Alþýðublaðið - 03.05.1980, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1980, Síða 1
FLOKKSST ARF Orðsending til bæjar- og sveitarstjórnarmanna/ svo og formanna allra félaga Alþýðuf lokksins: Vinsamlegast sendið svör nú þegar við spurningum varðandi verkefni Sam- bands Alþýðuf lokkskvenna um stöðu hinnar afskiptu konu í þjóðfélaginu. Samband Alþýðuf lokkskvenna. Vanefndir rádherranna í skattamálum bera hvorki vott um heilindi né drengskap: Framsóknarmenn þriggja flokka á fleygiferð verðbólguhringekjunar Ríkisstjórnin kann ekki að telja nema upp, sagði Eiður Guðna- son, íútvarps- umræðum „Þaö er talað um þaö þessa dagana, og er ekki ný bóla, aö stjórnmálamenn hafi glatað til- trii almennings. Eigum viö aö lita aöeins á þaö, hvernig þess- um sæmdarmönnum, sem nú verma ráöherrastóla, lOtalsins, hefur tekizt aö halda tiltrú al- mennings ? Hvernig þeir hafa staöiö viö þau loforö, sem þeir gáfu ýmist fyrir fáum vikum eöa fáum mánuöum? Viö skul- um rifja upp örfá dæmi. Þaö er af nógu aö taka”. Þannig komst Eiður Guöna- son aö oröi, I Utvarpsumræöum frá Alþingi, um leiö og hann rifjaði upp lrforö og efndir ráö- herra 1 nUverandi rikisstjórn, I efnahags- og skattamálum. Gunnar Thoroddsen: #,Það er ekki lengur hægt að hækka skatta: þeir eru þegar allt of háir." „Nokkrum dögum fyrir kosn- ingar, 28. nóv. skrifaöi Gunnar Thoroddsen, nUverandi hæst- virtur forsætisráöherra, grein i Morgunblaöiö, undir fyrirsögn- inni: „Þak á fjárlögum —leiðir til lækkunar”,— takiö eftir — til lækkunar. Þar segir orörétt: „Þaö er ekki lengur hægt aö hækka skatta, þeir eru þegar orönir allt of háir”. Þetta sagöi hæstvirtur for- sætisráöherra i nóvember, en þá var hann lika I framboöi fyrir Sjálfstæöisflokkinn, sem ætlaöi sér aö afnema alla 19 skatta vinstri stjórnarinnar. Hann ætlaði sér aö afnema hækkun á tekjuskatti, hækkun á eignar- skatti, afnema nýbyggingar- gjald, afnema skatta á verzl- unar- og skrifstofuhUsnæöi, af- nema vörugjald og afnema sér- stakan skatt á feröamanna- gjaldeyri. Samtals ætlaöi hæstvirtur for- sætisráöherra aö afnema skatta er námu 19,9 milljöröum króna. En hvað hefur hæstvirtur for- sætisráðherra, oddviti rikis- stjórnarinnar, veriö aö gera undanfarnar vikur? Þaö veit þjóöin öll. Hann hefur ekki verið upptekinn viö aö lækka skatta. Ragnar Arnalds: „Þess vegna svara ég þeirri spurningu neitandi, að það sé ætlunin að leggja aukna skattbyrði á almenning." 10. feb. var viðtal viö hæst- virtan f jármálaráðherra, Ragnar Arnalds, i sjónvarpi. Fréttamaöur spuröi: „Getur þjóðin fengiö yfirlýs- ingu frá nýjum fjármálaráð- herra um þaö aö skattar veröi @ „Þeir voru sjálfsagt margir, sem fögnuöu myndun þessarar rikiss tjórnar. Stjórnin haföi beggja skauta byr fyrstu vikurnar. NU er þaö allt meö öörum brag. Nú hefur slegiö I bakseglin. Meginástæöan er sú, aö rlkis - stjórnin stefnir vitandi vits, i þveröfuga átt á viö þaö sem hún iofaöi i upphafi.” ekki hækkaöir, eða nýir skattar lagöir á?”. 1 svari fjármálaráöherra isagöi hann orðrétt: „Ég verð var við það i fjöl- miðlum núna seinustu dagana aö stjórnarandstaöan er aö sjálfsögðu farin að hræöa fólk á þvi, aö nú hafi tekiö viö völdum miklir skattpiningarmeist- arar”. Þetta er orörétt. „Ég held, sagði Ragnar Arnalds, aö þaö sé nU nokkuö snemmt aö fullyröa slikt og þess vegna aö þaö sé ætlunin aö leggja aukna skattbyröi á almenning i land- inu”. En hvaö hefur fjármálaráö- herra, Ragnar Arnalds, veriö aö gera undanfarna daga, þegar hann hefur mælt fyrir hverju skattahækkunarfrumvarpinu á fætur ööru hér á Alþingi, milli þess sem hann hefur fullvissaö launþega um þaö, aö „nú sé enginn grundvöllur fyrir grunn- kaupshækkunum”. Elöur Guönason. Tómas Arnason: „Engin gengisfelling". Föstudaginn 29. feb. svaraöi Gunnar Thoroddsen, fórsætis- ráöherra, spurningum lesenda dagblaðsins Visis. Þann dag birti blaöið fimm dálka fyrir- sögn yfir þvera forsiðu og þar segir orörétt: „Hvorki gengisfelling né hratt sig aö svo stöddu”, og siöan segir: „Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra, sagöi á beinni linu VIsis i gærkvöldi, aö hvorki yröi um aö ræöa gengisfellingu ná hratt gengissig aö svo stöddu, er hann var spuröur um gengismál i framhaldi af um- ræöum um þau siöustu daga”. Þetta var 29. feb. Tveimur dögum siöar var aftur fimm dálka fyrirsögn I VIsi: „Engin gengisfelUng”, — segir Tómas Árnason, viö- skiptaráöherra. Og nú les ég orörétt: „Þaö veröur engin gengisfell- ing sagöi Tómas Arnason þegar Vlsir ræddi viö hann I morgun, en rikisstjórnini'jallaöi einmitt um gengismálin á fundum sin- um yfir helgina”. Hvaö geröist svo? Prent- svertan á þessu blaöi, var varla þornuö, þegar landsmenn heyröu I hádegisútvarpi, að gengiö heföi veriö fellt. Steingrímur Hermanns- son: Ekki svigrúm til skattahækkana." I sjónvarpsþætti daginn sem stjórnin var mynduö, var Stein- grímur Hermannsson spuröur um þaö, hvar ætti aö afla pen- inga til aö gera allt hiö góöa, sem frá segir I loforöarullu rlkisst jórnarinnar. „A aö hækka skatta”, spuröi fréttamaöur. Þá svaraöi Steingrímur Her- mannsson orörétt: „Nei, þaö er ekki meiningin. Þaö hefur veriö á okkar stefnu- skrá aö hækka ekki skatta, viö teljum ekki svigrúm til þess”. En hvaö hefur Steingrímur Hermannsson veriö aö gera siöan? í þessum sama sjón- varpsþætti, þar sem voru samankomnir formenn alllra stjórnmáiaflokkanna, sagöi Gunnar Thoroddsen, forsætis- ráöherra, sömuleiöis orörétt: „Viö leggjum áherzlu á, og höfum skuldbundiö okkur til, aö rikissjóöur veröi rekinn meö greiösluafgangi, án þess aö hækka skatta eöa bæta viö nýj- um sköttum”. Og nú geta hlustendur um þaö dæmt, hvernig saman hafa fariö orö og efndir hjá þeim ágætu. Framhald á b!s. 2 Aðalfundur Flugleida: ..Afkoma félagsins væg Úr skýrslu forstjóra Flugleida Aðalfundur Flugleiöa hf. var haldinn á mánudaginn var aö Hótel Loftleiöum. Þar voru lagöir fram reikningar félagsins og Siguröur Helgason forstjóri Flugleiöa flutti skýrslu um rekstur fyrirtækisins á siöasta ári. Um afkomu félagsins I heild á árinu sagöi hann. „Afkoma félagsins er vægast sagt geigvænleg á árinu 1979, þar sem um er aö ræöa heildar- tap aö upphæö 6.896 millj. kr. Til þessa taps liggja nokkrar megin ástæöur og er rétt aö geta þeirra hér, þar sem telja má aö félagiö standi aigjörlega á krossgötum varöandi framtlöarrekstur og þann grundvöll sem byggja veröur á. Segja má aö ytri ástæöur valdi þvl aöallega hver afkoma félagsins var á árinu 1979 og skulu þær raktar hér nokkuö. Megintap félagsins er á Noröur Atlantshafsleiöinni eins og fram hefur komiö og er af- leiöing af þeirri stefnu Banda- rlkjastjórnar aö heimila fjölda nýrra flugfélaga rekstur á Atlantshafinu I samkeppni viö þau félög sem fyrir voru. Þessi stefna hefur leitt þaö af sér aö opnaðar hafa verið fjöldi nýrra flugleiöa frá ýmsum stööum I Bandarlkjunum til fjölda viö- komustaöa I Vestur Evrópu. Samfara þessu hafa þau nýju félög, sem rutt hafa sér braut á þessum markaði, fariö þá leiö aö bjóöa niöur fargjöld verulega til þess aö ná markaöshluta. Hér er I mörgum tilfellum um félög aö ræöa, sem hafa ann- anrekstur þar sem fargjöld eru hærri og afkoma þvl betri og þar af leiöandi geta þau þolað tap- rekstur á þessum markaöi. Segja má aö svo til allur flue- rekstur á Noröur Atlantshafi I dag sé meö tapi. Þess má geta aö fregnir herma aö Laker félagiö breska, sem nú flýgur á Atlantshafinu, hafi veriö rekiö meö rekstrartapi á s.l. ári, sem nam um 8 milljörðum kr. Upplýst er aö bandariska flug- félagiö Northwest, sem hóf flug milli Noröurlanda og Banda- rikjanna á s.l. ári tapaöi um 8 milljöröum kr á þessum rekstri. Afleiöingin af þessari óheftu og harönandi samkeppni er þvi sú aö félagiö getur ekki lengur boöiö lægstu fargjöldin yfir Atlantshafiö eins og verið hefur frá byrjun þessa reksturs. Hér er þvl um gjörbreytta rekstrar- aöstööu aö ræöa og sem táknar algjör timamót I rekstri Atlantshafsflugsins, sem nú hefur staöiö I 28 ár. Þaö er ekki úr vegi aö rekja þaö hér aö tilvera og viögangur Atlantshafsflugs félagsins byggöist á þeirri forsendu aö hægtvar aö bjóöa lægri fargjöld en aörir og ná þar meö hærri nýtingu. Meö þessu náöist viö- unandi afkoma þrátt fyrir lengri flugleiö og hærri kostnaö vegna fleiri lendinga. Þessi staöa hef- ur þvl gjörbreyst og framtlö Atlantshafsflugsins er þvl vægast sagt mjög tvlsýn. Frá ársbyrjun 1979 og áfram hafa orðiö miklar eldsneytis- hækkanir. Þessar hækkanir hafa veriö svo tlöar, svo stutt á milli þeirra aö ókleift hefur reynst fyrir félagiö aö hækka fargjöld I takt viö þessar elds- neytishækkanir. Sérstaklega hafa eldsneytishækkanirnar oröiö þungbærar á Islandi. Þriðja megin ástæöan fyrir óförum á Noröur Atlantshaf- inu er sú staöa, sem kom upp þegar bandarlsk flugmálayfir- völd heimiluöu ekki rekstur á DC-10 flugvélum, sem leiddi af sér stöövun um nærri átta vikna skeiö á s.l. sumri. Þetta varö mjög afdrifarlkt fyrir félagiö svo ekki sé meira sagt. Flug- reksturinn hér á norðurhveli jaröar er þannig aö segja má aö tap sé um sjö mánuöi ársins, en hins vegar er þá stefnt aö því aö vinna upp þetta tap og helst aö- eins betur, fimm mánuöi ýfir sumariö. Þegar svo þetta af- kastamesta tæki félagsins varö Ur leik varö aö grlpa til hvers konar ráöstafana til aö flytja þá farþega, sem höföu bókaö far meö okkur, og af þessu leiddi glfurleg Utgjöld til annarra félaga vegna þessara flutninga. Þá má bæta þvi viö aö félagiö varö einnig fyrir miklum ófyrir- séöum töfum, og Utgjöldum Framhald á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.