Alþýðublaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 1. júní 1978)
Frá Vörðuskóla
Þeir nemendur sem eigi uppfylla skilyrði
um fornám en ætla sér i iðnnám geta inn-
ritast 31. mai - 6. júni kl. 9-12.
Fornámið skiptist i tvær sjálfstæðar annir
sept.-des. og jan.-mai.
SKÓLASTJÓRI
l| f Þjóðhátíðarnefnd í Reykjavík
Sölutjöld 17. júni i Reykjavik
Þeir, sem óska eftir leyfi til veitingasölu á
þjóðhátiðardaginn, vinsamlegast vitjið
umsóknareyðublaða að Frikirkjuvegi 11.
Opið frá kl. 8.30-16.15. Umsóknum skal
skilað i siðasta lagi föstudaginn 9. júni.
Þjóðhátiðarnefnd.
=J= B.S.R.B. vantar
b§5 tvo starfsmenn:
1. Fræðslufulltrúa.
2. Starfsmann við simavörslu, vélritun-
o.fl.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf sendist B.S.R.B., Grettisgötu 89 fyrir
15. júni 1978.
Bandalag starfsmanna ríkis- og bæja
Laus staða
Frestur til að sækja um áður auglýsta
stöðu rikissáttasemjara framlengist til 15.
júni 1978.
Félagsmálaráðuneytið, 31. mai 1978.
Marcos forseti var fljótur til a& iáta mynda sig meo einum af hinum „íiýju" þegnum sfnum a Filips-
eyjum. Svona myndir fá ekki ailir þjóðhöfoingjar af sér I heimspressuna!
Merkileg tíðindi frá Filippseyjum:
Steinaldarþjóðflokkur fannst í
kulnuðu eldfjalli!
Filipseyiar voru í f rétt-
um á Islandi ekki alls fyrir
löngu og þá vegna ferða-
lags nokkurra landa þang-
að á fund sjónhverfinga-
manna. Nú eru Filipseyjar
komnar í heimsfréttirnar
og í þetta sinn vegna stein-
REYKIAVlKUR M ¥,
VALMÚINN SPRINGUR ÚT A
NÓTTUNNI
7. sýn. i kvöld Uppselt
Hvít kort gilda
8. sýn.laugardag kl. 20.30
Gyllt kort gilda
SKALD-RÓSA
Föstudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30 simi
16620.
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
I AUSTURBÆJARBIÓI
LAUGARD KL. 23.30
SÍDASTA SINN.
Miöasala I Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Slmi 1-13-84.
1
aldarþjóðf lokks sem
fannst þar. Sagt er að
fundizt hafi tiltölulega fá-
mennur kynstofn manna
sem lifað hafa mann fram
af manni í algerri einan-
grun í árþúsundir. Tilvera
þessa f ólks var ekki þekkt
fyrr en fyrir stuttu síðan
og líklega hefur það ekki
einu sinni haftsamband við
aðra frumstæða þ'|óð-
flokka sem finnast á
Filipseyjum.
Fundnir af tilviljun
Hrein tilviljun varð til
þess að fólkið fannst. Bú-
staður fólksins var líka
ekki sennilegasti manna-
bústaðurinn sem hægt er
að hugsa sér. Það býr
nefnilega inni í kulnuðu
eldfjalli! Þar fundust 30
fjölskyldur og fólkið var
klætt í föt úr trjáberki og
lifði mest af ávöxtum og
rótum.
Þióðf lokkurinn hefur
fengið nafnið laobato —
steinaldarfólkið. Greini-
legt var að það hafði aldrei
áður komist í samband við
umheiminn/ hinn siðlausa
eða siðvædda heim — eftir
því hvernig á það er litið!
Uppgötvunin olli miklu
umróti í þjóðlífi Filipps-
eyja og meira að segja í
höll Marcosar forseta í
Maníla. Lét hann sehda
nokkra „steinaldarmenn"
frá Palawan-héraði til
hallar sinnar til að geta
barið þá augum og nátt-
úrulega til að fá mynd fyr-
ir heimspressuna af sér
með þessum „nÝiu"þegn-
um sínum.
Vísindamenn víða um
heim eru þó forvitnari en
forsetinn um hagi þessa
fólks/ enda er ekki á hverj-
um degi sem tækifæri
gef st til að kíkja á samf él-
ag manna sem hefur ekki
tekið neinum meiriháttar
breytingum í þúsundir ára.
En vísindamenn verða að
vinna hratt og veL því að
hinn ,/Siðaði heimur" mun
fljótlega setja sitt mark á
þióðflokkinn.
reynsla að það væri alls ekki
þaö versta sem verkalýöshreyf-
ingin heföi getaö gripið til.
Baldur var inntur eftir þvi
hvort hann hefoi trú á a& samn-
ingar tækjust meðal deiluaöila
fyrir þann 10. júni, en þá gerir
ályktun VMSl ráö fyrir a6 yfir-
vinnubanniö taki gildi.
Hann taldi litlar likur til að
svo yröi eins og málum væri nú
komið. „Þaö er ljóst", sagði
hann „að vinnuveitendur telja
að með þeim hækkunum, sem
leggjast á þá frá og með 1. júni,
bæði áfangahækkunum, verð-
bótum og verðbótarviðauka, þá
sé þegar búiö að spenna bogann
umfram það itrasta. A sinum
tima slitnaði upp úr viðræöum
þar sem ekki var talinn grund-
völlur til samninga á þeim nót-
um sem Verkamannasamband-
ið gerði tillögur um og ég get
1 ekki séð að viöhorfin hafi neitt
breytzt siðan þá, þvert á móti".
—GEK
Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með þvi að gera Alþýðubiaðið aö sterku
og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á tslandi.
Gérizt áskrifendur i dag. Fyllið út eftirfarandi «yðublað og sendið þaö til.
Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavik eða hringið i sima 14-900 eða 8-18-
¦66.
CtJ
a>
ea s=
Síðumúla 11
Reykjavik
duaa
Síðumúla 23
/ími S4400
Steypustöðin hf
Skrifstofan 33600
Afgreiðslon 36470
Bílaleigan
Berg s.f.
Skemmuvegi 16, Kóp.,
simar 76722 og um kvöld
og helgar 72058. Til leigu
án ökumanns. Vauxhall
Viva, þægilegur, spar-
neytinn og öruggur.