Alþýðublaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 7. apríl 1978 mSSm
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdœmi Keflavíkur,
Njarðvíkur, Grindavíkur og
Gullbringusýslu
Aðalskoðun G- og Ö- bifreiða í Grindavík
fer fram dagana 10. til 12. apríl n.k.
kl. 9-12 og 13-16.30 við lögreglustöðina
að Víkurbraut 42, Grindavík.
Aðalskoðun fer að öðru leyti fram með
eftirgreindum hœtti:
Mánudaginn 17.aprfl ö- 7 — ö- 75
Þriðjudaginn 18. aprfl ö- 76 — ö- 150
Miðvikudaginn 19. aprfl Ö- 151 — Ö- 225
Föstudaginn 21. aprfl ö- 226 — Ö- 300
Mánudaginn 24. aprfl ö- 301 — ö- 375
briðjudaginn 25. aprfi ö- 376 — ö- 450
Miðvikudaginn 26. aprfl ö- 451 — ö- 525
Fimmtudaginn 27. aprtl ö- 526 — ö- 600
Föstudaginn 28. aprfl Ö- 601 — ö- 675
Þriðjudaginn 2. mai Ö- 676 — ö- 750
Miðvikudaginn 3. maí ö- 751 — ö- 825
Föstudaginn 5. mal ö- 826 — ö- 900
Mánudaginn 8. maí ö- 901 — ö- 975
Þriðjudaginn 9. mai Ö- 976 — Ö-1050
Miövikudaginn 10. mai 0-1051 — 0-1125
Fimmtudaginn 11. maí 0-1126 — Ö-1200
Föstudaginn 12. mai 0-1201 — Ö-1275
Þriðjudaginn 16. mai Ö-1276 — Ö-1350
Miðv ikudaginn 17. maí 0-1351 — Ö-1425
Fimmtudaginn 18. mai Ö-1426 — Ö-1500
Föstudaginn 19. mai 0-1501 — Ö-1575
Mánudaginn 22. mai Ö-1576 — Ö-1650
Þriðjudaginn 23. maí 0-1651 . Ö-1725
Miövikudaginn 24. maí Ö-1726 — Ö-1800
Fimmtudaginn 25. mai 0-1801 — Ö-1875
Föstudaginn 26. mai Ö-1876 — Ö-1950
Mánudaginn 29. mai 0-1951 — Ö-2025
Þriðjudaginn 30. maí Ö-2026 Ö-2100
Miövikudaginn 31. maí 0-2101 — Ö-2175
Fimmtudaginn 1. júnf Ö-2176 — Ö-2250
Föstudaginn 2. júnf Ö-2251 — Ö-2325
Mánudaginn 5. júnf Ö-2326 — Ö-2400
Þriðjudaginn 6. júnf Ö-2401 — Ö-2475
Miðvikudaginn 7. júnf Ö-2476 — Ö-2550
Fimmtudaginn 8. júnf Ö-2551 — Ö-2625
Föstudaginn 9. júnf Ö-2626 — Ö-2700
Mánudaginn 12. júni Ö-2701 — Ö-2775
Þriðjudaginn 13. júnf Ö-2776 Ö-2850
Miðvikudaginn 14. júnf Ö-2851 — Ö-2925
Fimmtudaginn 15. júnf Ö-2926 — Ö-3000
Föstudaginn 16. júnf Ö-3001 — Ö-3075
Mánudaginn 19. júnf Ö-3076 — Ö-3150
Þriðjudaginn 20. júnf 0-3151 — Ö-3225
Miðvikudaginn 21. júnf Ö-3226 — Ö-3300
Fimmtudaginn 22. júnf Ö-3301 — Ö-3375
Föstudaginn 23. júnl Ö-3376 — Ö-3450
Mánudaginn 26. júnl Ö-3451 — Ö-3525
Þniðjudaginn 27. júnl Ö-3526 — Ö-3600
Miðvikudaginn 28. júnl Ö-3601 — Ö-3675
Fimmtudaginn 29. júnl Ö-3676 — Ö-3750
Föstudaginn 30. júni Ö-3751 — Ö-3825
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og
verður skoðun framkvæmd þar á fyrr-
greindum dögum milli kl. 8.45-12 og 13.00-
16.30. Á sama stað og tima fer fram aðal-
skoðun annarra skráningarskyldra öku-
tækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi við um
umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið
1978 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld
þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til
gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii
skoðunar á réttum degi verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum
og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut
eiga að máii.
Bœjarfógetinn í Keflavík,
Hjarðvík og Grindavík,
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Maöurinn 2
liðið, hjálparsveit skáta, lunda-
veiðimenn og fleiri munu sýna
listir sinar. Einnig eru skoðunar-
ferðir með gúmbátum i hellana
Fjósin og sigling i kringum Eyj-
arnar.
Ýmsir listamenn munu koma
fram þessa menningardaga, bæði
innfæddir listamenn, listamenn
ofan af landi og e.t.v. erlendir
listamenn. Meðal annars standa
vonir til að leikflokkur frá
Færeyjum sýni á mótinu.
Einn þáttur þessara norrænu
menningardaga verkalýðsfélaga-
anna hefur ævinlega verið ráð-
stefna er snertir lif og kjör
viðkomandi stétta og verður svo
einnig i Vestmannaeyjum. bar
verður ráðstefnan haldin undir
titlinum: „Rétturinn til vinnu —
Atvinnuleysi — Rétturinn til
menningarlifs”.
Gert er ráð fyrir 50-60 erlendum
gestum auk boðsgesta frá vina-
bæjum Vestmannaeyja á norður-
löndum.
Búizt er við nokkurri þátttöku
fólks ofan af landi og þátttaka er
öllum opin. Séð verður fyrir gisti-
aðstöðu fyrir þá sem þess óska og
þá gert ráð fyrir svefnpoka-
plássum, gistingu i verbúðum,
heimahúsum og á fleiri stöðum,
auk þess sem tjaldstæði verða
skipulögð.
Framkvæmdastjóri
Menningardaganna „Maðurinn
og hafið” hefur verið ráðinn Vil-
borg Harðardóttir.
—ATA
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasaiur með sjálfsafgreiöslu opin aila
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn aila daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miðvikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sfmi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Sykurinn 4
ins aldri sem nokkru nemur. En
sykurát hefst þegar i vöggu og
byrjar að grafa undan heilsunni
á viðkvæmasta aldursskeiði
mannsins.
Nánar verður þetta ekki rakiö
hér. En þetta ætti aö nægja til að
sýna, að ekki er siður þörf á að
vará fólk við sykri, sælgæti og
gosdrykkjum en tóbakinu. Komi
slik aðvörun frá samtökum
lækna yrði meira mark á þvi
tekið en á nokkrum útvarpser-
indum, hversu góð sem þau eru.
Og hvergi ætti slikur áróður bet-
ur heima en i barna- og ungl-
ingaskólum. Jafnframt þvi sem
læknasamtökin birtu greinar og
auglýsingar i blöðum, sjónvarpi
og útvarpi, þyrfti að hvetja
börnin og unglingana til að taka
málin i sinar hendur eins og þau
hafa svo röggsamlega gert
varðandi reykingar, og skera
þannig upp herör gegn mesta
meinvætti islenskrar æsku”.
Ritstjórn
fllþýðu-
blaðsins er í
Síðumúla 11
— Sími
81866
EIMDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
Okkar
vöruverð
yðar kjarabótí
OP/Ð T/L
KL. 8 FÖSTUDAG
LOKAÐ LAUGARDAGA
Vbrumarkaðurinn hf.
mm—r/. ,/M Ármúla 1A
EFLIÐ ALÞÝÐUFLOKKINN -
ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Vinnum aö eilingu Alþýðuflokksins með þvi að gera Alþýðublaöið aö sterku
og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á tslandi.
Gerizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi eyðublað og sendið það til
Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18-
66.
Siðumúla 11
Reykjavík