Alþýðublaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 19
sssr Föstudagur 16. júní 1978 19 FMckllMNi Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Akranesi er iKöst simi 1716. Skrifstofna er opin frá kl. 14-22 alla daga Atkvæöagreiðslautankjörfunda er hafin. Kosn- íngasknfstofan aöstoöar þá sem þess óska, hafiö samband viö skrifstofuna. Reykjavík: Kosningamiöstöö A-listans er i Túngötu 6. Þar er aöstoöaö viö utankjörstaöakosningu, tekiö viö upplýsingum um bila á kjördag, þar eru miöar i kosningahappdrætti seldir og margvisleg aöstoö veitt. Helztu simanúmer eru: 22906, 22957, 23015, 22756 og 22869. Kosningaskrifstofa Alþýöuflokksfélagsins I Hafnafiröi, er opin frá kl. 9-7 og 20.30-22. Stuðningsmenn flokksins eru hvattir til aö hafa samband viö skrifstofuna og tilkynna þá sem ekki veröa heima á kjördag, simi 50499. Deildarstjóri Staða deildarstjóra við Upplýsingadeild fyrir rannsóknastarfsemina og atvinnu- vegina er laus til umsóknar. Umsækjandi hafi lokið háskólaprófi á sviði raunvis- inda. Reynsla á sviði upplýsingaöflunar og dreifingar æskileg. Umsóknir sendist til Rannsóknaráðs rikisins, Laugavegi 13, fyrir 15. júli n.k. Rannsóknaráð rikisins I HREINSKILNI SAGT Enginn slagbrandur í flóttans dyrum Flokkakynning Séö er nú fyrir endann á flokkakynningu i sjónvarpinu aö þessusinni, þar sem siöari hluti þessarar athafnar fór fram i fyrrakvöld. Þvi miður veröur aö segja, aö spyrjenduri þættinum stóöu sig engan veginn nógu vel. Niöur- staöan af þvi'hlýtur aö veröa, aö umræöurnar beinast um of aö smáatriöum og þeir, sem svör- uöu sluppu um of fyrir horn um aöalatriöiö, sem kosningarnar hljóta um aö snúast. Samtakamenn komu fyrstir á skjáinn, og þaö skal viöurkennt fúslega, aö forystusauöurinn, Magnús Torfi, hefur ekki i ann- an tima talaö af meiri hita, sem ef til vill er ekki furöuefni. Hann stendur nú frammi fyrir þvi, aö hartnær áratugs puö I Samtökunum rennur trúlega út I sandinn þann 25. júni. Hér skal þvi alls ekki haldiö fram, aö til- gangur forvigismanna Samtak- anna hafi verið meö öllu slæm- ur. Vissulega er sundrung vinstri krafta I islenzkum stjórnmálum áratuga harm- saga. En þaö hlýtur aö skjóta æði skökku viö, aö sú sundrung læknist meö þvi aö sundra enn meir — meö enn einum flokki! Umtalsveröur sigur, sem samtökin unnu i Alþingiskosn- ingunum 1971 og þýddu hina — aö endemum frægu vinstri stjórn — er nú i nægilegri f jar- lægð, til þess aö fólk geti metiö árangurinn. Þau blóm og þeir ávextir, sem af þvi spruttu, freista vissulega ekki til fram- halds. Eitt af þvi, sem fyrr og nú hef- ur þótt nauösynlegur þáttur i velgengni, er mannheill. Þessu hefur sannarlega ekki veriö fyr- ir aö fara i Samtökunum. Þann- igstendurnú Magnús Torfieinn eftir af helztu framámönnum flokksins frá 1971, rétt eins og Skarphéöinn foröum viö gafl- hlaöiö! Hér skal ekki um þaö fullyrt, hvort einhverjir, sem nú hafa yfirgefið skútuna, af fyrri áhrifamönnum, hafi komiö i Samtökin vegna persónulegrar metoröagirni, en fariö þegar henni var ekki fullnægt. En frá- leitt er, aö allar þúsundirnar, sem sannarlega hafa yfirgefiö flokkinn einnig, hafi einvörö- ungu haft þaö sjónarmiö. Hitt er meir, aö menn hafa séö tilgangsleysiö f þessari fylgd, sem nú er oröin sviplikust jarðarför. Kokhreysti um, aö Samtökin muniáfram starfa, og siðar risa upp, þó þau glati þingsætum aö fullu nú, er óraunhæf óskhyggja. Hvorki þjóöum, flokkum né einstaklingum hefur nokkru sinni lánast aö vinna sitt dauöa- strfö! Þegar til Sjáifstæöisflokksins kom, virtist heldur fátt aö frétta, sizt nokkuö verulega bitastætt. Aberandi var hve hinn dagfarsprúði fyrrum frækni knattspyrnumaöur, Ell- ert Schram, velti spurninga- boltunum umkomuleysislega fyrir sér. Einhverntima heföi hann eflaust leitaö ákafar,færis á markspyrnu. En þaö sýnir ekkert annaö en, aö sá þáttur hans, sem mestur glans stóö um fyrrum, hefur ekki verulega nærzt I nánari kynningu viö innsta hring ihaldsins. Engan furöaöi þó sjávarút- vegsráöherrann tæki forystu i svörum. Þaö er svo margt, sem hann einn veitöilum öörum bet- ur svo óramargt af sinu brjóst- viti, sem færustu sérfræöingar okkar I fiskifræöum dreymir ekki einu sinni um. Fróðlegt var aö heyra þaö af hans munni, aö vist væru fiski- skip okkar alls ekki of mörg, enda þótt hann hældi sér af þvi öörum þræöi, aö hann neitaöi frekari skuttogarakaupum daglega —oftast tvisvar á dag! „En þaö er bara”, sagöi Matthias, ,,ab beina skipunum á veiöar annarra fisktegunda en þorsksins”. í beinu framhaldi af þvi átti þaö svo aö vera skraut- fjööur I hatti hans, aö hafa staö- iö aö þvi aö hækka verulega verö I þessum öörum fiskteg- undum, einkum karfa. Vissulega er þaö gott og rétt- mætt vegna sjómanna, aö verö áaflahækki. Enþetta er þó ekki nema önnur hliö málsins. Hin hliöin erauövitaö, hverjir Framhald á 14. siðu r ------------> Nú fer hver að verða síðastur! JÚGÚSLAVÍA Brottför 30. júni — örfá sæti laus 13. júli, 3. ágúst, 17. ágúst og 7. sept. — uppselt ÍTALÍA — LIGNANÖ Brottför: 22. júni — uppseit 6., 13., 20., 27 júli — laus sæti 3., 10., 17. ágúst — uppselt 24., 31. ágúst og 7. sept. laus sæti Brottför: 22. júní — aukavika í Róm — takmarkaöur sætafjöidi Aukaferðir: 20. júlí og 10. ágúst 3 vikur 27. júlí 4 vikur AFBORGUNARSKILMÁLAR: 22/6, 27/7, 10/8, 14/9. Þér greiðið 50 Þúsund krónur fyrir brottför eftirstöðvar á 5 mánuðum eftir heimferð. Verð frá kr. 129.500- Nú eru allar Útsýnarferðirnar að seljast upp SPANN — COSTA DEL SOL Brottför: 25. júni — fá sæti laus 9. júli — uppselt 23. júli — örfá sæti laus 30. júli — fá sæti laus 6. og 13. ágúst — laus sæti 20. ágúst — uppselt 27 ágúst — laus sæti 3., 10., 17., 24., sept. laus sæti 8. okt. — laus sæti SPÁNN — COSTA BRAVA Brottför: 25. júni — laus sæti möguleika á 2 viðbótarvikum á Costa delSol. 9. júli — uppselt 30. júli og 20. ágúst — örfá sæti laus

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.