Alþýðublaðið - 11.04.1978, Side 2
2
Þriðjudagur 11. apríl 1978
IJiýAu-
laðiö
267 mál hafa verið lögö fram
á Alþingi að þessu sinni
Það sem af er starfstima
Alþingis nú/ hafa verið
lögð fram 267 mál, þe.
frumvörp, þingsályktanir
og fyrirspurnir, að sögn
þeirra Kjartans Berg-
manns, skjalavarðar
Alþingis og ólafs ólafs-
• PA-460 lúxus
eldavél með
gufugleypi.
• P-462
langvinsælasta
eldavélin
• P-352 litil
eldavél með
stórum ofni.
Eldavélarnor fést með sjélfhreinsandi ofni eða venjulegum
emeleruðum.
Glæsilegir litir: Karry-gulur, Inka-rauður, Avovoto-grænn,
hvitur og svartur.
Greiðsluskilmálar.
EF
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995
AEG - TELEFUNKEN
LITSJÓNVARPS'
TÆKI 26"
er vinnmgurmn
að verðmœti
kr. 485.000.-
0í
Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar
sonar, fulltrúa.
Af 158 frumvörpum hafa 31 tek-
ið lagagildi. Stjórnarfrumvörp
lögð fram i efri deild voru 52 og 37
i neðri deild. Þingmannafrum-
vörp lögð fram i efri deild voru 21,
en 48 i neðri deild. 1 sameinuðu
Alþingi voru að vanda afgreidd
fjárlög og loks fjáraukalög. am
Tónleikar annad kvöld
— í kirkju Oháða safnaðarins
Annað kvöld kl. 20.30 sveins D. Kristinssonar
verða haldnir tónleikar i
kirkju óháða safnaðar-
ins. Það er kór og hljóm-
sveit Tónskóla Sigur-
sem halda tónleikana.
Efnisskráin er fjölbreytt, m.a.
verður frumfluttur Klarinettkon-
sert eftir John Antony Speight
einn af kennurum skólans. Kórinn
flytur einnig lagaflokkinn Söngva
náttúrunnar eftir Antonín Dvor-
ák, i islenzkri þýðingu Magnúsar
Einarssonar. Auk þess verða flutt
verk eftir Mozart, Bach og islenzk
þjóðlög i útsetningu Sigursveins
D. Kristinssonar.
Stjórnandi tónleikanna er Sig-
ursveinn Magnússon en einleikari
á Klarinett Jón Aðalsteinn Þor-
geirsson.
Enn hitnar „badvatn
þeirra Mývetninga
ff
Síðan í september sl.
hefur hiti jarðvatns i
Bjarnarflagi i Mývatns-
sveit sífeílt verið að auk-
ast. Samkvæmt síðustu
mælingum er hitinn í
Grjótagjá nú kominn i 55
gr. á celsíus en var áður
total-modulisiert
Fyrir rúmjega 10 árum settu AEG TELEFUNKEN verk- *
smiðjurnar á markaðinn fyrstu PAL litsjónvarpstækin en þá
liófust litsendingar eftir því kerfi i Vestur Þýskalandi. Síðan
hafa yfir 40 lönd með yfir 700 milljón íbúa tekið TELEFUN-
KEN PAL KEKFIÐ i notkun. Islensk yfirvöld tóku einnig þá
skynsamlegu ákvörðun að velja PAL KEKFIÐ FRÁ
TELEFUNKEN fyrir islendinga.
Allir framleiðendur PAL LITSJÓNVAKPSTÆKJA framleiða
tæki sin undir einkaleyfi TELEFUNKEN og greiða þeim
einkaleyfisgjöld.
TELEFUNKEN er eina fyrirtækið sem framleiðir litsjón-
varpstæki sin með 100% einingarkerfi, sem einfaldar og flýtir
viðgerðum.
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Sími 86611
40—41 gr. á celsíus.
Að sögn Eysteins Tryggvason-
ar hjá Norrænu eldfjallastöðinni
heldur landrisá Kröflusvæðinu á-
fram að aukast og er hraði þess
s vipaðurog verið hefur i undan-
gengnum landrisum þar nyðra
siðustu tvö ár.
Gert er ráð fyrir að i júlimánuði
n.k. verði landris á Kröflusvæð-
inu komið i sömu hæð og það náði
mestri i janúar s.l., áður en land
tók að siga. Þess má geta að sam-
kvæmt upplýsingum Eysteins
hefur landristið nú þegar náð að
„vinna upp” helming þess land-
sigs sem þá varð.
Af Kröfluvirkjun er það að
frétta, að rafmagnsframleiðslu
var hætt fyrir nokkrum dögum og
er óvist hvort hún verður ræst aft-
ur næstu vikurnar. Ástæðan er sú,
að hola 11, sem verið hefur eina
holan, sem hægt hefur verið að
byggja á, hefur verið mjög óstöð-
ug upp á siðkastið. —GEK
Opiö virka daga til kl. 22.00
Laugardaga kl. 10-18
Sunnudaga kl. 14-22.
VÍSIR
Utanrfkisrád-
herra Dan-
merkur í heim
sókn til íslands
Utanrikisráðherra Danmerkur,
K.B. Andersen, og frú koma i op-
inbera heimsókn til Islands dag-
ana 13. — 15. april n.k.