Alþýðublaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. júní 1978
15
Guðmundur Bjarnason 19. maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík
Fólk er orðið lang-
þreytt á ranglátum
skattalögum — óstjórn
orkumála og seinagangi
dómskerfisins
Hvaöa mál veröa i brennidepli i
kosningarbaráttunni?
— Aö sjálfsögðu verður -þessa
siðustu daga fyrir kjördag mest
tekizt á um efnahagsmálin eins
og jú yfirleitt við fyrri Alþingis-
kosningar. Þá verður og miklu
púðri eytt i varnarmálin af hálfu
ihaldsins og kommanna. En það
verða fleiri mál sem koma til
með að skipta miklu er kjósendur
ganga að kjörborðinu, svo sem
skattamál, orkumál og siðast en
ekki sizt dómsmál.
Fólk er orðið langþreytt á rang-
látum skattalögum, óstjórn orku-
mála og seinagangi dómskerfis-
ins við afgreiðslu ýmissa meiri-
háttar fjársvikamála. Sökum
þessarar þreytu mun fólk i stór-
um mæli kjósa þá flokka sem
virkilega virðast hafa vilja og
hugmyndir til úrbóta á fyrrnefnd-
um þremur sviðum.
Alþýöuflokkurinn er sá flokkur
sem heilbrigðustu úrræðin hefur
og þvi er það trú min áð hann
komi sterklega til greina sem val-
kostur, er fólk gerir upp hug sinn
til flokkanna.
Eru einhver mál sem þú vilt
leggja sérstaka áherzlu á?
— Meginverkefni okkar íslend-
inga á næstu mánuðum hlýtur að
vera að ná verðbólgunni niður á
skynsamlegt plan, ef svo mætti
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Forfalla- eða stundakennara vantar að
Menntaskólanum við Hamrahlið næsta
skólaár.
Kennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans,
þar sem tekið verður á móti umsóknum.
Umsóknarfrestur til 30. júni.
Rektor.
Megum við hrósa
STARMIX
hrærivélunum?
Já, hiklaust, þvi við höfum haft þær til
sölu i nokkur ár og enn hefur engin vél
komið til viðgerðar. STARMIX er með
kröftugustu hrærivélum — stærri gerðin
fæst i tveimur útgáfum, ýmist með stál-
skál eða plastskál.
Fjöldi aukahluta ávallt
fyrirliggjandi s.s. hakka-
vél, grænmetiskvörn,
sitrónupressa og áhöld til
að búa til franskar
kartöflur.
Eigum einnig litla STAR-
MIX handþeytara.
CPPflFD
segja. Það er að sjálfsögðu ótækt
að þjóð, sem ræður yfir slikri
þekkingu og reynzlu sem viö Is-
lendingar, skuli ekki standa sig
betur i baráttunni við verðbólg-
una en raun ber vitni.
Þvi hljótum við Alþýðuflokks-
menn að leggja mikla áherzlu á
að kynna fólki hugmyndir okkar
um úrræði i þessari baráttu, sem
vissulega eru þær raunhæfustu er
fram hafa komið.
Persónulega myndi ég einnig
gjarnan vilja heyra meira um
stefnu flokksins i stjórnarskrár-
málinu svokallaða. Það er óvið-
unandi að atkvæði rúmlega 50%
kjósenda er byggir suövestur-
hornið skuli vega miklu minna en
atkvæði hinna. Það er réttlætis-
mál að vægi atkvæöa sé sem jafn-
ast, hvar sem borið er niöur á
landinu.
Hverju viltu spá um úrsiit þing-
kosninganna?
— Ég hef ætið litill spámaður
verið og þvi treysti ég mér ekki til
að spá um úrslit komandi Alþing-
iskosninga.
Þó virðist mér á öllu að bæöi
Sjálfstæðisflokkurinn og Fram-
sóknarflokkurinn tapi miklu
fylgi og þá jafnvel meira
heldur en við bæjar- og
sveitarstjórnarkosningarn-
ar 28. mai siðastliðinn. Ég
er einnig sannfærður um aö
Alþýöuflokkurinn mun koma
sterkur út úr þessum kosningum
og það jafnvel svo að hann verði
3. stærsti stjórnmálaflokkurinn.
gbk
KOSNINGAGETRAUN
RAUÐA KROSSINS
Broddi Broddason
ÉG SPÁI:
Fjöldi þingmanna er verður
Alþýðubandalag 11 15
Alþýðuflokkur 5 8
Framsóknarflokkur 17 15
Samtök frjálsl og vinstri manna 2 0
Sjálfstæðisflokkur 25 22
Aðrir flokkar og utanflokka: 0 0
Samtals 60 60
Svona einfalt er aö vera meö. Klippiö þess'a
spá út og berið saman við aörar sem birtast.
ALLIR MEÐ!
+
RAUÐI KROSS (SLANDS
HJÁLPARSJÓÐUR
Kosningaspá Rauðakrossins:
Fylgisaukning verkalýðsflokk-
anna á kostnað stjórnarflokkanna
og Samtakanna
— spáir Broddi Broddason, háskólanemi
sem ,,tippar”á þingkosningarnar
Rauði krossinn efnir til kosn
ingagetraunar fyrir Alþingis-
kosningarnar. Til frekari kynn-
ingar á getrauninni hafa nú
nokkrir menn verið fengnir tii að
birta spá sina i Rauðakrossget-
rauninni: Þessar spár verða með
liku sniði og kanttspyrnuget-
raunaspár þær sem dagblööin
hafa verið með i gangi.
Við birtum nú fyrstu spána. Sá
nú er Broddi Broddason, háskóla-
nemi. Næsta spá birtist siöan á
þriðjudag og svo koll af kolli fram
að kosningum. Þeir sem fengnir
hafa verið til þess að spá,eru yfir-
leitt menn sem almenningur
þekkir eitthvaö til, svo það getur
orðið gaman að sjá hvernig kosn-
ingarnar leggjast i þá.
Einstök Þjonusta fyrir
Stór-Reykjavík
Viö mælum flötinn og gerum fast verötilboö.
Þér komiö og veljið gerðina, viö mælum og
gefum yöur upp endanlegt verö — án nokkurra
skuldbindinga.
Athugiö aö þetta gildir bæöi um smáa og stóra
fleti.
Þér getið valiö efni af 7Q stórum rúllum eöa úr
200 mismunandi geröum af WEStON teppum.
Viö bjóöum mesta teppaúrval landsins í öllum
veröflokkum:
Stakar mottur í miklu úrvali:
Danskar — Enskar — Tékkneskar — Indverskar
og Kínverskar.
'A A A A A A
Jón Loftsson hf. PT^mVfTT
___: _j qjj
IU. lUJjy ; JTS
= .J-JiJU I ) I
■----------m
Hringbraut 121 Sími 10600
fer frá Reykjavik, þriðju-
daginn 20. þ.m. vestur um
land i hringferö og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir:
tsafjörð, (Bolungarvik um
tsafjörð) Akureyri, Húsavik,
Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkafjörö, Vopnafjörö,
Borgarfjörö-Eystri, Seyöis-
fjörð, Mjóafjörð, Neskaup-
stað, Eskif jörð, Reyöarf jörð,
Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörö,
Breiðdalsvik, Djúpavog og
Hornafjörö.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardaga til 19. þ.m.
M.s.Baldur
fer frá Reykjavik, miöviku-
daginn 21. þ.m. til Breiöa-
fjarðahafna.
Vörumóttaka:
alla virka daga nema
laugardag til 20. þ.m.
M.s. Hekla
fer frá Reykjavik, föstudag-
inn 23. þ.m. vestur um land
til Akureyrar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörö, (Tálknafjörö
og Bíldudals um Palreks-
fjörð) Þingeyri, (Flateyri,
Súgandafjörö, og Bolungar-
vik um lsafjörö) tsafjörð,
Norðurfjörö, Siglufjörð og
Akureyri.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 22. þ.m.