Alþýðublaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. apríl 1978
v'/it'í'C>91
LAUQARAS
I o
Simi 32075
Páksamyndin 1978:
Flugstööin 77
Ný mynd i þessum vinsæla
myndafiokki, tækni, spenna,
harmleikur, fifldirfska, giehi, —
flug 23 hefur hrapað I Bermuda-
þrihyrningnum, farþegar enn á
llfi, — i nefiansjávargildru.
Aftalhlutverk: Jack Lemmon,
Lce Grant Brenda Vaccaro, ofl.
ofl.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkah verh.
Bidgestir athugiA aO bilastæfti
bidsins eru viA Kleppsveg.
!& 1-89-36
Fáskamyndin 1978
Bite The Bullet
tslenskur -texti
Afar spennandi ný amerisk úr-
valsmynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjdri Richard
Brooks.
Aðalhl. Gene ltackman. Candice
Bergen, James Coburn o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
BönnuA innan 12 ára
Hækkaö verö
ÍBtAU &RID<3E5
5U5AN 5ARAHDOU
Spennandi og vel gerö ný banda-
risk litmynd, um ungann ráövilt-
an mann, og íeit hans aö sinni eig-
in fortið.
Leikstjdri. Gilbert Cates
lslenskur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
'115-44
Páskamyndin 1978:
on wheels”
RAOUV.l.
Blll Wl.IXM MARVIY
COSBY KIITl.l
■>’(
Grallarar á neyöarvakt
Bráöskemmtileg ný bandarlsk
gamanmynd frá 20th Century
Fox, gerð af Peter Yates.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ö 19 OOO
— salur>^—
Fiðrildaballið
Skemmtileg ný ensk Pop öpera,
eða Pop-hljómleikar með til-
brigðum, tekin i litum.
Fjöldi ágætra hljómlistarmanna
kemur fram, ásamt fléiru.
Þulur. Vincent Frice.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,05 og 11
. salur
Hvitur dauði
i bláum sjó
Spennandi bandarisk
heimildarmynd i litum um
ögnvald undirdjúpanna, hvita
hákarlinn.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
--------salur --------------
Morð min kæra
Hörkuspennandi sakamálamynd,
eftir sögu Chandlers, meö
Robert Mitschum
Carlotte Rampling
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10. BönnuA innan 16 ára
• salur
i f jötrum kynóra
Afarsérstæö frönsk litmynd, gerö
af CLOUZOT
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05. BönnuA innan 14 ára
Simi 50249
Týnda risaeðlan
WALT IMSNEVpihhmk'Iionv
Oneofeur
Dinesaurs
is Missing
Bráöskemmlileg og fjörug
gamanmynd frá Disney, meö
Peter Ustinov og Helen' llayes.
Sýnd kl. 9.
Auglýsingasími
blaðsins er
14906
IHÍSKÍlllilj
Hinglataða æra Katrinar
Blum
Ahrifamikil og ágætlega leikin
mynd, sem byggð er á sönnum at-
burði skv. sögu eftir Henrich Böll,
sem var lesin i isl. útvarpinu i
fyrra.
Aðalhlutverk: Angela Winkler,
Mario Adorf, Dieter Laser.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
3*3-11.82
Rocky
ACADEMY AWARD WINNER
BESTPICTURE
'B BEST
DIRECTOR
BEST FILM
JREDITING
Kvikmyndin Roeky hlaut -eftir-
farandi óskarsverölaun áriö
1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjöri: John G. Avildsen
Besta klipping: ltichard Halscy
Aöalhlutverk: Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
iíækkab verö
Bönnuö börnum innan 12 ára
Simi 11475
Hetjur Kellys
(Kelly's Heroes)
með Clint Eastwood og Terry
Savalas
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
I.KIKFf.lAC.aS iál
REYKIAVlKUR
SKA1.D-RÓSA
1 kvöld. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20,30.
SKJ ALDHAMRAR
Laugardag 1. 20,30.
Örfáar sýningar eftir.
REFIRNIR
10. sýn.sunnudag kl. 20,30.
11. sýn. fimmtudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
Miðvikudag kl. 20,30.
Næst síöasta sinn.
Miöasala i Iðnd kl. 14-20,30.
Simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING 1
AUSTURBÆJARBIÓI
LAUGARDAG KL. 23,30.
Miöasala i Austurbæjarbiöi
kl. 16-21. Simi 1-13-84.
TRUL0F-^r UNAR-
HRINGAR
F'ljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfuj
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12, Reykjavik.
>
Útvarp/SjónvarpH
Útvarp
Föstudagur
7. april
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sagan
af Bróöur Vlfing” eftir
Friðrik A. BrekkanBolli Þ.
Gústavsson les (2).
15.00 Miödegistónleikar Rikis-
si nfóniuh ljóms veitin i
Moskvu leikur Sinfóniskan
dans nr. 3 op. 45 eftir Rak-
hamaninoff: Kyrill Kon-
drashin stjórnar. Leonard
Warren, Zinka Milanov, Jan
Peerce, Nan Merriman og
Nicola Moscona syngja
fjórða þátt úr óperunni
,,Rigóletto” eftir Verdi:
NBC — sinfóniuhljómsveitin
leikur: Arturo’Toscanini stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Fopp
17.30 Ctvarpssaga barnanna:
..Hrafninn", d>Tasaga eftir
Ingólf KristjánssonKristján
Jónsson les.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Söguþáttur Umsjónar-
menn: Broddi Broddasonog
Gisli Agúst Gunnlaugsson.
20.05 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar islands i Háskóla-
biói kvöldið áður: — fyrri
hluti. Stjórnandi: Karsten
Andersen a. ,,Töfraflaut-
an”, óperuforleikur eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
b. „Bjarkamál”, sinfonietta
seriosa eftir Jón Nordal. —
Jón Múli Arnason kynnir.
20.50 Gestagluggi Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þætti um
listir og menningarmál.
21.40 Frönsk kammertónlist i
útvarpssal Christina Tryk
leikurá horn, Lárus Sveins-
son á trompet, Ole Kristian
Hatisen á básúnu og Guðrún
Kristinsdóttir á pianó verk
eftir Guilmant, Nelhybel,
Saint-Saens og Poulenc.
22.05 Kvöldsagan: ,,I)agur er
upp kominn” eftir Jón
llelgason Sveinn Skorri
Höskuldsson les (7).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
8. april
7.00 M orgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.16og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatimi kl. 11.10: Um-
sjónarmaöur: Gunnvör
Braga. t þættinum verður
sagt frá skátastarfi. Meðal
annars lesið úr Varðelda-
sögum Tryggva Þorsteins-
sonar.
Sjónvarp
Föstudagur
7. april
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur i þessum þætti er
leikkonan Judy Collins.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 Kasttjós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Guðjón Einarsson.
22.00 Ilættuleg samskipti (L)
(Someone I Touched)
Bandarisk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk Cloris Leach-
man og James Olson. Ung
stúlka er haldin kynsjúk-
dómi og henni er gert að
gefa upp nöfn þeirra, sem
hún hefur átt mök við und-
anfariðhálft ár. Einn þeirra
er Sam Hyatt. Kona hans á
von á fyrsta barni sinu eftir
margra ára hjónaband.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
23.10 Dagskrárlok
>
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: sími 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjrööur simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
fostud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla, sími 21230.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stööinni.
Sjúkrahúsr
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og
sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-
19.30.
Landspltalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Barnaspftali
IIringsins kl 15-16 alla virka
daga, laugardaga ki. 15-17,
sunnudaga ki. 10-11.30 og 15-17.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15.30-16.30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla
daga,iaugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18.30-19.30.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiöslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
I Neydarsímar
Slökkvi lið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— slmi 11100
i Ilafnarfirði— Slökkviliöið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvík — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — slmi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmágn. I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. i Hafnarfiröi
isima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Neyöarvakt tannlækna
er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig og er opin alla laugar-
daga og sunnudaga frá ki. 17-18.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 á mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
| Vmislegt~
Fyrirlestur i Mír-salnum
laugard. 8. april kl. 15.
Ragnar Björnsson organisti og
hljómsveitarstjóri ræbir um
tónleikaferðir til Sovétrikjanna
og kynni sin af tónlistarlifi þar.
Kvikmyndasýning. MIR
Minningarsp jöld
Lágafellssóknar
fást i verzluninni Hof, Þingholts-
stræti. -
Minningarkort Félags einstæöra
forcldra fást á eftirtöldum stöB-
um: A skrifstofunni I TraBarkots-
sundi 6, BókabúB Blöndals, Vest-
urveri, BókabúB Olivers, Hafnar-
firBi, BókabúB Keflavlkur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996,Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svoog hjá stjórnarmönnum
FEF á lsafirði.
Húseigendafélag Reykjavikur.
Skrifstofa Félagsins aB Berg-
staBastræti 11,
Reykjavik er opin alla virka daga
frá kl. 16 — 18.
Þar fá félagsmenn ókeypis ým-
isskonar upplýsingar um lög-
fræðileg atriBi varðandi fast-
eignir.
Þar fást einnig eyBublöð fyrir
húsaleigusamninga og sérprent-
anir af lögum og reglugerBum um
fjölbýlishús.
Frá Kvenféttindafélagi Islands
og Mcnningar- og minningarsjOBi
kvenna.
SamúBarkort
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á eft-
irtöldum stöBum:
1 BókabúB Braga i Verziunar-
höllinni að Laugavegi 26,
1 LyfjabúB BreiBholts aB Arnar-
bakka 4-6,
i BókabúB Snorra, Þverhoiti,
Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóBsins aB Hall
veigarstöBum viB Túngötu hvern
fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18)56
og hjá formanni sjóBsins Else Mlu
Einarsdóttur, s. 24698.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i BókabúB Braga,
Verzlanahöllinni, bókaverzlun
Snæbjarnar, Hafnarstræti, og i
skrifstofu félagsins. Skrifstofan
tekur á móti samúBarkveBjum
simleiBis — i sima 15941 og getur
þá innheimt upphæðina i giró.
Fundir AA-samtakanna i
Reykjavik og Hafnarfirði.
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardag kl. 16
e.h. (sporfundir).) — SvaraB er I
sima samtakanna, 16373, eina
klukkustund fyrir hvern fund til
upplýsingamiBlunar.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
TraBarkotssundi 6, opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þri&judaga, miBvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræB-
ingur FEF til vi&tals á skrifstof-
fyrir félagsmenn.
Minningarkort sjúkrahússsjOBs
Höföakaupsstaöar, Skagaströnd,
fást hjá eftirtölduni aBilum.
Reykjavik:
Blindravinafélagi Islands, Ing-
ðlfsstræti 16, Sigriði Ólafsdöttur.
Simi 10915.
Grindavik:
Birnu Sverrisdóttur. Simi 8433.
Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra,
Túngötu 16.
Skagaströnd:
Onnu Asper, Elisabetu Arnadótt-
ur og Soffiu Lárusdóttur.
HIUÍHIS
tSUU!6S
OIDUGOTU 3
SIMAR 11798 OG 19533
Laugardagur 8. aprll kl. 13.00
Vifilsfell „Fjall Arsins 1978” (655
m) GengiB frá skarðinu, sem
liggur upp i Jósepsdal. Allir sem
taka þátt i göngunni fá viBur-
kenningarskjal. Fararstjórar:
Tómas Einarsson og BöBvar Pét-
.ursson. V?rð kr. 1000 gí. v/bilinn,
fritt fyrir börn I fylgd meö for-
eldrum sinum. Þátttökugjald kr.
200 fyrir þá sem koma á eigin bil-
um.
Sunnudagur 9. apríl kl. 13.00
Seltangar, Hraunsvik, Krisuvik
og víöar.Létt fjöruganga. Farar-
stjóri: VerB kr. 2000 gr. v/bilinn.
Ferðirnar eru farnar frá UmferB-
armiBstöBinni aB austan verðu. —
Ferðafélag lslands..
Sunnudagur 9. apríl kl. 13.00
Seltangar, llraunsvik, Krisuvik
og viðar. Létt fjörugang. Farar-
stjóri: Verð kr. 2000 gr. v/bilinn.
Farið verBur frá UmferBamiB-
stöðinni að austan verðu. —
Feröafélag íslands.