Alþýðublaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 19
• • . « , , T Alþýðublaðið Föstudagur 1. maí 1981 19 ver6a til þess aö auka veröbólgu- hraöann, þá er meira en vafa- samt aö samvinnufélögin eigi að lita á þaö sem hlutverk sitt aö taka þátt I þeim leik. 1 því sam- bandi er lika og ekki siöur aö þvi gætandi, aö veröbólgan stuðlar meira en flest annaö aö aukinni misskiptingu auösins i þjóðfélag- inu. HUn veldur þvi að hinir efn- aöri — fyrst og fremst þeir sem eiga umtalsverðar fasteignir — veröa stööugt rikari, og þaö á kostnaö hinna, sem fátækari eru. Þaö væri þvi þvert á öll stefnumiö samvinnumanna aö veröa sliks valdandi. Á Vesturlöndum fylgja sam- vinnufélögin yfirleitt þeirri stefnu að greiöa starfsfólki sinu sömu laun og almennt gerast á vinnu- markaöinum. Svipaöri stefnu hefur verið fylgt hér á landi, þ.e. að reyna að greiða sanngjörn laun á hverjum tima miðað viö þaö vinnuálag og þá ábyrgð sem fylgir hverju starfi, en þó nægi- lega há tilþess aö samvinnufélög- in þurfi ekki aö missa af hæfum starfskröftum vegna of lágra launa. En jafnframt þessu hafa samvinnufélögin litiö á þaö sem skyldu sina aö reyna eftir megni að forðast allar þær aðgerðir á vinnumarkaöinum, sem liklegar væru tilaö auka veröbólguna. Hjá þeim hefur lika veriö litið svo á, aö þaö væri ekki eitt af meginhlutverkum félaganna að hafa forgöngu um lausn kjara- mála á hinum almenna vinnu- markaöi, enda starfar ekki nema tiltölulega litill hluti af öllu vinn- andi fólki landsins hjá samvinnu- félögunum. Skiptir þar megin- máli sií hlutverkaskipting á milli verkaiyösfélaga og samvinnu- félaga, sem fyrr er hér getið. Verkaiyöshreyfingin hefur hina beinu kaupgjaldsbaráttu með höndum, en samvinnuhreyfingin leitast viö aö vinna aö þvi með margvislegum rekstri sinum og þjónustu, aö mönnum veröi sem mest Ur tekjum sinum. Af þessu leiöir svo hitt, aö af hvorugum samtökunum má ætlast til annars og meira en þess, sem með sanngirni má teljast réttmætt eftir starfssviöi þeirra hvorra fyrir sig. Þess er einnig aö gæta, aö ýms- ir samvinnumenn telja, aö verka- lýöshreyfingin hafi alls ekki tekið nægilegt tillit til sérstööu sam- vinnuhreyfingarinnar viö gerö kjarasamninga. Viöa i nágranna- löndunum hafa verkalýðsfélögin þann hátt á, aö þegar til verkfalla kemur, þá eru þau ekki látin ná til samvinnufélaga og fyrirtækja" þeirra. Þetta er gert i ljósi þess, aö samvinnufélögin eru fjölda- fyrirtæki almennings, og þvi er treyst aö þau greiði starfsfólki sinu jafnan sömu laun og um er samið annars staöar á vinnu- markaöinum fyrir sambærileg störf, án þess aö slikt þurfi að knyja fram meö verkföllum. Þennan hátt hefur verkalýös- hreyfingin hér á landi ekki haft á. Verkföll hafa jafnan veriö látin ná til samvinnufyrirtækja ekki siöur en einkafyrirtækja. Þannig hefur KRON til dæmis oröiö aö loka biiðum sinum i verkföllum verzlunarmanna i Reykjavik, á sama tima og kaupmenn hafa getaö afgreitt i eigin verzlunum. Verkalýöshreyfingin hefur þannig ekki tekiö tillit til þeirrar sérstööu samvinnuhreyfingar- innar varðandi kjaramál sem aö ofan var lýst. Kaupfélögin og bændur Þess gætiralltaf af og til i mál- flutningi andstæðinganna, aö þeir haldi þvi fram, aö kaupfélögin og Sambandiö haldi bændum lands- ins i járngreipum viöskiptafjötra. Þá er þvi haldið fram, aö sam- vinnufélögin skammti bændum verö fyrir afuröir þeirra og út- hluti þeim siöan vörum til heimilisnota eftir eigin geöþótta, og allt minni þetta kerfi helzt á athæfi dönsku einokunarkaup- mannanna fyrr á öldum. Þessar ásakanir munu ekki sizt vera til komnar vegna þess fyrir- komulags aö félagsmenn séu i reikningsviðskiptum viö félög sin, sem enn er viöhaldiö hjá mörgum kaupfélögum einkum þó þeim sem annast afuröasölu. Þaö felur isér, aö hver viöskiptamaöur hef- ur sinn reikning i kaupfélaginu. Þegar hann leggur afuröir sinar inn hjá félaginu, t.d. haustdilka, ulleöa sjavarafla, þá er andviröiö fært sem inneign á viöskipta- reikninginn. Þegar svo sami maöur gerir innkaup sin i verzlun kaupfélagsins, þá lætur hann færa andviröiötilskuldar á reikn- inginn. Vanti hann handbæra peninga, tekur hann þá lit af reikningnum, og þurfi hann aö greiöa gjöld eöa skuldir af ein- hverju tagi, þá getur hann einnig beöiö kaupfélagiö aö greiöa þau Ur reikningi sinum. Safnist hon- um sparifé getur hann lagt þaö i reikning i innlánsdeild félagsins, og þurfi hann á lánafyrirgreiðslu aö halda, leitar hann sömuleiöis tilkaupfélagsins. Sé hann aö taka lán, t.d. úr opinberum sjóöi til jaröabóta eða vélakaupa, getur hann lika beöiö kaupfélagiö aö annast fyrir sig lántökuna og i skinnaverksmiðjunni á Akureyri. leggjaupphæöina siðan inn á viö- skiptareikninginn. Þaö sem hér er um aö ræöa er þvi i einföldu máli, aö kaupfelögin taka aö sér aö sjá um bankaþjónustufyrir fé- lagsmenn sina. Þetta hlutverk þeirra hefur lika veriö viöurkennt á margvislegan hátt i verki af hálfu hins opinbera á liðnum ár- um svo aö fullkomlega er réttlæt- anlegt að lita á kaupfelögin aö þessu leyti sem hluta af banka- kerfinu. A viöskiptareikningi i kaupfélagi og venjulegum ávis- anareikningi i banka er þannig i reynd enginn eölismunur. Það eru fyrst og fremst sögu- legar ástæöur, sem liggja aö baki þvi, að kaupfélögin hafa tekið að sér þaö hlutverk aö veita félags- mönnum sinum þessa bankaþjón- ustu og orðiö öörum þræði rékstrarlánafélög bænda, sem við þau skipta. Þar til fyrir tiltölu- lega fáum árum voru bankar og útibú þeirra ekki nema i nokkrum af stærstu kaupstööunum. Al- menningur I sveitum landsins átti þvi i reynd mjög ógreiðan aögang aö bankakerfinu, hvort heldur var til aö ávaxta þar sparifé eöa "fá 'þarlán. Kaupfélögin voru hins vegar miklu viöar. Hlutverk þeirra var jöfnum höndum vöruútvegun og afuröasala fyrir sveitafólkið. Kaupfélögin þurftu lika sjálf á rekstrarfjármagni aö halda, og þegar allt þetta fór saman, var ekki nema eölilegt aö félags- mennimir beittu þeim lika fyrir sig á þessu sviöi og bankahlut- verkiö lenti einnig hjá þeim. Allt viöskiptalifiö var þá lika miklu einfaldara i sniöum, en nú tiök- ast, sem haföi i för meö sér, að menn þurftu ekki jafnmikið á þvi aö halda aö hafa peninga hand- bæra frá degi til dags og slðar hefur orðiö. Þetta eru fyrst og fremst ástæðurnar fyrir þvi, aö þaö hefur á umliðnum árum komiö i hlut af- urðasölukaupfélaganna sem fjár- málastofnana aö sjá um þaö i all- verulegum mæli að taka afuröa- lán og rekstrarlán út á sauöfjár- afuröir hjá bönkum landsins og endurlána þau siöan til bænda. Af hálfu ýmissa skammsýnna manna hefur þetta af og til orðiö tilefni jafnvel svæsinna árása á félögin, og hefur þetta þá verið lagt Ut á þann veg, aö þetta væri dæmi um viöskiptafjötra kaupfé- laganna á bændum: þeir fengju jafnvel ekki aö taka hver i sinu nafni rekstrarlán til búrekstrar sins fyrir yfirgangi félaganna. Hins vegar hefur jafnan komið i ljós, þegar málin voru skoöuö nánar, aö tilefni til þessara árása hafa veriö ærið léttvæg. Kaupfé- lögin fylgja þeim sið aö greiða þessi lán beint inn I viöskipta- reikninga viökomandi bænda, og eins og áöur segir er enginn eölis- munur á þeim og venjulegum bankareikningum. Og þau hafa gert meira en þetta, þvi aö til viöbótar hafa þau veitt bændum verulega lánafyrirgreiöslu aö vori og sumri út á væntanleg haustinnlegg þeirra. Þessi lán hafa þau vitaskuld fjármagnaö með þvi aÖ taka sjálf viðbótarlán hjá bönkunum, en á hinn bóginn er það viðurkennt af samvinnu- mönnum, aö þessi fyrirgreiösla sé orðin þaö þungur baggi á kaup- felögunum og Sambandinu, að fyrr eöa siöar hljóti aö koma aö þvi aö hún veröi þeim ofviöa. En aftur á móti er aö þvi að gæta, aö rekstur landbúnaöarins, og þá sér i lagi sauöfjárbúskaparins, hér á landi er þess eölis, að hann hlýtur aö þurfa á verulegri lánafyrir- greiöslu aö halda frá þvi á vorin, þegar rekstrarvörur eru keyptar, og til næsta vetrar, þegar and- viröi kjöts og annarra sláturaf- uröa fer aö skila sér. Þjónusta kaupfélaganna viö bændur á þessu sviöi hefur reynzt þeim þaö hagkvæm að óskir hafa ekki bor- iztfrá þeim eða samtökum þeirra um að henni yröi hætt, heldur þvert á móti. Þaö hefur þótt margfalt hagkvæmara og ódyr- ara i' framkvæmd fyrir bændur aö geta sótt rekstrarlán sin beint i viökomandi kaupfelag, heldur en Cræddur er geymduteyrir Með verðtryggingu sparifjár hefur þetta gamla orðtak fengið fullt gildi á ný. Nú býður Lands- bankinn þér að ávaxta sparifé á 6 mánaða reikningum, verð- tryggðum og með 1 % ársvöxtum að auki. Þannig tryggir æskan sér framtíð og aldraðir öryggi. Sparifé, sem verð- bólgan vinnur ekki á. Leggið inn í Lands- bankann og tryggið spariféð gegn verðbólg- unm. LANDSBANKINN Baiiki allni lamlsmanm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.