Alþýðublaðið - 03.05.1980, Side 5
Laugardagur 3. maí 1980
eins
mdi sár”
fylgist vel meö þvi hverjir ræna
ilr vösum þess. Þaö er athyglis-
vert aö þegar tekjuskattshækk-
unin var samþykkt i neöri deild
mætti Guömundur ekki. Hann
haföi neitaö aö standa aö þess-
um óþurftarverkum. Stjórnar-
liöinu var hinsvegar bjargaö
af S jálfstæöisflokknum.
Valdimar Indriöason, besta
blóm Sjálfstæöisflokks-
ins á Akranesi, Utgeröar-
maöur og skattalækkun-
arpostuli i oröi var svin-
beygöur og gert aö svlkja kosn-
ingaloforö sin og hugsanlega
stefnu. Hann rétti upp hendina
til stuönings stjórnarliöinu.
Afstaöa hans er nýjasta dæmiö
um sundurlyndiö i Sjálfstæöis-
flokknum. Innan dyra Alþingis
er sá flokkur eins og flakandi
sár. Þaö er aldrei aö vita hver
svikur. Þaö veit enginn hver
veröur næstur. Störf þingliös
Sjálfstæöisflokksins mótast
mjög af þessari óvissu. Dauöa-
teygjur flokksins leyna sér ekki.
Þingpóstur
Þingvikan
28.4-2.5
Karl Steinar
Guðnason
skrifar:
Húsnæðismál og málefni
vinnustaðanna til um-
ræðu í nefndum.
Nefndarstörf voru mikil I
þessari viku. Ég sit m.a. I
félagsmálanefnd efri deildar.
Þar liggja tvö stórmál sem brýn
nauösyn er á aö afgreiöa á þessu
þingi. Þetta er frumvarp um
öryggi, aöbónaö og hollustu-
hætti á vinnustaö og frumvarp
um HUsnæöismálastofnun rlkis-
ins. Bæði þessi frumvörp lagöi
Magnús H. Magnússon fram er
hann var félagsmálaráöherra.
Þessi mál voru á sinum tima
þáttur i samkomulagi aðila
vinnumarkaöarins og þáver-
andi rikisstjórnar. Nú siöustu
vikumar hefur mikiö veriö unn-
iö I frumvarpinu um öryggi —■
aðbúnað og hollustuhætti á
vinnustaö og veröa breytingar
tillögur nefndarinnar lagöar
framnú I vikulokin. Þessi mála-
flokkur er mjög mikils viröi fyr-
ir verkafólk. Veröi frumvarpiö
aö lögum marka þau mikil
timamót, því þau gera ráö fyrir
algjörri umbyltingu þessara
mála. Þaö var áriö 1977, sem
aðilar vinnumarkaðarins
sömdu viö þáverandi
félagsmálaráöherra um úrbæt-
ur i aöbúnaöarmálunum.
Nefndin, sem vann aö undirbún-
ingi frumvarpsins vann mikiö
og gott starf. Hinsvegar komst
ekki skriöur á máliö fyrr en
Magnús H. Magnússon varö
félagsmálaráöherra. Þegar
frumvarpiö veröur aö lögum
mun verkafólk telja þaö einn af
minnisvöröum þess merka
starfs er Magnús vann i sinni
ráöherratlð.
Vafasamt hvort frum-
varpið um húsnæðismál
kemst í gegn fyrir þing-
slit.
Litið hefur veriö unniö I frum-
varpinu um Húsnæöismála-
stofnun rikisins. Félagsmála-
nefndin hefur beðið umsagna
frá hinum ýmsu aðilum er máliö
snertir. Nú I siðustu viku kom
lokst siðasta umsögnin. Varö
þaö frá stjórn Húsnæöismála-
stofnunarinnar. Vandséö er
hvort nú tekst aö afgreiða frum-
varpið frá Alþingi, þvi um er aö
ræöa viöamikinn lagabálk, sem
auövitaö þarf ýtarlegrar skoö-
unar viö.
Alþýöusambandiö hefur lagt
mjög þunga áherslu á aö
frumvarpiö veröi afgreitt, enda
hefur verkalýöshreyfingin hvaö
eftir annaö samiö um úrbætur i
húsnæöismálum, án þess aö lof-
orö og samningar hafi veriö
efndir.
I vikunni mun rikisstjórnin
hafa fjallaö um húsnæöismálin
og gert sérstaka samþykkt af
þvi tilefni. I framhaldi af þvi
birti félagsmálaráðherra end-
urtekin loforö um sérstakt átak I
húsnæöismálum. Margir óttast*
aö lítil meining sé á bak viö
þessar yfirlýsingar þvi enn hef-
ur rikisstjórnin ekki tryggt fjár-
magn til framkvæmda. Taliö er
aö nú skorti ekki minna en tug
milljaröa króna til fram-
kvæmda I húsnæöismálum.
Sföustu fréttir herma aö fyrir-
hugað sé aö slita þingi þann 20.
mai. Llklegt er aö mikiö annríki
veröi næstu daga því eftir er aö
afgreiöa rúml. 30 mál sem
rikisstjórnin hefur lagt sérstaka
áherslu á aö fá afgreidd.
im S.Þ.:
halda
um
idar sem
singum
um bókmenntum I dag.
Almennt hefur þó heföubundin
kvenimynd ekki breytzt mjög
mikið. Ennþá er lögö áherzla á
heföbundin hlutverk konunnar á
ýmsan hátt. Starfsskipting á fjöl-
miölum er gott dæmi. Þar sjá
konur um fasta þætti, sem á einn
eöa annan hátt tengjast
heföbundnum hlutverkum
kvenna. Þær sjá um matarupp-
skriftir, þætti, sem tengjast
heimilishaldi eöa fjölskyldu. I
opinberum fjölmiöli eru þaö kon-
ur, sem sjá um félagslega hluti,
aö mestuleyti. Þær sjá um trygg-
ingarmál, sjúka og þroskahefta
o.s.frv. þaö er, þær sjá yfirleitt
um þá þætti, sem tengjast á bein-
an eöa óbeinan hátt hefðbundnu
hlutverki kvenna.
Fjölmiðlar viðhalda
hefðbundinni
kvenimynd
I skýrslu, sem skilað var til
nefndar, sem fer meö málefni
kvenna, á vegum Sameinuöu
þjóöanna, kemur fram þaö álit,
aö þaö séu einmitt fjölmiölar,
sem hafi geysimikiö aö segja I
sambandi viö viöhald hinnar
heföbundnu kvenímyndar.
Sagt er aö markmið kvenna-
hreyfinganna hafi yfirleitt veriö
misskilin hrapalega, af ritstjór-
um og stjórnendum fjölmiðla, eöa
markmiöin mistúlkuö viljandi,
þannig aö hin tvöfalda kven-
imynd hefur haldist. Konan er
annars vegar húsmóöir og neyt-
andi, en hins vegar kynferöislegt
leiktæki eöa hlutur.
Þaö er þekkt, t.d. og kannske
sérstaklega I auglýsingum, aö
konunni er ætlaö ákveöiö hlut-
verk. Ajax-auglýsingin-hvlllkur
munur, sýnirunga glaöværa konu
hengjandi þvott á snúru, hvitan
og tandurhreinan. I sjálfu sér er
ekkert athugavert, aö sjá konu
hengja þvott út á snúru, ef
karlmenn væru sýndir I sömu
stellingum inná milli, en svo er
ekki. Þaö er konan, sem hengir
þvottinn á snúrurnar, þaö er hún
sem þvær þvottinn og þaö er hún,
sem á aö kaupa þvottaefniö góöa.
Slik auglýsing höföar til kvenna,
og um leiö gerir auglýsingin ráö
fyrir ákveönu kvenhlutverki,
húsmóöur sem kaupir inn til
heimilisins.
Þetta viröist kannske ekki vera
mjög alvarlegt, en engu aö siöur
viöheldur þetta ákveðnum
heföbundnum hugmyndum um
konuna og þvl hlutverki, sem kon-
an á aö taka aö sér.
Þaö eru auðvitaö fjöldinn allur
af auglýsingum af þessu tagi I
gangi nú og er raunar furöulegt,
aö kvennahreyfingar skuli ekki
halda vöku sinni betur en þaö, aö
þetta viögengst svotil átölulaust.
Markmið kvennahreyf-
inganna rangtúlkað
Ef viö hverfum frá auglýsing-
unum um stund og snúum okkur
aö ritstjórnarpólitik sumra
fjölmiöla aftur þá er greinilegt,
aö kvennahreyfingarnar og
markmiö jafnréttisbaráttu hafa
veriö mistúlkaöar illilega.
I áðurnefndri skýrslu er f jallaö
um þaö, aö aöaláherzlan hjá
mörgum viku og mánaöarritum
viröist hafa veriö lögö á aö jafn-
réttisbaráttan gengi út á þaö, aö
konur vildu lika fá birtar nekt-
armyndir af körlum, á sama hátt
og kvenmönnum er stillt út sem
lokkandi kynferðisleiktækjum.
Skýrslan bendi á, aö slikt hafi
aldrei veriö markmiö kvenna-
hreyfinga og um leiö á þann
tviskinnung, sem kemur fram I
þessum myndum. Þær séu nefni-
lega alltaf þannig úr garöi
geröar, aö augljóst sé, aö þaö sé
konan, sem er háö karlmanninum
aö öllu leyti.
Almennt er lögö á það áherzla,
aö „yfirboröskennt jafnrétti” á
kynlifssviöinu hafi veriö sett I
staö þess, sem flestar kvenna-
hreyfingar hafa lagt mesta
áherzlu á, efnahagslegt og félags-
legt jafnrétti.
Þaö gildir yfirleitt, aö konan er
sett upp sem húsmóöir, uppal-
andi, og neytandi, bæöi I umfjöll-
un um konur I fjölmiölum og sér-
staklega I auglýsingum I f jölmiöl-
um og skiptir engu hvort um er aö
ræöa opinbera fjölmiöla eöa
fjölmiöla I einkaeign. Þetta er
niöurstaöa rannsókna, sem
félags- og fjölmiölafræöingar
hafa gert um heim allan, og látiö
UNESCO I té. Heföbundinni
kvenímynd viröist erfitt aö
breyta þrátt fyrir miklar
Framhald á 6.. siöu
1» J *<.» V | i. j i N ■>
a.7.'gy. 73
Eru framsóknarmcnn að verða villausir?
Þaó munu vera cinhvcijar
undarltRUstu og Irrkustu.
tillugur, scm nokkum tima.
Raia sc7l a. mJTim-
inn gcrtr _j____briðiudaEsblaði,
sinu 2«. áeust Hann álitur
það hvorki mrira nc minna
en sjállsagt að rikiö tryggj
bllum ba-nuum solu a onunj
afurðum. i
-i iH-im þokir
aó setia á markaó. meö
hciui kuinizi aó iiiðuxstijðn
uni að jKii pymu ao
og stimpUr það bara cinlald-
'ékkT"
■ svik oc lagSt
Ufarlaust fallista
i hrimtulickju hans.
Það er rctt aö gera scr það
Ijóst hvað það cr I raun og
veru, sem Tímlnn cr að
heimU með þessu.
Hvaða lslentllnKn.
jaá_ fara að framlciða land-
bunaðarafurðli'. i lns mikið of
hann vlll Hann þnrf rlTkl
|i)uðm Ii.iii ið.i
MEÐ ÞEI.M HATII AÐ IIVAÐA MAÐl'R SK.M KK.
GETI FRAMLEITT HVAÐA LANDBÚNAÐARAE-
HRÐIR. SEM HANN VILL, í HVAÐ RÍKUM M/ELI
SEM VERA SKAL, — OG SÍÐAN KAUPI RÍKIÐ
ALLT SAMAN. ÞOTT EKKERT NOT SÉ FVRIR ÞAÐ
Ætlar Tíminn með slikri vltskertri heimtu-
frekju að reyna að hindra það að bænda-
stéttin hafi samstart við verkalýð og aðrar
vinnandi stéttir að Því að tryggja á eðli-
legan hðtt atkomu þeirra aðila
an cmsomul vaeri tryggð á um krcppna og skipulagsleys-
jicnnan hátt. þá þydd. það ó- I s á framlciðslunnl
hjiikva nnlcga að_aflrii Jaaflí- j 3ft. scni marknr stcfnu Tim.
biiai mvndu fíyja atvinnulcysl anx 1 þcssu nuili viiðisi fiiigiÁ
fitpn kHflli iiir~^kgUI,:Ulul rrft nffp striðsgróðnliiaskail
"K i'cna 'ii ÍH^qi—clfin vlll nfiilii nln íÍTii^TTTT .
'■ t’ölnVu'k TjSSiil kriiiiilnr tmn* í»i rvlii KiíílS. r
i iVÚír.u ikk.n*
Jtir ^rn.-nHfrTTTT /ói IfliU ......... |.|..ð„ili. ii.|nM 1«
jolskvldu miiu. aður cn larið
é uð skatllrggja alþyóu lands
ns til sjávar og sveita til að
borga stórhxndum rokna upp.
bxtur fyrir að framleiða rörv.
sem litt seljanieg vacri. Og
þafi mun ekki standa á verka-
Ijönum að slarfa að þessari
tryKR>ng»rstarfsemi. enda
vxnlir hann þess þá um leið
að ekki standi á smábænduni
að vinna mefi að þvi afi skapa
starfsstéttum við sjávarsiðuna
úrugga afkumu.
En hitt má monnúnt rkki
glcymast að samtimis þvi.
rm gcröar van u ráðstafarur
út frá sjónarmiðí þjóðfélagn-
rétllætls gagnvart sveltaal
þýöu, þá þarf elnnig að bvrii.
þcim ráðstófunum gagu
vart landbunaðarframlelðti
auðsvnleear cn.
ajutmnnlöi hagsýnlnnai^.
■niT p.'l-l'iiiosinlanli' rru íþes^i,
|i|<Vifé!nKt ðskyldar Jætm,
•• ■'• • pctið.
Al|.lii|.,l knmu i
I llláðlCyd
i »11 |a .s:.
Eru framsóknarmenn ad verða
vitlausir? spurðu Þjóðviljamenn:
Og gengu síd-
an í smidju til
þeirra
Á skammri stund skipast veöur
I lofti, segir máltækiö. Stundum
eru veörabrigðin þó lengur á leiö
inni. Þannig var þaö á Þjóöviljan-
um. Þann 27. ágúst 1943, brast á
stormur á sföum Þjóðviljans, Þá
gaf aö lita yfirfyrirsögnina: „Eru
framsóknarmenn aö veröa vit-
lausir:” Aöalfyrirsögnin hljóöaöi
þannig: „Tlminn heimtar þjóö-
nýtingu landbúnaöarins”.
1 greininni hneykslaöist
skrlbent Þjóðviljans mjög á
stefnu framsóknarmanna I land-
búnaöarmálum, enda greinilega
skyrleiks piltur. Þessi stefna
framsóknarmanna hefur siöan
oröiö algjörlega ofaná I Islenskri
landbúnaöarpólitik. Skoöum aö-
eins nánar, hvaö Þjóövilja-
skrlbentinn hefur um þessa
stefnu aö segja:
„Hvaöa íslendingur sem er má
fara aö framleiöa landbúnaöaraf-
uröir eins mikiö og hann vill.
Hann þarf ekkert tiUit aö taka til
þess hvaöa vörur þjóöin þarf eöa
getur selt viö kostnaöarveröi er-
lendis. Hann bara framleiðir vör-
una — og ef þeir íslendingar sem
ekki geröust landbúnaöarvöru-
framleiöendur upp á eigin spýtur
ekki geta eöa vilja kaupa allar
vörur hans, þá á rikiö bara aö
borga honum það fullu veröi, þó
aö svo yröi aö fleygja þeim eöa
selja fyrir litiö sem ekkert.” í
sama dúr heldur skrfbentinn
áfram, og segir: „Slikt væri sú
undarlegasta og vitlausasta
„þjóönýting”, sem nokkurntima
heföi þekkst, þar sem þjóöin ætti
aö kaupa og borga fullu veröi
vinnuafl allra landbúnaöarvöru-
fra mleiöenda, án þess aö ráöa
nokkrum sköpuöum hlut um
hvernig vinnuafl þeirra er notaö.
heldur geti hver einstaklingur
unniö aö þvl, sem honum lizt!...”
Slöar i greininni segir höfund-
ur: „Og eigi þessi heimtufrekja
aö veröa yfirskyn fyrir Framsókn
til aö koma sér undan samstarfi
um aö skapa raunhæft öryggi um
afkomu bænda og annarra starfs-
stétta, þá er hér á feröinni svo
mikill yfirdrepsskapur aö engu
tali tekur.”
Þegar haft er i huga, aö nú hafa
skipast veöur i lofti, og margir
framsóknarmenn hjartans hafa
nú hlaupiö yfir i Alþýöubandalag-
iö, þá kemur þaö ekki svo mjög á
óvart, aö maöur hefur tilhneig-
ingu til þess, aö miskesa sig ööru
hverju i greininni, og lesa
„Alþýöubandalagsmenn”, i staö-
inn fyrir „framsóknarmenn.”
Þessi tilhneiging verður alger-
lega óyfirstiganleg, þegar maöur
les eftirfarandi málsgrein, og
hefur um leiö I huga siöustu aö-
geröir núverandi rikisstjórnar I
skattamálum, og viöhalds-
aögeröir hennar i landbúnaö-
arpólitik: „Enginn flokkur hef-
ur talaö eins mikiö um róttækar
umbætur og framsóknarflokkur-
inn. Ef hann ætlar svo þegar
launþega stéttimar gera sam-
komuiag viö fulltrúa bændastétt-
arinnar um grundv. viö útreikn-
ing á veröi landbúnaöarafuröa,
aö skerast úr leik, þegar samstarf
þarf aö hefjast um framkvæmd
þessara róttæku umbóta, þá gerir
Framsóknarflokkurinn sig sekan
um slika hræsni aö ótrúlegt er aö
hann haldi fylgi bænda meö slikri
stjórnmálastefnu.”
Þetta var skrifaö 1943. Siöan
hefur mikiö veriö selt af landbún-
aöarafuröum undir kostnaöar-
veröi til útlendinga. Framsóknar-
menn hafa ekki tapaö þvi fylgi,
sem Þjóöviljamenn héldu aö þeir
myndu gera. Þvert á móti, þeir
sýna þaö aö stefna þeirra er væn-
leg til atkvæöaveiöa.
Alþýöubandalagsmenn hafa
lært af þeim og gert þaö vel. Nú
eru þeir allir framsóknarmenn og
eiga þá ósk æösta aö selja útlend-
ingum ódýrt kjöt.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur:
Tveir fræðslufundir um
í Ingólfskaffi
Mánudaginn 5. mai ræðir dr. Jónas
Bjarnason efnaverkfræðingur um
Upplýsingastreymi um vörur, vöruverð
og þjónustu.
Mánudaginn 12. mai ræða Rafn Jónsson
og Vilmundur Gylfason
Neytendasamtök, heima og erlendis.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
REYKJAVÍKUR
—