Alþýðublaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 5
íSjjjl'' Miðvikudagur 19. apríl 1978
Uátfö ekki börn leika sér Plastumbúðir eru ftauöeyn
me$ piöstdúk eða plastpoka. Notið þær á réttart hátt-*^
ekki plastumbúðúm og stuðlið aó ÖryggU
á vnðavangi
Málm- og skipa-
smiðasam-
bands íslands
Hvetur að-
ildarfélög
Verkamanna-
sambandsins
Eftirfarandi ályktun var ein-
róma samþykkt á fundi miö-
stjórnar Málm- og skipasmiða-
sambands Islands 13. april 1978:
„Miðstjórn Málm- og skipa-
smiðasambands Islands lýsir
fyllsta stuðningi við Verka-
mannasamband íslands og sam-
bandsfélög þess i baráttuaðgerð-
um þeirra til að'knýja fram fulla
greiðslu verðlagsbóta frá 1. marz,
i samræmi við gildandi kjara-
samningsákvæði allra verkalýðs-
félaga i Alþýðusambandi tslands.
Jafnframt hvetur miðstjórn
aðildarfélögin til að styðja fram-
kvæmd aðgerða Verkamanna-
sambandsins og að athuga um
baráttuaðgerðir á sinum félags-
svæðum, sem miði að þvi að
hnekkja skerðingu rikisvaldsins á
umsömdum verðlagsbótum.
Islands-
meistaramót
í f imleikum
6. og 7. maí
Islandsmeistaramót i fimleik-
um veröur haldið 6. og 7. mai n.k.
i iþróttahúsi Kennaraháskóla ís-
lands og hefst kl. 15 báða dagana.
Fyrri daginn verður keppt i
skylduæfingum karla og kvenna,
en siðari daginn i frjálsum æfing-
um.
Þátttaka tilkynnist stjórn F.S.l.
i siðasta lagi laugardaginn 24.
april.
Þá mun F.S.I. standa fyrir
dómaranámskeiði fyrir karla og
konur, dagana 1.-7. mai. Þaö
verður einnig haldið í Iþróttahúsi
Kennaraháskólans. Kennararnir
eru norskir og kennt verður sam-
kvæmt keppnisreglum Alþjóða
fimleikasambandsins (F.I.G.)
Dómarar staðfesti þátttöku
sina til stjórnar Fimleika-
dómarafélags Islands eða Fim-
leikasambandsins fyrir 23. aprii
n.k.
Ég hef reifað þetta mál hér til
þess að sýna fram á að þegar
öldungadeild er komin víð
skólann býður hann upp á fjöl-
breytt og áhugavekjandi nám —
nám fyrir alla Breiðholtsbúa. 1
Breiðholtshverfum er margt
fólk sem fýsir að stunda fram-
haldsnám — og á ég þar sér-
staklega við húsmæöur. Þær,
svo og fleiri er hér búa myndu
fagna þvi, að i Breiöholtinu opn-
uðust leiðir fyrir fólk að stunda
framhaldsnám á svo fjölbreyttu
sviði.
Það er litið um að vera i
Breiðholti — en þar standa
skólabyggingar auðar er kvölda
tekur — en með markvissri
skipulagningu má koma á fót
öldungadeild við Fjölbrauta-
skólann i Breiðholti og nýta
þannig skólann og verkstæði
hans betur i þágu Breiðholtsbúa
og raunar allra borgarbúa, þvi
gera má ráð fyrir að fleiri en
Breiðholtsbúa fýsi að fara I öid-
ungadeild skólans.
öldungadeild viö Fjölbrauta-
skólann eryröi fyrstsinnar teg-
undar hér á landi myndi glæða
og efla félags- og menningarlif i
fjölmennasta hverfi borgarinn-
ar og verða þannig við kröfum
timans i skólamálum.
önnur sviö eru i skólanum, heil-
brigðissvið, hússtjórnarsvið og
uppeldissviö. Ég myndi þó álita
að það væri auðveldara að tak-
marka sig frekar viö þáu fjögur
svið er ég taldi áður og kemur
margt til. T.d. að þau 3 siðast-
töldu veröi ekki i upphafi felld
inn i öldungadeildina þar eð
þau eru ekki þróuö á sama hátt
ennþá — þótt þar meö sé ekki
sagt að þau séu ekki jafn áhuga-
verð og sjálfsagt að hafa það I
huga að bjóða fram áfanga á
þeim sviðum er síöar yröi.
Oldungadeild við
Fjölbrautaskólann
í Breiðholti
Hluti af ræöu Sjafnar Sigurbjörnsdóttur
f borgarstjórn 16. marz 1978
Með öldungadeild i huga ber
að nefna m.a. aðstöðu I þrem
iðngreinahópum. Málmiðnum
og má benda á logsuðu og raf-
suðu — kennslu i meðferð á
þeim mikla tækjabúnaði sem
þar er tvimælalaust sá besti
sem nú er i skólum á íslandi.
Rafiðnir — þar mætti bjóða upp
á undirbúningsnám bæði fyrir
rafvirkja, rafvélavirkja, út-
varps- og sjónvarpsvirkja. Tré-
iðnir — þar er framúrskarandi
aðstaöa — og mætti kenna húsa-
smiöi, húsgagnasmiði, bólstrun
og jafnvel skipasmlði.
Viðskiptasviðið býður upp á
mikla möguleika — t.d. bók-
færsluþættir að almennu versl-
unarprófi — vélritun — en
tækjabúnaður þarna er að verða
slikur að hægt er að gefa nem-
endum kost á mjög sérhöfðum
áföngum. Mætti i þvi tilviki
nefna að mikill áhugi er i skól-
anum að fá tölvubúhað til þess
aö hægt veröi að kenna kerfis-
fræöi bæði undirstöðuatriði og
framhaldsáfanga.
A listasviðinu er lika aðstaða
fyrir hendi — að gefa fólki kost á
námi I mynd- og handmenntun
og gæti verið um mikla fjöl-
breytni aö ræða. Mynd- og
handmenntadeildin er ein af
stærstu kennsludeildum skólans
og þar eru kennarar sem hafa
sérhæft sig i ýmsum listgrein-
um. I Fjölbrautaskólanum er
eins og annars staðar boðið upp
á almennt bóknám eöa mennta-
skólanám. Almennt mennta-
skólasvið er auövitað auðveld-
astog þyrfti minnst fyrir þvi aö
hafa að bjóða fram kennslu I
tungumálum, stæröfræöi, efna-
eðlis- og náttúrufræðigreinum
að ógleymdri islenzku. En þeir
áfangar sem I boði eru I skólan-
um eru milli 10 og 20 talsins. 3
argus
hreinlæti óg úmhverfisvernd.
Plasi eyðisivíö sólarljós!
Plastprent
1958^1978
3
SKOÐUN
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir skrifar: