Alþýðublaðið - 01.05.1981, Side 6
6
Föstudagur 1. maí 1981 Alþýðublaðið
Benedikt Gröndal:
Samvinnan
— aflgjafi lífshamingjunnar
Þaö geröist þrem dögum fyrir
jól á þvi herrans ári 1844 i
iönaöarbænum Rochdale i
Noröur-Englandi, aö opnuö var
verzlun i hrörlegum húsakynnum
i Froskastræti. Eftir aö löngum
vinnudegi var lokiö i verksmiöj-
um lögöu ýmsir borgarar leiö
sina I götuna til aö sjá, hvaö þar
væri aö gerast. óknytta strákar
köstuöu aur aö húsinu, en hlerar
voru fyrir gluggum.
Inni i búöinni voru nokkrir
vefarar, fátækir fjölskyldumenn.
Vörubirgöir voru litiö annaö en
hveiti, sykur, smjör og hafra-
mjöl, og heföu komizt á einar
hjólbörur. Vefararnir hikuöu viö
aö opna gluggahlera og sýna um-
heiminum inn I hina nýju búö.
Þaö var beigur i sumum þeirra,
en loks sótti ungur maöur i sig
veöriö og hratt hlerunum frá. Þá
hló allt Froskastræti.
Þessi nýja verzlun var byrjun á
starfsemi „Félags jafnréttis-
frumherja I Rochdale” — kaup-
félagi, sem varö upphaf aö sam-
vinnuhreyfingu nútímans. Stofn-
endur voru ungir og þróttmiklir
menn, 27 talsins, og lofuöu þeir aö
leggja fram eitt sterlingspund
hver, sem greiöa skyldi meö
tveim pensum i viku hverri. Meiri
voru efnin ekki. En félagiö
dafnaöi, gat innan skamms aukiö
starfsemi sina og félagsfólki
fjölgaöi. Þaö starfar enn i dag
meö blóma.
Þannig hljóöar i stuttu máli
sagan um upphaf samvinnu-
hreyfingarinnar. Hún er sönn, svo
langt sem hún nær. Vefararnir
settu sér starfsreglur, sem enn i
dag eru grundvallaratriöi allra
samvinnufélaga, og frá félagi
þeirra má rekja vaxandi áhrif.
Smám saman fjölgaöi þeim sam-
tökum, er störfuöu á sama grund-
velli, þau tóku höndum saman,
færöu út kvíarnar.
Þessi saga segir þó aöeins hálfan
sannleikann. Vefararnir fundu
ekki upp neitt af höfuöatriöum
stefnuskrár sinnar, heldur drógu
saman eldri hugmyndir á þann
hátt, sem siöan hefur reynzt far-
sæll grundvöllur öllum slikum
félagsskap. Samvinnuhugsjónin
sjálf er I einstökum atriöum
miklu eldri en félagiö I Rochdale,
mörg hundruö kaupfélög höföu
veriö stofnuö og starfaö fyrir
daga þess. Söguna veröur þvi aö
rekja aftur fyrir 1844.
Iönbyltingin hófst á seinni hluta
átiándu oe fvrri hluta nítjándu
aldar. Þá hófst vélanotkun i
iönaöi I stórum stil, verksmiöjur
risu og umhverfis þær miklar
iönaöarborgir. Þetta var ger-
breyting á þeim þjóöfélags-
háttum, er áöur höföu rikt. Fólk
flykktist úr sveitum til bæja til aö
leita sér atvinnu. Fjármagniö
skapaöi eigendum slnum mikinn
og skjótan auö, en hiö vinnandi
fólk, karlar, konur og ekki sizt
börn, hlutu sultarlaun fyrir
langan vinnudag.
Lifskjör verkafólks framan af
nitjándu öld voru hörmuleg i
hinum nýju iönaöarborgum.
Kaup var lágt og var miskunnar-
laust skoriö niöur, ef þess þótti
þörf I hinni höröu samkeppni
verksmiöjanna. Atvinnuleysi var
mikiö og öryggi ekkert til. Lifs-
kjör fólksins, húsnæöi, fæöi,
klæöi, voru langt fyrir neöan þaö,
sem nú telst mannsæmandi.
Svo fór, aö ýmsir risu gegn
þessari hörmulegu hrörnun
mannlifsins, gegn þessu þjóö-
félagi, sem virtist byggjast á
þrældómi og eymd fjöldans.
Fram komu margir hugsjóna-
menn, sem settu fram nýjar
kenningar um frelsi, jafnrétti og
sómasamleg lifskjör. Samtök
voru stofnuö og til varö visir aö
verkalýöshreyfingu, samvinnu-
hreyfingu og fleiri hreyfingum,
sem mjög hafa mótaö allt lif al-
þýöunnar á siöustu manns-
öldrum, sérstaklega þar sem
þessar hreyfingar hafa starfaö
saman, sem ein heild.
Hinir fyrstu samvinnuhugsuöir,
sem nú eru oft kallaöir draum-
óramenn, settu fram hugmyndir
um nýtt þjóöfélag meö nýrri
skipan. Vildu þeir hef ja tilraunir
meö þvi aö stofna samvinnu-
byggöir, og reyndu þaö þrásinnis.
Frægastur þessara manna varö
Charles Owen, enskur verk-
smiöjueigandi, sem gekkst fyrir
ýmsum slikum tilraunum.
Stofnuö voru margs konar félög
til framdráttar hinum nýju kenn-
ingum, sum til aö stofna sam-
vinnubyggöir, önnur til aö verzla,
enn önnur til aö efla hugsjónir og
gefa út blöö. Annar hinna
þekktustu hugsjónamanna var
um þetta leyti William King.
Hann gaf út blaöiö „Samvinnu-
manninn” og stóö jafnan efst á
forsföu þess: „Þekking og sam-
ein'ng veita afl. Afliö notaö áf
þekkingu, veitir iifshamingju.
Lffshamingjan er endir
sköpunarinnar.”
A árunum fyrir og eftir 1830 var
stofnaöur mikill fjöldi alls konar
samvinnufélaga i Englandi. Flest
þeirra liföu ekki lengi, en nokkur
hafa starfaö allt til þessa dags.
Þessi félög reyndu flestar af þeim
hugmyndum, sem vefararnir i
Rochdale sameiöu i eina
stefnuskrá. Sum þeirra endur-
greiddu tekjuafgang. Þaö var
ekki nýtt hjá vefurunum. önnur
tryggöu lýöstjórn meö þvi aö
veita hverjum manni eitt at-
kvæöi, hvort sem hann verzlaöi
meira eöa minna, þótt ýmsir
vildu mismuna mönnum um at-
kvæöisrétt eftir verzlunarmagni
þeirra. Enn önnur takmörkuöu
vexti af stofnfé og mætti þannig
lengi telja.
A árunum 1833-35 starfaöi i
Rochdale kaupfélag. Er vitaö, aö
ýmsir þeirra, er stóöu fyrir
stofnun seinna félagsins 1844,
höföu tekiö þátt I tiirauninni meö
hiö fyrra. Þá voru margir stofn-
endanna (sem ekki voru allir
vefarar) reyndir menn á sviöi
stjórnmála og hugsjónabaráttu.
Þeir voru flestir „Owen-
-sósialistar” eins og kallaö var,
en höföu auk þess stofnaö fyrir
samtök Chartista (sem böröust
fyrir almennum kosningarétti og
endurbótum þingræöisins) og
fleiri umbótahreyfingar. Höföu
þeir bæöi þekkingu á fjölmörgum
fyrri tilraunum til stofnunar sam-
vinnufélaga og þjálfun i félags-
málum. Þaö var heldur ekki ný
fórn fyrir þá aö leggja fram tvö
pens á viku til félagsins. Áhuga-
samir menn um þjóömál I breskri
alþýöustétt voru árum saman
búnir aö skjóta saman smáupp-
hæöum til aö styrkja verkfalls-
menn, nýjar samvinnubyggöir og
fleiri þætti þjóömálabaráttunnar.
Forustumaöur Rochdale-
félagsins sem talinn er höfundur
áö hinum frægu starfsreglum
þess, var Charles Howarth, þá
maöur innan viö þritugt. Enda
þótt fátæklega væri af staö fariö,
var markmiö félagsins sett hátt.
Þaö var I sex liöum:
1) Stofnun verzlunar til sölu á mat-
vælum og klæönaöi.
2) Bygging Ibúöarhúsa fyrir
félagsmenn, sem vildu aöstoöa
hver annan, bæta heimilis-
ástæöur sinar og félagslíf.
3) Framleiösla þeirra vöruteg-
unda, sem félagiö ákvaö til aö
veita þeim atvinnu, sem yröu
atvinnulausir, og bæta kjör
beirra, sem yröu fyrir itrek-
uöum launalææækunum.
4) Kaup á landi, sem félagsmenn
gætu ræktaö, þegar þeir væru
atvinnulausir.
5) Strax og unnt væri skyldi
félagiö skipuleggja fram-
leiöslu, dreifingu, menntun og
stjórn, meööörum oröum koma
á fót sjálfstæöri byggö heimila,
sem heföu sameiginleg hags-
munamál.
6) Til stuönings bindindi skyldi
félagiö strax og unnt væri,
koma á fót gisti- og veitinga-
húsi, þar sem vln væri ekki
veitt.
Eins og sjá má, sérstaklega af
fimmta atriöinu, hefur
framtiöarhugmynd vefaranna
veriö stofnun samvinnubyggöa,
sem væntanlega hafa átt aö veröa
hluti af samvinnuþjóöfélagi. Er
þetta fullkomlega I samræmi viö
þaö, sem gerzt haföi næstu
áratugi á undan, og þær kenning-
ar, sem þá voru hæst á lofti.
Sjá má af þessari stefnuskrá,
hvar skórinn hefur kreppt.
Atvinnuleysiö hefur veriö mesta
böl verkafólks á þessum árum,
enda eru margir þættir I fyrir-
huguöu starfi félagsins til þess
sniönir aö bæta úr þvi. Siöasta
atriöiö, sem stingur nokkuö í stúf
viö hin, gefur til kynna, aö
áfengisvandamáliö hafi á þeim
dögum veriö alvarlegt. Ekki mun
þó bindindi hafa átt aö ná til
bjórs, enda voru fyrstu fundir
félagsins venjulega haldnir I
bjórstofu, þar sem litiö var um
annaö húsrými til félagslifs. Hins
vegar voru sterkir drykkir þá
mjög ódýrar og var fyrst og
fremst barizt gegn misnotkun
þeirra, sem var mjög mikil meöal
hinna fátækustu.
Flestum þeim takmörkunum,
sem vefararnir settu sér, hefur á
vissan hátt veriö náö öld seinna.
Sum vandamál hafa veriö leyst —
eöa eiga aö leysast — af
þjóöfélaginu I heild, en umbóta-
menn um miöja sföustu öld virö-
ast hafa gert sér litlar vonir um
svo öra þróun lýöræöis, aö hægt
væri aö treysta á lausn
vandamáia hins vinnandi fólks á
þeim vettvangi. Höföu þeir hvaö
eftir annaö oröiö fyrir miklum