Alþýðublaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 1. maí 1981
n
U
Kf. Hvammsfjaröar, BUÖar
dal.....................1900
Eru þá aöeins talin þau félög,
sem stofnuö eru fyrir áriö 1902,
sem er stofnár Sambandsins.
Þróun sambandsins
Fljótlega mun hafa fæözt sú
hugmynd, aö kaupfélögin ættu aö
stofna meö sér heildarsamtök.
Fyrsti visirinn að sliku sambandi
varö samtök nokkurra kaup-
félaga, sem hópur alþingis-
manna, sem jafnframt voru for-
ystumenn viökomandi kaup-
félaga, stofnaöi i Reykjavik 1895.
Þetta samband gaf út „Timarit
kaupfjelaganna”, sem út kom
1896—7, en féll siöan niöur og þar
meö starfsemi þessa eldra sam-
bands.
Hins vegar uröu aö þingeysku
frumkvöölarnir, sem riöu hér á
vaðiö og bjuggu svo um hnútana,
aö til frambúöar dugöi. Hinn 20.
febrúar 1902, á 20 ára afmælisdegi
Kaupfélags Þingeyinga, komu
saman í Yztafeili i Köldukinn
nokkrir fulltrúar frá þingeysku
kaupfélögunum þremur, Kaup-
félagi Þingeyinga, Kaupfélagi
Norður-Þingeyinga og Kaup-
félagi Norður-Þingeyinga og
Kaupfélagi Svalbaröseyrar, og
stofnuðu þar samtök þessara
félaga, sem þá hlutu nafniö
„Sambandskaupfélag Þingey-
inga”. Arið 1907 þegar aöildar-
félögunum haföi fjölgaö nokkuö,
var nafninu breytt i „Sambands-
kaupfélag Islands”, og áriö 1910
var þvi enn breytt i „Samband is-
lenzkra samvinnufélaga”, og það
nafn hafa samtökin boriö siöan.
1 fyrstu lögum samtakanna,
sem samþykkt voru á stofnfund-
inum, kemur m.a. fram. aö gert
er ráö fyrir, að þau hafi verzl-
unarframkvæmdir með höndum.
Þessar verzlunarframkvæmdir
uröu aö vfsu litlar eöa engar
fyrstu árin, þó aö allmiklar um-
ræöur ættu sér stað á fundum
samtakanna um viöskiptamál, en
jafnvframt sinntu þau nokkuð
fræðslu- og félagsmálum aöildar-
félaga sinna, ásamt útbreiðslu-
málum. Ariö 1907 hóf siðan göngu
sina „Timarit fyrir kaupfjelög og
samvinnufjelög”, sem hefur
komiö út samfellt frá þeim tima,
frá 1926 undir nafninu „Sam-
vinnan”. Varö timaritiö þegar i
byrjun merkur vettvangur um
viðskiptamál, þar sem birtust
margar ágætar greinar um við-
fangsefni félaganna.
Fyrsta skrefið til aö mynda
eigið fjármagn i samvinnuhreyf-
ingunni mun hafa verið stigið i
Kaupfélagi Þingeyinga 1895, er
ákveöiö var þar, aö hver félags-
maður legöi 3% af andviröi kaupa
sinna á erlendum vörum i „vara-
sjóö”, sem telja má hliöstæöan
stofnsjóöum kaupfélaganna
siöar. Ariö 1906 varð hins vegar
mikil og gagnger breyting, sem
átti eftir aö hafa mikil áhrif i
kaupfélagarekstri hér á landi, er
þaö var lögtekiö i Kaupfélagi Ey-
firöinga aö stemma stigu viö
skuldasöfnun, skipta verzlunar-
ágóöa eftir á og mynda stofnsjóö
fyrir félagsmenn. Ariö eftir var
gerö breyting á lögum Sambands-
kaupfélagsins, sem gekk i sömu
átt, svo aö meö þessu tvennu
mátti segja, aö Rochdale-regl-
urnar heföu haldiö innreiö sina i
islenzku samvinnuhreyfinguna.
Þar með var lagöur grundvöllur
aö þvi, aö hún gæti fengiö á sig hiö
alþjóölega svipmót samvinnu-
félaga um víða veröld og færzt af
pöntunarfélagsstiginu yfir á
verzlunarstigið. Þessar megin-
reglur hafa siðan veriö rlkjandi I
starfi hennar eins og kunnugt er.
Kjötsalan var eitt helzta viö-
fangsefni Sambandskaupfélags-
ins fyrstu árin, og komu i þvi efni
fram margar hugmyndir i um-
ræöum á vettvangi þess. Þegar
fyrsta starfsáriö haföi veriö
ákveöiö aö senda mann utan á
vegum samtakanna, sem ekki
varð þó af. Næstu árin sendu þau
nokkrum sinnum menn utan ým-
issa erinda, m.a. til aö fylgjast
meö flutningi sauöfjár og til að
kynna sér samvinnurekstur er-
lendis, en 1910 var i fyrsta skipti
sendur sérstakur fulltrúi til Dan-
merkur til aö hafa þar umsjón
með kjötsölunni. Þessu var siöan
haldiö áfram næstu árin, og var
þetta upphafið aö umfangsmikilli
sölu- og innkaupastarfsemi sam-
takanna á erlendri grund fyrir
aðildarfélögin, en sú starfsemi
hefur haldizt allar götur siðan.
Segja má, aö fyrsti áfanginn I
starfsemi Sambandskaupfélags-
ins og síðar Sambandsins standi
standi yfir frá 1902 til 1915, er
Kaupm annahafnarskrifst of an
var stofnsett. A þessum tima var
ekki starfandi neinn sérstakur
framkvæmdastjóri á þess vegum,
heldur gegndu formenn þess jafn-
framt þvi starfi. Þeir voru tveir á
þessú tímabili, fyrst Pétur Jóns-
son á Gautlöndum 1902—5, siöan
Steingrimur Jónsson 1905—10 og
loks Pétur Jónsson aftur frá 1910
og þar til hann féll frá 1922.
Skipulag og starfsemi
sambandsins
Eins og nafn Sambands is-
lenzkra samvinnufélaga ber meö
sér, er þaö landssamband kaup-
félaganna, sem að framan eru
talin. Þannig eri I raun enginn
eðlismunur á þvi og þeim f jölda-
mörgu öörum landssamtökum
svæöisbundinna félaga fólks um
ýmis málefni, sem starfa hér á
landi. Sem landssamband kaup-
félaganna hefur Sambandiö þaö
meginverkefni aö gæta sameigin-
legra hagsmunamál þeirra. Þar
sem meginverkefni félaganna eru
á sviði verzlunar og viöskipta,
gefur auga leiö, að stærsti hlutinn
af starfsemi Sambandsins er á
þvi sviöi. En kaupfélögin eru ekki
siöur félagsmálasamtök, reist á
hugsjónalegum grunni. Þess
vegna hvflir sú skylda einnig á
Sambandinu aö veita félögunum
þjónustu á sviöi félags- og
fræðslumála og aöstoöa þau viö
aö halda uppi sjálfstæðri fræöslu-
og upplýsingastarfsemi fyrir fé-
lagsmenn sína.
Stjórnskipulagi Sambands Isl.
samvinnufélaga er þannig háttaö,
aö árlega er haldinn aöalfundur,
sem fer meö æösta vald i öllum
málefnum þess. A aöalfundinum
mæta fulltriiar kaupfélaganna,
kjörnir á árlegum aöalfundum
þeirra. Hafa aöalfundir Sam
bandsins undanfarin ár veriö
haldnir snemma i júnimánuöi og
aö öllum jafnaöi i Bifröst i
Borgarfirði.
A aöalfundum Sambandsins er
lögö fram viöamikil prentuö árs-
skýsla fyriráriöá undan, þar sem
gerö er rækileg grein fyrir starf-
semi einstakra deilda og birtir
endurskoöaðar reikningar Sam-
bandsins. Einnig flytur stjórnar
formaöur skýrslu stjórnar, og
forstjóri flytur ýtarlega yfirlits-
ræðu um einstaka þætti rekstrar-
ins. Þá sitja framkvæmdastjórar
samstarfsfyrirtækjanna fyrir
svörum, og umræöur fara fram
um þau verkefni, sem framundan
eru. Um nokkur undanfarin ár
hefur einnig verið fylgt þeim siö
aö taka fyrir eitthvert hagsmun-
mál samvinnuhreyfinarinnar eða
landsmanna allra, og eru þá vald-
ir sérfróöir menn til að hafa þar
framsögu.
A aöalfundi eru einnig kosnir
menn til setu i st jórn Sambands-
ins, en hana skipa níu menn,
kosnir þrir I senn til þriggja ára.
En auk þeirra sitja einnig tveir
fulltrúar starfsmanna Sam-
bandsins I stjórn þess, meö mál-
trelsi og tillógurétti. Er annar
þeirra úr hópi starfsmanna i
Reykjavik, en hinn frá Akureyri,
og eru þeir kosnir viö almenna
kosningu starfsmanna á hvorum
staö, ásamt varamönnum. Á aö-
alfundi eru auk þess kosnir vara-
menn i stjórn Sambandsins,
endurskoðendur, sem skila
skýrslu til aöalfundar, og fulltrú-
ar i ýmsar nefndir og ráö.
Annar mikilvægasti fundur inn-
an Sambandsins er árlegur fund-
ur kaupfélagsstjóra, sem venju-
lega er haldinn I nóvember, en
aukafundir eru kallaöir saman ef
brýn mál eru á dagskrá. A þessa
fundi eru boðaðir kaupfélags-
stjórar allra Sambandskaupfé-
laganna, og er það forstjóri Sam-
bandsins, sem boðar fundina i
samráöi viö stjórn Félags kaup-
félagsstjóra. Eöli málsins sam-
kvæmt eru þaö fyrst og fremst
viöskiptamál, sem þar eru á dag-
skrá, og umræöur geta þar oft
oröið heitar, ef hagsmunir fara
ekki saman. Þessir fundir fara
ekki' beint meö vald l málefn-
um Sambandsins, enda eru ein-
ungis boöaöir þangaö ráönir
starfsmenn félaganna, þ.e. kaup-
félagsstjórarnir, sem ekki er ætl-
azt til aö taki ráöin af hinum
kjörnu fulltrúum sem stjórna fé-
lögunum og Sambandinu i umboöi
félagsmanna. Samt sem áöur
hafa þessir fundir geysimikla
þýöingu fyrir alla stefnumótun og
starfsemi samvinnuhreyfingar-
innar, þvl aö þar nota kaupfélags-
stjórarnir óspart tækifæriö til aö
koma á framfæri sjónarmiöum
félaganna gagnvart Sambandinu
um þaö hvernig þaö eigi aö haga
starfi sinu I einstökum málum og
málaflokkum.
Kaupfélagsstjórar allra Sam-
bandskaupfélaganna hafa einnig
meö sér sérstakt félag, Félag
kaupfélagsst jóra. Þaö heldur ár-
lega aöalfundi sina venjulega
samhliöa kaupfélagsstjórafund-
unum, og einnig gætir þaö hags-
munamála félagsmanna sinna og
heldur uppi félagsstarfi fyrir þá.
Stjórn Sambandsins hefur yfir-
stjórn I öllum málefnum þess á
milli aöalfunda. Hún ræöur for-
stjóra Sambandsins og einnig
framkvæmdastjóra, sem nú eru
átta talsins, en forstjóri og fram-
kvæmdastjórar mynda siöan
framkvæmdastjórn Sambands-
ins, og er forstjórinn formaöur
hennar. Framkvæmdastjórnin
hittist aö jafnaöi vikulega og fer
meö stjórn á hinum daglega
rekstri. Sambandsstjórn kemur
reglulega saman til funda, fær
skýrslur forstjórans og fram-
kvæmdast jóranna og tekur
ákvaröanir i þeim málum, sem
fyrirliggja. Einnig heyrir Endur-
skoöunarskrifstofa Sambandsins
beintundirstjórn þess, og sér hún
um daglega endurskoðun á reikn-
ingshaldi þess og annað eftirlit.
Haini er stjórnaö af löggiltum
endurskoöanda, sem ráöinn er
beint af stjórn Sambandsins og
skilar skýrslu til hennar.
Innra rekstrarskipulagi Sam-
bandsins er slðan þannig háttaö,
aö auk Aöalskrifstofu er þvi skipt
I átta aöaldeildir, sem hver um
sig lýtur stjórn framkvæmda-
stjóra. Þessar deildir eru Bú-
vörudeild, Sjávarafuröadeild,
Innflutningsdeild, Véladeild,
Skipadeild, Iðnaöardeild, Skipu-
lags- og fræösludeild og Fjár-
máladeild. Viö vikjum nánar að
þessum deildum i næsta kafla en
hér snúum viö okkar hins vegar
að starfsemi Aöalskrifstofu, svo
og aö ýmsum þáttum starfsem-
innar, sem snerta samvinnu-
hreyfinguna sameiginlega, og
loks aö þátttöku Sambandsins i
samstarfi samvinnufélaga á
alþjóölegum vettvangi.
Aðalskrifstofa —
skrifstofur erlendis
Aöalskrifstofa lýtur stjórn for-
stjóra, og fer hún meö öll sameig-
inleg mál Sambandsins. Auk þess
heyra beint undir hana ýmsar
sameiginlegar þjónustudeildir,
sem sinna verkefnum fyrir aöal-
deildirnar. Verkefni þessara
deilda eru margvisleg. Verðlagn-
ing sér um veröútreikninga og
tollafgreiöslur á innfluttum vör-
um. Bdkhald annast reiknings-
hald Sambandsins. Starfsmanna-
hald sér um ráönirigar, launaút-
reikninga og önnur málefni varö-
andi starfsfólk. Undir Umsjón
fasteigna heyrir rekstur tré-
smiöaverkstæöis og auk þess
annast sú deild um rekstur á fast-
eignum Sambandsins og viðhald
þeirra. Auglýsingadeiid sér um
auglýsingar Sambandsins. Versl-
unarfulltrúi viö lönd Austur-
Evrópu hefur umsjón meö og
annast margvislega fyrirgreiöslu
i sambandi viö viöskipti Sam-
bandsins viö Austur-Evrópuþjóð-
ir. Teiknistofa annast hönnun og
undirbúning verklegra fram-
kvæmda fyrir kaupfélögin, Sam-
bandiö og samstarfsfyrirtæki
þess, auk þess sem hún hefur um-
sjón með byggingaframkvæmd-
um Sambandsins.
Einnig er aö geta um skrifstof-
ur Sambandsins erlendis, sem
starfa beint undir stjórn for-
stjóra. Þær eru i Lundúnum og
Hamborg, og annast þær margs
konar almenna fyrirgreiðslu, inn-
kaupa- og sölustarfsemi, i sam-
bandi viö inn- og útflutning deild-
anna heima.
Lifeyrissjóður —
vinnumálasamband —
tryggingarsjóður
Auk þess skal hér getiö um Líf-
eyrissjóö Sambandsins, sem er
sjálfstæð stöfnun meö stjórn, þar
sem eiga sæti fulltrúar frá Sam-
bandinu og Landssambandi
islenzkra samvinnustarfsmanna.
Auk starfsmanna Sambandsins
eiga aöild að sjóönum starfsmenn
samstarfsfyrirtækja þess og
flestra kaupfélaganna. Sjóöurinn
veitirfélagsmönnum sinum rétt á
elli-, örorku- og makalifeyri, og
hann lánar þeim einnig fé til
ibúöakaupa.
Vinnumálasamband samvinnu-
félaganna sér um samningagerö
um kaup og kjör viö stéttarfélögin
i landinu fyrir hönd félaga sinna.
Þaö fæst einnig viö lausn ágrein-
ings um framkvæmd kjarasamn-
inga og skilning á hinum ýmsu
ákvæöum þeirra, auk almennrar
upplýsingaþjónustu á vinnumála-
sviöinu. I Vinnumálasambandinu
eru, auk Sambandsins og sam-
starfsfyrirtækja, þess, flestöll
Sambandskaupfélögin og einnig
ýmis fyrirtæki, sem hin slöast
nefndu eiga verulega hluti i. Auk
hinna beinu starfa aö kjaramál-
um veitir Vinnumálasambandið
félögum sínum einnig þjónustu á
sviöi vinnurannsókna og ýmiss
konar hagræöingarstarfa.
Tryggingarsjóöur innlánsdeild-
anna hefur þaö verkefni aö
tryggja innistæöur I innlánsdeild-
um kaupfélaganna. Þau félög,
sem eiga aöild aö sjóönum, greiða
til hans upphæðir i hlutfalli af
innistæðum f innlánsdeildum sin-
um, sem eru til tryggingar þvi, aö
innstæðueigendur fái fé sitt
greitt, ef eitthvert úr hópi þeirra
myndi einhverra hluta vegna
lenda I greiösluerfiöleikum.
Samtök starfsmanna
Starfsmenn Sambandsins hafa
meö sér samtök, og starfa þeir i
tveimur félögum. Nefnast þau
bæöi Starfsmannafélag Sam-
bandsins, en annaö starfar I
Reykjavik (SFR Reykjavik) og
0
Þessi mynd er af forystumönnum Sambandsins eftir Sambandshússfundinn 1923. Verzlunarhús KEA stendur á horni Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis á Akureyri.
Þegar þaö var tekiö I notkun þótti þaö eitt myndarlegasta hús sinnar tegundar á land-
inu.