Alþýðublaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 7. apríl 1978 SSSS" Föstudagur 7. apríl 1978 „Mótframboðid” innan Dagsbrúnar VERKAMANNAFÉLAGID DAGSBRÚN K JÖRSEÐILL viS kouiingu ttjómoí, voroujómor. ttjómor VinnudoilutjóSt, ttjómor Sfyrktortjóðt Dogibrúnormonno, ondurtkoSendo og IrúnoSorróSt fyrir óri8 1972 Borin from of uppitillingamofnd og trúno8orró8i Dogtbrúnor Q Borín from of Snorro Sveinisyni, D Amo Sveinttyni og fleirum ASolstjóm: firwhr; ESvo,« tlgurStion . CuSmvndur J. CuSmundtton C.Jmundur Öóumn KJa*»|dmul « Cn.Vmvn.lur hnd.j.,«r-.. V|J.k.—ml«I CuJnl AIWrlUM, ll.a.rrJ. 60 ASalttjóm: ForauJar: FriSrik Kjo.rvol ITlo.v, CoJj,,uroMuo. HraJolok J1 llr Jn Ufonrao.., \ dora-Uklmi 1« 11. Jnk.ll llékraorrao. l.rmi.jóiu 11 HoItdSr Bjbrnlton CjdJMi ll.IUCr Mj.nnmn. Illij.r.ni JJ ^ ^ CuSmundu, SigurSuon lloji llrou-rjkrt. HraJoJrrJi 1J PbtU, lérutton UoSMmroradur: llrn.kl \njrrnn« llr.nil.r.u* 1' lljllni.r J....—..... v.J. ; Snorrl CuSmunduon M f.lrl/úrarndur; l..r (,u.ll.o,«uo. U.|.,r|. 28C Jvlu.m HjJlmljMon, U.Uur.(ÖM 11 Joluim M.ioúnra. MJrajrrJi 11 Ntur Ntunion lUrJm ImrJmnm. MotdormtBum «J Aml Svolntion Jón II. SijurJraon, IfJratkM JO Varottjóm: ðlofur Torfoton Hbgnl SlgurSnon I.M JJnuon. llrlli.|r,Ji Zt júo Br>«jat«nn. BliH.lul.IIJ 1« JJ. C. r.inir. H-rirl.i If Vorottjóm: Mognúi GuSjómion Krlill JÓH.U.H. ÓJin.|i.lu I krulján ó.k.'uon, Kror.lli I I.JJ. Ik JJooran. SumrakoUI II St|Óm VinnudallutjóSt: Vilhjólmur Óoriloinnon hr........ Vi,lun.l—H, llnr.I.U.J. 6 Idnuðra Ó.t.,—H, llvk.itlu 11 Sljóm VinnudeilutjóSt: Arnl Svoinnon JtoJaljdmmdur; NjJII S,rml>jora—o„. II„1,>IiIhHI (Mdur Ótofraon. SkrMmlrkk 11 ÓloTnc Jhi.uoh. Nr.,r|i JJ ÍMdor NikuUraon, RouJnfrrJÍ T« SlgurSur Slbndol Hjólmor Jónnon EndurtkoSendur: Óorvoldur Sjbmnon T rrmJwórlirJl 1 GuSmvndur Óikornon 1 ttjóm StyrktonjóSt \I.|hh« Si.HrJ—.... IIJI-—lurkllj 10 N.rf, II. II.I.I.U.H. l'rtmdll 11 NjJII Cv,......... Kúp..o|d„.ut 01 TlMur Turlmra. Allumjri 11 6.k., Cu.nU.moun. Skll.|r,JI IT PJII Iv-Uv-. UrauklM 11 IVrur í'Murmnu. ÓIJuiolu ST Koiuir Crinlol I..,uI(mu.i, IIo.WimJ. SJ Svnólfur Bjormion Gunnþór Bjornoion Ertingur Honuon EndurtkoSendur: CuirhorSur Jónnon HórSur JJhonnetien Sigfúi Trrggvoion 1 ftjóm StyrktortjóBf Dagtbrúnormanno: Ó.k.r Torlrifraen, Bor(.mmi ti P.lo.. tjlmrram. Skvl.l„.Hl 11 Prtor llramrrárA MriMra..tllom It R.rnor Harnorraon. SdnmR M Rrjoir Viilú.rao. HjoUrarli 11 Rvoúllor ltj.irn.ra—, Skólo.JrJunl( |J Krtrar FriSobmm. K.jvlukk. |J Rúo.r C.rJvrraoo. 1 li.lr.l,.l„.u, 44 SirfJ. TfTinnra. Rurt.rholukr.M II Sí».rl.jnm 11., i.lura. Tjrammit C Srhjrararnrn SirurJur CmUrilmm. li ^rraJm I . S,|fóraon. N„kk,...|i J Holldór Sjbm.ion Vilhjólmur Sonlolnnon CuSmundur J. CvSmundnon Andról CuSbrondnon Huioi.ljor I.oJI„.oJ—o. II.J.rM,| It Rú,-..M.r C-.ljo.rara. Iloljulradi 1 SijurJur Uldmlol. Iloljolooj. 1« S.jurJur IJrikM—, 1—o|.l«k II SijurJur CUImra. SJrU.kjJli 11 SiiunW IH.I.w, SkriJudrkk IJ GuSmvndur HollvorSllon Snorrl Svoinuon Mognúl CuSjómion lúSvik Jónuon SilorÚM Tórlraran. LoifraMu 1 S.ra.Pí'KMrira.m. (mklri J Srarri S.ri..i. i. FrrrmlMu IS Tryggvl Emiltien SijurJur Iratrlram. BJId.lmkliJ M EndurtkoSondj StyrktortjóSf: Oddgoir Fjluruon SirTún 1. Mraoirauo. ClAJIum .Sml.rl.mbkr.ul TrúnoSorróS: Sraral.J. ólv—. SktUmM :■ TrúnaSorróS: ViJra Mi.nvHM, Lra.|hulu.r|i IM itdada Unmn, CnJmnl M AJelMrin. Vi|mu,r>lnun. E-b.U.J 1S >—...u—ju. i* T— S.urkJ,ram. skipkulll M Trviml tvo.Ura—, Oummii 11 Trjitri Kri-ii.rara. FiUnuéU T Arpir tUklurrara. s,.*íj.,Jmh II trár P. Turorar, f„,i..Ukk. t Andrrv tmi.1, llj.Uut.kl. 1* And fUnnn Nw»vol. 11—Jnrn.1. t Ami CialnM. Tt Vilh,.lo>ur hur—ri.M.H, Rr,vmirl M ÓJrir llrairlMra. Allk.l...J JTA Brojrad. Jol.o—u—, UJratUu i: SEpSSri" BMJ.r Bjirmn. Lmlú-/!lrr.Jhnlir.,|i l>or,.IJur H/önrau—, Tú-jmu » R.IJur Aurinra, 11» J.....JÍ U 1',-ro. tm .1 Jram. K.I—ImUU 14 OovU l.rarav MrUrrJi >1 1 rr-f kovJjra^ lljvllokrrkko M tiuor H hóroriora.H. K„k,olor|i t EotrUradl !hrn.Wo. I .H.Wkrrkko t óimumlur S 1 l. v.m Urum. SrimhliS IJ Arar.r Ólofrao—. Njj.KUpp. Blrm>>JJ Kjörseðill við kosuiiigar I Dagsbrun, kosniiigaruar 1972. Alls eru í framboði 28S manns eða þar um bil samkv. seðlinum, á hvorunt lista fyrir sig, að visu erusumir i framboði til tveggja embætta. Benedikt Kristjánsson verkamaður: „Munum bjóða fram við fyrsta tækifæri” Fyrr I vetur var nokkuð um það rætt i fjölmiðlum að fyrirhugað væri framboð innan verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar gegn framboði stjórnar félagsins. Það kom og fram i fjölmiðium að af mótframboði þessu gat ekki orðið sakir ýmissa formgalla. Þótti það nokkrum tiðind- um sæta að til umræðna um mótframboð skyldi koma innan Dagsbrúnar, þar sem tii sliks hefur ekki komið ár- um saman, grundvallað á óánægju verkamanna með stjórn félagsins og stefnu hennar. Þá vakti það og nokkra athygli og umtai þá er i ljós kom að af umræddu mótframboði gæti ekki orðið. Að sögn þeirra er að undir- búningi mótframboðsins stóðu kom þeim það þó ekki svo mjög á óvart að kjörstjórn skyldi telja að framboð þeirra fuilnægði ekki öllum skilyrðum. En svo mjög hefði hún lagt sig i líma við að finna gloppur i þvi. Blaðamaður Alþýðublaðsins átti fyrir skömmu viðtal við einn forystumanna þeirra er stóðu að undirbúningi mótframboðs þess er aldrei varð af, Benedikt Krist- jánsson. Benedikt gerði þá grein fyrir skoöunum og stefnumálum þeirra. Jafnframt þvi sem hann rekur gang hins andvana borna framboðs og örlög þess. Vilja virkja fjöldann 1 fyrstu var Benedikt spurður hver helstu stefnumið þeirra „mótframbjóðenda” heföu verið og þá helst þau er stangast á við stefnu núverandi stjórnar Dags- brúnar. Benedikt sagði þaö vera vilja sinn og félaga sinna aö gera Dagsbrún að virku baráttutæki samtimis þvi að vikið skyldi frá þeirri sundrungarstefnu er forystan ræki nú. Þá er það og ósk þeirra að ákvarðanatektir varð- andi kjaramál og baráttuaðferðir séu i höndum verkamanna á vinnustöðum. En samþykkt á þá leið hafi m.a. verið gerð á siðasla þingi Verkamannasambands Islands i desember s.l. Þessari samþykkt hafi ekki verið fylgt eftir, a.m.k. ekki meðal Dagsbrúnarverkamanna. Með aukinni þátttöku verkamanna i mótun kjarakrafna skapist betri forsendur raunverulegs 8 stunda vinnudags og lifvænlegra launa. Það er sem sagt vilji þeirra Bene- dikts að fjöldinn innan Dags- brúnar verði virkjaður i þágu baráttumála verkalýðs- hreyfingarinnar. Einnig hafa þeir lagt áherslu á, að sósialisku fræðslustarfi verði komið á fót innan félagsins jafnframt þvi sem það er vilji þeirra að sliku verði á komið innan verkalýðshreyf- ingarinnar i heild. En slikt fræðslustarf er nú ekkert. Bað fyrst um mótatkvæði — 90 verkamenn gengu út Þar sem m.a. kom fram i mál- flutningi þeirra, er að undir- búningi mótframboðsins stóðu, að þeim þætti sem fundarstjórn jafnt sem önnur stjórn Dagsbrúnar forystunnar væri yfirleitt ekki með sem lýðræðislegustum hætti, var Benedikt inntur eftir þvi nánar. Hann sagði það hafa komið fyrir á þeim, ekki alltof mörgu, fundum er efnt er til á vegum Dagsbrúnar, að mönnum hefði verið neitað um orðið þá er þeir hefðu beiðst þess. Fundar- stjóri er ætið formaður’ félagsins Eðvarð Sigurðsson. Þá hefðu „Jafnvel smáatvinnurekendur hafa verið skikkaðir I trúnaöar- mannaráð Dagsbrúnar af stjórn félagsins”, segir Benedikt Kristjánsson verkamaður m.a. menn verið strikaðir út af mælendaskrá eða mælendaskrá lokað af fundarstjóra. Hefði slikt og þvilikt t.d. hent þá er umræöur fóru fram á einum Dagsbrúnar- funda um tillögu varðandi opna láglaunaráðstefnu. Umræður þessar voru vissulega nokkuð heitar. Þá mun Eðvarð eitt sinn sem oftar, þá er rædd var tillaga er Glansmynd ferðaskrifstofanna af Brasilíu: Ekki ord um fasisma, ritskodun, indíána- dráp og aftökur Ferðabæklingar minnast ekki orði á löggild fjöldamorð á indiánum i Brasiliu. Eftir því sem efnahags- kreppan dýpkar í Dan- mörku/ þeim mun stærri veröa auglýsingarnar um neyzlu og ,,skynsamlegar fjárfestingar", segir kvik- myndageröarmaöurinn Ib Makwarth í grein í Aktúelt nýlega, en þar greinir hann frá ferð sinni til Brasiliu og reynir að bregöa upp mynd af því sem hann upp- liföi þar — þvert ofan í það sem heföi mátt vænta samkvæmt glansmyndum feröaskri fstofanna af þessu landi. Hér er birtur endursagður úrdráttur úr grein Makwarths. „Þegar ég fór til Brasiliu, og haföi lausan tima (tilgangur ferö- arinnar var gerð heimildarkvik- myndar um brasiliska flóttamenn i Danmörku), fékk ég gott tæki- færi til að reyna að meta þær að- stæður sem ferðamaður stendur andspænis i okkar tima einræðis- skipulagi i Latnesku-Ameriku. Ég hef verið tvisvar áður i Brasil- iu,ferðast 20.000 km leið og gert 7 kvikmyndir. Þær hugmyndir sem ég hafði áður en ég laði upp i ferð- ina hélt ég þvi að myndu ekki breytast. En ferðamaðurinn, sem hefur eytt háum fjárhæðum i væntan- lega „ótrúlega upplifun”, en hef- ur oftast ekki gert ráð fyrir þvi að „upplifunin” getur verið honum hversdagslegur viðburður, eða ruddaskapur sem viðgengst dag- lega og þá getur hann fengið tæki- færi til að bera saman hversdags- lifið i Latnesku-Ameriku og heima. Stærstu „viðburðirnir” geta verið þeir hinir ruddalegustu og þá má nota til margs. Til þess að ýta við manni i draumaheimi glansmynda ferðaskrifstofanna og efla virka baráttu i samfélagi okkar, og skilja hvilika skelfingu afturhaldið i lýðræðissamfélagi okkar getur leitt yfir það. En sá sem lætur lokkast af hvatningarorðum ferðaskrifstof- anna, og ekki rannsakar upp á eigin spýtur umhverfið sem hann gistir, hann á ekki von á neinni hjálp til að fá meira út úr sinni ferð. Þannig var það með þá ferða- skrifstofu sem ég skipti við. Ég leitaði upplýsinga, og fékk bunka myndrikra bæklinga upp i fangið. Það sem komst næst þvi að skil- greina þjóðfélagið eins og það er, var setning sem hljóöaöi þannig: „Brasilia hefur verið lýðveldi sið- an 1889. Landinu stjórnar forseti sem situr 5 ár i senn og er ekki sjálfkrafa endurkjörinn. Hann hefur hliðstætt vald og Banda- rikjaforseti. Hann nýtur stuðn- ings tveggja þingdeilda, sem báð- ar eru valdar beint af fólkinu”. Ekki orð um valdarán. Ekki var eitt orð um að herfor- ingjar hefðu velt úr sessi löglega kjörinni stjórn, sett til hliðar lýð- réttindi, lagt niður eðlilegan gang lýðræðis, innleitt ritskoðun, bann- að pólitiska flokka, innleitt rikis- rekin stéttarfélög, innleitt nýja löggjöf, innleitt lög um dauða- refsingu fyrir,,pólitisk afbrot” og sett dygga stuðningsmenn i dóm- araembætti og stjórnarráðið, lög- leitt indiánadráp og stuðlaö að bandarisku arðráni i landinu með aðstoð fjölþjóða auðhringa. Ekki var einu orði minnst á ótaldar á- rásir á vinstri sinna, menntafólk, blaðamenn og aðra sem sett hafa spurningamerki við harðstjórn- ina. Ekki orð um þá fjölmörgu sem týnst hafa i fangelsum, verið pyntaðir og myrtir að undirlagi stjórnvalda, ofsóknir og tor- tryggni i garö allra sem eru utan við hin „hefðbundnu form” þjóö- félagsins, t.d. kynvillinga og póli- tiska andstæðinga. Ef menn vita ekkert um fram- angreint, þá uppgötva þeir það am.k.k. ekki á leiðinni yfir At- lantshafiö i DC 10 þotunum, þar sem brasiliska flugfélagið reynir eins og mögulegt er að láta fara huggulega um farþegana. Menn éta á sig gat, fá að horfa á amriskar dellukvikmyndir eöa auglýsingamyndir um Brasiliu og inntakið i þeim er: „Brasilia er guös eigin paradis”. En strax i flughöfninni fá menn fyrstu hugmyndirnar um að raunveruleikinn sé ekki i sam- ræmi vð lygar auglýsinganna. Þar eru t.d. leigubilar i biðröðum eftir viðskiptavinum. Tvenns konar leigubilar fást. Þeir sem almenningur notar, þeir eru fremur ódýrir og yfirvöld fylgjast gaumgæfilega með þvi að bil- stjórarnir taki ekki meira fyrir ökuferðirnar en lög mæla fyrir um. Hins vegar eru „sérstakir bilar”. Þeir ery dýrir, kosta miklu meira en má skv. lögum, þar sem eigendur þeirra hafa efni á þvi að borga lögreglunni mútur fyrir að „sjá ekki” lögbrot þeirra. Þessir bilstjórar taka nærri þvi það gjald sem þeim dettur i hug hverju sinni. Lifshættuleg umferð Frá flughöfninni inn i hjarta Rio upplifa menn óhugnanlegar stundir. Umferðin er lifshættuleg og til að nefna dæmi: þá 14 daga sem við dvöldum þarna lentum við i 5 árekstrum þar sem strætis- vagnar komu við sögu og að með- Ein hliö á Brasiliu sem feröa- menn fá ekki aö berja augum: Brasiliskur hermaöur æfir sig i pyndingum. altali þremur „venjulegum” á- rekstrum daglega! Lögreglan? Leyfið mér að nefna dæmi. Dag einn vorum við á ferö i leigubil, en bílstjóri hennar ók samkvæmt lifshættulegri umferðarhefð borgarinnar, en hefur liklega far- iðdrjúgtyfir strikiö, þar sem bill- inn var stöðvaður af lögreglu- þjóni. I Danmörku hefði ökumað- urinn tapað ökuskirteininu. En hér setti hann seðil sem svarar til 500 isl. kóna innan i ökuskirteini sitt áður en hann sýndi það lög- reglunni og við fengum um leið bendingu um að halda áfram (eft- ir að löggan hafði stungið á sig seðlinum — auðvitað!) t heild var Rio ekki mikið breyttfrá þvi ég sá borgina siðast árið 1973. Og þó „fegursta borg heimsins” var orðinn svolitið ljót- ari. Auðmagnseigendur hafa ekk- ert fegurðarskyn/smekk, og þeir fjárfesta þar sem ágóðavon er. Heilu hverfin eru rifin niður til að búa til rúm fyrir háhýsi, þannig aö sums staðar gengur erfiðlega að átta sig á þvi að menn séu i Rio. Umhverfið er breytt i sum- um borgarhlutum. Auðvitað þekkir maður sig aftur t.d. á Copacabana-ströndinni, Sykur- toppnum eða Corcovada með kristmyndinni, þar sem sömu börnin virðast enn vera seljandi ýmsa smá ahluti til að framfleyta fjölskyldum sinum, bjóðast til að bursta skó eða hreinlega betla. Það er sannanlega undarlegt að verða vitni að þvi hvernig vel stæöur Dani bregst við betlurum. Ég sat hjá einum slikum og þar sem hann skálaði með 1500 kr. vinglasi sagði hann mér, að mað- ur ætti bara látast ekki sjá þá, þá hyrfu þeir. Hann tók jafnfram fram, að hann sæi augljósa fátækt þeirra, en hann vildi ákveða sjálf- ur hvort hann styddi þá eða ekki. Ekki eitt augnablik hvarflaði að honum, að börnin ættu sér val- kosti eins og hann. Dananum fannst sem forréttindi hans væri ný og kærkomin upplifun i ferðinni til fjarlægs lands. Það er eiginlega undarlegt, að við sem borgarar i velferðarþjóð- félagi viðurkennum sjaldan að forréttindi okkar eru ávöxtur harðrar baráttu fyrri kynslóða, baráttu sem i sjálfu sér veitti sið- ur en svo ánægju, en hún færði af- komendunum mikið. Og við að standa augliti til auglitis við dag- legtlif Brasiliubúa, rennur manni kalt vatn milli skinns og hörunds þegar hugsað er til þess, að ná- kvæmlega grundvallarhugmynd um þjóðfélag er sú sama og Glist- rup og félagar vilja koma á legg. Að gefnu tilefni. Brasiliskir valdhafar og stuðningsmenn þeirra eru óþreytandi að telja fólki trú um að hið grimma sam- félag þeirra gefi öllum tækifæri t.d. til að verða ríkir! Hér eru engir, skattar og hér eru engin lög sem hindra „framtakssamt fólk” i þvi að berjast áfram. Allir hafa i orði kveðnu rétt til að brjótast upp úr forinni, og þeir sem það vilja geta sparkað i hnakkann á næsta manni i þeim tilgangi að hala sig dálitiö upp virðingarstig- ann. Rio de Janeiro — „fegursta borg heims” 7 varðaði kröfuna um lifvænleg laun fyrir 8 stunda vinnudag, hafa, þá er tillagan skyldi lögð fyrir fundinn, farið fyrst fram á mótatkvæði. Var siðan að áliti fundarstjóra ekki talin þörf á talningu atkvæða þeirra er með- mælt voru tillögunni. Við þetta munu 90 verkamenn hafa gengið út af fundinum að sögn Benedikts, áður höfðu ræðumenn talað fyrir fullu húsi. Þetta mun hafa gerst þrátt fyrir að bæði málfrelsi og tillöguréttur muni tryggð á fundum félagsins samkvæmt lögum þess. En 3 til 4 fundir eru haldnir á vegum Dagsbrúnar fyrir félagsmenn á hverju ári. Þó ber þess og að geta að i lögunum mun einnig vera svohljóðandi grein þ.e. sú 34. i röðinni: „Fundum skal stjórna eftir fundarsköpum, samþykktum af félagsfundi. Vafaatriði um fundarsköp úrskurða fundir i hvert sinn. Að öðru leyti fer fundarstjóri eftir þvi, sem honum þykir best henta.” Að visu þykir það allóvenjulegt að setning eins og sú siðasta i lagagrein þessari sé höfð með i lögum um fundar- sköp félaga. Ef til vill mun hund- urinn liggja þar grafinn. Fá ekki inni í eigin blaði A félagsfundi i Dagsbrún var samþykkt, 1975, að hafin skyldi útgáfa félagsblaðs. Skyldi það - samkvæmt tillögunni opið öllum félögum i Dagsbrún. Blað þetta leit fyrst dagsins ljós nú i febrúar s.l. og var þá eingöngu opið stjórn verkalýðsfélagsins. Útgáfa blaðs þessa er Dagsbrún heitir mun hafa farið leynt. Benedikt segir sig og félaga sina hafa reynt að fá inni i „Dagsbrún” en þeim verið neitað af Eðvarð; þrátt fyrir að tilgangurinn hafi m.a. verið sá aö svara árásum Dagsbrúnarfor- ystunnar á þá félaga. Eðvarð mun hafa sagt Benedikt það UÓÐVIUINH V <*r li <im<*n ii V<*rjlJ> I tílru'ðiil í l)i«as|»ríin! l^ilræAið a(‘nuini<> v ■ppstillingarncindar kosninga Da^shrún. slórskáldiö Inilello er látlö- SamfylKiiic;sii*m<*iiii (<*n^u saml liu**(u alkunlalölu M*m |»<*ir lial'a iiolikiini(ím:i (<*ii*ji<> si (iunli í DagNbrún. LIINN ATKVÆÐAGREIÐSLAN um lýðrœðið t Dagsbrún hefnt 2. janúar. IN 24. DES. 1936 47. TOLUULAÐ Vegid ad lýdrædinu í nafvii lýdræðisins. Alþý(>ufTokk*foringjarnir knýja þaft fram al> >í**a cingftngu laKa- brcytinKum tn fiularlnnar til alNhcrjaratk>a*i>agrciJ>slu og Iwita til þcot jöfnum höndum ofbcldi. yfirpangi og; blckkin|{um. Neitaö aö bera upp nokkrar tillögur um hagsmunamál verkamánna á síöasta fundi Dagsbrúnar. Herbragð Héðins. Dagsiirúnarfundurinn siðastl. Runnudag var mjög fjölmonnur. Munu alls hafa &>tt fundinn um DOO l'élagsnvenn. Fyrir lundin- un lá að taka ákvaröanir uni Úrklippur úr Þjóðviljanuin frá I desember 1936. A0 áliti Benedikts Kristjánssonar verkamanns hafa stjórnarandstæðingar innan Dags- brúnar fram að fær Ilkar sakir á forystu félagsins nú og Eövarö og féi- agar höfðu, þá er þeir voru i sporum stjórnarandstæöinga á 4. áratugn- um. persónulega að hvorki hann né félagar hans ættu nokkurt erindi inn i blaðið. Þá segir Benedikt að sér og samstarfsmönnum sinum þyki það nokkuð grunsamlegt að ekki skuli þeir fá að taka ljósrit af reikningum félagsins þó stjórn þess sé að sjálfsögöu ekki stætt á þvi að úeita þeim um að skoöa Hér má sjá Benedikt verkfallsvaröa 1 febrúarverkfallinu 1976. reikningana. Einnig mun þeim þykja það grunsamlegt aö ekki skuli formaður félagsins ætið undirrita reikningana, en stund- um endurskoðendur einir sér. En til þess að reikningarnir megi teljast samþykktir skulu þeir undirritaðir af formanni. „Taka ábyrga afstööu til efnahagskerfis atvinnu- rekenda" Benedikt hafði ýmislegt fleira aö segja um forystu Dagsbrúnar en nokkuð sem varðaði ólýðræðis- leg vinnubrögð: „Stefna þeirra er að halda öllu i sömu skorðum, hún birtist i starfsleysi, nema þegar verkamenn hafa frumkvæðið drattast þeir á eftir. Þykjast þeir þá veita leiðsögn. Vissulega eru þeir hluti verkalýðsstéttarinnar og starfa oft á tiðum vel. En grundvallarmistök þau er þeir hafa gert eru að þeir taka ábyrga afstöðu til efnahagskerfis at- vinnurekenda og greiöslugetu þess. En þetta kemur hvað skýr- ast fram i kökukenningarvælinu þ.e. um þjóðarkökuna, sem upphaflega er komin frá atvinnu- rekendum. Forystumenn Dags- brúnar eins og að visu fjölmargir aðrir verkalýðsforingjar horfa framhjá þeirri augljósu staö- reynd að atvinnurekendur byggja tilveru sina á arðráni verka- lýðsins. Þeir greiða verka- mönnum þar af leiðandi ekki eyri meir en svo að verkamenn lifi af þvi. En þessi staðreynd, þ.e. að forystumenn verkalýðs- 'Framhald á bis. 8. A fundi f verkalýðsfélaginu Dagsbrún, f.v. Eðvarö Sigurðsson formaður féiagsins f ræðustóli, Halldór Björnsson ritari og Þórir Danfelsson framkvæmdastjóri Verkamannasambandsins. t tögum Dagsbrún- ar varðandi fundarsköp segir m.a.: „...Vafaatriði um fundarsköp úrskurða fundir f hvert sinn. Að öðru leiti fer fundarstjóri eftir þvi, sem honum þykir bezt henta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.