um páskana. RafmagnsHnur frá Skeiöfossvirkjun til Siglu- fjaröar slitnuöu hvaö eftir ann- aö og uröu þær bilanir m.a. til þess að hitaveitan á Siglufiröi fór sjö sinnum úr sambandi á þessu timabili. Einnig uröu truflanir á veitu kalda vatnsins i bænum. Það er þvi von aö viö- mælandi blaðsins á Siglufiröi byöi blaðamanni aö hiröa ó- keypiseins mikinn snjó og hann gæti komist burt meö frá Siglu- firöi! En gamanlaust, þá er ljóst, að snjóflóðiö i Skútudal i gær hefur bakaö Siglfirðingum meiri vanda en aörir atburöir þar um slóöir þessar siöustu ó- happavikur. __ARH 10 manna nefnd ASÍ um viðræðurnar við atvinnurekendur Ástædulaust ad halda áfram ef ekkert jákvætt gerist Á fundi 10 manna nefndar Alþýðusam- bands tslands, sem haldinn var i gær, kom framsú almenna skoðun fundarmanna, að heyrð- ist ekkert jákvætt frá at- vinnurekendum á fundi þeirra með fulltrúum Alþýðusambandsins n.k. föstudag sé ástæðulaust að halda viðræðum þessara aðila áfram. Sem kunnugt er hefur Alþýöu- sambandiö krafist þess aö fá á einhvern hátt bætta kjaraskerö- ingu þá sem rikisstjórnin lagöi á launafólk meö nauöungarlögun- um i siöasta mánuöi. Fulltrúar sambandsins hafa nú undanfariö fjallaö um þessi mál á fundum meö fulltrúum atvinnurekenda. Þar hefur litiö miðaö og þykir þeim Alþýöusambandsmönnum nú sem eitthvaö veröi að gerast. Flest aöildarfélög Alþýöusam- bandsins eru meö lausa samninga frá og meö 1. april næstkomandi. 10 manna nefndin kemur sam- an á ný á morgun og mun þá ræöa hugsanlegar aögeröir i kjarabar- áttunni. Þá siöar um daginn verö ur svo fundur I miöstjórn ASl. I sol ■■■ Þessa skemmtilegu mynd tók GEK viö Laugardaislaugina I gær. Snjóflóð slitu síma- og raflínur við Seyðisf jörð Sjá f rétt á baksiðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.