Alþýðublaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. september 1979 AKUREYRI 5 Vöruhús KEA Býður yður vörur á hagstæðu verði í sjö söludeildum. SKÓDEILD HERRADEILD O SPORTVÖRUDEILD HLJÓMDEILD JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD VEFNAÐARVÖRUDEILD TEPPADEILD Póstsendum um land allt HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI n p Lopa- peysur Tökum á móti heilum lopapeysum. Óskum eftir Ijósgráum, hvítum og mórauðum peysum. Hækkað verð. Iðnaðardeild SÍS □ HBS u AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Vy Tilkynning til hundaeigenda á Akureyri Hér með er eigendum og eða umráðamönnum óskráðra hunda á Akureyri fyrirskipað að láta skrá þá á skrifstofu heilbrigðisfulltrúa fyrir 1. október 1979. Eftir þann tíma verða óskráðir hundar fjarlægðir hvar sem til þeirra næst. Jafnframt er öllum hundaeigendum bent á að óheimilt er að láta hunda ganga lausa á almanna- færi og varðar það leyfissviftingu. Heilbrigðisfulltrúinn Akureyri. Akureyrarbær auglýsir Starfsmaður óskast að skóladagheimilinu Brekku- koti sem fyrst. Starfið felst m.a. í umsjón meö smíðum og föndri og þurfa umsækjendur helst að hafa bíl til umráða. Umsóknum sé skilað á Félags- málastofnun Geislagötu 5, fyrir 20. þ.m. Nánari upplýsingar fást í síma 25880 og 25881 milli kl. 10 og 12. AKUREYRARBÆR Starfsmaður óskast Akureyrarbær óskar að ráðá starfsmann til gang- brautarvörslu á Þingvallastræti frá 24. september. Umsóknum ber að skila til Gunnars H. Jóhannes- sonar á bæjarskrifstofunum og veitir hann allar nánari upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn á Akureyri r flugmálastjórn Könnuii á áhuga Pósthólf 350 Reykjavík r r m r a nami i flug- umferðarstjórn Til greina getur komið, ef fjárveiting fæst, að bæta við 1 til 2 mönnum í nám í flugumferðarstjórn til starfa á Akureyrarflugvelli og til afleysinga á flugvöllum úti á landi. Aðeins þeir er lokið hafa stúdentsprófi í ensku, stærðfræði og eðlisfræði eða öðru hliðstæðu námi að mati flugmálastjórnar, og hafa gott vald á íslensku máli, koma til greina. Þeir er áhuga kunna aö hafa á slíku námi, sendi undirrituðum skriflegar (eiginhandar) upplýsingar um fyrri störf og nám fyrir 1. október n.k. Flugmálastjóri Reykjavíkurflugvelli - Pósthólf 350 - Reykjavík _________________________________________________„ AKUREYRARBÆR JM Akureyrarbær Starf heilbrigðisfulltrúa hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. Áskilin er sérmenntun í heilbrigðiseftirliti sbr. 30. gr. heil- brigðisreglugerðar frá 8. febrúar 1972. Laun og kjör verða í samræmi viö kjarasamninga Akureyr- arbæjar. Allar frekari upplýsingar um starfiö veitir undirritaður, sem jafnframt veitir umsóknum við- töku. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. n.k. Akureyri, 13. september 1979. Bæjarstjórinn á Akureyri. Auglýsing Hér með úrskurðast lögtök fyrir ógreiddum en gjald- föllnum, útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignaskött- um, holræsagjöldum, vatnsskatti, lóðarleigu og hafnargjöldum til bæjar- og hafnarsjóðs Akureyrar álagt 1979. Gjöld þessi má taka lögtaki á ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs Akureyrarbæjar, en kostnað gerðar- þola að liðnum átta sólarhringum frá birtingu úr- skurðar þessa. 13. ágúst 1979. Bæjarfógetinn á Akureyri. • amen Ýmsir vilja halda þvi fram aö eins konar dekur ráöa- manna viö flugsamgöngur hafi kippt rekstrargrundvelli undan skipaútgerö innaniands og skert verulega fólks- og vöruflutninga á landi. Þetta hafi sett afskekktari byggöar- lög I samgöngusvelti og sé þeim næsti vágestur á eftir haffs og haröæri. t sllkum þönkum er gott aö fá heim blaöaauglýsingu frá Skipaút- gerö rikisins þar sem boöuö er ný og frábær þjónusta, heim- sendingaþjónusta, sem sparar 30-70% af sambærilegum flutningskostnaöi. Nema, aö Ibúum hinna afskekktu byggö arlaga til mikillar raunar er þess getiö aö þessi nýja þjón- usta útgeröarinnar gildi aö- eins á höfuöborgarsvæöinu! • Þaö er sjaldgæft aö ráöa- menn þjáist af skopskyni. Til dæmis mátti ekki á sinum tima, viö sameiningu Tóbaks- og áfengisverslunar rikisins skammstafa stofnunina TÁR, eins og b einast lá viö. t sigti er aö hundraöfalda gildi krón- unnar (nær væri aö þúsund- falda þaö, eigi minnstu mynt- einingar aö veröa einhvers viröi), en ekki mátti sam- þykkja tillögu um nýtt nafn á nýjan gjaldmiöil. Tillagan hljóöaöi á MÖRK, sem hina nýju mynteiningu, en þaö heföi haft eftirfarandi ný- merkingar oröa I för meö sér: gjaldkeri: markvöröur, blankheit: markleysa, fjár- streyni: markarfljót, kapital- istar: dýr merkurinnar. Og svo mætti lengi telja. Þaö gengur misvel aö halda Akureyrarblööunum úti. Or- sakirnar eru margvislegar, og hjá einu þeirra króniskt rit- stjóraleysi. A fjórum árum hefur blaöiö fimm sinnum orö- iö aö sækja ritstjóra tii Reykjavikur. Nafn blaösins: Noröurlar.d. Heyrt: Aö bókaútgefendur séu meö sist færri titla á prjónunum fyrir komandi jól en aö undanförnu. Þrátt fyrir veröbólgna tiö er reynt aö handa söluveröi bókaílág marki, þvi útgefendur óttast tiuþúsundkróna markiö. Má þvi ætla aö 99,5% jólabókanna muni kosta 9.995 krónur. Oft er kvartaö undan þvi aö önnum kafnir menn veljist til opinberra trúnaöarstarfa. ööru máli gildir um bygg- ingarnefnd Akureyrarbæjar, sem sá ástæöu til aö koma sér- staklega saman, sjö menn ásamt fundarritara, föstudag- inn 17. ágústsiöastliöinn, til aö fjalla um aöeins eitt mál. Kona nokkur haföi i leyfisleysi hafiö breytingar á glugga á húsi sinu. Hinir vösku em- bættismenn fólu byggingafull- trúa aö sjá til þess aö frekari framkvæmdir viö giuggann væru stöövaöar þar til tilskilin leyfi væru fyrir hendi. „Fleira ekki gert, fundi slitiö”. Betur aö fleiri vaktmenn samfélags- ins væru jafn vel á veröi um stórmál þjóöarinnar og bæjar- félagsins. Ein KORN ... 3 stjórnar eru mest og þvi óger- legt fyrir mig aö sinna þeim sem skyldi og fundardagar bæj- arráös eru einu sinni i viku. Var þetta þvi fullt samkomulag milli okkar Freys og er mér óskiljan- legt hvernig höfundur getur komiö Siguröi óla inn i dæmiö. Tafsiö I greininni um óánægju innan Alþýöuflokksfélagsins út af þessum málum visa ég til fööurhúsa, enda efast enginn, sem til þekkir, um hæfni Freys til aö gegna báöum þessum störfum, bænum og okkur al- þýöuflokksmönnum til sóma. Minnast má tslendingur þess aö Jón G. Sólnes gengdi störf- um forseta bæjarstjórnar jafn- framt setu i bæjarróöi um árabii og þótti eigi ámælisvert. Aö lok- um skal ég geta þess aö ég var ekki i bænum þegar nefndar kosningar fóru fram af þeim or- sökum, sem aö framan er getiö og allar hugleiöingar dálkahöf- undar um orsakir fjarveru minnar eru i sama dúr og ann- aö I þessari makalausu klausu. Þorvaldur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.