Alþýðublaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1978, Blaðsíða 8
Útgef ándi Álþýðuf lokkuriríh Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla n, sími 81866. Auglýsingadeild blaðsinseraðHverfisgötulO, sími 14906 —Askriftarsími 14900. FIMMTUDAGUR 1978 Setuverkfall starfsfólks BÚH í gærdag: Um hádegisleytið i gær fór starfsfólk Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar í setuverkfall. Þaö mun hafa verið heitt í kolunum I Bæjarútgerðinni í nokkrum tíma, en upp úr sauð er konu, er unnið hafði í ein átta ár hjá BÚH var sagt upp fyrir- varalaust. Alþýðublaðið fór í Bæiarútgerðina í gær til að leita upplýsinga. Skrifið bara upp sögu- sagnirnar Er blaðamaður kom á stab- inn, ætlaöi hann a6 ræöa viö trúnaðarkonur verkakvenna og fá hjá þeim upplýsingar um hvernig í málinu lægi. Trúnað- arkonur voru á fundi með verk- stjórum og sögðust þær ekki vilja láta hafa neitt eftir sér, sögöust reyndar Htiö vita um máliö. Verkstjórinn tök þá til ! máls og sagöi: „Þiö getiö bara skrifað upp sögusagnirnar og bæjarslúftriö eins og vant er". Blaöamaöur spurbi þá, hvort hann (bla&amaöurinn) væri að ómaka sig inn á verkstjóra- skrifstofu ef sögusagnir væru þaö sem hann leita&i ef tir. Svar verkstjórans var: „Þú færö ekkert frá okkur fyrir blaðið á morgun, þú verður bara að bíða einn til tvo daga ef þú vilt hafa eitthvao eftir okkur". Sagt upp fyrirvaralaust. Nú sneri biaöamaður sér til verkafólksins, eins og hann hefði átt a& gera i upphafi. Þao virtist rikja mikil sam- „Erum fyrst og fremst að mót- mæla framkomu verkstjóra" — menn reknir fyrir engar sakir og enginn veit hver fær sparkið næst Erum að mótmæla fram- komu verkstjóra. — Við erum fyrst og fremst að mótmæla framkomu verk- stjöra. Þetta eru menn, sem hvorki kunna að umgangast fóik né hráefni. Verkafólki skiptir ekki ináli, hvort menn hafa fengið háar einkunnir i skóla, ef þeir umgangast undirmenn sina eins og vöiar og f bezta falii eins og skynlausar skepnur. Við lit- um þannig á, að Bæjarútgerð Hafnarfjarðar sé fyrirtæki fólksins i bænum, fyrst og fremst til að skapa þvl vinnu, en ekki eitthvað einkafyrirtæki, þar sem geðþótti einstakra yfir- manna getur svipt fólk atvinnu. — Það sviður einnig sárt, að hér er fólk, sem hefur unnið bæ&i mikið og vel fyrir Bæjar- útger&ina 110-12 ár og svo koma einhverjir menn beint úr skóla og segja okkur a& vi& séum ekki hæf I þessa vinnu. — Þa& tekur mjög á fólk hér a& standa I þessu eilifa þrefi og menn eru miklu þreyttari eftir að hafa staðið I svona a&ger&um heldur en eftir vinnu. Þaö sem X við viljum,er a& fá a& vinna i friöi. Fólkið veit aldrei, hvert þeirra fær pokann sinn næst og þar sem ég óska ekki sérstak- lega eftir þvl a& það ver&i ég, þá vil ég si&ur a& nafn mitt ver&i nefnt í bla&inu. En krafa okkar núna er fyrst og fremst sú, a& konan, sem var rekin i morgun ver&i endurrá&in, svo og a& verkstjórarrrir „fái pokann sinn". Við urðum að láta til skarar skriða. A lei&inni út hitti bla&amaöur fyrir mann, sem var ómyrkur I málr. — Þa& hefur rikt mikill ein- hugur hér vegna þessara aö- ger&a. Þetta hefur átt sér svo langan a&draganda, a& upp úr hlaut a& sjóða fyrr eða si&ar. Þegar svo vitnaöist um brott- rekstur konunnar i morgun, þa ur&um viö aö láta til skarar skri&a. Þa& er ekki hægt að koma svona fram vi& fólki& endalaust. — Þa& er annars merkilegt, hve þátttakan i setuverkfallinu er almenn. Þegar verkafólki er sagt upp hverju af öOru og þa& a& ástæ&ulausu, þá er ekki árennilegt a& leggja Ut I aðgerð- ir, þvl það er ekkert of auðvelt að fá vinnu. — Ég átti annars sjálfur von á þvi a& fa reisupassann i morg- un þvl ég gat ekki mætt fyrr en klukkan tiu af persónulegum ástæðum. Og þar sem ég til- heyri ekki lengur þeim alyngstu var hættan á brottrekstri enn meiri, þvi það virðist vera stefnan, a& losna vi& þá eldri. — Óvissan er þaö versta, þa& veit enginn hver fær spark I rassinn næst. — Viö munum halda þessum a&geröum áfram aö óbreyttu ástandi. Viö viljum aö konan sem var vikið lír starfi f morg- un, verði endurráðin og aö verk- stjórarnir ver&i látnir fara. Annars veröur fundur meö for- mönnum verkalýösfélaganna og útger&arrá&i seinna I dag, og vi& vonum aö máliö skýrist eitt- hvaö Á þeim fundi. —ATA sta&a og einhugur me&al verka- fólksins, þvi haf&i veri& ofboðiö og það ætla&i sér ekki a& gefa sinn hlut frekar. Vi& ræddum viö konu eina fullor&na, sem hefur unnið hjá Bæjarútgerð Hafnarfjar&ar I tólf ár. Hún haf&i þetta a& segja m.a.: — Þessar aögerðir okkar hafa átt sér langan a&draganda en i morgun var mælirinn fyllt- ur og upp úr sauö. Þá var eftir- Starfsmenn einhuga I gærdag var haldinn fundur starfsfólks Bæiarútgerðar Hafnar- fjaröar. Þar var borin fram og samþykkt ein- róma tillaga/ sém efnis- lega er á þessa leið: Starfsmenn hefja ekki störf fyrr en búið er að reka verkstjórana úr starfi, og endurráða eftirlitskonuna/ sem rekin var i gær. Almenn þátttaka var á fundinum og mikill hiti í mönnum. Þótti mönnum timi til kominn að vand- ræðaástandi því, sem ríkt hefur á vinnustaðnum siðan í haust lyki.—ATA litskona ein rekin fyrirvaralaust og a& ástæ&ulausu a& þvi er vir&ist. Kona þessi hefur unnro hér I 8 ár aö minnsta kosti, hún hefur veriö vel liöin, samvizku- söm og dugleg. Svo kemur þessi verkstjóri, nýkominn úr fisk- vinnsluskola og rekur hana, og segir a& hún sé ekki starfi sinu vaxin. Hiin hefur starfað hér svo lengi ao hún hlýtur a& eiga mána&ar uppsagnarfrest, en .var samt sagt upp fyrirvara- - laust. — En þetta er ekki fyrsta uppsögnin. Þetta byrjaöi I haust, þegar gamla verkstjór- anum var sagt upp. Sá haföi veriö hér 120 ár og var vel li&inn af verkafólkinu. Þá söfnuöum við undirskriftum og fórum fram á að maðurinn yrði endur- ráðinn. Það skrifuðu allir undir þetta bréf utan fjórir menn. Þessu var ekki sinnt. — 1 haust voru ráðnir tveir nýir verkstjórar. Þessir menn hafa svo tínt út þa& fólk, sem þeim hefur af einhverjum ástæ&um ekki lika& vi&. Utgerðarráð á næsta leik — segir Hallgrímur Pétursson, formaður verkamannafélagsjns Hlífar Alþýöubla&ið ná&i tali af Hall- grimi Péturssyni, formanni verkamannafélagsins Hlifar I Hafnarfiröi í gærkvöldi. — Ég er búinn a& vera ni&ur I Bæjarútgerö frá þvi á hádegi I dag. Um fimm leytiö I dag var svo samþykkt á fundi starfs- manna, tillaga þess efnis, aö vinna yrði ekki hafin fyrr en verkstjórarnir yrðu látnir hætta. (Sjá annars staðar á siöunni). — A fundi þessum rikti ein- stakur einhugur og ég er ekki hissa á þvi. Frá því að þessir verkstjórar hófu störf i nóvem- ber eða desember hef ég tekið á móti fjöldanum öllum af kvört- unum vegna þeirra. Þeir veröa bara að gera sér það ljóst, að menn haga sér ekki lengur eins og götudrengir viö starfsfólk sitt. Ég hef veriö alveg undrandi á framfer&i þeirra. — Vi& fórum svo á fund Útgeröarráðs, Gu&ri&ur Elias- dóttir, formaöur verkakvenna- félagsins, og ég, me& þessa tillögu starfsmanna BÚH. Málin voru svo rædd Htillega og Útgeröarráö sagöist skyldu athuga máli&. — Þannig er staðan. Starfs- fðlk mun mæta á venjulegum tima til vinnu en ekki vinna neitt fyrr en tillögu þess hefur verið svaraö. Þetta ástand gæti þvi staðið i nokkra daga, eða eftir þvi hvað útgerðarráð er hart á slnu, þvi Ctgerðarráö á næsta leik, sagði Hallgrimur Pét- ursson, formaður verkamanna- félagsins Hlifar, að lokum. —ATA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.