Alþýðublaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 5
535i Laugardagur 23. desember 1978 ________________________ JÓLABLAO 5
— Þér haldið, að ég sé geö-
veikur eða sé að reyna að draga
dár að yður, sagöi sjúklingurinn.
Hann tók upp veskiö og setti
peningaseðil á boröiö.
— Sjáiö þér nú, aö mér er
alvara? Þetta er svo áriöandi
fyrir mig, aö ég skal borga yður,
hvaö sem þér setjiö upp, ef þér
aöe;ns viljiö skera i höndina.
— Ég mundi ekki skera í alheil-
brigöa hönd, þótt þér byöuö mér
öll auöævi veraldar.
— Hvers vegna ekki?
—■ Af þvi aö þaö eru lög meö
okkur læknunum. Setjum svo, aö
þér væruö fáviti. Þá gætu starfs-
bræöur mfnir meö góöu móti kært
mig fyrir aö niöast á fávizku yöar
og taka fé fyrir aö lækna sjúk-
dóm, sem alls ekki er til.
— Jæja. Þá ætla ég ekki aö
biöja yöur um aö gera mér annan
greiöa. Ég ætla sjálfur aö skera
meö vinstri höndinni, þótt hún
hafi aldrei snert á skuröarhnif.
Hiöeina, sem égfer fram á er, aö
þér bindiö um sáriö á eftir.
Læknirinn horfiö á hvernig
sjúklingurinn fór úr jakkanum,
bretti upp skyrtuermarnar og tók
upp vasahnlfinn sinn. Aður en
hann gat stöövaö hann, haföi
hann skorið djúpan skurö I
höndina.
— Hættiö, hrópaöi læknirinn. —
Fyrst svona er komiö, skal ég
skera i hönd yöar.
Hann náöi i öll nauösynleg tæki
og baö siöan sjúklinginn aö snúa
sér undan. Flestir þola ekki aö
horfa á eigiö blóö.
— Þaö er ekki nauösynlegt,
svaraöi maöurinn. — Ég verö aö
horfa á til þess aö geta sýnt yöur á
rétta staöinn.
Hann bar sig m jög vel meðan á
aðgeröinni stóö. Þegar læknirinn
haföi skoriö I burtu allt i kringum
tiltekinn blett, varpaöi maöurinn
öndinni léttar. Þaö var eins og
þungu fargi væri af honum létt.
— Finnið þér ekki til lengur?
— Ekki hiö minnsta, svaraði
hann hlæiandi. — Þaö er eins og
sársaukinn hafi veriö skorinn
burtu. Oþægindin eftir hnífs-
stungurnar eru eins og svalur
blær eftir glóandi hita. Látiö
blóöiörenna, þaösvalar,látiö þaö
renna...
Þegar bundiö haföi veriö um
sáriö, leit sjúklingurinn út eins og
nýr maöur. Hann virtist fullkom-
legaánægöur oghamingjusamur.
— Ég exjröur mjög þakklátur,
sagöi hann og rétti lækninum
vinstri höndina.
Læknirinn heimsótti sjúkfing
sinnnokkrum sinnum á gistihúsiö
eftir aögeröina. Hannhaföi meira
en lltinn áhuga á þessum manni,
sem var auöugur og vel
menntaöur og af einni tignustu
ætt f landinu.
Þegar sáriö var gróiö, fór
maöurinn til hallar sinnar.
Þremur vikum slöar var hann
aftur kominn til læknisins. Hann
var sem fyrr meö hægrihöndina I
fatla. Hann kvartaöi yfir sama
hræöilega sársaukanum á
nákvæmlega sama staö, og skoriö
haföi veriö I. Andlit hans var
náföltogsvitinnbogaöiaf enninu.
Hann lét sig falla i stól og rétti
fram höndina, án þess aö mæla
orö frá vörum
— Guöminn góöur! Hvaö hefur
nú komið fyrir?
— Þér skáruö eldti nógu djúpt,
stundi maöurinn. Sársaukinn er
kominn aftur og hann er hræöi-
legri en nokkru sinni fyrr. Þetta
eraögeraútafviö mig. Ég ætlaöi
ekki að gera yður ónæöi, en ég
haföi ekki viöþol lengur. Þér
veröiö aö skera aftur I höndina.
Læknirinn rannsakaöi höndina.
Staöurinn þar sem skoriö haföi
veriö 1 var aö fullu gróinn. Engin
æö haföi skaddast. Allt virtist
Um höfundinn
HöFUNDUR smásögunnar „ósýnilega sáriö”, Karoly Kisfai-
udy, var uppi 1778-1830. Hann var ungverskur og göfugrar ættar,
en ævinlega svarti sauöurinn i fjölskyldu sinni. Eldri bróöir
hans, Sandor, var hins vegar eftirlæti allra. Hann var hers-
höföingi i hinum keisaralega her og sömuleiöis orti hann ljóö,
sem féllu vel I smekk fólks á þessum tima, svo vei, aö hann var
geröur aö hiröskáldi hjá Mariu Teresiu f Vin.
Karoly var gáfaöirien bróöir hans, en aftur á móiti lausari I
rásinni. Fjölskyldan varö brátt þreytt á hegöun hans og iöjuleysi
og svo fór aö lokum, aö hann var geröur burtrækur úr sinni
göfugu fjölskyldu. Hann brá sér þá á flakk til italiu og sá sér fyr-
ir brýnustu nauösynjum sem málari og tækifærisskáld. Fyrr en
varöi var hann aftur kominn til Budapest og farinn aö nema leik-
list viö háskólann þar. Fyrsta leikrit hans, „Tatararnir f Ung-
verjalandi”, var sett á sviö 1819 og hlaut prýöiiegar móttökur.
Sföan skrifaöi hann fjöldann allan af gamanleikjum, sem til
skamms tima voru taldir til hinna þjóölegu bókmennta Ung-
verja.
Smásögur Karoly Kisfaludy eru margar hverjar vel samdar
eins og sagan, sem hér birtist, ber greinilega meö sér.
vera í stakasta lagi. Maöurinn
haföi engan sótthita, enda þótt
hann titraöi og svitinn bogaöi af
enninu.
— Ég hef aldrei vitaö neitt
þessu llkt.
Þaö var ekki um annaö aö ræöa
enskeraafturí höndina. Allt fór á
sömu lundog I fyrra sinniö. Sárs-
aukinn hvarf, en I þetta skipti
sýndi sjúklingurinn engin merki
ánægju og léttis.
— Þér skuluö ekki láta þaö fá á
yöur, þótt ég komi aftur eftir
einn mánuö, saglS hann annars
hugar.
— Þetta er óhugsandi.
— Þaö er eins vlst og guö á
himnum er til.
Læknirinn ræddi um þetta mál
viö starfsbræöur sina. Enginn
þeirra gat komiö meö neina
viöhlltandi skýringu á fyrir-
brigöinu.
Mánuöur leiö, en sjúklingurinn
kom ekki. Þaö liöu enn nokkrar
vikur. Þá kom bréf úr þeim
landshluta, sem hinn ókunni
hefðarmaöur bjó I. Læknirinn
opnaöi þaö glaöur I bragöi og
hugsaöimeö sér, aö nú heföi hann
orðið alheill I hendinni. Bréfiö
hljóöaöi svo:
Kærilæknir! Égvil ekki lengur
leyna yöur ástæöunni til hins
undarlega sársauka míns í hægri
hendinni. Ég kæri mig ekki um aö
taka leyndarmáliö meö mér I
gröfina. Hinn hræöilegi sjúk-
dómur hefur nú vitjaö mln I
þriöja sinn og ég hef ekki hugsað
mér aö berjast viö hann lengur.
Ég hef oröiö aö leggja glóandi kol
á hinn sjúka blett til þess aö geta
skrifað yöur þetta bréf. Þaö
verkar sem eins konar móteitur
gegn vitiseldinum, sem logar I
hinu ósýnilega sári.
Hún vaknaöi andartak og horföi á mig þessum stóru og sakleysislegu augum.
Fýrir hálfu ári siðan var ég
hamingjusamurmaöur, sem naut
lifsins I fyllsta máta og kenndi
mér einskis meins. Ég var fyrir
nokkrum mánuöum giftur fag-
urri, heiöarlegri og vel menntaöri
konu, sem ég elskaöi og sem
elskaöi mig. Hún haföi veriö eins
konar hirömey hjá greifynju sem
býr ekki alllangt frá höll minni. I
sex mánuöi vorum viö hamingju-
söm og hamingjan óx meö degi
hverjum.
Hún var vön aö ganga langar
leiöir á móti mér, þegar ég var aö
koma úr bænum. Hún vildi alltaf
vera I nálægö minni og var aldrei
aö heiman nema nokkra tima,
jafiivel þegar hún fór til fyrrver-
andi matmóöur sinnar, sem bauö
henni oft til sin. Hún þráöi aö
komast til minogþess vegna var
hún eins stutt i þessum boöum
greifynjunnar og mögulegt var.
Hún vildi ekki dansa viö neinn
nema mig og ef hún I draumum
slnum sá ókunnan mann, sagöi
hún mér frá þvi, rétt eins og þaö
heföi verið alvarlegt afbrot. Hun
var elskulegt og saklaust barn.
Ég veit ekki hvaö olli því, aö
þeirri hugsun skaut upp hjá mér,
aö þetta væri allt innantómur
leikur. Mönnum hættir oft til aö
leita aö eigin óhamíngju, einatt
þegar þeir eru hvaö hamingju-
samastir.
Hún átti lltö saumaborö, sem
hún haföi ævinlega læst. Þaö
geröi mig tortryggan. Ég tók eftir
þvi að hún lét lykilinn aldrei vera
i skránni. Hvaö var þaö, sem hún
geymdi svo vandlega? Ég var aö
verða vitlaus af forvitni og af-
brýðissemi. Ég trúöi ekki sak-
lausum augum hennar og faöm-
lögunum. Ef til vill var þetta allt
saman leikaraskapur og bragö-
visi.
Dag nokkurnkom greifynjan og
bauö henni til sln. Hún ætlaöi aö
dveljasthjáhenniallan daginn og
þaö varö aö samkomulagi aö ég
kæmi undir kvöldmat og sækti
hana.
Hestvagn greifynjunnar var
varla lagöur af staö úr hlaöinu,
þegar égbyrjaöi aö reynaaöopna
saumaboröiö. Aö lokum fann ég
lykil, sem gekkaö þvi. Égrótaöi I
alls konar dóti, sem kvenfólk
notar, en fann á botninum bréfa-
bunka, sem silkiboröi var bund-
inn utan um. Sum bréfin voru
skrifuö á'rauðleitan pappir. Þetta
hlutu aö vera ástarbréf.
Andartak hvarflaöi sú hugsun
aö mér, aö ef til vill væru þetta
gömul ástarbréf frá þeim tlma,
þegar hún var ung og ógift og
dvaldist hjá greifynjunni. — Hiö
fyrsta, sem ég gætti aö, var þvi,
hvenær bréfin væru dagsett.
Þetta var hræöilegasta stund
lifs mlns.
Þessi bréf, sem ég nú hélt á,
afhjúpuöu þau herfilegustu svik,
sem ég haföi nokkru sinni komizt
i kynni viö. Bréfritari var maöur,
sem ég hélt aö væri bezti vinur
minn og hann skrifaði I þeim tón,
aö samband þeirra hlaut aö vera
mjög náiö. Hann minnti hana oft
á, aö varðveita leyndarmál
þeirra sem allra bezt. Hann gaf
henni góö ráö til þess aö fara á
bak viö mann sinn. Hann geröi
grín aö heimsku eiginmanns
hennar. Eitt bréfiö var til dæmis
skrifaö á brúökaupsdaginn okkar.
Og ég sem haföi haldiö, aö viö
værum hamingjusöm! Ég get
ekki lýst tilfinningum mlnum,
þegar ég varö aö drekka til botns
þennan eitraöa kaleik. Ég lét
bíéfin áftur á sama staö og læsti
saumaboröinu.
Viö snæddum saman kvöld-
verö, töluöum saman I léttum tón
og gengum siöan til hvílu eins oe
ekkert neföi I skorizt. Viö sváfum
sitt I hvoru herberginu. Hvilik
hrekkvisi náttúrunnar, aö ljá
hinum synduga útlit sakleysisins,
hugsaöi ég um leiö og ég gekk inn
I herbergi hennar og virti fyrir
mér fegurö hennar og sakleysis-
svip, þar sem hún svaf vært.
Þegjandi lagöi ég hægri hönd
mina á háls henni og þrýsti aö af
öllum kröftum. Hún vaknaöi
andartak og horföi á mig þessum
stóru og sakleysislegu augum.
Slöan féllu þau hægt aftur. Hún
geröi ekki hiö minnsta til þess aö
verja sig. Hún lá aöeins hreyf-
ingarlaus, eins og hún svæfi
áfram. Enda þótt ég myrti hana,
virtist hún ekki sýna sitt rétta
andlit. Einn blóödropi féll af
vörum hennar og ofan á hægri
hönd mina. — Hvar hann féll,
vitiö þér eins vel og ég. Ég veitti
honum ekki athygli, fyrr en
morguninn eftir. Hann var þá
storknaöur.
Hún var grafin án viöhafnar I
einu horni garös mlns. Hér úti á
landsbyggöinni eru engin yfir-
völd, sem rannsaka einkallf
manna. Enginn grunaöi mig um
aö hafa myrt eiginkonu mina.
Hún átti hvorki ættingja né vini.
Þaö var enginn, sem varpaöi
fram óþægilegum spurningum.
Ég sendi dánartilkynninguna svo
seint, aö enginn gat komiö til þess
aö vera viö jaröarförina.
Ég haföi ekkert samvizkubit.
Ég haföi veriö grimmur, en hún
átti þaö skiliö. Ég mundi brátt
gleyma henni. Enginn moröingi
hefur nokkurn tíma hugsaö meö
slikri rósemi um glæp sinn.
Þegar jaröarförinni lauk, fór ég
aftur til hallar minnar. Hiö fyrsta
sem ég sá var vagn greifynj-
unnar. Hún var mjög æst vegna
hinsóvæntafráfalls konu minnar.
Hún talaði I örvilnan og ég greindi
ekki helminginn af huggunar-
orðum hennar, enda þarfnaöist ég
ekki huggunar. Aö lokum þrýsti
hún hönd mlna og sagöist þurfa
aö trúa mér fyrir leyndarmáli.
Hún kvaöst vona, aö égmisnotaöi
ekki trúnaöinn.
Hún sagöist hafa beöiö hina
nýlátnu konu mina aö geyma
fyrir sig bréfabunka. Þaö voru
bréf, sem voru þess eölis, aö hún
gat ekki geymt þau heima hjá
sér. Nú baö hún mig aö finna
bréfin og láta sig hafa þau.
Mér rann iskalt vatn milli
skinns og hörunds. Ég reyndi þ.
aö láta á engu bera, heldur
spuröi, hvaö hefði veriö 1
bréfunum.
Hún svaraði:
— Konan yöar var tryggasta og
bezta kona, sem ég hef kynnzt á
lifsleiöinni. Hún spuröi mig
aldrei, hvaö væri I bréfunum. Hún
lofaöi aö lesa þau aldrei.
— Hvar geymdi hún þau?
— Hún sagöist hafa þau I læstu
saumaboröinu slnu. Þetta eru
þrjáthi bréf og þaö er silkiboröi
bundinn utan um þau. Þér hljótið
aö finna þau.
Ég fór meö henni I herbergið,
þar sem saumaboröiö stóö,
opnaöi þaö og rétti henni bréfa-
bunkann.
— Eru þaö þessi bréf?
Hún þreif bréfin af mér I
hendingskasti. Ég þoröi ekki aö
llta upp af ótta viö, aö hún kynni
aö geta lesiö eitthvaö úr augum
mlnum. Aö svo búnu kvaddi hún
og fór.
Viku eftir jaröarförina féldc ég
hræöilegan sársauka I höndina
þar sem blóðdropinn haföi falliö
hina hryllilegu nótt. Þaö sem eftir
er sögu minnar þekkiö þér eins
vel og ég. Ég veit, aö sjúkdómur
minn er aöeins imyndun. Þaö er
hegning fyrir aö myröa á svo
grimmilegan hátt mina elskulegu
og saklausu eiginkonu. Ég ætla
ekki aö reyna aö berjast viö þenn-
an sjúkdóm. Ég mun fylgja konu
minni I dauöann og biöja hana
fyrirgefningar. Hún mun fyrir-
gefa mér. Hún elskar mig á sama
hátt og hún geröi I lifanda lifi. Ég
þakka yöur, læknir, fyrir alla þá
hjálp, sem þér hafið veitt mér.