Alþýðublaðið - 03.05.1980, Page 8

Alþýðublaðið - 03.05.1980, Page 8
..................vikan sem var Skýrsla utanríkisráðherra Ólafur Jóhannesson utanrlkis- ráöherra flutti Alþingi skýrslu sina. Þaö vakti athygli, aö ekki var aö heyra á honum, aö þyrfti aö hreyfa hiö minnsta viö nú- verandi skipulagi á öryggis- málum landsins, og ekki er aö vænta aöallir samráöherrar hans hafi veriö jafnánægöir meö þann kafla skýrslunnar, sem fjallaöi um Atlantshafsbandalagiö og öryggismál Islands, en hann fylgir hér á eftir: Sáttmáli Sameinuöu þjóöanna kveöur á um friösamlega lausn deilumála og bannar rikjum aö farameö ófriöi á hendur öörum. Framkvæmdarvald samtakanna er þó mjög ótraust vegna neitunarvalds einstakra stór- þjóöa I öryggisráöinu, auk þess sem vart yröi gripiö inn i fyrr en árás heföi þegar veriö gerö og óbætanlegur skaöi skeöur. Þvi kveöur sáttmálinn sérstaklega á um rétt aöildarrikja til aö bindast samtökum um aö tryggja varnir sinar. Ekki var langt um liöiö frá stofnun samtakanna þegar flest lýöræöisriki Vestur Evrópu sáu sig til þess knúin aö mynda slik varnarsamtök meö rikjum Noröur Ameriku. Viö lslendingar uröum stofnaöilar aö þessum samtökum, enda töldu fulltrúar mikils meirihluta þjóöarinnar at- buröi siöari heimsstyrjaldarinnar hafa sýnt svo ekki yröi um villst aö hlutleysisstefnan frá 1918 dygöi ekki til aö tryggja öryggi þjóöarinnar. Nokkru siöar kom bandariskt varnarliö hingaö til lands á grundvelli serstaks samn- ’ings innan ramma NATO-sátt- málans og hefur sú skipan haldist siöan. Atlantshafsbandalagiö eru samtök þjóöa meö svipaöa menningu og lifsskoöanir. Þær hafa komiö sér upp varnarkeöju til aö tryggja sig fyrir utanaö- komandi árás og i þvi skyni leggja þær allar eitthvaö af mörkum. Framlag okkar Is- lendinga hefur aöallega veriö og er aöstaöaná Keflavikurflugvelli. Óslitin varnarkeöja er öruggasta leiöin til aö tryggja aö aldrei þurfi aö gripa til vopna. Ef viö Is- lendingar skerumst úr leik höfum viö veikt þessa keöju og þar meö dregiö úr öryggi allra þeirra þjóöa, sem setja traust sitt á bandalagiö, einnig okkar sjálfra. Aöalhlutverk varnarstöövar- innar á Keflavikurflugvelli er kafbátaleit og kafbátaeftirlit auk þess sem hún fylgist meö feröum hernaöarflugvéla. Mættiþvi e.t.v. allt eins vel nefna hana eftirlits- stöö eins og varnarstöö. Einnig er Keflavikurflugvöllur mikilvægur fyrir flugsamgöngur milli Evrópu og Ameriku vegna legu landsins mitt á milli þessara tveggja heimsáifa og einnig er öryggi allra skipaflutninga á hættu- timum mjögháö aöstööu á Islandi eins og sýndi sig i siöari heims- styrjöldinni. Þegar litiö er á þau atriöi, sem ég hef hér minnst á má ljóst vera, aö verulegar breytingar hafa orö- iöá hlutverki varnarstöövarinnar á Keflavikurflugvelli I kjölfar tækniþróunar undanfarinna ára- tuga. Hún hefur færst æ meira I þaö horf aö gegna fyrst og fremst hlutverki eftirlits og viövörunar- stöövar. Sem slik er hún þó ekki siöur mikilvæg sameiginlegu öryggi alira bandalagsrikjanna en hún var fyrir 30 árum. Hlutverk þess varnarbanda- lags, sem viö erum aöilar aö, og þess hlekks, sem viö erum I keöj- unni, er aö sjá til þess meö traust- um vömum aö ekki komi til styrj- aldar og jafnframt er þaö hlut- verk þessa bandalags og hlut- verk sem ég legg mikla áherslu á aö vinna aö afvopnun, sem fram- kvæma veröur stig af stigi meö vönduöum samningum og raun- hæfu eftirliti, sem tryggi heiöar- lega og undanbragöaiausa fram- kvæmd slíkra samninga. Undir árangri i þessum málum er þaö komiö hversu fljótt aöstæöur I heiminum veröa þannig, aö unnt reynist aö láta varnarliöiö fara frá Islandi. Varnarmáladeild. A vegum varnarmáladeildar var unniö aö framkvæmd margs konar málaflokka er varöa Kefla- vikurflugvöll og starfsemi varnarliösins þar. Merkum áfanga var náö á árinu, er nýr flugturn meö fullkomnasta tækja- búnaöi var tekinn i notkun og þar meö fullnægt einu af þeim atriö- um, er samiö var um i samkomu- lagi milli rikisstjórna Islands og Bandarikjanna 1 október 1974. Heildarbyggingarkostnaöur flug- tumsins var um 4 milljaröar Is- lenskra króna. Lokiö var viö aöra stórfram- kvæmd, sem samvinna var um meö varnarliöinu og sveitarfé- lögunum á Suöurnesjum, þ.e. byggingu sorpeyöingarstöövar og mun hún geta eytt öllu sorpi sem til fellur á Suöurnesjum. Heildar- kostnaöur nam um 5-600 millj- ónum króna og mun stööin fyrst um sinn afkasta eyöingu 7-8000 lesta á ári. Byggingarnefnd nýrrar flug- stöövar á Keflavikurflugvelli vann mikiö starf á árinu, en i til- efni ákvæöis I málefnasamningi rikisstjórnarinnar hef ég ritaö þeirri nefnd bréf og falið henni aö taka til Itarlegrar endurskoöunar hönnunarforsendur flugstöövar- byggingar, einkum meö tilliti til mats á stærö, kostnaöi og breytt- um aöstæöum I millilandaflugi Is- lendinga. Nefndin skal ennfremur endurskoða fyrirhugaöa byggingaráfanga og gæöakröfur. Núverandi flugstöö var endur- bætt á árinu. Var hún öll klædd ytra og tækjabúnaöur viö öryggisleit aukinn og endur- bættur. Atak var gert I umhverfis- málum er snerta flugvöllinn og nágrenni hans. Var skipuöá árinu umhverfisnefnd fyrir varnar- svæðin og unniö aö þeim málum. Sérstök könnun var gerö á ásig- komulagi eldsneytisgeyma vamarliösins á vegum Siglinga- málastofnunarinnar og I fram- haldi af þvi starfi vinnur sam- vinnunefnd á vegum ráöuneytis- ins og varnarliösins aö könnun og undirbúningi á byggingu nýs kerfis eldsneytisgeyma i staö þess er nú er. Ákveöiö hefur veriö aö gera þá breytingu á löggæslu I Grænás- hliði Keflavikurflugvallar, aö Is- lenskir lögreglumenn annist þar einir löggæslu og eftirlit, eins og veriö hefur i aöalhliöi vallarins frá 1. nóvember 1973. Stefnt er aö þvi , aö þessi breyting veröi kom- in aö fullu til framkvæmdar I júni n.k. og veröur þá svokölluðu Turner-hliöi jafnframt lokaö. Rekstur frihafnarinnar skilaöi rikissjóöi af nettó-hagnaöi um 350 miljónum króna, en fyrirsjáan- legt er aö rekstur Frihafnarinnar mun dragast saman aö einhverju leyti vegna breytinga á áætlana- flugi Flugleiöa h.f. Hagkvæmnisathugun var gerö á rekstri lögreglustjóraem- bættisins og hafa veriö geröar breytingar á vaktaskipun og vinnutilhögun sem horfir til sparnaöar I útgjöldum. Rekstrarútgjöld embættisins nema um 600 milljónum, en heildarinnheimta var yfir 1,4 milljaröar, sem er um 99% af álögöum þinggjöldum. Starfsemi varnarliösins var meö svipuöum hætti og áriö áöur og islenskir starfsmenn á vegum þess voru um s.l. áramót 996. A vegum ýmissa verktaka á Keflavikurflugvelli voru um s.l. áramót 754 starfsmenn og 191 starfsmaöur viö ýmsar rikis- stofnanir þar. Þá vék Ólafur að þvi máli, sem hæst hefur borið i utanríkismálum Siðastliöiö sumar, dagana 29.- 30. júni fóru fram i Reykjavik formlegar samningaviöræöur Is- lendinga og Norömanna varöandi Jan Mayen. Samkomulag náöist þá ekki og var áformað aö viö- ræöur héldu áfram slðar á árinu. Þeim varö aö fresta tvivegis, fyrst vegna sveitarstjórna- kosninga I Noregi og siöan stjórn- málaástandsins hér, en fram- haldsviöræður fóru siöan fram nú um miöjan aprii. Sá þáttur Jan Mayen málsins, sem einkum hefur rekiö á eftir samkomulagi, er loönuveiöarnar. Norömenn hófu veiöar á loönu viö Jan Mayen sumarið 1978, en ein- mitt um svipað leyti komu fram fyrstu ábendingar fiskifræöinga um aö takmarka þyffti sókn I loönustofninn honum til verndar. Þarna er um aö ræöa hagsmuna- árekstur sem miklu skiptir fyrir afkomu Islenska þjóöarbúsins, þvi aö loönuveiöarnar hafa náö þvi aö skapa um fimmtung af verömæti Islensks sjávarafla og loönumagniö veriö u.þ.b. 60% þess er á land hefur veriö fært. Aö ööru leyti snýst máliö svo sem kunnugt er , einkum um þaö, aö tryggja áframhaldandi mögu- leika Islendinga til annarra fisk- veiöa á svæöinu, svo og réttindi á landgrunninu utan 200 milna— en ekki þykir útilokaö aö olia eöa önnur verðmæti kunni þar aö finnast. Norömenn gera kröfu til fisk- veiöi-eöa efnahagslögsögu um- hverfis Jan Mayen, en hafa þó lýst yfir aö þeir vilji taka sann- gjarnt tillit til hagsmuna Is- lendinga. 1 málinu hefur veriö haldiö uppi kynningarstarfsemi, einkum aö þvi er varöar loönuveiöarnar og sögulega hliö málsins, m.a. vakin athygli á aö Islendingar áskildu sér meö formlegum hætti þegar á árinu 1927 jafnrétti viö þegna hvaöa rlkis sem væri til nýtingar á auölindum Jan Mayen og er ekki kunnugt um sllkan fyrirvara af hálfu annarra þjóöa. Sum lögfræöileg atriöi sem snerta eöa snert geta máliö hafa veriö til meöferöar á Hafréttar- ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna. 1 viöræöum hér dagana 14,—15. aprll þokaöist máliö nokkuö áfram en lausn þess er vanda- söm. Akveðinn var nýr fundur I Osló á tlmabilinu 7.—10. mal n.k. Ekki er hægt aö segja fyrir um árangurinn. alþýöu- I n hT»]T'M Laugardagur 3. maí 1980 KÚLTÚRKORN Gef ur út tímarit um íslenskt mál Islenska málfræöifélagiö, sem stofnaö var hér I Reykjavlk 1. desember I vetur, boöaöi nú ný- lega til blaöamannafundar til aö kynna starfsemi slna og timarit sitt, „lslenskt mál”, sem nú hefur nýhafið göngu sína. Tilgangur félagsins er, sam- kæmt lögum þess, aö efla rann- sóknir á Islenskri tungu og fræöslu um málfræði. Markmiö- um sinum huggst félagið m.a. ná meö fundahöldum og útgáfustarf- semi. Félagið er öllum opiö sem áhuga hafa á málefnum þess. A stofnfundi voru eftirtaldir menn kosnir i stjórn: Kristján Arnason formaður, Jón Friðjónsson gjaldkeri, Stefán Karlsson ritari, Helgi Guð- mundsson meðstjórnandi og Höskuldur Þráinsson ritstjóri. A þeim tlma sem félagiö hefur starfaö hefur það gengist fyrir þremur fræðslufundum. A fyrstu fundinum ræddi Svavar Sig- mundsson, cand. mag., um sam- heitaorðabók, sem hann vinnur aö fyrir gjafafé Þorbergs Þóröar- sonar og Margrétar Jónsdóttur. A næsta fundi var fjallaö um nýút- komna kennslubók I islenskri málfræði eftir Kristján Arnason. A siöasta fundinum, 19. april slöastliöinn ræddi Ernir Snorra- son sálfræöingur um taugasál- fræöi og málvisindi og athuganir á sjúklingum meö skerta málgetu (afaslusjúklingum). Tímaritið „tslenskt mál” Fyrsta bindi tlmaritsins islenskt máler nú komið út, og er það jafnframt afmælisrit helgað Ásgeiri Blöndal Magnússyni orðabókarstjóra sjötugum. Prentun annaöist Steinholt h.f. Askrifendur að þessu riti eru u.þ.b. 300. Ritstjóri fyrsta bindis var Gunnlaugur Ingólfsson, en auk hans störfuðu I ritnefnd Höskuldur Þráinsson, Jón Frið- jónsson og Kristján Arnason. Meöal efnis I þessu afmælisriti má nefna grein eftir Höskuld Þráinsson, þar sem raktar eru niðurstöður rannsóknar á þvl, hvaö menn telja samkvæmt sinni málvitund aö oröiö „bolli” merki. Tilraunadýrunum voru sýndar myndir af margs konar drykkjar- Ilátum og áttu þau aö skilja þar sauöina frá höfrunum, þ.e. aö kveöa upp úr um þaö, hvaða ilát stæöu undir nafni sem bollar. Einnig á Magnús Pétursson þarna grein sem hann nefnir „Nokkur hljómfallsform, er gefa til kynna þagnir I Islensku”. Er þar t.d. fjallað um það, hvernig mismunandi hljómfall samsvar- ar mismunandi geröum þagna, svo sem „lokaþögn”, sem gefur til kynna, að setningu sé lokiö, eöa hiki. Þetta efni mun ekki hafa verib rannsakaö áður I Islensku. Þá fjallar Svavar Sigmundsson um tslensku staða-nöfnin (t.d. Höskuldsstaðir) og eru niöurstöður hans frábrugönar kenningum Þórhalls Vilmundar- sonar, prófessors, hinni svo- nefndu náttúrunafnakenningu. Fyrirhugaö er aö tímaritið tslenskt mál komi út einu sinni á ári, og er undrbúningur aö útgáfu annars bindis þegar hafinn. Eins og áöur sagöi var Höskuldur Þrá- insson kjörinn ritstjóri á stofn- fundi, og mun hann, ásamt rit- nefnd, hafa umsjón meö ööru bindi. Hugmyndin er að tímaritiö fjallieinkum um hluti er varöa islenskt mál og almenna málfræöi, en einnig hluti er varöa málstefnu og málrækt. Nýir félagar eöa áskrifendur og þeir sem áhuga hafa á að koma efni I tlmaritiö geta snúiö sér til Jóns Friðjónssonav eða Höskuldar Þráinssonar Arna- garöi v. Suöurgötu. Kjartan Ottósson ff Karl Steinar Guðnason þingm. við útvarpsumræður i efri deild: Hjáróma hjal um nauðsyn skattahækkana’ ’ Alþýðubandalagið heimtar niðurtalningu lífskjara A dögunum var háö útvarps- umræöa, I efri deild Alþingis, um skattstigafrumvarp rlkis- stjórnarinnar. Meðal ræðu- manna Alþýöuflokksins I þeim umræöum, var Karl Steinar Guönason. Hér fylgir útdráttur úr ræöu hans. 1 upphafi máls slns, rakti Karl Steinar sögu slöustu tveggja ára I Islenskri pólitlk. Hann rifjaöi upp fyrir mönnum þaö ógnar- ástand, sem rlkti þegar Kröflu- stjórnin féll. 1 þeim kosningum unnu A-flokkarnir stóran sigur, einkum Alþýðuflokkurinn. Eftir langar og strangar stjórnar- myndunarviðræöur, var síðan mynduö svokölluö vinstristjórn. Alþýðuflokkurinn gekk til þess samstarfs með góöum hug, sagöi Karl, en þaö kom fljo'tt I ljós, aö vilji Framsóknarflokks- ins og Alþýðubandalagsins til þess að vinna aö gerbreyttri efnahagsstefnu var enginn. Höfuömarkmið þeirra var að hjakka I sama farinu. Þar kom að Alþýöuflokknum þótti full- reynt: Uppflosnaðir fram- sóknarmenn í Alþýðu- bandalaginu „Þaö uröu okkur sár vonbrigöi er viö smám saman uppgötvuðum það að mikil skil voru á milli verkalýösmanna og svokallaðra menntamanna I Alþýöubandalaginu. Okkur varð það smám saman ljóst að þar réðu valdabraskararnir öllu, — þar réðu uppflosnaöir fram- sóknarmenn og eiginhagsmuna- kllkur. A haustdögum var niöurstaöan óvéfengjanleg. — Sú aö: — Enn stefndi I vaxandi erlendra skuldir. — Enn stefndi I yfirdrátt hjá Seölabanka. — Enn stefndi I aukna eyöslu rlkisbáknsins. — Enn skálmaði veröbólgan áfram með vaxandi skrefa- lengd. Ekkert benti til aö samkomu- lag tækist um að hverfa af braut „Eins og ég vék að áðan er Alþýðubandalagið heill- um horf ið. Það hefur gengið afturhaldinu á hönd. Nú er það helsti málsvari kjaraskerðingar í landinu. Það þótti mörgum nóg, þegar Gunnar Thoroddsen rak rýt- inginn í bakið á fyrri félögum. Það er barnaleikur einn miðað við þau svik við hugsjónir sinar og stef nu, sem valdastreitumenn Alþýðubandalagsins hafa orðið af bera." óráðsiunnar. Það var við þessar aðstæöur aö þingflokkur Alþýöuflokksins ákvaö aö standa upp. Viö komum til Alþingis meö þaö I huga aö breyta þjóöfélaginu. Viö vorum kosnir til þess hlutverks aö móta gerbreytta efnahags- stefnu. Viö gátum ekki unaö þvl að sjá llfskjör láglaunafólks rýrna meö vaxandi veröbólgu. Viö gátum ekki til þess hugsaö að sitja mitt á meöal valda- braskaranna, sem einungis vildu áfram stefna aö vaxandi veröbólgu, — rýrnandi lifskjör- um, — efnahagslegu hruni. Forstokkaðasta aftur- haldið Þaö var viö þessar aðstæöur aö viö stóöum upp. Við kröfðumst dóms kjósenda. Niöurstööur kosninganna voru óvæntar aö þvi leyti að Framsóknarflokkurinn, sem I raun er móðir óöaveröbólg- unnar varö sigurvegarinn aö þessu sinni. Þaö tók langan tima aö mynda nýja rikisstjórn. Alþýöu- flokkurinn neitaöi stjórnaraöild, nema tryggt yröi aö snúið yröi af braut kjaraskerðingar og verðbólgustefnu. Við viljum stjórn, — ekki stjórnleysi. Nú skeðu óvæntir atburðir. Forstokkaöasta afturhaldiö I Sjálfstæöisflokknum fann sér hliðstæöu. Þaö fann hliöstæöuna I 1 a n d b ú n a ö a r pó 1 i t Ik Framsóknar og Alþýöubanda- lags. Utan um það eitt var rlkis- stjórnin mynduö. Okkur I Alþýöuflokknum haföi lengi veriö ljóst aö Alþýöubandalagiö var heillum horfiö. Eitt sinn stjórnuöu þvi menn er áttu sér hugsjónir um betra þjóöfélag. Þá var talað um nauösyn brevtinga jöfnuð og réttlæti. Nú h’eyrast þær raddir Framhald á bls.7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.