Alþýðublaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 7
síar Föstudagur 16. júní 1978
7
★ ★ Alþýðuflokkurinn — Hvers
Meðal stuðningsmanna A-listans i
þessum kosningum ber mjög mikið á
ungu fólki,— fólki sem telur að
jafnaðarstefnan sé sú stjórnmáia-
stefna sem best samræmist lifsvið-
horfum þess.
Til að kynnast örlitið viðhorfum
þessara ötula stuðningsfólks lögðum
vegna? ★ ★
við leið okkar i kosningamiðstöð
Aiþýðuflokksins i Túngötu 6 og
ræddum þar við nokkra unga menn
og konur.
Komdu og, finndu borðið
cam hanfar har
Sfmon Gissurarson
Dæmin sanna stefnuna”
7?
Simon Gissurarson, tækni-
nemi: Iþeim löndum sem ég hef
kynnst þjóöfélagi jafnaöarstefn-
unnar er samfélagiö mun mannúö
legra en i löndum hinna blindu
markaösafla, auk þess er félags-
hyggjan þar siöur en svo á kostn-
aö hins almenna neytanda.
Alþýöuflokkurinn á Islandi hef-
ur ólikt manneskjulegraandlit en
Alþýöubandalagiö. A meöan
flokkur okkar jafnaöarmanna er
algerlega opinn og lýöræöislegur,
þá rikir austræn klikustarfsemi i
vali á frambjóöendum banda-
lagsins. Og hvað sem ættfræöing-
um Alþýöubandalagsins liöur, þá
er lýöræöisleg uppstilling á lista
jafnaöarmanna staöreynd sem
ekki veröur hrakin.
Ég vona að kjósendur beri gæfu
til að láta Alþýðuflokkinn verða
leiðandi forystuafl meöal laun-
þega. G.Sv.
Borð við allra hæfi. sporoskjuloguð, hring-
formuð og ferkönntuð.
Margar stærðir og fjölbreytt litaúrval.
Komdu og finndu borðið sem hentar þér.
STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF.
SKEIFUNNI 8 REYKJAViK SIMAR: 33 5 90 & 3 5110
og félaga”
Brynjar Jónsson, sjómaöur:
Alþýöuflokkurinn er aö mlnu
mati þaö afl sem hvaö mestu get-
ur hrynt i framkvæmd fyrir hina
vinnandi stétt, fái hann nægt fylgi
til.
Undanfariö hafa Alþýöubanda-
lagsmenn haldiö um stjórnvölinn
i verkalýösmálum okkar. Þeir
hafa reynst óábyrgir og þ.a.l.
óhæfir til forystu. Verkalýösfor-
ingjumiir rööum bandalagsins er
illa v iö að taka ákvaröanir i sam-
ráöi viö félagsmenn sina, en i
þeim efnum viljum viö jafnaöar-
menn koma á fullkominni sam-
vinnu. Þar skilur akkiirat á milli
Alþýöuflokks, annars vegar, og
Alþýöubandalags, hins vegar.
Mér þykir óþarft aö fara mörg-
um orðum um Sjálfstæöis- og
Framsóknarflokkinn. Þeir hafa i
sameiningu framiö stórt pólitiskt
sjálfsmorö, sem horfast veröur i
augu viö. Þessum flokkum ein-
stakiingshyggju og fjármála-
brasks ber þvi að refsa með
greiddu atkvæöi Alþýöuflokknum
til handa. G.Sv.
„Samvinnu milli foringja
„Efnahagsmál
eða rússagrýla”
Hulda Kristinsdóttir, starfsm.
lifeyrissjóös verslunarmanna:
Sökum þess aö Sjálfstæöisflokk-
urinn stendur nú framrríi fyrir
málefnalegu gjaldþroti, sem m.a.
felst i ótviræöum tviskinnungi
hans i verkalýösmálum, þá
hyggst hann leggjast i þá lágkúru
aö kasta efnahagsmálum fýrir
róöa, en flikka i þess staö uppá
sina elliæru Rússagrýlu. Þessi
sigilda aöferö Ihaldsins er i senn
ódýr og aumingjaleg, en því miö-
ur undursamlega notadrjUg. NU,
Alþýöubandalagiö heiörar öfga-
sinnaöa kommUnista meö skipun
þeirra i heiðurssæti G-listans, en
einmitt með veru sinni á G-listan-
um leggja þessir yfirlýstu komm-
ar blessun sina yfir stefnu Al-
þýöubandalagsins.
Hegðun þessara svokölluöu
sósialista segir sina sögu, og i
skjóli he'nhar verö ég sem lýöræö-
issinnaður félagshyggjumaöur að
styöja Alþýöuflokkinn, sem bæöi
er laus viö öfgar og spillingu. I
flokknum eru ungir menn sem
eru þess fyllilega umkomnir aö
hreinsa til i mosavöxnu sam-
tryggingarkerfinu og fótum troöa
braskara Ihalds og framsóknar.
G.Sv.
Hulda Kristinsdóttir
Brynjar Jónsson
Aöaiheiöur óskarsdóttir
„Nýtt fólk og lýðræðr
Aöalheiöur óskarsdóttir, hús-
móöir: Ég er oröin langþreytt á
þessum klasslsku öfgum til hægri
og vinstri. Mérfinnst rétt aö gefa
nýjum mönnum tækifæri til
starfa á þingi I staö hinna gömlu.
Gömlu Jángmennirnir láta I flest-
um tilfellum vinsældirnar bera
skynsemina ofurliöi, varöandi
ákvaröanatökur slnar.
Jóhanna Siguröardóttir og Vil-
mundur eru pólitikusar sem bera
ekki eigin hagsmuni fyrir brjósti
og taka þvi sanngjarnar
ákvaröanir sem þau þora aö
fylgja eftir.
Ég get ekki skiliö menn, eins og
Ólaf Ragnar Grimsson, sem telja
aö stjórnmálamenn eigi ekki rétt
á sér ef foreldrar þeirra hafa
fengist viö pólitik. En einmitt
andlýöræöislegar hugsjónir af
þessum toga ollu þvi aö ég sagöi
mig úr Alþýöubandalaginu og
gekk i Alþýöuflokkinn. G.Sv.
Elln Haröardóttir
„Fasískur blær íhaldsins7’
Elin Haröardóttir, skrifstofu-
maöur: Jafnaöarstefnan fellur
best aö llfsviöhorfum mlnum.
1 sjálfu sér má segja aö stefna
íhaldsins sé ekki svo ýkja ógeö-
felld, en forysta flokks þess hefur
nú óðfluga veriö aö fjarlægjast
yfirlýsta stefnu sina og taka á sig
faslskan blæ. Frambjóðendum
Sjálfstæöisflokksins hefur oröiö
þaö á i messum sinum aö hugsa
upphátt: Einn þeirra berst gegn
samtryggingu i heilbrigöismál-
um, á meöan annar vill afnema
verkfallsréttláglaunafólks I land-
inu.
Þessar staöreyndir segja okkur
m.ö.o. aö „tilvonandi” þing-
mönnum þess flokks, er kennir
sig viö sjálfstæöi, er i nöp viö
samtryggingu þegnanna og lýö-
ræöi þeirra.
Mætti ég þá heldur biöja um Al-
þýöuflokkinn, takk. G.Sv.