Alþýðublaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 8
HVERSU LENGI SKAL HÚN LIFA? Sú spurning hefur brunnið á vörum þjóðar- innar í heilt ár, allt frá því að núverandi ríkisstjórn var mynduð, hvenær stjórnin hrykki upp af. Og mönnum er vissulega ekki láandi, þegar íhugað er, hvernig stjórnin var til komin og mynduð. Strax i upphafi var tortryggni svo mikil milli flokkanna, aö hún gat ekki boðaö langlifi I sam- starfi. Og nú er svo komiö, aö stjörnarflokkarnir keppast viö aö bera blak af sér fyrir ýmsar meiri háttar stjórnarathafnir, svo sem buvoruhækkunina síðustu, raunvaxtastefnuna — og raunar’ efnahagsstefnuna I heild. Slikt getur aö sjálfsögöu ekki gengiö til lengdar i samstarfi. Nauöugir viljugir hljóta allir stjórnarflokk- arnir aö bera fulla ábyrgö á stjórnaraögeröum. Höfuömarkmiö núverandi rikia stjórnar var, eins og kunnugt er, aö stuöla aö hjöönun veröbólg- unnar, koma efnahagsmálum á traustan grundvöll og tryggja efnahagslegt sjálfstæöi þjóöar- innar. En engum dylst, aö hún hefur meö vinnubrögöum sinum og aögeröum, aukinni skatt- heimtu, skuldasöfnun rikissjóös, erlendum lánum, stefnuleysi i peningamálum og fjárfestingum meö tilheyrandi gengisfellingum og gengissigi, gert illt verra, svo aö veröbólgan er nú talin á ári milli 50-55% og ýmislegt ber þess órækt vitni, aö veröbólgustigiö muni enn hækka, ef svo fer fram sem horfir. Stjórnin talaöi um breytta efnahagsstefnu, þar sem langtimasjónarmiöin væru ávallt látin ráöa feröinni, en reynslan sýnir aö þetta er stjórn skamm- timaráöstafana, Þar sem vand- anum er ýtt á undan sér og hann magnaöur frá mánuöi til mánaö- ar. Allt þetta getuleysi á sér staö, þegar sjávarafli er mikill,- verö- lag gott á sjávarafuröum og skattar auknir. Aö visu er skylt aö geta þess, aö oliukreppan hefur magnaö vandann, og ljósiö i myrkrinu er full atvinna, en hvernig sem viö veltum þessu fyrir okkur, er ljóst, aö veröbólg- an er að langmestu leyti heimatil- búinn vandi Þetta er þjóðfélag milli- liða, braskara og eigna- manna. Þjóöfélag meö 50-55% verö- bólgu er ekki þjóöfélag jafnaöar- manna. Þetta er þjóöfélag milli- liöa, braskara og eignamanna, sem hagnast á verðbólgunni, en eftir situr iaunafólkiö meö sárt enniö. Þetta er þjóöfélag ójafnaö- ar, þar sem milljaröa fjárfúlgur eru færöar frá verkalýö og launa- fólki til eignamanna og fjármála- manna. Um leið viröist nánast loku fyrir þaö skotiö, aö unnt sé aö halda uppi heilbrigöum at- vinnurekstri. Ég hygg, aö engir hafi orðiö fyrir jafnsárum vonbrigöum meö þessa rikisstjórn og einmitt Alþýöuflokksfólk, þvi aö þar gerir sér fulla grein fyrir þvi sem jafn- aðarmenn aö án hjöðnunar veröbólgunnar veröur ekki unnt aö bæta kjör almennings og stuðla aö félagslegum og efna- hagslegum jöfnubi eða sagt með einni setningu: skapa heilbrigt þjóðfélag. Af hverju hafa málin þróast svona? Ég hygg, aö Alþýöuflokk- urinn hafi reynt eftir mætti aö sporna gegn þessari þróun. Má minna helst á tillögur hans til samræmdra abgerða i efnahags- málum, sem birtast skemmdar og illa leiknar, i þeim lögum, sem nú eru kölluö Olafslög. Ef tillögur Alþýöuflokksins hefðu náð fram aö ganga fyrir siðustu áramót, heföi ég trú á þvi, aö staöa efna- hagsmála væri önnur en raun ber vitni. Og ég tel, að Alþýðubanda- lagiö eigi verulega sök á þvi, hvernig komið er. Þeim flokki tókst meö þófi aö koma mörgum merkum umbótum fyrir kattar- nef, svo aö flestar till. Alþýöu- flokksins komu fyrir litiö. Alþýðubandalagið virðist ekki hafa pólitískt þrek til að takast á við verðbólg- una að neinu gagni. Alþýöubandalagiö viröist ekki hafa pólitiskt þrek til aö takast á viö veröbólguna aö neinu gagni. Sá flokkur stundar látlaus yfirboð og metur mest stundarhagsmuni og atkvæðaveiðar. Sá flokkur yfirbýöur framsóknarmennskuna i landbúnaðarstefnunni. Formaö- ur flokksins viöurkennir ekki aö um offramleiðslu sé aö ræöa, heldur þvert á móti er boðorðiö: framleiöiö meira. í sjávarútvegi er stefna for- mannsins sú aö kaupa fleiri fiski- skip, þótt of mörg skip séu aö veiöa og ofveiddir fiskistofnar. Alþýöubandalagiö er á móti verötryggingu sparifjár. Sá flokkur telur rétt, aö veröbólgu- hákarlarnir eigi aö geta fengiö sparifé landsmanna til umsvifa á vægu veröi til aö raka saman verðbólgugróöa og flytja þannig I skjóli laga og réttar fé frá litil- magnanum til fjármálamanns- ins. Um leið vill þessi flokkur þannig tryggja, aö allar fjár- festingar, hversu vitlausar sem þær eru skili aröi, og er þaö aö vonum, þvi aö hann er einn Kröfluflokka. Striðsmenn Þjóö- viljans viröast hafa gleymt orö- um foringja sins, Magnúsar Kjartanssonar, sem skrifaöi ágæta grein i blaö þeirra (10. okt. 1978) einmitt um raunvaxta- stefnuna sem hann nefndi „kom, kom, kom i frelsisherinn”. Þar sem hann leiðir skýr rök aö nauösyn hávaxtastefnu (verö- tryggingar) i baráttunni gegn veröbólgunni. Hann lauk grein- inni á þessum oröum: „Hitt skipt- ir meginmáli, aö menn átti sig á markmiöinu, stefnu aö þvi vit- andi vits, en haldi ekki á þveröf- uga átt, eins og mér virtist gert meö sumum athöfnum núverandi Bjarni Guðnason skrifar rikisstjórnar og hjálpræöis- hersöngvum I forustugreinum Þjóðviljans.” Þaö er skarö fyrir skildi, aö Magnús skuli vera horfinn úr for- ystusveit Alþýöubandalagsins. Nú er öldin önnur, er ihaldiö Lúö- vik Jósepsson ræöur þar rikjum. En eitt er vist, acö flokkur Lúö- vlks þjónar ekki meö þessari af- stöðu hagsmunum þeirra, sem verst eru settir I samfélaginu. Svo furöulegt sem það kann aö virðast er ein sjónskekkja Alþýöubandalagsins sú aö fjár- munir vaxi eins og epli á trjánum. Þeir eru alltaf fúsir til hvers kon- ar fjárútláta ekki sizt, ef þeir halda, aö sllkt afli þeim fylgis og láta sig þá jafnan litlu varöa, hvort fé sé fyrir hendi eöa ekki. Gott dæmi er ákvöröun bú- vöruverðsins. Alþýöubandalagiö vildi láta greiöa niöur hluta af veröinu meö fé, sem var ekki til i rikissjóði og firra sig þannig þeim óvinsældum, sem af hækkuninni leiddi. Þeir höföu lausnina! Og nú kennir Þjóöviljinn Alþýöuflokkn- um um hækkun búvöruverðsins. Aö sjálfsögöu, enda þótt Alþýöu- flokkurinn hafi staöiö gegn henni. Alþýöubandalagiö er þvi miöur meö afstöðu sinni til ýmissa efna- hagsmála lausbeizlaður og draumórakenndur ihaldsflokkur. Krafan um þjóönýtingu oliufélag- anna breytir þar engu. Samt er haldið þannig á málum að þjóðinni er ýtt í faðm íhaldsins. A meöan Alþýöubandalagið vill ekki takast á viö veröbólguna i neinni alvöru, er ekki von, aö vel fari. Hitt er hörmulegt, aö þessir tveir flokkar, sem eiga rætur sin- ar i verkalýös- og launþegahreyf- ingum, skuli ekki geta unnið sam- an af einlægni og eindrægni. Þessir tveir flokkar hafa aldrei áöur veriö jafnsterkir á Alþingi meö tæpan helming allra þing- manna. Og samt er haldið þannig á málum aö þjóöinni er ýtt I faöm ihaldsins. Og ömurlegt er á aö horfa, hvernig Framsóknar- flokknum tekst aö ota þessum flokkum saman til skiptis og leika sér aö sundurlyndi þeirra. A- flokkunum hefur auönast aö gefa Framsóknarfiokknum nýtt llf. Alþýöuflokkurinn vann meiri sigur I siöustu Alþingiskonsingum en nokkur annar flokkur fyrr og siöar I sögo.. islenzkra stjórn- mála, m.a. vegna þess aö hann var ekki veröbólguflokkur eins og hinir. Hann setti á oddinn baráttumál, sem fengu mikinn hljómgrunn meö þjóöinni, og hann hét um leiö aö fylgja þeim eftir. Þar var efst á blaöi barátt- an gegn verðbólgunni og breytt efnahagsstefna. Viö vit- um, hvernig þar hefur til tek- ist. Og hvaö um hreingerningar- málin: Skattamálin, bankamálin, dómskerfiö og Framkvæmda- stofnunargreyiö, svo aö eitthvaö sé nefnt? Allt þetta hefur horfið I skuggann fyrir vindmyllubar- daga stjórnarinnar viö veröbólg- una. Sigur Alþýöuflokksins lagöi honum á heröar miklar og þungar skyldur gagnvart sjálfum sér, kjósendum slnum og þjóöinni allri. Undan þeim skyldum má Alþýöuflokkurinn undir engum kringumstæöum vikjast. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur ekkert fram að færa nema bitra reynslu af úr- ræðaleysi hans í síðustu stjórn. Ef til væri einhver raunveru- legur valkostur I Islenzkum stjórnmálum, teldi ég, aö Alþýöu- flokkurinn ætti umsvifalaust aö hverfa úr þessari rikisstjórn. En stjórnarandstaöan hefur engin úrræöi — og hvaö tæki viö? Sjálf- stæöisflokkurinn hefur ekkert fram aö færa þjóöinni, nema bitra reynslu af úrræðaleysi I siöustu stjórn og barnalegt frjálshyggju- tal. Þráttfyrir það tútnar hann út um þessar mundir eins og púkinn á fjósbitanum, og segir þaö sina sögu. Hins vegar leyni ég þvl ekki, aö ég tel engu aö siöur aöild Alþýöu- flokksins aö þessari rlkisstjórn meö öllu óverjandi að óbreyttu vinnulagi og stefnuleysi i efna- hagsmálum. Alþýöuflokkurinn var ekki kosinn til aö efla verö- bólgu og ýta undir ójöfnuö i þjóö- félaginu. Hann á aö styrkjast af verkum slnum, en ekki koöna niö- ur vegna undansláttar, eöa ótta viö Alþýöubandalagiö, sem getur ekki. fyrirgefið Alþýöuflokknum, aö hann skuli ekki þegar vera steindauöur og reynir þvl við öll tækifæri aö koma höggi á hann. En þvi má ekki gleyma aö hver er sinnar gæfu smiður. Næstu vikur hljóta aö skera úr um framhald þessa stjórnarsamstarfs og jafn- framt um stööu Alþýöuflokksins og styrk I náinni framtið. Yfir Islendinga hafa duniö og dynja verðhækkanir svo örar og miklar, aö almenningur veit ekki sitt rjúkandi ráö. Fólk hristir höf- uðið og segir: „Þeir eru allir eins.” Er til verri dómur um þessa stjórn? Alþýöuflokkurinn er á góöri leiö meö aö veröa einn af veröbólguflokkunum, einn af Kröfluflokkunum. Viö jafnaðar- menn lútum höföi og spyrjum: Er vert, aö hún lifi lengur? SJAnni 1 Hve lengi er vinnubjart? Ég man þá daga æsku i/ ég ætiaöi aö gera margt/ en fram- kvæmt hef ég fæst af þvi/ hiö fáa tæpt og vart/ nú llöur á dag og lækkar sól/ hve lengi er vinnu- bjart? Þetta gamaikunna stef heyröist rauiaö á siðkvöldi í Arnarhvoli, nánar tiitekiö á göngum Viö- skiptaráöuneytisins. Kunnugir þóttust kenna þar þreytulega rödd viöskiptaráöherra, sem las þaö I ritstjórnargrein Þjóöviljans þá um morguninn, aö nú iægi viö uppreisn alþýöu gegn óstjórninni I iandinu. öðru visi mér áður brá. Annars bjuggust menn viö þvi, aö hann væri sem óöast aö pakka niöur i töskurnar sinar og halda i austurveg, meö fríöu föruneyti, til aö sjá hagsmunum okkar borgiö i oliusam ningum viö Rússa. En skv. viötali Morgun- blaösins viö ráöherrann i gær, telur hann sig ekki eiga heiman- gengt (sem út af fyrir sig er skil- janlegt, þegar byitingaástand er í iandinu) og kýs aö fara hvergi, þótt samráöherrar leggi hart aö honum. Oghverjum skyldi hann treysta bezttil aö sjá hagsmunum okkar borgiö? Jú, góökunningjum sínum frá ritstjórnartiö hans á Þjóöviljanum forstjórum ollu- félaganna. En hann segir aö þeir hafi aldrei fariö jafnvel nestaöír á vit Rússa. Og hver skyidi hafa búið þá meö nesti og nýja skó? Hver annar en Jóhannes Nordal. Bissness gengur sumsé sinn vanagang Viöskiptaráöu:neytinu. Skyldi þeim ekki þykja ieggjast litiö fyrir kappann, gömlum félögum Svavars? Aldrei slógu þeir hendinni á móti tækifæri til aö frelsa þjóöina gegnum (viö- skiptaisambönd sln I Sovét þótt gaffalbitar veröi aö teljast þunnur þrettándi hjá heilii oliu- kreppu. Hins vegar hefur ekki staöiö á Svavari aö endasendast á fundi EFTA og Alþjóöagjald- eyrissjóösins, i sjálfri háborg auövaldsins. ööruvisi mér áöur brá. Lögspeki. Þjóöviljinn segir aö hiö nýja „kratagengi” vilji láta banna veröbóigu meö lögum. Þetta er dálitill misskilningur. Kratarnir vildu láta banna rikisstjórninni meö lögum aö magna upp verö- bóigu meö skuldasöfnun utan- lands og innan, hallarekstri og sláttumennsku, sem er aö koma okkur öllum á vonarvöl. Og sýnist nú engum vanþörf á. En i staö lagasetningar, sem átti aö binda hendur rikis- stjórnarinnar, þannig aö hún iéti ekki freistast út I bruöl og óráö- siu, sættust ráöherrarnir aö lokum á málamiölun, sem kennd hefur veriö viö Ólaf forsætisráö- herra (Hvarer hann annars niöur kominn nú?) Þar segir einatt, þar sem mikiö liggur viö: ,Frá þessum markmiöum má þá vikja...” Þaö hefur líka veriö gert ótæpilega. Dæmi: I staö þess aö greiöa niöur skuldir, hefur rikis- sjóöur tvöfaldaö yfirdrátt sinn hjá Seölabanka. 1 staö greiösiu- afgangs er kominn halli á fjár- lögin, sem siöan er brúaöur meö nýjum sköttum. Lánsfjáráætlun var bundin viö 40 milljaröa ný erlend lán. Nú þegar er rikis- stjórnin komin eina iitla 16 milljaröa fram úr þvi, sem heimilt var. Þetta er sannkölluö grútar- bræösluhagfræöi, ef nokkuö er. Skyldi vera nokkur vanþörf á aö koma lögum yfir svona fjármála- stjórn? Lúpus. í hrein- skilni sagt Fréttamat og fram- setning Þaö voru merkilegar fréttir- nar sem birtust I dagblööunum I gær, af átökum lögreglunnar og herstöðvaandstæðinga. Þær eru athyglisveröar fyrir þaö, hvaö vel þær sýna pólitlska afstööu blaöanna. Til dæmis segir Timinn ekkert af átökunum. Hin blöðin hafa hinsvegar mis- stórarfrásagniraf atburöunum. Síðdegisbloðin Dagblaöiö vitnar I Þjóö- viljann sem segir þrjá hafa meiðst I átökunum, en vitnar siöan i Bjarka Eliasson yfir- lögregluþjón um aö ein stúlka hafi meiöst og maöur veriö fluttur á slysavaröstofu en ekki reynst meiddur. Vísir segir á baksíöu aö nokkrir hafi siasast i átökum en nefnir ekki tölur. Asmundur Asmundsson formaöur Sam- taka herstöövaandstæöinga segir aö þaö hafi verið þeir sjálfir sem stilltu til friöar en ekki lögreglan og segir hana hafa komiö lltilmótlega fram. Bjarki segir I sama blaöi. „Viö böröum frá okkur þvl er ekki aö neita, en viö þaö hörfaöi hópurinn og viö héldum kylf- unum á lofti til aö hræöa fólkiö.” Morgunblöðin Þjóöviljinn hefur á forsiöu frásögn ungrar stúlku sem tók þátt I átökunum. Þaö er greini- lega sama stúlkan og Bjarki nefnir I Dagblaöinu, upphaflega leit út fyrir aö hún væri hand- leggsbrotin, en svo reyndist ekki vera. Þjóöviljinn segir frá öörum manni, og segir fleiri hafa þurft læknishjálpar eftir átökin. A annar-i siöu er svo grein með myndum, þar sem átökunum er lýst, þar segir aö varnarmúr lögreglunnar hafi rofnaö, ekki sagt afhverju og siðan að þorskhausum hafi veröi hent 1 herskipin. Morgunblaðið segir frá þessu á slöu 20, í stuttri grein með myndum. Þar er ekki nefnt aö fólk hafi meiöst, og lítið gert úr átökunum yfir höfuö. Litum Þaö sem gerir fréttaflutning- inn og áhrif hans svo mismun- andi er, sérstaklega, val mynda i Þjóðviljanum og Morgun- blaöinu. 1 Morgunblaöinu eru þrjár myndir, ein tekin ofan fr'a og úr fjarlægö, sem sýnir sviöiö áöur en til átaka kom. önnur sýnir fjóra lögreglumenn halda aftur af miklum fjölda her- stöðvaandstæðinga, og sú þriðja sýnir ungan mann meö neöri hluta andlits hulinn, á stjákli á berangri og ber myndin titilinn „Safnaö grjóti”. I engri frásögn er sagt aö grjóti hafi verið kastað. 1 raun er ekki hægt að sjá aö myndin hafi verið tekin á sama tíma og staö og hinar. 1 Þjóöviljanum er myndasería sem sýnir lögreglumenn lemja herstöövaandstæöinga ósleiti- lega, og beita þá ýmsum fólsku- brögöum. 1 Dagblaöinu er sýnd mynd af einum lögreglumanni sem rekur flótta herstöövaand- stæöinga og önnur sem sýnir lögreglumann stumra yfir liggj- andi manni. Þetta val myndefnis litar frá- sagnir svo mikiö aö þaö eina sem hægt er að vera viss um eftir lestur þeirra er aö þaö var eitthvaö um aö vera niöri viö Sundahöfn á miövikudag, en hverjir geröu hvaö viö hvern meö hverju, það er ljóst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.