Alþýðublaðið - 11.04.1978, Síða 8

Alþýðublaðið - 11.04.1978, Síða 8
8 Þriðjudagur 11. apríl 1978 SKSS" FtokksstarfM Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfólk! Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 3-6 e.hd. Kópavogsbúar. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opið hús öll miðviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, að Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmál. Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum á framfæri. Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins i Reykjavik verður haldinn 13. april nk. i Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Dagskrá: Venjuleg Aðalfundarstörf önnur mál. Stjórnin Alþýðuflokksfólk i Suðurlandskjördæmi. Heldur árshátlb sina i skibaskálanum Hveradölum föstu- daginn 14. april. Hefst hún kl. 20.00 með horðhaldi. Þátttaka tilkynnist til formanna á hverjum staö. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Allt stuðningsfólk velkomið. Stjórnin. r nýjar bækur daglega Bókaverzlun Snæbjamar HAFNARSTRÆTI 4 OG HAFNARSTRÆTI 9 Kveðjuhóf fyrir dr. Frank Herzlin yfirlækni Freeport-sjúkrahússins verður haldið í GLÆSIBÆ þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30. MATUR - SKEMMTIATRIÐI - HÚLLUM-HÆ! Forsala aðgöngumiða í Hárhúsi Leós, Bankastræti 14, virka daga kl. 9-18. Aiit áhugafóik um áfengis- mái meira en veikomið! FREEPORT-KLUBBURINN Starfsmenn í heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar að ráða starfsfólk til heimilishjálp- ar 1 sinni til 3svar i viku við þrif, 4 tima á dag. Nánari upplýsingar veittar i Tjarnargötu 11, simi 18800. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Iðnaðarbanki íslands hf. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 1. april s.l., greiðir bankinn 10% arð til hlut- hafa fyrir árið 1977. Arðurinn er greiddur í aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merktum 1977. Athygli skal vakin á þvi að réttur til arðs fellur niður ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Heykjavik 4. apríl 1978. Iðnaðarbanki íslands h.f. Borgarspítalinn Hjúkrunarfræðingar - Hjúkrunarfræðingar Tii að get^, haldið sjúkradeiidum opnum í sumar þurfúm við á ykkar hjálp að halda. Hv9ð getið þið lagt af mörkum? AAorgunvaktir — kvöldvaktir — næturvaktir — fullt starf eða hluta úr starfi? Vinsamlegast hafið samband sem allra fyrst við skrifstofu hjúkrunarforstjóra Borgarspít- alanum í sirna 81200. Reykjavík, 7. apríl 1978. Borgarspfta Unn ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu aðveituæðar til Sandgerðis og Gerða. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja föstudaginn 21. april kl. 14.00 Séð: 1 Lögbirtingablaðinu, að i Stykkishólmi hefur verið stofnað félag, sem heitir Anna h.f.. Segir i auglýsingu um stofnunfélagsins, að tilgangur þess sé veiðar á sjávarspen- dýrum, svo og almenn Utgerð og fiskverkun. Tekið eftir: Að ýmis Afriku- riki reyna nú að hvetja til aukinna umsvifa i ferðamál- um. Leggja þau verulega áherzlu á að auka ferða- mannastrauminn. Þannig má segja, að margar fyrrverandi mannætur lifi nú á ferða- mönnum! Lesið: 1 Takmarki, litlu fréttabréfi um heilbrigðismál: „Afengis- og tóbaksverzlun rikisins, ATVR, seldi alls um 444 tonn af tóbaki árið 1977. Varð það um 33,7 tonnum eða 7% minna en árið áður. Tóbakssalan 1977 nam um 2 kg.á hvert mannsbarn. Miðað við þyngd eru sigarettur rúm- lega 75% af sölunni, reyktóbak um 11,4%, vindlar um 10%, neftóbak rúmlega 3,5% og munntóbak aðeins um 0,03%. Sést af þessu að mestallt tóbakið er reykt, einungis tuttugasti og áttundi hluti er neftóbak og munntóbak”. Lesið: 1 Frjálsri verzlun: „Margir hafa velt þvi fyrir sér hvað Gylfi Þ. Gislason hyggð- istfyrir, er hann lætur af þing- mennsku i sumar. Hefur verið talið að hann ætlaði sér eitt- hvað annað hlutverk en að vera prófessor við Háskólann. Þegar Norðmaðurinn Helge Seip lét af forstöðu fyrir skrif- stofu forsætisnefndar Norður- landaráðs i Stokkhólmi i fyrra, sýndu norrænir jafnað- armenn áhuga á því að Gylfi tæki við því embætti. Af þvi varð ekki, en Gylfi hefur hins vegar verið orðaður við embætti forstöðumanns nor- rænu menningarmálaskrif- stofunnar i Kaupmannahöfn”. Lesið: Blöðin segja, að farið sé að framleiða gervimenn, sem geti nánast allt. Þá er varla nokkuð þvi til fyrirstöðu að útrýma mannkyni. Tekið eftir: Vestur-Þ jóðverjar vilja nifteindasprengjuna. Hafa þeir ekki fengiö nóg af sprengjum? jloli.nmcs lnl590n l.mg.iurgi 30 S'iim 10 200 DlífUt Síðumúla 23 /ími #4500 Steypustddin h( Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.