Alþýðublaðið - 20.12.1978, Side 5

Alþýðublaðið - 20.12.1978, Side 5
AAiðvikudagur 20. desember 1978 5 SALARRANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS 60 ÁRA Þótt Sálarrannsóknafélagið gerði ekki frá upphafi þá kröfu til neins manns, sem kærir sig um að gerast félagi þess eða kynna sér skoðanir þess, að hann játi neinar sérstakar kenningar, hvorki um llf eftir dauðann né nokkuð annað, þá verður ekki gengið framhjá þeirri sannreynd, aö stofnendur félagsins voru orönir sannfæröir um að kenningin um llf að þessu loknu væri byggð á sannleika, áður en þeir stofnuöu það. Það^rit sem vafalaust hafði mest áhrif á skáldið Einar H. Kvaran I þessu efni var áreiöan- lega rit F.W.H. Myers Persónu- leiki mannsins og framllf hans eftir dauðann . Bókin kom út tveim árum eftir lát höfundarins, en hann lést 19.01. 1901. Hún mun þvi hafa verið tiltölu- lega nýútkomin, þegar Einar las hana um 1903. Bók þessi hefur hingað til veriö talin sfgilt verk I sálrænum rannsókn- um, þvl höfundur hennar var einn af virtustu mennta- mönnum Bretlands og hafði hafið rannsóknir slnar þegar áriö 1870. Hann var einn af aðalforgöngumönnum þeirra lærðu og virtu manna sem stofn- uðu Brezka sálarrannsóknafélag- ið 1882. Sökum þess álits sem Myers naut á Bretlandi sem hálæröur og stórgáfaður maður, vakti þetta óvenjulega ritverk hans mikla athygli. Sennilega fyrir bein áhrif þessa ritverks skrifar Einar H. Kvaran svo grein I blaö sitt Noröurland um ódauðleika sálarinnar og segir þarfrá áðurnefndri bók. Arið 1915 flytur Einar svo fyrirlestur i Reykjavik sem bar nafnið Sam- band við framliðna menn. Og hann lætur ekki við það sitja, BO K, SEM VEK- UR BJARTSÝNI Á bókamarkaði í ár hefur ein bók átt athygli mína og áhuga fram yfir aðrar bækur og það svo, að mér þykir ástæða til að beina athygli annarra að henni einnig. Þetta er bók um innhverfa ihugun og kenn- ingar Maharishi Mahesh yoga, eftir Englendinginn Péter Russel. 1 Islenskum búningi Guörúnar Andrésdóttur og Jóns Hannesson- ar, sem þýddu bókina og Isafold- ar, sem gefur hana út, hefur bók- in hlotið hafniö Holl er hugarró. Fáir treystast til þess á slðustu streituhrjáöu timum aö mótmæla fullyröingu um að hugarró sé holl þó að mörgum þyki óþarfi aö leggja við hana sérstaka rækt. Félagi minn einn kom aö mér þar sem ég stóö og fletti þessari bók og sagði eitthvaö I þá átt um leið og hann klappaði góðlátlega á öxlina á mér, að hann gæti vel fallist á hollustu þess að öölast hugarró, en hins vegar gæfi hann heldur lítið fyrir þær aðferöir aö standa á haus til þess langtimum saman og éta kál I hvert mál. Hvort sem það var nú ætlun hans eöa ekki, dró félagi minn þarna saman i eina setningu meginstef bókarinnar, sem ég var aö fletta. Hugljómun öðlast enginn með forskrifaðri hegðun, mataræði, ögun eða þvingunum af neinu tagi, hvorki likamlegum né and- legum. Þvert á móti er þvl haldið fram, að hugljómun sé orsök og eini grundvöllur farsællar hegð- unar. Bókin fjallar um einfalda huglæga tækni, innhverfa ihugun eöa Transcendental Meditation, sem ætlaö er að koma til leiöar auknum persónuþroska einstakl- ingsins. 1 bókinni er að þvl er viröist kollvarpað flestum viö- teknum skoðunum jafnt I Vestur- álfum sem Austurlöndum á þvi hvernig unnt sé að öðlast fullan vitundar og persónuþroska. Hér er þvl haldið fram, aö ihugun sé auðveld, engin nauðsyn sé aö breyta lifsháttum sinum til að njóta andlegra framfara, ekki sé ástæða til að afneita þessa heims gæðum, efnaleg velferö og andleg fullnægja stangist ekki á, fhugun sé undirstaða aukinnar athafna- semi, aö iðkun Ihugunarinnar leiði raunar til 200% llfs, 100% efnalegs og 100% andlegs. Miklar almennar umræður hafa orðiö um innhverfa Ihugun frá þvl að hún kom fram fyrir réttum 20 árum og tslendingar hafa ekki fariö varhluta af þeim eftir aö fariö var aö kenna tæknina hér- lendis áriö 1974. Umræöurnar hafa einkum snúist um hin hvil- andi áhrif tækninnar og visinda- legar mælingar á þeim. 1 bókinni er hins vegar einnig lögö áhersla á að sú hvfld, sem menn vissulega hljóta við iðkun Ihugunarinnar sé ekki markmiö I sjálfri sér, heldur einungis hagnýt aukaverkun I heildar þroskaferli, sem örfast með einstaklingnum þegar hann tekur aö iðka tæknina. Þroskaferlið, sem örfað er við iðkun innhverfrar ihugunar, leið- ir til svo mikilla og skjótra fram- fara hjá einstaklingnum, aö með ólikindum má telja ef marka má höfund bókarinnar, sem sjálfur er iðkandi og kennari I tækninni. Hann telur, að jafnvel þótt ein- ungis lltill hluti samfélags iðkaði tæknina reglulega, nægöi það til að koma I kring ekki aðeins breytingu til batnaðar á vitundar- stigi ihugendanna sjálfra, heldur ylli það stökkbreytingu á vitund og starfhæfni samfélagsins alls. Þessu til staöfestingar vitnar höf- undur til mörg hundruð rann- sókna, sem geröar hafi verið und- anfarin átta ár viö þekktar vls- inda og menntastofnanir viða um heim, og núna nýlega einnig I ný- stofnuðum háskóla I Svisslandi, sem kenndur er við Maharishi, „upphafsmann innhverfrar Ihug- unar á okkar tfmum”, Enn eitt óvenjulegt við efnistök bókarinnar er hversu nútimaleg þau eru, auöskilin og laus við þá dulúð, sem venjulega loöir við umræðu um andleg og þá sérstak- lega austurlensk fræði. Þó að I bókinni sé raunar vitnaö til fjöl- margra spekinga og visinda- manna genginna og núlifandi, er það samt yfirlýst afstaða bæði höfundar bókarinnar og upphafs- manns innhverfrar Ihugunar að setja ekki fram neinar kenningar eða leiðbeiningar um daglegt llf manna (Sem út af fyrir sig er fagnaðarefni þvl aö úr nógu er aö moða fyrir.) I bókinni er ein- göngu leitast við aö varpa ljósi á og skýra meö viðurkenndum að- ferðum og nútimahugtökum eig- inleika og eðli sjálfs hugsunarfer- ilsins sem óháð er innihaldi hugs- unarinnar og er eins hjá'öllum mönnum. Þetta er jafnframt skýr ing á þvl, að innhverf Ihugun og kenningar um hana geta ekki meö nokkru móti brotiö I bága viö neina kenningu eða skoðun stjórnmálalega, siðferöilega eöa trúarlega, sem menn kunna að hafa tileinkað sér á lifinu og til- verunni og er þvi algjörlega óháö menntun og menningararfi ihug- andans. Þvert á móti er bent á að iðkun innhverfrar Ihugunar muni beint og óbeint leiöa til þess, að sértæk menning mismunandi samfélaga og hópa styrkist með auknum skýrleik og styrk ein- staklinganna innan heildarinnar við iökun tækninnar. Það er fengur aö þessari bók. Hún varpar skýru ljósi á þaö einstaka fyrirbæri I nútimanum, sem inn- hverf ihugun er. Bókin opnar les- andanum bjarta framtföarsýn þar sem skapandi máttur manns- hugans er nýttur aö fullu, ein- staklingnum til gleöi og samfé- laginu til góða. Sigurþór Aðalsteinsson arkitekt. heldur stofnar félagsskap með fá- mennum hópi manna um tilraun- ir I þessu skyni. Sögðu gagnrýnendur þeirra, að aðalverkefniö væri hins vegar að vekja upp djöfla og púka og eitt dagblaðið i Reykjavlk kallað þennan félagsskap „Drauga- félagið”. Ýmsum gáfuðum mönn- um blöskraöi þó þetta ofstæki og sú vanþekking sem það sýndi, og snérust til liðs við Einar H. Kvaran. Langfremstur stuðn- ingsmanna hans var þó prófessor I guðfræði við Háskóla Islands, Haraldur Nielsson, sem frægur varð fyrir frábæra Islenzka þýð ingu á Bibllunni, og þá ekki slður fyrir hrlfandi préfikanir i Frlkirkjunni, sem iöulega hafði ekki nægilegt húsrými fyrir áheyrendur hans. Þessir tveir menn,sem öll þjóðin virti fyrir gáfur, ritsnilld og ræðumennsku urðu stofnendur Sálarrannsókna- félags Islands þann 19. desember 1918. Einar H. Kvaran var kosinn fyrsti forseti félagsins og Haraldur Nielsson, prófessor varaforseti. Þessir snjöllu menn og góðu vinir urðu áhrifamestu og mikilhæfustu foringjar Sálar- rannsóknafélagsins meðan þeir lifðu hér á meöal okkar. Haraldur lést 1928, en Einar 1938. Hann var i senn forseti félagsins og ritstjóri Morguns. sem félagið hóf út- gáfu á 1920. Það varö gæfa þess félags hve margir ritfærir og snjallir menn fluttu þar erindi og skrifuðu i timaritið. Af þeim má nefna ljóðskáldiö Jakob Jóh. Smára, séra Kristin Danielsson, Indriöa Einarsson, leikritaskáld, séra Ragnar E. Kvaran, séra Jakob Jónsson, dr. theol., Guðmund, Sigurö Kvaran, lækni séra Svein Vlking, aö ógleymdum séra Jóni Auðuns, sem árum saman var forseti félagsins og ritstjóri Morguns. Það hefur frá upphafi veriö til- gangur félagsins annars vegar, að ráöa um tlma miöla, erlenda sem innlenda, og annað fólk með eftirtektarverða sálræna hæfi- leika og gera tilraunir með þvi, og svo hins vegar, að kynna almenn- inei niðurstöður af innlendum oe erlendum rannsóknum á sálræn- um fyrirbærum.Þettahefur verið gert með mánaöarlegum erind- um og útgáfustarfsemi. Þótt leiö forystumanna spiritismans á Islandi hafi verið brött og torsótt á stundum, þá hefur mikið áunnist. Island telst nú til þeirra landa, þar sem skoöanir hans njóta einna mestr- ar viröingar meðal þjóða. Þaö eru að sjálfsögðu ekki einungis áhrif ritfærra manna, heldur fyrst og fremst, aö tsland hefur iðulega haft á að skipa ómetanlegum miðlum. Þeir hafa með starfi slnu getað sannfært fjölda manna á persónulegan hátt á sambandsfundum, bœði einka- fundum og opinberum, þvl hér á landi hafa einnig verið haldnir opinberir skyggnilýsingafundir, sem fyllt hafa stærstu samkomu- hús landsins og hafa sannfært enn fleiri. Starfsamastur þessara miðla hefur undanfarin fjörutlu ár veriö Hafsteinn Björnsson, sem lést á s.l. ári, og er hans þegar sárt saknað. Hann vakti athygli langt út fyrir landsteinana fyrir óvenjulega hæfileika slna, og var Ameriska sálarrannsóknarfélag- ið byrjað rannsóknir á hæfileik- um hans, sem þegar þóttu mjög merkilegar, en ekki var lokiö. þegar hann féll frá. En það ei einmitt hið mikilvægasta, aC hæfileikar góðra miöla séu rannsakaðir á visindalegan hátt af hlutlausum og velmenntuðum sérfræðingum. Alyktun Félags íslenskra iðnrekenda Hækkun vörugjalds ekki I þágu iðnaöar Félag islenskra iðnrekenda varar við hugmyndum um innborg- unargjald á húsgögn og innflutn- ingsgjald á sælgæti. Félag islenskra iðnrekenda vill vekja athygli á eftirfarandi staðreyndum: 1. Hækkun vörugjalds, sem nú er til meðferðar á Alþingi, þ.e. úr 16% I 18%, kemur Islenskum iðnaði ekki á nokkurn hátt til góða. Hér er eingöngu um tekjuöflun fyrir rikissjóð að ræða til að mæta tekjutapi vegna tollalækkana um áramót. 2. Ekki hefur enn fengist upplýst til hvaöa ráöstafana rikis- stjórnin muni grlpa til fyrir áramót ,til að vega upp á móti þeirri skerðingu á samkeppnisstöðu iðnaðarins, sem felst i tollalækkunum um áramót. 3. Iðnaðarráöherra hefur upplýst, að nefnd embættis- manna, sem skipuð var til að gera tillögur um hvernig tryggja eigi samkeppnisstöðu iðnaðarins, hefur skilað áliti fyrir nokkru. Ráðherra hefur hins vegar hvorki greint frá hverjar séu tillögur nefndar- innar, né kynnt þær fyrir Félagi Islenskra iðnrekenda. 4. Varðandi hugmyndir, er fram hafa komiö um innborgunar- gjald, t.d. á húsgögn, og innflutningsgjald á sælgæti og brauðvörur, vill stjórn Félags íslenskra iðnrekenda vara eindregiö við • aðgerðum sem þessum og telur aö verið sé að innleiða gamalt haftakerfi, sem einungis leiði til lakari llfsafkomu þegar fram I sækir. Rétt er og aö benda á, að frum- varp um innflutningsgjald á sælgæti og brauðvörur var til- meðferðar á siðasta Alþingi og mæltu allir framleiðendur sælgætis gegn samþykkt frum- varpsins. Er þvl ljóst, aö ráö- stöfun þessi striöir gegn hags- munum þessara greina iðn- aðarins. 5. Félag Islenskra iönrekenda hefur lagt fram tillögur um hækkun jöfnunargjalds til aö vega upp á móti þeim mismun sem er á starfsaðstööu iðnaðar og sjávarútvegs. Upphaflega gerðu tillögur iönrekenda ráö fyrir, að jöfnunargjald yröi hækkað um 6.1%. Meö framkomnu frumvarpi um gengistryggingu afuröalána hafa forsendur breyst, þannig að nú eru gerðar tillögur um einungis 3.5% hækkun jöfn- unargjalds I staö 6.1% áður. Iðnrekendur hafa jafnframt lagt fram itarlegar tillögur um iönþróunaraögerðir og leggja til að tekjum af jöfnunargjaldi verði varið, til þeirra aögeröa. Verzlunarráð tslands hefur sent frá sér eftir- farandi ályktun um horfur i atvinnumálum á árinu 1979: Fundur stjórnar og varastjórnar Verzlunarráðs Islands mótmælir harðlega nýj- um álögum stjórnvalda á at- vinnullfið i landinu, sem felast i stórhækkuöum sköttum samfara minnkandi tekjum vegna hertra verölagshafta. Verði boöaöar skattaálögur staöfestar, telur Verzlunarráð Islands, að at- vinnuöryggi landsmanna sé^ stefnt I bráða hættu. Sú skattheimta, sem nú er I bi- gerð, er ógnvænleg. Reykjavikur- borg ráðgerir aö hækka fasteignaskatta og aðstöðugjöld um 1400 milljónir króna. Viröast nú með öllu horfnar áhyggjur af framtið atvinnullfsins i borginni, sem allir stjórnmálaflokkar höfðu fyrir kosningar. Rikis- valdiö boðar einnig 6000 milljónir króna i aukna skatta á atvinnu- vegina, bæði með hækkun tekju- og eignarskatts og álagningu nýrra skatta. Þó er ekki langt um liöið, siðan stjórnvöld álitu, aö at- vinnuvegirnir væru ófærir um að greiða umsamið kaup. íslenzk fyrirtæki nafa á und- anförnum árum búið við afar slæm starfsskilyrði vegna ástandsins i efnahagsmálum. Margvisleg höft eru enn við lýöi. Verðbólga hefur með vaxandi hraöa verið aö knésetja islenzkt atvinnullf og möguleika þess á út- vegun fjármagns. Kaupgjalds- ákvarðanir hafa tiðum verið óraunhæfar. Tekjustofnar fyrir- tækja hafa fyrirvaralaust verið skertir og verömyndunarhöftum er nú beitt af vaxandi hörku. Hagur atvinnuveganna hefur þvl fariö versnandi og standa mörg 6. Nauðsynlegt er aö ítreka I þessu sambandi, aö til þess að hækkun jöfnunargjalds leiöi ekki til neinna verðhækkana þarf slikt frumvarp að samþykkjast fyrir áramót. Ósvaraö er enn með öllu hvaö rikisstjórnin ætlar að gera til að bæta islenskum iðnaði upp þá skertu samkeppnisaðstööu, sem tollalækkunin nú um áramót hefur iför meðsér. fyrirtæki og jafnvel heilar at- vinnugreinar mjög tæpt um þess- ar mundir. Þegar skattar eru auknir I slíku árferði og án nokk- urs tillits til greiðslugetu atvinnu- veganna virðist ljóst, að atvinnur rekstur i eigu einstaklinga og fé- laga þeirra á skamma framtið fyrir höndum. Ekki er lengur um aö ræða skattlagningu tekna heldur hreina upptöku eigna. Verzlunarráð íslands hvetur atvinnurekendur og- samtök þeirra til að standa þétt saman og hefja virka baráttu til varnar framtlð Islenzkra fyrirtækja. Atvinnurekendur geta ekki lengur setið aðgerðarlausir og horft á efnahagslif landsins lagt I rúst. Framhjá þeirri staðreynd verður ekki komizt, að atvinnu- rekendur eiga nú um þaö að velja að draga saman rekstur fyrir- tækja sinna og fækka starfsfólki eða hætta rekstri fyrirtækjanna alveg. Verzlunarráðið lýsir þvi allri ábyrgð á yfirvofandi stöðvun fyrirtækja og atvinnuleysi á hendur stjórnvöldum vegna stefnu þeirra I verðlags- og skattamálum. Mæðras tyrksnefnd Kópavogs vill vekja athygli bæjarbúa á að girónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf sam- hjálpar bæjarbúa og eru gjafir undan- þegnar skatti. Munið girónúmer Mæðrastyrks nef nd- ar Kópavogs 66900-8. Verslunarráð íslandsmótmælir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.