Alþýðublaðið - 30.03.1978, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 30.03.1978, Qupperneq 11
Fimmtudagur 30. marz 1978 11 Og passið vel, að sofna ekki aftur I sauna-gufu- baðinu. Jarntofiurnar sem þér gáfuð mér eru mjög áhrifarikar. Verðirnir i vopnaeftirlitinu hafa þegar stöðvað mig tvisvar sinnum. LAUQARA Simi 32075 Páksamyndin 1978: Flugstööin 77 ttLL NEW— bígyer. moro exciting than "AIRPORT 1975' Flighi 23 nas crashea in Ihe Bermuda Tnangle nmponr’77^ Ný mynd I þessutn vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fífldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapaö i Bermuda- þrlhyrningnum, farþegar enn á llfi, — I neöansjávargildru. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verð. Biögestir athugiö aö biiastæði bfósins eru við Kleppsveg. TÓNABÍÓ 3*3-11-82 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE BEST DIRECTOR BEST FILM ,EDITING Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- farandi óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verð Bönnuð börnum innan 12 ára Týnda risaeðlan WALT DISNEV promjctions' Qneofour Dinosauis isMissi ng Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd frá Disney, með Peter Ustinov og Helen Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Páskamyndin 1978: on wheels.” Grallarar á neyðarvakt Bráðskemmtileg ný bandarlsk gamanmynd frá 20th Century Fox, gerð af Peter Yates. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ð l9 OOO ■------salur/^t---------- Papillon Hin viðfræga stórmynd I litum og Panavision. Með Steve Mc Queen og Dustin Hoffman. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5.35, 8.10 og 11 - salur Dýralæknisraunir Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk litmynd með John Alderton. tsienskur texti. Sýnd kl. 3.15-5-7-9.05 og 11.05 Næturvörðurinn Spennandi, djörf og sérstæð lit- mynd, með Dirk Borgurie og Charlotte Rampting Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5.30-8.30 og 10.50 Allir elska Benji Sýnd kl. 3.10 ■ salur O---------------- Afmælisveislan (The Birthday Party) Litmynd byggð á hinu þekkta leikriti Haroid Pinters, með Robcrt Shaw Leikstjóri: William Friedkin Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9 og 11.10 Simi50249 Gaukshreiðriö (One flew over Cuckoo's nest.) the Gaukshreiðriö hlaut eftirfarandi Óskarsverölaun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Gold- man Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 9. Auglýsingasími bladsins er 14906 Söngueggið (Slangens Æg) Nýjasta og ein frægasta mynd eftir Ingmar Bergman. Fyrsta myndin, sem Bergman gerir utan Sviþjóðar. Þetta er geysilega sterk mynd. Aðalhlutverk: Liv Ullman David Carradine Gert Fröbe islenskur texti Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Fundur kl. 7 og 9 Páskamyndin 1978 Bite The Bullet islenskur texti Afar spennandi ný amerisk úr- valsmynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhl. Gene Hackman, Candice Bergen, James Coburn o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð Læknir i klípu Sprenghlægileg og nokkuð djörf ný ensk gamanmynd i litum, um vinsælan ungan lækni, — kannski heldur um of... Barry Evans Liz Fraser islenskur texti Sýndkl. 3—5 —7 —9og 11 l,KIKF(:i AC. 3(2 RI-YKIAVlKUK SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20.30 Hvit kort gilda. SKJ ALDHAMRAR laugardag kl. 15.00 Laugardag kl. 20.30 REFIRNIR 8. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gyllt kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30' Simi 16620 Fimmtudagur 30. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórunn Hjartardóttir les ,,Blómin i Bláfjöllum” eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Um fæðingarhjálp og foreldrafræðslu kl. 10.25: Hulda Jensdóttir forstöðu- kona Fæðingarheimilis Reykjavikurborgar flytur þriðja erindi sitt. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Kenneth Gilbert leikur Sembalsvitu í e-moll eftir Jean Philippe Rameau / Igor Oistrakh og Zertsa- lova leika Sónötu fyrir fiölu og pianó i E-dúr eftir Poul Hindemith / Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasiu fyrir tvö pianó op. 5 eftir Serge Rachmaninoff. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Til kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóölif: þriðji þáttur. Umsjónarmenn: Guðmundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Helga- son. 15.00 Miödegistónieikar Zino Francescatti og Filharmóniusveitin i New York leika Fiðlukonsert i d-moll eftir Jean Sibelius: Leonard Bernstein stjórnar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Igor Stravinsky: Colin Davis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16:15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Nótt ástmeyj- anna” eftir Per Olof Enquist Þýðandi: Stefán Baldursson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: August Strind- berg ... Erlingur Gislason, SirivonEssen-Strindberg... Helga Bachmann, Marie Caroline David ... Krist- björg Kjeld, Viggo Schiwe ... Sigmundur örn Arn- grimsson, Ljósmyndarinn ... ólafur Thoroddsen. 21.50 Ballet — og óperutónlist a. Ballettatriði fyrir fiðlu og hljomsveit op. 100 eftir Charles Beriot: Carl Taschke og Fílharmoniu- sveitin i Leipzig leika: Her- bert Kegel stjórnar. b. Atriði úr óperunni „Cavell- eria Rusticana” eftir Pietro Mascagni. Fiorenza Cossotto, Carlo Bergonzi, Giangiacomo Guelfi og Maria Gracia AUegri syngja ásamt kór og hljóm- sveit Scala óperunnar: Her- bert von Karajan stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlitar. Arni Bergur Eiriksson stjórnar umræðum um málefni neyt- enda. Þátturinn stendur allt að klukkustund. Fréttir og dagskrárlok. v Heilsugæsla Slysavarðstofan: sími 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður stmi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeitd Borgarspltalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, sími 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús^ ISorgai spitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspftali Hringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga ki. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega ki. 15.30-16.30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitaii mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30. alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neydarsfmar Slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 11100 I Kópavogi— simi 11100 í Hafnarfirði — Slökkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabíll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan f Kópavogi — simi 41200 Lögregian 1 Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Síinabilanir simi 05 Rafinagn. í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla iaugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fiirimtud. Sími 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. |Ýmislegt~~ íslenzk- Ameríska félagið Hin árlega árshátið félagsins verður laugardaginn 1. aprll i Vikingasal Hótel Loftleiða. Aðal- ræðumaður verður Jónas Haraldz bankastjóri. Sieglinde Kahlman syngur einsöng og Jónas Jónas- son leikur á rafmagnsorgel i koktail, sem David P.M. Christiansen sendifulltrúi og frú hafa boðið þátttakendum i, áður en árshátiðin hefst. Aðgöngumið- ar verða seldir á Hótel Loftleiðum 29. og 30. marz milli kl. 5-7, borða- pantanir á sama tima. Asgrímsafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. Samúðarkort Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru á eftirtöldum stöðum: Skrifstofunni að Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Laugavegi 26, Skóbúð Steinars Waage, Domus Medica og i liafn- arfirði, Bókabúð Oliver Steins. Hjálparstörf Aðventista fyrir þróunariöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Fundir AA-samtakanna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h.. laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- fyrir féiagsmenn. Fyrirlestur í MIR-salnum á fimmtudag Fimmtudagskvöldið 30. mars kl. 20.30 ræðir C.K. Vlassof versl- unarfulltrúi um viðskipti Islands og Sovétrikjanna: einnig verður sýnd kvikmynd. — MIR. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55. Hjá Sigurði Waage s. 34527. Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407. Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392. Hjá Sigurðí Þorsteinssyni s. 13747. Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum simleiðis — i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarspjöld Lágafelissóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Frá Kvenféttindaféiagi lsiands og Menningar- og minningarsjóöi kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: 1 Bókabúð Braga i Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, I Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, f Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóðsins Else Mlu Einarsdóttur, s. 24698. Húseigendafélag Reykjavíkur. Skrifstofa Félagsins að Berg- staðaslræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fasf- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprent- anir af iögum og reglugerðum um fjölbýiishús. Ananda Marga — ísland Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00. Verða kynn- ingarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppúnaræfingar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.