Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 8
STYTTINGUR Norrænt sam- starf á vinnu- markaðnum Samstarfsnefnd ráöherra- nefndar Noröurlandaráös hélt ný- lega fund meö fulltrúum verka- lýösfélaga á Noröurlöndum, i Kaupmannahöfn. F'ulltrúar verkalýösfélaganna geröu grein fyrir afstööu sinni til norrænnar samvir.nu og meöal annars ræddu menn um for- gangsröö verkefna innan hennar og þaö stofnanakerfi, sem byggt hefur veriö upp innan samstarfs- ins. Af hálfu vinnuveitenda var rætt um viss tæknileg vandamál, hvaö varöaöi norræna vinnumark- aöinn, þar á meöal vandamál eins og skattamál, önnur opinber gjöld og vinnumálalöggjafir. Einnig var rætt um samræmingu reglna á Noröurlöndum um flokkun og merkingu eitraöra og heilsu- spillandi vara. Ráöherranefndin komst aö þeirri niöurstööu aö mörg þessarra vandamála heyröu und- ir Noröurlandaráö. Þetta á meöal annars viö um styrkingu hinna opinberu atvinnumiölana og al- mannatryggirgar. Þegar skýrslu- gerö er lokiö mun máliö veröa sent aöilum vinnumarkaöarins lil umfjöllunar. Þessi fundur er einn fjölda slikra, sem aöilar vinnu- markaöarins halda með sam- starfsnefndinni. Skattaleiöbein- ingaþjónusta Orators Orator, félag laganema i Háskóla Islands hefur ákveöiö að setja á fót skattleiöbeiningar- þjónustu fyrir almenning. Verö- ur aðstoö þessi tviþætt. Fólki gefst kostur á að hringja i sima 21325 og leita þar svara við ein- stökum spurningum er lúta að gerð skattframtals, endurgjalds- iaust, á þeiin tima, sem þjónustan starfar. Jafnframt þvi gefst fólki kostur á aö leita til laganema, sem veröa til viötals i Lögbergi, húsi lagadeildar Háákólans og verður þar veitt aöstoð viö útfyll- ingu skattframtala einstaklinga, gegn vægu gjaldi. Orator hefur um nokkurt skeið kannað möguleika á þvi aö koma á fót lögfræöiaöstoö fyriralmenn- ing og standa vonir til, aö unnt veröi aö hefja þá starfsemi næsta haust. Vegna sérstakra aöstæöna nú, m.a. vegna breyttra laga og framtalseyöublaös, er liklegt, að margir eigi i erfiðleikum með gerö skattframtala sinna. Akvaö félagiö þvi aö koma á fót þessari skattleiöbeiningarþjónustu. Þeir sem óska eftir beinni aöstoö viö gerö framtala sinna, þurfa sem fyrr segir, aö koma til,viötals 1 Framhald á bls. 6. Að hætta hvalveiðum Þaö er mikiö um rika menn f Bandarikjunum. Ma,"gir þeirra eru lika höföingjar og vila ekki fyrir sér, aö snara út einni og einni milljón til þess aö greiöa fyrirhinum og þessum veröugum málefnum. Gott dæmi um þetta er bandariskur öölingur aö nafni Chris Davy, sem er ættaöur úr Flórida, en þar er ákaflega heitt og notalegt. Chris þessi Davy hefur sam- kvæmt fréttum i Dagblaðinu 1 gær, boðist til þess, aö gera út is- lensku þjóðarskútuna, ef Islend- ingar hætta aö veiöa hvali. Þetta kynni aö viröast höfðinglegt boö, þvi maðurinn talar um milljón dali bandariska i útborgun og meira siöar. En áöur en Þagall tekur ákvöröun, verður aö taka eftirfarandi fram. 1. Hvalveiðar eru mikilvægur atvinnuvegur fyrir okkur hér heima, þvi erlendir feröamenn leggja lykkju á leiö sina til þess, aö horfa á hvali hifða, skorna, brædda og frysta og útflutta. 2. Þá má ekki vanmeta þaö uppeldishlutverk, sem hvalstööin og hvalveiöar hafa verið fyrir suma stórkostlegustu karaktera Grænlendmgar, Færey- ingar og Samar fái sjálf- stæða og beina aðild að Norðurlandaráði Noröurlandaráö sest á rökstóla nú eftir helgina. t tilefni af þvf birtir Alþýöubiaöiö hér grein um ráöstefnu, sem haldin var nýlega, þar sem fjallaö var um stöbu smáþjóöanna á Noröurlöndum, innan Noröur- landaráös. Dagana 25.-27. jan s.l. gekkst Norræni lýöháskólinn I Snoghöj I Danmörku fyrir ráöstefnu er fjallaöi um Noröurlandaráö og smáþjóöirnar. Til ráöstefnunnar var þing- mönnum er sæti eiga i Noröur- landaráöi boöiö auk fulltrúa ýmissa félagasamtaka og full- trúaráös skólans. Af hálfu íslands sóttu ráð- stefnuna Hjálmar Olafsson for- maöur Norræna félagsins og Stella Guðmundsdóttir kennari, úr fulltrúaráði skólans. Ib Christensen þingmaöur sem sæti á i laganefnd Noröur- landaráös f.h. Dana geröi fyrst grein fyrir stööu smáþjóöa og þjóöarbrota i norrænni sam- vinnu. Hann taldi aö þaö myndi strykja Norðurlandaráö aö þessir aöilar fengju aðild aö ráöinu. Færeyingar Siöan geröu Færeyingar, Grænlendingar, Samar og Álandseyingar grein fyrir stööu og kröfum þjóða sinna til Noröurlandaráös. Fyrir hönd Færeyinga talaöi Erlendur Patursson og Ingrid Sondum. Færeyingar hafa tvivegis lagt fram beiöni um sjálfstæöa þátt- töku I Noröurlandaráði, en þeirri beiöni veriö synjaö. Siöast þegar slik beiöni kom til atkvæöagreiöslu greiddu allir Islensku fulltrúarnir henni at- kvæöi. Erlendur Paturss. lagöi áhersu á þá skoðun sina aö Fær- eyingar myndu fyrr eöa siðar fá fulla aöild aö Noröurlandaráöi. Nú væru þeir hluti af dönsku sendinefndinni. Þessu fyrir- komulagi fylgdu þeir ann- markar aö þeim gæfist eigi kostur á aö taka þátt i störfum hinna ýmsu stofnana Noröur- landaráös. Grænlendingar Fyrir hönd Grænlendinga var Jonathan Motzfeldt aðal fram- sögumaöurinn. Grænlendingar bafa ekki átt sæti i Norður- landaráöi, en lögöu fram ósk um sjálfstæöa aöild i nóv. 1979. Jonathan sagöi aö Grænlend- ingar þyrftu aö kynnast nánar lýöræöislegum vinnubrögðum, sem hann taldi einkenna Noröurlandaráö. Auk þess taldi hann Grænlendingum nauösyn á nánari samvinnu I menningar-, samgöngu- og tæknimálum. Hann gat þess aö Grænlend- ingar legöu einnig áherslu á aukin tengsl viö kynbræöur sina I Alaska og Noröur-Kanada. Hann var ánægöur meö þau samskipti sem hafin væru milli íslendinga og Grænlendinga. Samar Fyrir hönd Sama talaöi Lars Anders Baer frá Samaráöi. Vandamál Sama eru geypileg. Þeir búa i þremur Noröur- löndum og tala 10 mismunandi tungumál. Þar af eru þrjú, sem verúlegur hluti þeirra talar. Hætta er á aö menning þeirra þurrkist út ef þeirra málum er ekki sinnt. Noröurlandaráö styöur nú Samaráö, stofnun sem vinnur aö hagsmunum Sama i Noregi, Sviþjóö og Finnlandi. 1 ráöinu eiga sæti 5 Samar frá Noregi, 4 frá Sviþjóö og 3 frá Finnlandi. Ennfremur var Samastofnuninni komiö á lagg- irnar i Kautokeino I Norður Noregi fyrir tilstuölan Noröur- landaráös. Menntamenn Sama hafa seinni árin endurvakiö kröfur sem geröar voru á siöustu öld um aö réttur þeirra til afnota á landinu sé virtur og þeim sé gert kleift að viðhalda tungu sinni. Viöhorf til Sama og aöstaöa þeirra er mjög mis- munandi á hinum þremur Noröurlöndum. I Finnlandi er réttur Sama helst virtur. Þar hefur veriö komiö á fót Sama- þingi, sem er stjórnvöldum landsins ráögefandi aöili I mál- efnum Sama. Segja má þó, aö almenningur sé aöeins að vakna til skilnings á aöstööu Sama og rétti þeirra til aö lifa viö þau kjörsem þeir kjósa og hafa búiö viö frá fornu fari. Hungurverk- fall Sama fyrir framan stór- þingiö I Osló á liönu ári haföi þau áhrif aö norska rikisstjórn- in hefur slegiö framkvæmdum viö Alta-virkjunina á frest. Mikil réttarhöld fara nú fram I Sviþjóö um svonefnt Stórfjalls- mál sem litið er á sem prófmál um réttindi Sama. Samar hafa fariö fram á aöild aö Noröurlandaráöi en fengiö synjun. Álendingar Alendingar kynntu land sitt og stööu innan finnska rikisins. Þar kom fram aö þeir eiga tvo fulltrúa á þingi Noröurlanda- ráös i sveit Finna. Sænski minnihlutinn I Finn- landi, finnski minnihlutinn I Svi- þjóö, Frisir, þýski minnihlutinn á S-Jótlandi og danski minni- hlutinn i Schlesvig kynntu sjónarmið sin. Þessir aöilar töldu ekki ástæöu til aö þeir ættu séraðild aö Noröurlandaráði. Umræöur voru mjög málefna- legar og fróölegar. Rétt er aö benda á aö menn töldu einkum mjög óráölegt að visa Grænlendingum frá Noröur- landaráöi þar sem viðbúið væri að þeir myndu þá alfarið snúa sér aö kynbræðrum sinum i Noröur-Ameriku. Ályktun til Nordurlanda- ráds Eftirfarandi ályktun til Noröurlandaráös var sam- þykkt. „Þátttakendur á ráöstefnu um — Noröurlandaráö og smáþjóö- irnar — sem staöiö hefur á Snoghöj, Norrænum lýðháskóla, dagana 25.-27. janúar 1980 áiyktar: Á þingi Noröurlandaráös 1975 kom fram þingsályktunartil- laga um aöild Samaþjóöarinnar aö Noröurlandaráöi. Tillagan var feild áriö 1976. A þingum Noröurlandaráös 1976 og 1978 voru lagöar fram tillögur um sjálfstæöa aöild Færeyinga. Tiliögurnar voru felldar, sú fyrri 1978 og sú siöari 1979. Grænlenska landsstjórnin hefur lagt fram ósk um sjálf- stæöa aöild Grænlendinga aö Noröurlandaráöi. Varöandi þessar tiilögur og synjun þeirra fram til þessa viljum viö benda á, aö á Noröur- löndum hafa ekki veriö tækifæri til almennra umræöna um þessi mál, en aö okkar áliti eru þær forsenda þess, aö ákvöröunar- aöilar geti af réttsýni gert upp hug sinn i samræmi viö norræna hefö. Aöild smáþjóöanna aö Noröurlandaráöi er I grund- vallaratriöum prófsteinn á, hvernig okkur tekst sambúbin hér á Noröurlöndum og er háö þeim skilyröum, sem hver eins- tök þjóö býr viö til þess aö móta norrænt samstarf. Þess vegna viljum viö vekja athygli á þeirri iniklu ábyrgö, sem hvilir á full- trúum hverrar þjóöar og starfs- fólki þeirra, hvaö varöar öflun nauösynlegra upplýsinga til Framhald á bls. 2. RATSJÁNNI dvzuid /cf runfurfMf I SrC/fC ■OLtnIrífw WíCrfl^l MIUJ. AÐ HÆTTA HVALVEHHJM villaðvið snúum okkvrað fískirækt ístað þessað hvali : sfimínR fcvadst vc» átoga- samuf om Hððvun hvalvclða í*J<rnd m ftcMi tnjðíð Wcmlifígom ÍJár- tn*tn fil 9t> bxt9 «]6n vegna «öðv- mtof vfiðanna. tg benð bomtra 4 að Mtrifn fikiwiýóminoi i hctid og Irggja wirnJið f)tk hana,” Mgði ii«var Ofticsón rocnmafuáUfíWim* víð Bandorhkuf bcknif frt Fiorida, CVií IXfvy aft nafni. kom méli vjft ratftofamálaráftbctra og Sfeiftfctím Hcrmarimwm sjávttrúívfgsráfthctra i ívrradají lil aft viftri. sjóhamiið *WÍ varftarjdi hvaWciftar klendmgft. Hantiarikj.v.ttafturiurt ltki»( safoaft væftum Qérfúlgum i l«cima- iartffiou í% ftorgaft íslefKtngum fym a«ft htcíta nft drcpa hvaft; THur haon sig geia öivcgttft öllf ttð eíflní mill}Of> doUara á bcssu ári mrí»a *ift«t cf fíöfi er JafnjiíWií upphvcftin urn 400míf{jóoum W. krtmtt, Skílyrftí fyrir aft IdttfKf féí doilar- ann cru í»au aft h*» verði livaf vetftum (tð fuilu t'g 6llu og aft yfir vftkí \yú sfufttiingi víft baréifu Ajþjftða hvtthelft.ncfndarítrrair fyrír a^errí frtftuti htttía. Penfngana á aft oofa (fjjtfttiíngu, tíl d<en«« i biU' íngu iaxnrarkutrsfftAvar, Bantlariskí laeknírjnn hefttr « hýfœju aft sianda strartnt í»f kostnaðí vift auj'lýsifijar í isien/kuw dagWftft- offl b na'vtur.nf þar scm híf lur verftur á/ftftut til ituftnin*s hvöhtm. Ilann muo fl kí á nefnn báft fengdur Citceo- pcatí-samiftkunttm, *ern gcrftu (slenzkurp hvn'vciftlbáuint ttg vwft- sViptinum lifift teift á ifliftumim í fyrreAvmar, , % Sttrakvremt ttpjdýtingum DÖ tt Chti* Davy surfttndí við rftnnsftknat - slftft í Key Wesf, þar sern m.«. cnt 12—15 hfthungár. ARH. þjóöarinnar, eins og til dæmis Halldór Blöndal þingmann, sem var flensari af guös náö, enda ýmis verkfæri kölluö eftir honum á plani og þá sérlega krókur all- nokkur, sem notaður er til þess aö hryggbrjóta hvali. (Nú má telja vist, aö þar sem Halldór hefur svo oft verið hryggbrotinn I sinni biöl- an eftir þingsætum, að hann myndi ekki nota það verkfæri, ef hann ætti aö parta hrygg.) 3. Ekki má gleyma þvi að Japanir treysta á okkur Islend- inga, meö þaö aö sjá þeim fyrir hvalkjöti. Þess vegna er það spursmál um utanrikispólitík, að hætta hvalveiðum, þvi hver vill gera Japani vonda út i okkur? Þaö gæti haft alvarlegar afleiö- ingar. A móti þessum þungvægu mót- rökum má varpa fram skynsam- lega,málshætti, aö betri er ein kráka i hendí en tvær i skógi. Eftir nákvæma athugun, ihug- un og umhugsun, hefur Þagall þvi ákveöið að hann er hættur hval- veiðum! Þagall mun þvi hér eftir ekki drepa hvali og þvi siöur hifa þá, skera, bærða, frysta eða flytja þá út. Milljón dollara takk!—Þagall alþýöu HEIúL Laugardagur 1. mars KÚLTURKORN Fyrirlestur um áhrifamátt kvik- mynda og sjónvarps Þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30 heldur kvikmyndafræðingurinn OLE BREITENSTEIN (f. 1935), sem hér dvelst nú á vegum Mynd- listarkennarafélags Islands og Norræna hússins, fyrirlestur I fyrirlestrarsal hússins og nefnir hann „Film, TV og modtagerne”. Þar ræðir hann þátt kvikmynda og mynda i út- breiöslu menningar og einnig hvernig þær geta oröiö til aö stuöla aö skoöanakúgun og flatns- eskju. Ennfremur fjallar hann um þaö, hver áhrifavaldur mynd- efni er i söluauglýsingum. Ole Breitenstein er danskur, en flutt- ist til Svlþjóðar 1955. Þar lauk hann fil kand prófi 1971 og vinnur nú viö Stokkhólmsháskóla, þar sem hann kennir fjölmiölunar- fræöi, kvikmyndasögu og -grein- ingu. Hann hefur einnig kennt viö sænska kvikmyndaskólann og starfaö viö sjónvarpiö. Ole Breit- enstein hefur ásamt blaöamann- inum Evu Wikander gert athug- anir á þeim áhrifum, sem kvik- myndir hafa á börn og unglinga, og sl. ár sendu þau frá sér bókina „Kila pá bio — Köp en livsstil”, þar sem þau birtu þessar athug- anir, en auk þessarar bókar hefur Ole Breitenstéin ritaö fjöldat greina um sérsviö sitt. Ole Breitenstein er hér i boöi Norræna hússins fyrir frumkvæöi Myndlistakennarafélags Islands, og hann heldur námskeið fyrir félagsmenn meöan hann dvelst hérlendis. £ Den Fynske Trio i Norræna hús- inu: Mánudaginn 3. mars heldur Den Fynske Trio tónleika i Norræna húsinu Tríóiö skipa klarinettleikarinn Jens Schou, sellóleikarinn Svend Winslöv og planóleikarinn Rosalind Bevan, og halda þau tvenna tónleika hér- lendis, hina fyrri i Norræna hús- inu 3. mars kl. 20.30,hina slðari i Tónlistarskóla Kópavogs kl. 20.30 fimmtudaginn 5. mars. Den Fynske Trio var stofnaö 1973 og þaö geröu þrir ungir tón- listarmenn. sem voru kennarar viö Tónlistarháskólann i Odense og hljóöfæraleikarar i sinfóniu- hljómsveitinni i Odense. Trióiö hefur leikiö viða i Danmörku og utan, á listahátíöum, i útvarpi og sjónvarpi og inn á margar hljóm- plötur. Það varö skjótt þekkt fyrir afburða leik, og mörg núlifandi tónskáld hafa samiö verk fyrir það. Má þar m.a. nefna Atla Heimi Sveinsson en á tónleikun- um í Kópavogi veröur frumflutt trió eftir hann. 1 Norræna húsinu leikur Den Fynske Trio verk eftir Beetoven, Hartmnn, Holmboe og Schumann, og i Kópavogi verða auk verks Atla Heimis flutt verk eftir Brahms, Debussy og Gade. Glerdýrin til Vestmannaeyja Hiö fræga leikrit Tennessee Williams, Glerdýrin, hefur i vetur verið sýnt af Gnúpverjum viös- vegar um Suöur- og Vesturland viö afbragös góðar undirtektir. Má meö sanni segja aö Gnúpverj- ar ráöist ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, þvi aö viöfangs- efniö er taliö viö hæfi áhugaleik- ara vegna þess hve mjög reynir á hæfni þeirra og listfengi. Þó er mál manna sem sýninguna hafa séö, aö þeir sem þarna eiga hlut að máli, skili ótrúlegum árangri, bæði Halla Guömundsdóttir leik- kona, sem stjórnar uppfærslunni, svo og leikendurnir fjó.rir, þau Þorbjörg Aradóttir, Jóhanna Steinþórsdóttir, Siguröur Stein- þórsson og Hjalti Gunnarsson, auk annarra starfsmanna sýn- ingarinnar. Nú ráögera Gnúpverjar allra siöustu sýningar á Glerdýrunum, i Arnesi fimmtudagskvöldiö 28. febrúar kl. 21.00 — og siöan fer hópurinn til Vestmannaeyja og sýnir i Bæjarleikhúsinu föstudag- inn 29. febrúar og laugardaginn 1. mars kl. 21.00, og hyggst þar með ljúka leiktimabilinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.