Alþýðublaðið - 14.04.1978, Side 11

Alþýðublaðið - 14.04.1978, Side 11
2JS3S2' Föstudagur 14. apríl 1978 :n LAUQARÁ8 I o Simi32075 Páskamyndin 1978: Flugstööin 77 Ný mynd 1 þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska, glefti, — flug 23 hefur hrapafi I Bermuda- þrthyrningnum, farþegar enn á lifi, — i nefiansjávargildru. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. American Graffity Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Biógestir athugið aö bilastæöi biósins eru við Kleppsveg. ÍS* 1-89-36 Vindurinn og Ijóníð Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: John Milius Aöalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, John Huston og Brian Keith. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Hetjur Kellys (Kelly's Heroes) meö Clint Eastwood og Terry Savalas Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum. Munið alþjóólegt hjálparstarf Rauóa krossins. RAIJÐI KROSS ISLANDS Taumlaus bræöi Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd meö islenskum texta. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 S 19 000 --------salur ----------- Fólkið sem gleymdist Hörkuspennandi og atburöarik ný bandarisk ævintýramynd i litum, byggö á sögu eftir ,,Tarsan” höf- undinn Edgar Rice Burrough. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. -----— salur Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarisk lit- mynd Bönnuö innan 16 ára ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl.3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur’ Morð — min kæra Meö ROBERT MITCHUM — CHARLOTTE RAMPLING Endursýnd.kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 --------salur \0----------- Óveðursblika Spennandi dönsk litmynd, um sjómennsku i litlu sjávarþorpi. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og n.15 Simi50249 Is anything worth theteirorof The Deep tslenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Sjiaw Sýnd kl.-9. Bönnuö ínnan 12 ára Hækkaö vcrö Engin sýning i dag Söngleikar TÓMABÍÓ "S 3-11-82 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE « BEST | DIRECTOR , BEST FILM aEDITING Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- fárandi óskarsverölaun árift 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára starring ■ | JOAN COLLINS |PGj ROBERT LANSING Sérlega spennandi og hrollvekj- andi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H.G. Wells. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 LRlKFfclAC.aS . wr wr REYKJAVlKUR 1 SKALD-RÓSA í kvöld. Uppselt. 40. sýn. þriöjudag kl. 20.30 SKJ ALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Sunnudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Næst síöasta sinn. REFIRNIR 12. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó ki. 14-20.30 Siini 16620 BLESSAD BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING í AUST- URBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 1-13-84 Alþýðublaðið á hvert heimili Útvarp 7.00 Morgunútvarp VeÖur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman lýk- ur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu”, eftir Cecil Bödker (10). Tilkynningar kl. 9.30 Þirigfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man þaöennkl. 10.35: Skeggi Ás- bjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Alfred Brendel leikur á pianó Tilbrigði op. 120 eftir Beethoven um vals eftir Diabelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Saga af Bróður Ylfing” eftir Friörik A. Brekkan Bolli Þ. Gústavsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Placido Domingo syngur ariur úr óperum eftir Puccini, Bizet og Verdi: Nýja filharmoniusveitin leikur með, Nello Santi stjórnar. Rikisfilharmoniu- sveitin Í Brno leikur „Nótnakverið”, ævintýra- ballettsvitu nr. 2 eftir Bohuslav Martinú: Jiri Waldhans stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Mágur kölska”, tékkneskt ævintýri Hallfreður örn Ei- riksson les siöari hluta þýö- ingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaáuki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða Rannsóknir á þróun borga og þéttbýlis: ólafur Jóhannsson flytur greinar- gerð þjóðfélagsfræðinganna Jónas Rúnars Sveinssonar, Inga Vals Jóhannssonar og Eliasar Héðinssonar. 20.00 Sinfóniskir tonleikar a. „Les Biches” (Hirtirnir), hljómsveitarsvita eftir Francis Poulenc. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Kammertónleikar frá ungverska útvarpinu: Bartók-kvartettinn leikur Strengjakvartett i D-dúr (K499) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Söngvar i léttum diír 23.10 íslandsmótið I hand- knattleik: — 1. deild Her- mann Gunnarsson lýsir leikjum i Laugardalshöll. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 F'réttir ogveður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bláu hellarnir við Andros-eyjar (L) Kanadisk heimildamynd um djúpa og sérkennilega neðansjávar- hella við Androseyjar, sem eruhluti Bahama-eyja. Um tvö hundruð slikir hellar hafa fundist, siðan hinn fyrsti þeirra var kannaður áriö 1967. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Gömlu kempurnar (L) (The Over-The-Hill Gang) Gamansöm, bandarísk sjónvarpskvikmynd. Aðafl- hlutverk Pat O’Brien, Walt- er Brennan, Chill Wills og Edgar Buchanan. Söguhetjurnar i þessum „vestra” eru fjórir riddara- liðar á eftirlaunum, sem taka að sér aö koma lögum yfir spilltan bæjarstjóra og bófaflokk hans. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreift: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- 'fjröftur simi 51100. sReykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús, Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Ilringsins k! 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilift daglega kl 15.30-16.30. llvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspítali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspltalinn: Dagiega ki. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. • Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neyðarsfmar Slökkvi liö Slökkviliö og sjúkrabíiar i Reykjavik — slmi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn.í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgárbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. |Ýmislegtf~ Fyrirlestur i MiR-salnum laugardaginn 15. apríl kl. 15 A laugardag kl. 15.00 flytur dr. jur. Alexander M. Jakovléf erindi þar sem f jallaft verftur um dóms- mál i Sovétrikjunum. Dr. A.M. Jakovléf kemur til tslands i bofti MIR. — öllum hcimill aftgangur. Fundir AA-samtakanna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraft er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiftlunar. Gæludýrasýning I Laugardals- höllinni 7. mai nk. óskaft er eftir sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á aft sýna dýr sfn eru vin- samlega beftnir aft hringja I eitt- hvert eftirtalinna nómera: 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. Minningakort Sjókrahdsssjófts Höfftakaupstaftar, Skagaströnd, fást á eftirtöldum stöftum: Hjá Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16, Reykjavik, Sig- riöi ölafsdóttur, simi 10915,: Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur,: simi 18433, Reykjavik, Guftlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16,Grindavik, Onnu Aspar, Elisa- betu Arnadóttur, Soffiu Lárus- .dóttur, Skagaströnd. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúft Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á mðti samúftarkveftjum slmleiftis — i sima 15941 og getur þá innheimt upphæftina i giró. Minningarkort Félags einstæftra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traftarkots- sundi 6, Bókabúft Blöndals, Vest- urveri, Bðkabúft Olivers, Hafnar- firði, Bókabúft Keflavfkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996,Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréli s. 42724, svooghjá stjórnarmönnum FEF á tsafirfti. Sálarrannsóknarfélag lslands. Félagsfundur verftur i félags- heimili Seltjarnarnes föstudaginn 14 n.k. kl. 20.30. Minningarkort Barnaspftafasjófts Hringsins fást á eftirtöldum stöft- um: Bókaverslun Snæbjarnar,Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúft Glæsibæj- ar, Bókabúft Olivers Steins, Hafnarfirfti, Versf, Geysi, Aftal- stræti, Þorsteinsbúft, v/Snorra- braut, Versl. Jóh. Norftfjörft hf., Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. 0. Ellingsen, Grandagarfti, Lyfjabúft Breifthofts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóteki, Garftsapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Apó- teki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspitalanum, hjá forstöðu- konu, Geftdeild Barnaspitala Hringsins, v/Dalbraut. Laugardagur 15.4 kl. 13.00 Raufarhólshellir. Miklar ismynd- anir og grýlukerti i hellinum. Hafift góft ljós meft ykkur, og gott er aft hafa göngubrodda. Farar- stjóri: Magnús Guftmundsson og Magnús Þórarinsson Verft kr. 1000 gr. v/bilinn. Farift frá umferftarmiftstöftinni aft austan verftu. Sunnudagur 16.4. 1. Kl. 09.30. Skarftsheifti (Heiftar- hornift 1053 m). Farstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verft kr. 2000 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Vlfilsfell 3ja ferft. (655 m). Fjal! ársins. Allir fá viftur- kenningarskjal aft göngu lok- inni. Fararstjórar: Verft kr. 1000 gr. v/bilinn. Ferftirnar eru farnar frá Umferftamiftstöftinni aft austan verftu. Ferftafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 15/4 kl. 13 Vifilsfell, 655 m„ kvittað I fjalla- kort og gongukort. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. Sunnud. 16/4. KI. 10.30 Geitafell, Krossfjöll, Raufarhólshellir, en þar eru nú stórfenglegar ismyndanir nærri hellismynninu. Fararstj. Pétur Sigurösson. Verö 1500 kr. Kl. 13 ölfus, Þorlákshöfn, skoöuö nýjustu hafnarmannvirkin og gengiö vestur um Flesjar, þar sem stórbrimin hafa hrúgaö upp heljarbjörgum. KomiÖ i Raufar- hólshelli á heimleið og iskertin skoöuð. Fararstj. GIsli Sigurös- son. Verö 1800 kr. fritt f. börn m. fullorönum. FariÖ frá B.S.I., benzinsölu. útivist

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.