Alþýðublaðið - 19.04.1980, Qupperneq 6
6
Laugardagur 19. apríl 1980
Opið bréf
til íslendinga ...
Fyrir 1100 árum tók hópur bœnda í Noregi sig upp,
þeir yfirgáfu landiö og fluttu mefi iiö sitt og áhöfn til
isiands. Astœöan: Þeir vildu ekki sætta sig viö ofrfki og
haröræöi norskra yfirvalda, og viidu freista þess aö
ieita frjálsræöis og betri Iffskjara f ööru landi.
Nú á tlmum taka tslendingar sig upp f hundraöatali á
ári hverju og flytjast tii annarra landa. Ástæöan: Þetta
fólk sættir sig ekki viö stigversnandi lffskjör, sfvaxandi
skattheimtu og öfugsnúiö efnahagslegt umhverfi. Þaö
leitar þangaö , sem þvf bjóöast betri lffskjör, stööugra
efnahagsiif og meira frjálsræöi til athafna.
Hvaö er aö gerast?
Hvers vegna er málum okkar svo kom-
iö?
island hefur dregizt aftur úr I samanburöi viö önnur
lönd hvaö varöar almenn Ilfskjör. Sannindamerki um
þetta er veröbólgan, sem brenglar alla atvinnustarf-
semi i iandinu og leiöir tii versnandi lifskjara almenn-
ings. Atvinnurekstur býr heldur ekki viö eölilegt svig-
rúm til athafna og er skattlagöur langtum meira en
góöu hófi gegnir, sem kemur niöur á nauösyniegri og
hagkvæmri endurnýjun og uppbyggingu f atvinnulff-
inu. Atvinnulifiö er þvi sffellt verr f stakk búiö tii aö
skapa almenningi i landinu batnandi iffskjör. Þar aö
auki er fólki svo einnig gert aö greiöa sffellt þyngri
skatta. Sifelldar skattahækkanir veröa þvf almenningi
sföur en svo léttbærar.
Skattbyröin þyngist sifellt.
Skattar hækka og sköttum fjölgar.
Hvers vegna?
huga aö leggja á skatta sföar fyrir vöxtum og afborg-
unum. Einungis I ævintýrum veröur eitthvaö til af
engu. Aukin opinber útgjöld veröur aö fjármagna meö
auknum sköttum. Kröfur um aukin útgjöld hafa þvf
leitt tii sffellt hærri skatta. Hvernig sem viö reynum aö
blekkja okkur, er almenningi fyrr eöa sföar gert aö
greiöa reikninginn. Þvi viöamelri, sem rekstur hins
opinbera veröur, þvf þyngri veröur skattbyröin og hún
hviiir á heröum okkar ailra:
0 Skattar, bæöi beinir og óbeinir, veröa sffeilt stærri
hluti launa okkar. Ariö 1950 voru skattar til rfkis og
sveitarféiaga 25% af þjóöartekjum, áriö 1970 35%,
og búizt er viö, aö rúmlega 45% af tekjum tslend-
inga fari iskatta f ár. Meö sama áframhaldi veröur
skattheimtan komin f 55% áriö 1985.
# Viö vinnum nú f 5 1/2 mánuö, þ.e. frá janúar fram f
miöjan júnf, til þess aöfjármagna rekstur og umsvif
hins opinbera.
0 Ariö 1967 var einn maöur I þjónustu hins opinbera
fyrir hverja sjö f þjónustu atvinnuvegannajTíuárum
siöar er einn maöur f þjónustu hins opinbera fyrir
hverja fjóra hjá atvinnuvegunum.
# Ariö 1968 fóru tæp 20% af skatttekjum rfkisins f
launagreiöslur. Tiu árum sföar fara tæp 30% af
skatttekjum rikisins i launagreiöslur. Skattpening-
ar okkar fara f vaxandi mæli f aö halda miklu skrif-
stofuveldi gangandi, sem stofnar efnahagslegu og
stjórnmálalegu frelsi f hættu.
Hvernig endar þetta allt saman?
Heldur þessi öfugþróun áfram?
Vissulega, ef ekkert er aö gert.
þvi, aö iýöræöi rfkir f landinu. Viö getum stöövaö fólks-
flóttann meö þvf aö gera Island byggilegra. Til þess
höfum viö alþingi:
# Alþingi getur sett útgjöldum rfkissjóös takmörk og
afnumiö ónauösynleg útgjöld.
# Alþingi getur krafizt sparnaöar og hagræöis I rfkis-
rekstrinum, fært tekjur og verkefni til sveitarfé-
laga, og iagt niöur verkefni og þjónustu, sem ekki
eiga réttmæta tiivist lengur.
# Aiþingi getur neitaö aö samþykkja nýja skatta, get-
ur fækkaö sköttum og takmarkaö skattheimtuna
viö, t.d. þriöjung þjóöartekna.
# Aiþingi getur aflétt ónauösynlegum afskiptum og
höftum af atvinnulifinu og skapaö fyrlrtækjum
þannig aukiö frjálsræöi til athafna, aimenningi til
hagsbóta.
Viö viljum vera Islendingar. Viö viijum búa á Is-
landi. Sivaxandi skattheimta vinnur hins vegar gegn
búsetu i landinu. Alþingi veröur þvf aö draga úr skatt-
heimtunni, lækka opinber útgjöld og aflétta höftum af
atvinnulffinu, svo aö gæöi landsins og tækifæri nýtist
sem grundvöllur nýrrar sóknar til bættra lifsttjara.
Ef viö höldum áfram á sömu braut, hnignar atvinnu-
lifinu i landinu. Atvinnutækifærum fækkar. Verömæta-
sköpun minnkar. Launakjör versna. Vöruverö heldur
áfram aö hækka meö vaxandi hraöa og fólk heldur
áfram aö flytjast úr landi, en I vaxandi mæli.
Þetta getur ekki veriö sú framtiö, sem viö vlljum. Is-
lendingar þurfa þviaösameinast um aö fá alþingi til aö
draga úr útgjöldum, lækka skattheimtuna og skapa at-
vinnulffinu aukiö svigrúm til athafna. Framtfö okkar
er undir þvf komin.
Allt þaö fé, sem opinberir aöilar ráöa yfir hafa þeir
sótt I vasa skattgreiöenda eöa tekiö aö láni meö þaö f
Þótt forfeöur okkar hafi neyözt til aö yflrgefa heima-
iand sitt, þá eigum viö þó annarra kosta völ. Þaö feist f
Reykjavtk, 14. aprfl 1980
Stjórn Verzlunarráðs tslands.
i i r~n i HEILDARSKATTHEIMTA
A r VER GUM t 1950 •JOÐA -198 RTEKJ 0 IUM
I fff III sýnlr Innhe veltarfélagé pbótakerfis ilr frá. Iðgjö rygglnga, v ald er meö mta skatta . Skattar Ins 1950—1 Id tll ölagasjóös aliö. 960
eru dreg almanna og olíugj gjald
t í
50%
HVAÐ VERÐUR
UM LAUNIN ÞÍN?
45%
40%
35%
30%
25%
20%
1950 1955 1960 1965 1970 1975 1980
Hlutfall innheimtra tekna hins
opinbera at innfluttum vörum.
35%
30%
25%
17.7.1975
Sérstakt vörugjald
innleitt
Heildarlauna-
kostnaður
fyrirtækis
vegna starls-
manns á árinu
1980
10 000.000 kr.
Um leiö og þú færö launin þín, greidd, þarf launagreiöandi þinn aó
standa skil á ýmsum launatengdum gjöldum, svo sem trygginga-
gjöldum, launaskatti og sínu framlagi til lífeyrissjóös þíns.
Af laununum þarft þú aö greiða til stéttarfélags þíns, í lífeyrissjóó og
greiöa skattana af tekjum s.l. árs. Þegar þú getur loks ráöstafaö
tekjum þínum til kaupa á vöru og þjónustu þarft þú enn aö greiöa
fjölda óbeinna skatta svo sem aóflutningsgjöld, söluskatt, skemmt-
anaskatt og þannig mætti lengi telja. Þegar allt er taliö standa ein-
ungis 4.500.000 kr. eftir af 10.000.000 króna verömætasköpun til
skattfrjálsrar ráöstöfunar í einkaneyzlu, eöa 45%, aórir taka 55%.
Óbeinir skattar
Innkaupsverð
20%
Söluverð bifreiðar
Innkaupsverö
30.6%
HVE AUK (VI 1 .R TEKUR VIÐ MANNAFU [NINGUNNI? 5ITALA1963 100) I/ — \- j
OPINBER PJÓ STJÓRNSÝSL NUSTAOG Æ
ATVINNUVEGIR
250
200
150
100
1965
1970
1975
10,5%
Bifreiða
umboð.