Alþýðublaðið - 23.12.1978, Side 14
14 JÓLABLAÐ
Laugardagur 23. desember 1978
Hvað er í matinn um hátíðarnar?
Mynd 9
Garniö tekið utan af
steikinni/ kjötiö losað af
beininu og skorið í þunnar
sneiðar.
Með þessari marineruðu
svínasteik er borið rauð-
kál og soðnar kartöflur.
Mynd 2
Stráið rifnum sftrónu-
berki/ kanilnum og
negulnum yfir sveskj-
urnar og látið biða í ca.
klst.
Mynd 6
Olfan hituð f ofnskúf f unni
og kjötið brúnað á öllum
hliðum.
Látið er sfga vel af græn-
metinu og það sett með f
ofnskúffuna.
Mynd 8
Haldið steikinni heitri.
Sósan (soðið og græn-
metiö) pressað i gegnum
sigti/ sfðan jafnað með
rjómanum og kjötkraft-
inum.
Ca. 1.5 kg svinakjöt (klof-
inn hryggur),
tveir laukar,
tværstórar gulrætur,
tvö lárviðarlauf,
nokkur korn pipar og
allrahanda,
3,75 dl hvítvín,
1,25 dl vínedik,
125 gr þurrkaðar
sveskjur,
rifinn börkur af einni
sitrónu,
kanill, steittur negull,
salt og hvftur pipar,
3 tómatar,
1 dl rjómi,
1 teskeið kjötkraftur.
Mynd 3
Skerið með hnffi f gegn-
um kjötið eftir endilöngu,
skuröurinn vikkaður út
með sleifarskafti.
Daginn áður:
Mynd l.
Hreinsið laukana og gul-
ræturnar, skerið laukana
i báta og gulræturnar f
stór stykki.
Kjötið sett f flata skál
ásamt grænmetinu, lár-
viðarlauf inu og kryddinu,
víni og ediki hellt yfir.
Kjötið látið marinerast f
12 klst. Snúa þarf kjötinu
1 - 2 sinnum.
Mynd 4
sveskjurnar látnar i
skurðinn og ýtt vel inn
með sleif.
Mynd 5
Stráið salti og pipar yfir
steikina og vefjið hana
með bómullargarni.
Ofninn hitaður f 200 stig.
Mynd 7
Eftir eina klst. er tómöt-
unum bætt við, krydd-
biöndunnni hellt yfir.
Steikin sfðan látir mærna
í 20 mfn. til viðbótar.
Bakið eina eða tvær pizz-
ur
Pizza er komin frá
Napolf á italfu. Hún er
jafn ómissandi fyrir Itali
og brauð og smjör fyrir
okkur. SJóðandi heit
pizza á borðið er alltaf
vinsæl. Og einmitt vegna
þess hve breyta má henni
á marga vegu, er hún að
verða vinsæl, einnig hjá
okkur. Er ekki til valið að
baka pizzu milli jóla og
nýjárs og nota í hana af-
gangana frá jólunum.
Þannig búum við til
pizzu:
Botninn, sem er undir-
staða pizzunnar verður
beztur, ef notað er í hann
pressuger.
Pizza fyrir fjóra:
1 1/2 dl volgt vatn.
1/3 pk. ger (15gr)
2 matskeiðar olfa eða
smjörlfki.
1/2 teskeið salt,
4 1/2 dl hveiti.
Gerið er mulið f skál,
volgu vatni hellt yfir, lát-
ið standa i ca 2 mín. eða
þar til gerið er leyst upp.
Olfunni (smjörl.) saltinu
og 2/3 hlutum af hveitinu
blandað saman við og
hnoðað vel saman. Bætið
hveiti f deigið eftir þörf-
um. Setjið deigið út á
borðið og búiö til
sprungulausa bollu, fletj-
ið út annaðhvort eina
stóra köku eða fjórar
minni va. 1/2 sm þykkar.
Setjið kökuna á smurða
plötu og brettið upp kant-
ana. Fyllingin sett yfir
og látið hefast f 30 til 40
mín. Slðan sett i heitan
ofn (225 stig) bökuð f 25
mfn, borin beint á borðið,
gjarnan meö hrásalati.
Tilvalið er að búa til
fleiri en eina pizzu I einu,
fyrst byrjað er að baka.
Það er ágætt að eiga eina
eða tvær geymdar f
frystikistunni annaðhvort
með eða án fyllingar.
Pizzubotnar án fyllingar
eru bakaðir f 15 min, látn-
ir kólna vel, sfðan pakk-
aðir vel inn og frystir.
Þegar botninn er tekinn
úr frystinum er fyllingin
lögð yfir án þess hann sé
látinn þiðna. Sfðan er
hann bakaður f ca. 15 min
við 225 stiga hita.
Oregano (Origanum vul-
gare)
Oregano er talið ómiss-
andi f hverju ftölsku eld-
húsi, og það er alltaf not-
að i italska pizzu. Ore-
gano er milt og gott jurta-
krydd.
Oregano er selt hér f
verzlunum og er nauð-
synlegt til að pizzan fái
sitt rétta bragö og ilm.
Buffpizza (fyrir fjóra)
1 pizzubotn
150 gr hakkað kjöt,
2 laukar,
2 matskeiðar smjör,
5 matskeiðar tómatsósa
1 teskeið salt,
1/3 teskeið pipar
ca. 2 matsk. vatn,
150 gr. ostur
1 teskeið oregano.
Brúnið kjötið og laukinn f
smjörinu, blandið saman
við það tómafsósunni
saltinu, piparnum og
vatninu. Látið sjóða
augnablik. Látið pizzu-
botninn á smurða plötu og
breiðið fyllinguna vel
yfir. Stráið sfðan oregano
og rifnum osti yfir.