Alþýðublaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. september 1979 7 SUNNUDAGSLEIÐARI Við þurfum nýja landbúnaðarstefnu alþýðu- Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm>: Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn-.Garöar Sverris- son og Olafur Bjarni Guöna- 'son Auglýsingar: Ingibjörg Sig- uröardóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 8X866. í fréttum hefur undanfarna dag mátt lesa, að Framsóknar- flokkurinnsé aö undirbúa nýjar efnahagstillögur. Þar hefur ver- iö nefnd svokölluö „norsk leiö”, sem er I stuttu máli sú aö frysta kaupgjald og innlendar verö- hækkanir um óákveöinn tlma. Þann tima ætti siöan aö nota til þess aö endurskipuleggja efna- hagskerfiö og snúa ofan af þvi sjálfvirka veröbólguhjóU, sem hefur snúizt án afláts, meö öll- um þeim rangindum sem verö- bólgunni fylgja. Slikar hugmyndir m-u vissu- lega góöra gjalda veröar. Hins vegar skýtur nokkuö skökku viö, þegar kröfugerö um hækkaöar landbúnaöarafuröir kemur á borö rikisstjórnarinn- ar, þá er umsvifalaust látiö und- an. Sú búvöruveröshækkun, sem átti sér staö i byrjun vik- unnar, á sér rætur I hinu sjálf- virka efnahagskerfi. þar sem hvaö eltir annaö. Fyrst hækka laun, þá er sagt aö bændur hafi dregizt aftur úr svokölluöum viömiöunarstéttum. Þá veröur aö hækka laun bænda, sem kemur auövitaö fram i hækkuöu veröi á þeim afuröum, sem þeir framleiöa. Þar sem land- búnaöarafuröir, sem eru meöal brýnustu nauösynja, hafa hækk- aö, veröur aftur aö hækka laun- in. Siöan hækka laun og verölag til skiptis, án þess aö nokkur sé nokkru bættari. Fullyröa má aö hvorki neytandinn né bóndinn eru nokkru bættari. en verö- bólgan þar sem skuldarar og braskarar græöa veöur áfram. Þetta er I hnotskurn lýsing á veröbólgukerfinu. Þvf má svo bæta viö, aö gallar þessa kerfis eru hvergi augljósari en einmitt varöandi 1 andbúnaöinn . Upplýsingar um raunverulegar tekjur bænda og stööu land- búnaöar eru afar óljósar, svo ekki sé meira sagt. Fullyröa má, aökjörbænda eruafar mis- jöfn. Þar er bæöi aö finna vel efnaö fólk, sem vel heföi getaö veriö án þessarar hækkunar. Þar er einnig aö finna sára fátækt. Vandinn er hins vegar sh, aö þessi veröhækkun kemur þeim fyrst og fremst til góöa, sem stærst eiga búin, og hafa þess vegna mest efnin fyrir. Þegar rlkt hefur langvarandi einokun i einni framleiöslu- grein, iþessu tilfelli landbúnaöi, árum og áratugum saman þá er mikil hætta á feröinni. Fram- leiösla, sem slikra forréttinda nýtur, aölagast ekki breyttum aöstæðum. Tækninýjungar nýt- ast ekki til þess aö draga úr framleiðslukostnaöi og gera framleiðsluna ódýrari fyrir neytendur. Þaö veröur aö gera grund- vallarbreytingar i firamleiöslu- kerfi landbúnaöarins. Fyrst og fremst veröur i áföngum aö af- létta þeim hömlum sem rfkis- valdiö hefur sett á þessa fram- leiöslugrein. Markaösaöstæöur veröa aö fá aö njóta sln. Þaö er bæöi I þágu bænda og neytenda aö I vaxandi mæli veröi verö- lagning landbúnaðarafurða gerö frjálsari, og aö jafnframt veröi ábyrgö bænda gerö meiri. Þannig mun markaðurinn tryggja, aö þeir njóti góöra kjara annarra, en aö sama skapi dragast kjör þeirra sam- an, þegar harönar I ári, Viö slik- ar aðstæöur búa allir aörir framleiöendur, hvort sem þeir framleiöa vöru eöa þjónustu. Þaö samansúrraöa land- búnaöarkerfi, sem viö búum viö, var ágætt á árum áöur, þeg- ar bændur bjuggu viö sultar- kjör. Þá var veriö aö tryggja þeim lágmarkskjör. Hins vegar ' hefur þetta kerfi meö árunum fariö aö vinna gegn upphaf- legum tilgangi sinum. Nú haml- ar þaö gegn umbótum i land- búnaöi, og kemur i veg fyrir, aö framfarir ilandbúnaöi skili sér i lægra vöruveröi tii neytenda. Siöasta búvöruveröshækkunin hlýtur aö opna augu bæöi neyt- enda ogbænda fyrir þvf, aö þaö verður aö gerbreyta land- búnaöarstefnunni. Búast má viö, aö á næstu vikum veröi þetta meiriháttar átakamál i Islenzkum stjórnmálum. Þegar laun launþegans og búvöruverö- iö hækka til skiptis án þess aö nokkur verömætaaukning hafi , átt sér staö, þá sér hvert barn, aö sllkur skrúfugangur kemur engum til góöa — nema verö- bólgubröskurum. Sllku kerfi veröur aö breyta. —VG r SAMBAND ISLENSKRA BANKAMANNA Fyrsti samningafundur Sambands islenskra banka- manna og samninganefndar bankanna um nýjan kjarasamn- ing, var haldinn miðvikudaginn 19. september siöastliöinn. Samningar SIB eru lausir frá næstu mánaöamótum, en þeim var sagt upp meö þriggja mánaöa fyrirvara, miöaö viö 1. jtilf i sumar, og kröfugerö sambandins jafnframt lögö fram. Samninganefnd bankanna fór fram á frestun viöræöna um sinn og aö núgildandi samningur yröi framlengdur um skeiö. Samninganefnd Sambands bankamanna kvaö framlengingu ekki koma til greina, óskaöi eftir aöviöræöur yröu þegar hafnar og benti á, aö samningar hef öu veriö brotnir á bankamönnum, þar eö 3% launahækkun, sem koma átti til útborgunar 1. júli I sumar, heföi ekki veriö greidd. A fundinum lagöi samninga- nefnd SIB fram eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var á stjórnarfundi sambandsins 18. september: „Kjarasamningum SÍB var sagt upp miöað viö 1. júli 1979, meö þriggja mánaöa fyrirvara. SIB telur mjög brýnt aö hefja samningaviöræöur um nýja kjarasamninga hiö allra fyrsta á grundvelli kröfugerlkar sam- bandsins og gildi væntanlegir samningar frá 1.9. 1979. Nýjustu ráðstafanir rikis- stjórnarinnar, sem fela I sér stór- auknar álögur I formi aukinnar skattheimtu og stórkostlegra búvöruveröshækkana, hafa gert aö verkum, aö SIB sér sig knúiö til þess aö krefjast þess enn einu sinni, aö 3% umsamin launa- hækkunfrá 1. júli 1979 veröi þegar I staö greidd”. Samninganefndir Sambands Islenskra bankamanna og bank- anna sættustá aö halda viöræðum áfram og veröur þaö gert innan tlöar. Formaöur Sambands Islenskra bankamanna er Arni Sveinsson og framkvæmdastjóri Vilhelm G. Kristinsson. Skrifstofa sam- bandsins er til húsa aö Laugavegi 103, Reykjavik, 5. hæð. KOMID SJÁID SANNFÆRIST Frá strætísvógnun Reyhjaviknr Óskum að ráða konu eða karl á yfirbygg- ingadeild. Aðalverkefni: sniðing og saumur á sæta- áklæði. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra að Borg- artúni 35 eða i sima 82533 kl. 13.00 til 14.00 mánudaga til föstudag. Dr. med. Ole Bentzen, yfirlæknir við Statens Hörecentral i Árósum, flytur fyrirlestur um nútimaendurhæfingu þroskaheftra barna i Norræna húsinu mánudaginn 24. sept. kl. 20.30. Erindið verður túlkað á islensku.'Allir velkomnir. Styrktarfélag vangefinna i Reykjavik. ISHIDn vogir erw til sýnis ó Alþjóðlegu Vörwsýningunni KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI ISHIDfl Þegar vió VEGUM kostina, þa veróur svarió ^ JSHIDA " NíisIiis liF qseSP 0*826 55 PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SlGUROSSONAR GREkSASVEGl 7 REYKJAVIK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIOAR OG VELAR Sjúkraliðar Félagsmálanámskeið fyrir sjúkraliða verður haldið i Félagsmiðstöð BSRB og hefst þann 17.10 kl. 20. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins fyrir 30.9. Félagar athugið, að framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 14-16 alla virka daga. Stjórn SLFÍ. Auglýsið í Alþýðu- blaðinu Aðalbókari — Reykjalundi Aðalbókari óskast til starfa, staðgóð þekking og reynsla i bókhaldi áskilin. Nánari upplýsingar gef ur skrifstofustjóri i sima 66200. Vinnuheimilið Reykjalundi Auglýsingasími 81866 alþýðu- blaðiö _ _ £ SKIPAUTGCR9 R I K I S l hTc M/S Esja fer frá Reykjavlk þriöjudag- inn 25. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, Siglufjörö, Akureyri, Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Seyöisfjörö. Móttaka til mánudags 24. þ.m. Hússtjórnarskóli Reykjavikur Sólvallagötu 12 auglýsir. Stutt matreiðslunámskeið í september til desember. Kennslutimi frá kl. 13.30-16.30. Gerbakstur 2 dagar Smurt brauð 3 dagar Sláturgerð 3 dagar Glöðarsteiking 2 dagar Fiskréttir 3 dagar Jurtafæða 5 dagar Grænmetisréttir og frysting grænmetis 2 dagar Jólavika 10.-14. desember. Matreiðsla og föndur. 5 mánaða hússtjórnardeild hefst 7. janúar 1980 með heimavist fyrir þá sem þess óska. Innritun og upplýsingar i sima 11578 frá kl. 10-14 daglega. Skólastjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.