Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 2
1
Föstudagur 1. maí 1981 Alþýðublaðið
Maí
ávarp 1981
Alþjóðasamband jafnaðarmanna
1 vopnabúrum heimsins býr
nægur eyöingarmáttur til þess
aö eyöa öllu mannlifi og lifkerfi
jaröarinnar mörgum sinnum.
Engu aö siöur vinnur nær helm-
ingur tæknimenntaöra vlsinda-
manna i heiminum aö verk-
efnum, sem hafa hernaöarlegan
tilgang. Slfellt stærri hluti tekna
heimsins fara til þess aö borga
fyrir vopnabúnaö, slfellt stærri
hluti verkamanna vinna i
vopnaiönaöi. Hin geigvænlega
vopnaverslun eykst i sifellu um
allan heim. Staöbundin striö eru
oröin venjulegur hlutur. Ný og
hræöilegri vopn færa nú hætt-
una á stórstriöi nær á hverjum
degi.
FÉLAGAR!
Alþjóöasamband jafnaöar-
manna, sem eru frjáls samtök
jafnaöarmanna um allan heim
skora á hvern einstakling hvar
sem er i heiminum, aö vinna
gegn þessari þróun, og aö vinna
fyrir afvopnun, friöi og fram-
förum.
Milljónir félaga og stuönings-
manna aöildarflokka sam-
bandsins, fólk úr öllum stéttum,
hafa óbilandi trú á friösam-
legum alþjóölegum samkomu-
lögum, félagslegu réttlæti og
framförum, sem og á samstarfi
milli þjóöa, til aö efla fram-
þróun.
Vigbúnaöarkapphlaupiö, si-
felld hætta á stórstyrjöld,
vopnuö fhlutun I málefni ann-
arra þjóöa, striö og ofbeldis-
verk, eru verstu hindranirnar i
vegi framfara fyrir mankyniö.
Allt þetta kostar gifurlega fjár-
muni, sem svosárlega er þörf til
annars, sérlega þróunar-
hjálpar. Og þessi fjárútaustur
eflir aöeins ótta og öryggisleysi
og breiöir út grunsemdir meöal
þjóöa heims.
Þaö er þriöji heimurinn sér-
lega, sem veröur verst fyrir
baröinu á vopnakapphlaupinu.
Bæði er að það er þungur baggi
á efnahagslifi þeirra, sem veikt
er fyrir, og aö þaö hvetur til
átaka milli grannrlkja. 1 við-
ræöum milli Noröurs og Suöurs,
veröur aö taka tillit til vopna-
kapphlaupsins, meðal þriöja
heims rikjanna. Viö skorum
jafnt á rikisstjórnir i þriöja
heiminum, og á stórveldin, aö
hætta vopnakapphlaupinu og
foröast aö safna ónauösynlegum
vopnabirgöum, sem hjálpa I
engu upp á öryggi viðkomandi
þjóöa.
Aðeins eitt getur breytt stefnu
þróunarinnar I vopnabúnaöi.
Þaö er einlægur vilji þjóöa
heims til aö velja aöra leið, leiö
öryggis og samstarfs, sam-
kvæmt alþjóölegum samþykkt-
um.
Alþjóöasamband jafnaðar-
manna og aöildarflokkar þess
eru bundin þeirri stefnu aö
vinna sifellt og ósleitilega aö þvi
aö byggja upp öryggi, sem ekki
hvilir á vopnum heldur á rétt-
látu samstarfi og gagnkvæmu
trausti milli þjóöa. Viö skorum
á alla, án tillits til stjórnmála-
skoðana, aö leggja sitt af mörk-
um I baráttunni fyrir afvopnun,
friði, slökunarstefnu og alþjóö-
legu samstarfi.
í hverju riki fyrir sig, geta
þegnarnir lagt fast aö stjórn-
völdum aö reka jákvæða stefnu
fyrir friöi og afvopnun. Þeir
geta tekiö þátt I aðgeröum, sem
knýja á um afvopnun.
A alþjóölegum vettvangi er
nauösynlegt aö efla Sameinuöu
þjóöirnar, sérlega hvaö varöar
friöarmál, tryggingu friöar og
afvopnun. Þá er mikilvægt að
halda uppi þrýstingi á stór-
veldin til þess að þau vinni
markvissar aö takmörkun
vopnabúnaöar og aö vinna aö
vopnatakmörkunum á ákveön-
um heimshlutum.
Um önnur úrræöi er ekki aö
ræöa. Þaö mikilvægasta er aö
hafa pólitiskan vilja. Þjóðir
veröa aö lokum aö læra aö lita
lengra en til þrengstu þjóöar-
hagsmuna, og mismunandi
skoöana, og sameina afl sitt til
aö vinna aö þvi, sem hlýtur aö
vera skilyröi fyrir mannsæm-
andi llfi: Friöi og afvopnun.
Látiö ykkur ekki vanta. Ljáiö
styrk ykkar I þessu sameigin-
lega átaki.
Fyrsta maifylkirislensk alþýða liði með alþýöu allra landa I baráttu
fyrir afnámi óréttlætis, fyrir friði. t baráttu fyrir réttlátari skiptingu
auðs, fyrir útrýmingu hugurs og vesældar.
í baráttu fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi.
Fyrsta mai 1981 býr enn mikill hluti mannkyns við hungur og vesöld.
Enn eru viöa grundvallar mannréttindi fótum troöin. Enn eykst bil
milli rikra þjóða og fátækra. Enn er hótaðað slita friðinn.
Gegn þessu ber okkur að berjast.
Við skorum á Alþingi Islendinga að sjá til þess að framlög til
þróunarlanda verði a.m.k. 1% þjóðartekna, þannig að við getum I verki
sýnt hug okkar til ibúa jarðar, sem búa við hungur og allsleysi. Við
verðum jafnt i orði sem i verki að beita okkur gegn viöskiptaháttum al-
þjóðlegra auðhringa, sem rýra kjör og skerða efnahagslegt sjálfstæði
þjóöa.
Viö sýnum samstöðu með félögum okkar, sem berjast gegn þvi blóö-
uga ofbeldi, sem beitt er við að berja niður verkalýössamtök, m.a. I
Bóliviu, Argentinu, Guatemala og E1 Salvador. Við sýnum eindregna
samstöðu okkar með baráttu pólskra verkamanna fyrir samtaka- og
tjáningarfrelsi. Við mótmælum tilraunum eða áformum að brjóta
pólska verkalýðshreyfingu á bak aftur. Verkafólk viða um heim og ekki
sist i grannlöndum okkar, beinir geira sinum gegn stórfelldu atvinnu-
leysi og vaxandi verðbólgu. Það hvetur okkur til sameiginlegrar
sóknar gegn tilraunum afturhaldsafla, að leysa efnahagskreppur á
kostnað verkafólks.
u.
Reykvisk aiþýða berst gegn óðaverðbólgu og rýrnandi kjörum hér á
landi jafnhliða hættunni af atvinnuleysi, sem sifellt vofir yfir. Við
islenskri alþýðu blasir enn á nýsú staðreynd, að stjórnvöld gripa inn I
gerða kjarasamninga þegar harðnar i ári. Kreppunni er velt yfir á
herðar hins vinnandi manns. Reykvisk alþýða mótmælir harðlega og
varar alvarlega við afskiptum rikisvaldsins af visitölubindingu launa,
likt og átti sér stað 1. mars s.l.
Reykvisk alþýða varar rikisvaldið við að ganga á undan með verö-
hækkaniroghafa þannig aðengulögum verðstöövun. Reykvisk alþýða
hvetur allt launafólk til samhentrar baráttu gegn þeim aögerðum
stjórnvalda, er brjóta gerða samninga og skerða kjörin. En umfram
allt leggur reykvisk alþýöa áherslu á að vörn verði snúið i sókn.
Tryggja verður aukinn kaupmátt og launajöfnun, stórbætt kjör þeirra
verst settu, með, t.d. réttlátara skattakerfi, þar sem lægstu laun verða
skattlaus — Óskert íramfærsluvisitala á öll laun er forsenda þess að
kaupmáttur umsaminna launa haldist.
Við hvetjum til sameiginlegrar varnar gegn skerðingu verkfalls-
réttar og félagslegrar þjónustu. Reykvisk alþýða leggur auk þess
áherslu á:
— Mannsæmandi laun fyrir 8 stunda vinnudag
— Gildistimi nýrra kjarasamninga miöist viö uppsögn þess eldri.
— Stórátak i málefnum aldraöra.
— Kjör lifeyrisþega verður enn að bæta meö hækkuöum lifeyri og verö-
tryggðum lifeyrissjóði allra landsmanna.
— Stórátak þarf aö gera i málum fatlaðra, bæði hvaö varðar kjör, at-
vinnutækifæri og aöstööu á vinnustööum og almennu umhverfi.
— Reykvisk aiþýöa leggur áherslu á virka þátttöku fatlaöra innan
samtaka launafólks.
— Stórefla þarf atvinnuleysistryggingar.
— Auknar félagslegar ibúðarbyggingar.
— Næg og góð dagvistunarheimili fyrir öil börn.
— Stórbætt verkmenntun og aukinn stuöningur viö fræðslustarf alþýöu.
— Bætt aöstaða farandverkafólks.
— Hert barátta gegn ávana- og fikniefnum.
— Meðákvörðunarréttur verkafóiks I tölvuvæöingu.
— Bættan hag leigjenda.
— Óskertan verkfalls- og samningsrétt handa iönnemum.
— Sömu laun fyrir sömu vinnu.
— Jafnrétti kynjanna.
— Aukið öryggi og bættan aðbúnað á vinnustööum.
111.
1 upphafi niunda áratugsins blasir við á alþjóðavettvangi nýtt kalt
strið. Við upplifum stöðugt fleiri kreppu- og hnignunareinkenni og eina
svarið hjá valdamönnum virðist vera aukinn og meiri vigbúnaður. Við
vitum af fenginni reynslu, að slik þróun leiðir fyrr eða siðar til styrj-
aldar. 1 okkar heimshluta koma fram æ sterkari kröfur frá hernaöar-
bandaiögum á hendur samherjum sinum um aukna hlutdeild i vig-
búnaði og styrjaldarundirbúningi.
Það fer ekki hjá þvi aö þessi aukni vigbúnaður teygi arma sina hingaö
til okkar. Seinustu árin hefur æ fleirum orðið ljós hin auknu hernaðar-
umsvif hér á landi svo sem áætlanir sýna. Þetta sýnir að á ófriðartim-
um er liklegt að ísland yrði hættusvæði, og gæti haft i för með sér ger-
eyðingu. Siðast en ekki sist, varar islenskur verkalýöur viö auknum
vigbúnaði hér á landi. Hinn eini raunverulegi skerfur Islendinga til
friðar i heiminum, er herlaust land, án þátttöku i hernaðarbanda-
lögum.
IV.
Reykvisk alþýða leggst harðlega gegn þeim áróðri, aö það séu launin
og einkum visitölubinding þeirra, sem séu orsök verðbólgunnar hér i
landi.
Reykviskalþýða bendir á að gegndarlaust fjárfestingarbruðl liðinna
ára er höfuðorsök þess vanda, er hrjáð hefur islenskt efnahagslif.
tslensk alþýða hefur ekki stjórnað þvi bruðli og hlýtur þvi að neita að
axla þær byrðar, sem skapast hafa af óráösiu eignarstéttar og rikis-
valds
Reykvisk alþýða skorar þvi á islenska alþýðu alla, að þjappa sér
saman i vörn gegn kjaraskeröingu og til sóknar fyrir bættum kjörum
og auknu félagslegu jafnrétti.
Islensk alþýða.
Snúum vörn i sókn.
Fram fyrir hugsjónir verkalýðs allra landa
Frelsi — jafnrétti — bræðralag.
F. h. 1. mai nefndar
Fulltrúarráö verkalýösfélaganna i Reykjavík
Kari Kristjánsson
Stella Stefánsdóttir
Esther Jónsdóttir " .
Einar Sigurðsson
Guðm. Bjarnleifsson
Garðar Steingrímsson
Bandalag starfsmanna rikis og bæja
Örlygur Geirsson
Jónas Jónasson
Sigurður Guömundsson
Kristján Ottósson
FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA í REYKJAVÍK
OG BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA