Alþýðublaðið - 01.05.1981, Side 17

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Side 17
Alþýðublaðið Föstudagur 1. maí 1981 17 leiö þína þangaö og sjá hvort kaupfélagiö þar er ekki á réttri leiö I viöleitni sinni aö stuöla aö hagsmunum neytenda, bæöi félagsmanna sinna og annarra. En láttu ekki þar við sitja. Gakktu i kaupfélagiö i þinni heimabyggö og leggöu hönd á plóginn á akri samvinnuhreyf- ingarinnar. Samvinnuhreyfingin hefur þörf fyrir atorku þina, á- huga og hugmyndir. Nú er tækifærið Nú vill svo vel til, aö veriö er aö fjalla um stefnuskrá samvinnu- manna i öllum kaupfélögum landsins. Þar er samvinnustefnan tekin til gaumgæfilegrar umræöu og endurmats, gömul stefnumiö endurskoðuö og staöfest eftir þvi sem viö á og félögunum sýnist og nýjar hugmyndir og leiðir reifaö- ar. Nú er tækifærið fyrir alla á- hugamenn um samvinnufélög og samvinnustefnu, aö taka þátt I þessari umræðu og gerast meö þvi virkur þátttakandi I stefnu- mótum samvinnuhreyfingarinn- ar. Ef þú ert félagi i kaupfélaginu er þér ekkert ab vanbúnaöi, — en ef þú ert ekki félagi þar, þá er ekki eftir neinu aö blöa aö gerast félagsmaöur. Nánari upplýsingar um þetta getur þú fengiö I næsta kaupfélagi eöa á skrifstofu þess. Nefna má nokkur nöfn af handahófi Margir Alþýöuflokksmenn hafa skilaö ágætu starfi I samvinnu- hreyfingunni. Má þar nefna af handahófi nöfn eins og Ragnar Guöleifsson, Karl Steinar Guöna- son, Svavar Arnason, Olaf Þ. Kristjánsson, Jóhann Þorsteins- son, Stefán Júliusson, Kjartan Jó- hannsson, Asgeir Jóhannesson, Benedikt Gröndal, Friöfinn Ólafsson, Gylfa Gröndal, Hálfdán Sveinsson, Svein Guömundsson, Finn Jónsson, Hannibal Valdi- marsson, Erling Friöjónsson, Harald Helgason, Jón Helgason, Arnþór Jenssen og fleiri og fleiri sem of langt yröi upp aö telja. Af þessu má sjá aö margir góö- ir Alþýðuflokksmenn hafa látiö sig samvinnuhreyfinguna skipta og helgaö henni meira og minna krafta sina. En þaö breytir þvi ekki, aö hlut- ur okkar Alþýbuflokksmanna i samvinnuhreyfingunni mætti veröa miklu stærri. Maðurinn ræður en ekki peningarnir Benedikt Gröndal alþingismaö- ur og fyrrverandi formaöur Alþýöuflokksins ritaöi bók um islenskt samvinnustarf. Þar segir meöal annars: „Samvinnumenn leggja hvaö mesta áherslu á fyrstu regluna um lýöræðislega stjórn. Lýöræöi I efnahagsmálum hlýtur aö fylgja i kjölfar hins pólitiska lýöræöis, og samvinnustefnan er ein þeirra leiöa, sem best hafa gefist á þvi sviöi. t einkafyrirtæki ræöur eigand- inn öllu um rekstur og stjórn, en viðskiptavinir engu. 1 hlutafélagi hafa menn atkvæöastyrk á aðal- fundum eftir þvl, hve mikiö hluta- fé þeir hafa lagt fram. Peningarnir ráöa en ekki mennirnir. Aðeins samvinnufélög veita öll- um félagsmönnum jafnan rétt til áhrifa, þar sem hver og einn hefur aöeins eitt atkvæöi, hvort sem hann verslar mikib eöa litiö. Maöurinn ræöur en ekki peningarnir.” Samvinnufélögin eru öllum opin Ennfremur segir Benedikt Gröndal I fyrrnefndri bók: „önnur reglan er sú, aö sam- vinnufélag sé öllum opiö. Hvaöa borgari sem vill, getur gerst félagsmaöur... Engin önnur félög standa al- menningi opin á þennan hátt. Eigandi fyrirtækis er sjálfráöur, hvort hann býöur nokkrum manni félagsieignviö sig. Hlutafélög eru lokuö, en þeir sem inngöngu fá, verða aö leggja fram hlutafé eöa kaupa hlutabréf fyrir mismun- andi mikiö fé. Þar má segja, aö maðurinn sé ekki tekinn I félagiö, heldur peningar hans. Þetta frelsi til þátttöku I sam- vinnufélögum er aö sjálfsögbu grundvallaratriöi I lýöræöisskip- an þeirra og gerir hvaöaborgara sem vill, kleift aö veröa þátttak- andi i starfi félaganna og hafa á- hrif á stjórn þeirra og stefnu.” Samvinnustefnan á heima hjá jafnaðar- stefnunni A þessum oröum Benedikts Gröndal um samvinnustefnuna má glöggt sjá, aö samvinnustefn- an á heima hjá jafnaöarstefn- unni. Jafnaöarmannaflokkur sem ekki er I nánum tengslum og samofinn verkalýöshreyfingunni og samvinnuhreyfingunni er á varasömum brautum. Honum er full þörf á aö gæta aö stefnunni. Þaö ættum við Alþýöuflokksmenn alltaf aö hafa vel i huga, ekki síst á dögum eins og 1. maf. Aöeins meö þvi aö halda vel vöku sinni bæöi i verkalýös- og samvinnuhreyfingu gegnir Alþýöuflokkurinn skyldu sinni viö mark og miö jafnabarstefnunnar, — við þjóðfélag jafnaöarmanna. 1. MAI sýnir verkalýðshreyfingin samtakamátt sinn og sigurvilja með því að fylkja einhuga liði í kröfugöngu verkalýðsfélaganna og á útifund þeirra. Höfnum sundrungu, treystum raðirnar og búumst til baráttu fyrir mannsæmandi lífskjörum. Berum kröfur samtaka okkar fram tfl sigurs.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.