Alþýðublaðið - 01.06.1978, Síða 8
alþýðu-
blaðió
Setuverkfall starfsfólks BÚH í gærdag:
Útgefandi Álþýðuf lokkurinn eiaa aati ir\A i id
Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla 11, sími 81866. Auglýsingadeild rl/VWVl l
blaðsinserað Hverfisgötu 10, sími 14906 — Áskriftarsími 14900. 1978
— Þaö svíöur einnig sárt, aö
hér er fólk, sem hefur unniö
bæöi mikiö og vel fyrir Bæjar-
útgeröina i 10-12 ár og svo koma
einhverjir menn beint úr skóla
og segja okkur aö viö séum ekki
hæf i þessa vinnu.
—• Þaö tekur mjög á fólk hér
aö standa i þessu eilifa þrefi og
menn eru miklu þreyttari eftir
aö hafa staöiö i svona aögeröum
heldur en eftir vinnu. Þaö sem
viö viljum, er aö fá aö vinna i
friöi. Fólkiö veit aldrei, hvert
þeirra fær pokann sinn næst og
þar sem ég óska ekki sérstak-
lega eftir þvi aö þaö veröi ég, þá
vil ég siöur aö nafn mitt veröi
nefnt i blaöinu. En krafa okkar
núna er fyrst og fremst sú, aö
konan, sem var rekin i morgun
veröi endurráöin, svo og aö
verkstjórarnir „fái pokann
sinn”.
Við urðum að láta til
skarar skriða.
Um hádegisleytið I gær
fór starfsfólk Bæjarút-
gerðar Hafnarfjarðar í
setuverkfall. Það mun
hafa verið heitt í kolunum
í Bæjarútgerðinni í
nokkrum tima, en upp úr
sauð er konu, er unniö
hafði í ein átta ár hjá
BÚH var sagt upp fyrir-
varalaust.
Alþýðublaðið fór í
Bæjarútgerðina i gær til
að leita upplýsinga.
Skrifið bara upp sögu-
sagnirnar
Er blaöamaöur kom á staö-
inn, ætlaöi hann aö ræöa viö
trúnaöarkonur verkakvenna og
fá hjá þeim upplýsingar um
hvernig f málinu lægi. Trúnaö-
arkonur voru á fundi meö verk-
stjórum og sögöust þær ekki
vilja láta hafa neitt eftir sér,
sögöust reyndar litiö vita um
máliö. Verkstjórinn tók þá til
máls og sagöi: „Þiö getið bara
skrifaö upp sögusagnirnar og
bæjarslúöriö eins og vant er”.
Blaöamaöur spuröi þá, hvort
hann (blaöamaöurinn) væri aö
ómaka sig inn á verkstjóra-
skrifstofu ef sögusagnir væru
þaö sem hann leitaði eftir. Svar
verkstjórans var: „Þú færö
ekkert frá okkur fyrir blaöiö á
morgun, þú verður bara aö biöa
einn til tvo daga ef þú vilt hafa
eitthvaö eftir okkur”.
Sagt upp fyrirvaralaust.
Nú sneri blaöamaöur sér til
verkafólksins, eins og hann
hefði átt aö gera i upphafi.
Það virtist rikja mikil sam-
„Erum fyrst og fremst að mót-
mæla framkomu verkstjóra77
— menn reknir fyrir engar sakir og enginn
veit hver fær sparkið næst
staöa og einhugur meöal verka-
fólksins, þvf haföi veriö ofboöið
og þaö ætlaöi sér ekki aö gefa
sinn hlut frekar.
Viö ræddum viö konu eina
fulloröna, sem hefur unniö hjá
Bæjarútgerð Hafnarfjaröar i
tólf ár. Hún haföi þetta aö segja
m.a.:
— Þessar aögerðir okkar
hafa átt sér langan aödraganda
en i morgun var mælirinn fyllt-
ur og upp úr sauö. Þá var eftir-
Starfsmenn einhuga
i gærdag var haldinn
fundur starfsfólks
Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar. Þar var borin
fram og samþykkt ein-
róma tillaga, sém efnis-
lega er á þessa leið:
Starfsmenn hefja ekki
störf fyrr en búið er að
reka verkstjórana úr
starfi, og endurráða
eftirlitskonuna, sem
rekin var i gær.
Almenn þátttaka var á
fundinum og mikill hiti í
mönnum. Þótti mönnum
tími til kominn að vand-
ræðaástandi því, sem ríkt
hefur á vinnustaðnum
síðan i haust lyki_ATA
litskona ein rekin fyrirvaralaust
og aö ástæöulausu aö þvi er
viröist. Kona þessi hefur unniö
hér i 8 ár aö minnsta kosti, hún
hefur veriö vel liöin, samvizku-
söm og dugleg. Svo kemur þessi
verkstjóri, nýkominn úr fisk-
vinnsluskóla og rekur hana, og
segir aö hún sé ekki starfi sinu
vaxin. Hún hefur starfaö hér svo
lengi aö hún hlýtur aö eiga
mánaöar uppsagnarfrest, en
var samt sagt upp fyrirvara-
laust.
— En þetta er ekki fyrsta
uppsögnin. Þetta byrjaöi i
haust, þegar gamla verkstjór-
anum var sagt upp. Sá haföi
veriö hér i 20 ár og var vel liðinn
af verkafólkinu. Þá söfnuöum
viö undirskriftum og fórum
fram á að maöurinn yröi endur-
ráðinn. Þaö skrifuöu allir undir
þetta bréf utan fjórir menn.
Þessu var ekki sinnt.
— I haust voru ráönir tveir
nýir verkstjórar. Þessir menn
hafa svo tínt út þaö fólk, sem
þeim hefur af einhverjum
ástæöum ekki llkaö við.
Erum að mótmæla fram-
komu verkstjóra.
— Við erum fyrst og fremst
aö mótmæla framkomu verk-
stjóra. Þetta eru menn, sem
hvorki kunna aö umgangast fólk
né hráefni. Verkafólki skiptir
ekki máli, hvort menn hafa
fengiö háar einkunnir i skóla, ef
þeir umgangast undirmenn sina
eins og vélar og i bezta falli eins
og skynlausar skepnur. Viö lit-
um þannig á, aö Bæjarútgerö
Hafnarfjaröar sé fyrirtæki
fólksins i bænum, fyrst og
fremst til aö skapa þvi vinnu,
en ekki eitthvaö einkafyrirtæki,
þar sem geöþótti einstakra yfir-
manna getur svipt fólk atvinnu.
Á leiöinni út hitti blaöamaður
fyrir mann, sem var ómyrkur i
máli.
— Þaö hefur rikt mikill ein-
hugur hér vegna þessara aö-
geröa. Þetta hefur átt sér svo
langan aödraganda, aö upp úr
hlaut aö sjóða fyrr eöa siðar.
Þegar svo vitnaöist um brott-
rekstur konunnar i morgun, þá
uröum viö aö láta til skarar
skriöa. Þaö er ekki hægt aö
koma svona fram viö fólkiö
endalaust.
— Þaö er annars merkilegt,
hve þátttakan i setuverkfallinu
er almenn. Þegar verkafólki er
sagt upp hverju af ööru og það
aö ástæöulausu, þá er ekki
árennilegt aö leggja út i aögerö-
ir, þvi þaö er ekkert of auövelt
aö fá vinnu.
— Ég átti annars sjálfur von
á þvi aö fá reisupassann i morg-
un þvi ég gat ekki mætt fyrr en
klukkan tiu af persónulegum
ástæöum. Og þar sem ég til-
heyri ekki lengur þeim alyngstu
var hættan á brottrekstri enn
meiri, þvi þaö viröist vera
stefnan, að losna viö þá eldri.
— óvissan er þaö versta, þaö
veit enginn hver fær spark i
rassinn næst.
— Viö munum halda þessum
aðgeröum áfram að óbreyttu
ástandi. Viö viljum aö konan
sem var vikiö úr starfi í morg-
un, veröi endurráöin og aö verk-
stjórarnir veröi látnir fara.
Annars veröur fundur meö for-
mönnum verkalýðsfélaganna og
útgeröarráöi seinna i dag, og
viö vonum aö máliö skýrist eitt-
hvað á þeim fundi.
—ATA
Útgerðarráð á næsta leik
— segir Hallgrímur Pétursson, formaður
verkamannafélagsins Hlifar
Alþýöublaöiö náöi tali af Hall-
grimi Péturssyni, formanni
verkamannafélagsins Hlifar I
Hafnarfiröi i gærkvöldi.
— Ég er búinn að vera niður i
Bæjarútgerö frá þvi á hádegi i
dag. Um fimm leytiö I dag var
svo samþykkt á fundi starfs-
manna, tillaga þess efnis, aö
vinna yrði ekki hafin fyrr en
verkstjórarnir yröú látnir
hætta. (Sjá annars staöar á
siöunni).
— Á fundi þessum rikti ein-
stakur einhugur og ég er ekki
hissa á þvi. Frá þvi aö þessir
verkstjórar hófu störf I nóvem-
ber eöa desember hef ég tekið á
móti fjöldanum öllum af kvört-
unum vegna þeirra. Þeir verða
bara aö gera sér þaö ljóst, aö
menn haga sér ekki lengur eins
og götudrengir viö starfsfólk
sitt. Ég hef veriö alveg undrandi
á framferöi þeirra.
— Við fórum svo á fund
Útgerðarráös, Guöriður Elias-
dóttir, formaöur verkakvenna-
félagsins, og ég, meö þessa
tillögu starfsmanna BÚH. Málin
voru svo rædd litillega og
Útgerðarráð sagöist skyldu
athuga málið.
— Þannig er staðan. Starfs-
fólk mun mæta á venjulegum
tima til vinnu en ekki vinna neitt
fyrr en tillögu þess hefur veriö
svaraö. Þetta ástand gæti þvi
staðiö i nokkra daga, eöa eftir
þvi hvaö útgerðarráö er hart á
sinu, þvi útgerðarráð á næsta
leik, sagði Hallgrímur Pét-
ursson, formaður verkamanna-
félagsins Hlifar, aö lokum.
—ATA