Alþýðublaðið - 14.04.1978, Side 10

Alþýðublaðið - 14.04.1978, Side 10
10 Föstudagur 14. apríl 1978 SlaSió1 Alþýöubankinn hf Aðalfundur Alþýðubankans h.f. árið 1978 verður haldinn að Hótel Sögu, Reykjavik (Súlnasal) laugardaginn 22. april n.k. og hefst hann kl. 14. Dagskrá samkv. 17 og 18 gr. samþykktar bankans. Aðgöngumiðar ásamt atkvæðaseðlum verða afhentir á venjulegum afgreiðslu- tima i bankanum að Laugavegi 31 Rvk. dagana 18. 19. og 21. april 1978. F.h. bankaráðs Alþýðubankans h.f. Benedikt Daviðsson, formaður Þórunn Valdemarsdóttir, ritari. ® Utboð Tilboö óskast I aö undirbyggja og steypa gangstéttir, und- irbyggja og helluleggja stiga, koma fyrir hleöslutröppum og ganga frá grasræmum. Einnig ýmislegt annaö. Ct- boösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 5.000,- króna skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 27. aprfl 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Stmi 25800 Styrkur til háskólanáms eða rannsóknar- starfa i Belgiu Belgiska menntamálaráöuneytiö býöur fram styrk handa tslendingi til háskóianáms eöa rannsóknarstarfa I Belgiu háskóiaáriö 1978—79. Styrkurinn er ætlaöur til framhalds- náms eöa rannsókna aö loknu háskólaprófi. Styrktimabil- iö er 10 mánuöir frá 1. október 1978 aö telja og styrkfjár- hæöin er a.m.k. 14.000 belgiskir frankar á mánuöi. Einnig kemur til greina aö skipta styrknum. Styrkurinn gildir eingöngu tii náms viö háskóia þar sem holienska er kennslumál. Umsóknum um styrk þennan skal komiö tii menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyr- ir 7. mai n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. april 1978. Nýting 1 þriöjungi og á Vesturlandi rösk- um þriöjungi, eöa 36%, sem jafn- framt var meöaltal fyrir allt landiö. Svipuöu máli gegnir um aörar fisktegundir. Nýtingin á Vestfjöröum viröist almennt hafa veriö betri en i öörum landshlut- um. Þó á þetta ekki viö um karfa, en mjög óverulegt magn af hon- um berst á land á Vestfjöröum. Aberandi lökust viröist nýtingin almennt hafa veriö á Reykjanesi (og í Reykjavik) nema hvaö nýt- ing á karfa er þar best. Munar þar mestu um stóru frystihúsin i Reykjavik.” Þá er þess einnig getiö i skýrslu Þjóöhagsstofnunar aö gildi fyrr- greindra nýtingarhlutfalla bygg- ist á þvi aö tölur um freöfisk- framleiöslu og móttekiö hráefni séu traustar. Höfundar skýrsl- unnar telja aö tölur um fram- leiöslu veröi aö telja öruggar, en nokkuö öðru máli gegni um mót- tekið hráefnismagn og geti þaö sérstaklega skolast til ef sami fiskverkandinn hafi meö fleiri en eina verkunaraöferö aö gera. I þeim tilvikum geti tölur um skipt- ingu hráefnis milli hinna mis- munandi verkunarþátta, fryst- ingar, söltunar og herzlu veriö ónákvæmar. Ovlst er taliö hversu mikilli skekkju þetta kanna aö valda, en vegna mikillar salt- fisksframleiöslu á Reykjanesi gætu áhrif þess veriö mest þar. 1 niöurstööum könnunar Sjávarfrétta er getiö um þetta hugsanlega frávik og frá þvi greint að þótt mesta hugsanlega skekkja sé tekin með i reikning- inn sé ljóst aö um mjög mismun- andi hráefnisnýtingu sé aö ræöa og aö frystihúsin á Suðurnesjum hafi lágt nýtingarhlutfall. Lélegt hráefni — góð nýting 1 könnuninni kom nokkuö fram sem vekur aö likindum athygli margra. Við athugun á nýtingu frystihúsanna virtist sem svo aö hún væri ekki alltaf best þar sem besti fiskurinn kemur á land, eins og ætla mætti. Á Vestfjörðum, þar sem hrá- efnisnýting var hvað best var hlutfall stórþorsks i afla sem á land barst einungis um 55%, I afla þeim sem landaö var I Reykjavik og á Reykjanesi var hlutfall stór- þorsks hins vegar um 70%. Hins vegar á Noröurlandi vestra, þar sem hlutfall stórþorsks var lægst, eða 41% var nýting um 34.4%, sem er svipaö og nýtingin á Suöurnesjum og I Reykjavlk. Ef miðað er viö hámarksnýt- ingu má ætla að hráefnistap vegna lélegrar nýtingar hérlendis svari til um 27.000 lesta, eöa um 10.700 lesta af fullunninni vöru. 27.000 lestir er ekki litil tala og til aö fá einhverja viömiöun má geta þessaö hún svarar til meöal- ársafla 10 skuttogara af minni gerð. Aö framansögöu má ljóst vera aö þessi mál þurfa alvarlegrar athugunar viö. Svo viröist sem milljarðaverömæti fari I súginn árlega og miöaö viö þá nýtingu sem náðsthefur I þeim landshlut- um sem sýna besta útkomu er ekki ástæöa til annars en ætla aö unnt væri aö koma i veg fyrir aö minnsta kosti eitthvað af þessu tapi. ES VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smlöaðar efíir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Griliiö opiö alla daga. Mlmisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. St. Josepsspítali — Landakot HJúKRUNARFRÆÐINGAR óskast i fullt starf á hinar ýmsu deildir spitalans. Hlutastarf kemur til greina. Einnig vant- ar hjúkrunarfræðinga i sumarafleysingar. Nokkrir hjúkrunarfræðingar geta enn komist að á upprifjunarnámskeið, sem hefst 8. mai og verður i 4_vikur. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima: 19600. ©íSfcM* Reykjavik, 10 april 1978. St. Josepsspitaii Aðildarfélög F.F.S.Í. Nýtt símanúmer: 2 99 33 Aðildarfélög farmanna- og fiskimanna- sambands íslands tilkynna nýtt simanúmer 29933 (4 linur), i hinu nýja að- setri félaganna i Borgartúni 18, Reykjavik. VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS STÝRIMANNAFÉLAG ÍSLANDS SKIPSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ÆGIR FÉLAG ÍSL. LOFTSKEYTAMANNA FARMANNA- OG FISKIMANNASAM- BAND ÍSLANDS Vélstjórafélag íslands 2 99 33 Vélstjórafélag íslands er flutt i Borgartún 18 og nýja simanúmerið er 29933, eldri númerum verður sagt upp. Vélstjórafélag íslands

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.