Alþýðublaðið - 23.12.1978, Síða 21
Laugardagur 23. desember 1978
JÓLABLAÐ
21
Digranesprestakall:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Jóladagur: HátlöarguBsþjónusta
kl. 2.
Annar jóladagur: Barna-
guösþjónusta i safnaöarheimilinu
viö Bjarnhólastígkl. 11. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Aöfangadagur: Kl. 2, þýsk jóla-
guösþjónusta. Séra Þórir
Stephensen. kl. 6, aftansöngur.
Séra Hjalti Guömundsson.
JÓladagur:Kl. 11,
hátiöarguösþjónusta. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 2, hátiöarguös-
þjónusta. Séra Hjalti Guömunds-
son
Annar jóladagur: Kl. 11,
hátiöarguösþjónusta. Séra Hjalti
Guömundsson. Kl. 2, hátiöar-
guösþjónusta. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 5, dönsk messa.
Séra Hreinn Hjartarson.
Hafnarbúöum: Aöfangadag kl.
3:30, jólaguösþjónusta. Séra Þór-
ir Stephensen.
Gleðileg jól og farsælt nýár!
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
MJÓLKURBÚFLÓAMANNA
Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna
er frjáls og óháð félagssamtökum
hraðfrystihúsaeigenda.
Fyrirtækið er stofnað árið 1942
í þeim tilgangi að sjá um eftirfarandi
fyrir félagsaðila:
# Tilraunir með nýjungar i
framleiðslu og sölu sjávarafurða
# Markaðsleit
# Innkaup nauðsynja
SUNNUDAGSLEIÐARI
List eða
ekki list
Fulltrúi Alþýðubandalags og Alþýðuflokks i
stjórn Kjarvalsstaða hafa nú um nokkurt skeið
deilt um það á hvem hátt haga skuli aðild lista-
manna að stjórn hússins.
Alþýðubandalagsfulltrúinn hefur viljað
tryggja fulltrúum listamanna full réttindi i
st jórninni meðan fulltrúi Alþýðuflokksins Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir hefur ekki talið að svo bæri
að gera.
Afstaða Alþýðuflokksins i þessu máli mótast
hér sem endranær af þeirri stefnumörkun
flokksins að sem flestir fái notið þess sem sam-
félagið hefur upp á að bjóða. Reynslan hefur
sannað að fulltrúar listamanna hafa verið
ihaldssamir þegar til þeirra kasta hefur komið
i þvi að ákveða hvað sé list og hvað ekki. Ugg-
laust má segja að þeim gangi gott eitt til og
vilji tryggja að einhverjar lágmarkskröfur séu
settar um það hvað til sýningar sé talið hæft.
Þrátt fyrir að nauðsyn beri til að gæta þess
að staður sem Kjarvalsstaðir njóti virðingar
þá má það ekki verða á þann hátt að starfsemi
hússins verði helguð markaðskröfum list-
boðenda. Hús sem Kjarvalsstaðir á auðvitað að
örva fólktillistrænnar sköpunar og tjáningar
ekki siður en að miðla list. Þvi miður virðist af-
staða listamanna mótast af markaðslögmálum
efnishyggjuþjóðfélagsins þar sem framboðinu
skal stýrt, neytendur skulu fella sig að þeirri
umgjörð sem listamenn ákveða.
Það er von borgarfulltrúa Alþýðuflokksins
að sú lausn sem endanlega fæst á deilunni við
Alþýðubandalagið um Kjarvalsstaði fái tryggt
að þar verði áfram hægt að njóta góðrar listar i
samræmi við kröfur listamanna en jafnframt
að þessi Listagarður Reykvikinga geti unnið
gegn þeirri firringu og þvi tilgangsleysi sem
svo viða mætir hinum almenna borgara efnis-
hygg juþ jóðf élagsins.
Hér áður þótti gilt á Islandi að alþýðulist
væri góð list og vist er að litið hefði farið fyrir
söguþjóðinni ef svo hefði ekki verið. Alþýðu-
bandalagið ætti að vinna að þvi með Alþýðu-
flokknum að örva fólk til listrænnar þátttöku
þannig nýtist húsið á Klambratúninu ekki ein-
ungis i þágu útvaldra i þjóðfélagi sem þarf að
breyta heldur miklu fremur i þágu þeirra sem
breytinganna þarfnast.
—BPM