Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 23

Alþýðublaðið - 01.05.1981, Page 23
Alþýðublaðið Föstudagur 1, maf 1981 23 Vestfirðir Frá tsafirði: verslunarhiís Kaupfélags tsfirðinga I Króksfjaröarnesi starfar Kaupfélag Kröksfjaröar (stofnaö 1911) og rekur þar verzlun og sláturhils meö kjötfrystihUsi. Einnig starfrækir félagiö UtibU á Reykhólum og i Skálanesi. Syöst á Vestfjaröakjálkanum er . svo : minnsta kaupfélagiö innan Sambandsins. Sláturfélagiö örlygur (stofnaö 1936) telur 27 félags- menn. Þaö rekur verzlun og sláturhUs á Gjögrum. Kaupfélag Vestur-Baröstrend- inga (stofnaö 1981 viö sameiningu Kf. Kauöasands, Kf. Patreks- fjarðarog Kf. Arnfiröinga). rekur verzlun og söluskála á Patreksfiröi, en er auk þess hluthafi i HarðfrystihUsi Patreksfjaröar hf. og i Loga hf., vélsmiðju sem rekin er þar I kauptUninu. Þá rekur félagiö sláturhUs á Skjaldvararfossi á Baröaströnd, en framundan er bygging nys sláturhúss sam- kvæmt gildandi sláturhUsaáætl- un. Lika rekur félagiö verzlunar- útibu i Bildudal, en þar starfar deild i félaginu. Á Sveinseyri starfar Kaupfélag Tálknafjaröar (stofnaö 1908) og rekur verzlun og sláturhús. Einn- ig er félagiö hluthafi i HarCírysti- hUsi Tálknafjaröar hf Kaupfélag Dýrfirðinga (stofnaö 1919) á Krossholti á Barðaströnd og á Þingeyri er öflugt félag, en þaö rekur verzlun og sláturhús og fæstvið bátaútgerö. Lika á félag- iö HraöfrystihUs Dýrfiröinga, sem er meö fiskvinnslu, saltfisk- verkun og beinamjölsvinnslu, og ddtturfyrirtækið Fáfnir hf. gerir út skuttogara. Þess má geta, að Kaupfélag Dýrfiröinga á eitt af elztu húsum á landinu, timbur- byggingu, sem talin er reist 1954. HUsið stendur á Þingeyri, og er stefnt aö þvi aö varöveita þaö sem safngrip. Kaupfélag önfiröinga (stofnaö 1918) rekur verzlun á Flateyri, og einnig sláturhús og kjötfrystihús. Félagiö fæst lika við fiskverkun, aöallega haröfiskverkun fyrir innanlandsmarkaö, en einnig litiö eitt viö saltfiskverkun. A Suöur- eyri viö SUgandafjörö er Kaup- félag SUgfirðinga (stofnaö 1940), sem rak verzlun og sláturhUs. Þeim rekstri hefur veriö hætt, og er þar nU UtibU frá Isafiröi. Kaupfélag Isfiröinga (stofnaö 1920) á ísafirði hefur allumfangs- mikinn rekstur. Þaö rekur mat- vörukjörbúö i aðalverslunarhúsi sinu, en einnig sérvörudeild fyrir vefnaöarvörur og búsáhöld kjöt- vinnslustöö og vörugeymslu meo afgreiöslu fyrir verzlanir og sveitirnar. Lika rekur félagiö aöra matvöru-og mjólkurbúð i bænum, og einnig á það og rekur herra - og dömudeild undir nafn- inu Verzlunin Einar og Krist ján. 1 Hnifsdal, Bolungarvik, Súðavik og á Suöureyri rekur félagíö verzlunarútibU. A Isafiröi á félag- iö sláturhUs, og einnig frystihUsið Edinborg, þar sem er kjötfryst- ing, kjötgeymsla, rækjuvinnsla og fiskgeymsla. Þar hefur ma. að- setur fyrirtækið Rækjustöðin hf., sem kaupfélagiö er hluthafi i. Þá er Mjólkursamlag Isfirðinga sér- stakt skráö fyrirtæki, sem kaup- félagiö sér um rekstur á. Sama máli gegnir um Bökunarfélag ís- firöinga hf., kaupfélagiö er stór hluthafi i þvi og sér um rekstur brauðgeröar þess. t Strandasýslu eru fjögur kaup- félög. Nyrzt þeirra er Kaupfélag Strandamanna (stofnaö 1906), sem rekur verzlun og sláturhUs á Noröurfirði og verzlunarUtibU á Djúpuvik. Kaupfélag Stein grimsfjarðar (stofnað 1898) hefur aöalstöövar sinar á Hólmavik, þar sem þaö rekur verzlun, slát- urhús og kjötfrystihús. Einnig rekur félagiö þar hraðfrystihús, saltfiskverkun og rækjuvinnslu. Félagið starfar einnig á Drangs- nesi, en þar rekur þaö verzlun, frystihús með fiskvinnslu, og einnig rækjuvinnslu. Kaupfélag Bitrufjaröar (stofnaö 1942) hefur aösetur á Ospakseyri, þar sem þaö rekur verzlun og sláturhUs. A Boðeyri starfar Kaupfélag Hrút firöinga (stofnað 1899), rekur verzlun og sláturhús, og sinnir vöruflutningum. Lika á félagiö hlutdeild aö vélaverkstæöi á Boröeyri, og er eigandi aö einum fimmta i mjólkursamlaginu á Hvammstanga. 1 Hrútafirði rek- ur félagiö auk þess Veitingaskál- ann Brú. Þingeyjarsýslur Verslunarhús Kaupfélags Þingeyinga eru Húsavikurkaupstaður og ein- staklingar, aöallega sjómenn. Þá er kaupfélagiö einnig hluthafi i Hótel HUsavik, i Vélaverkstæðinu FoSs hf., sem rekur vélsmiöju og bilaverkstæöi á Húsavik, og i Garöræktarfél Reykhverfinga hf. Kaupfélag Þingeyinga hefur um áratuga skeið gefið út tim arit, Boöbera KÞ. Koma út nokkur hefti af þvi á ári hverju, sem flytja fréttir af félagsstarfinu, auglýsingar til félagsmanna og ýmislegt efni um samvinnu- og atvinnumál. Kaupfélag Noröur-Þingeyinga (stofnaö 1894) hefur aöalaösetur á Kópaskeri. Félagið rekur þar verzlun með allar venjulegar neyzluvörur, litiö gistihús, slátur- hús, frystihús, sláturgerð, bif- reiöaverkstæöi meö vélalager, og trésmiðaverkstæði. Þá hefur fé- lagið birgöastöðá Grimsstööum á Fjöllum, annast vöruflutninga innanhéraös og til Reykjavikur, Akureyrar og Húsavikur, og sér um afgreiöslu fyrir Flugfélag Islands og skipafélög. Auk þess er félagiö einn stærsti hluthafinn i Sæbliki hf., sem rekur saltfisk- verkun á Kópaskeri. Af annarri starfsemi félagsins má nefna, að þaö á og rekur skurögröfu og snjóbil. Útibú félagsins eru aö Raufarhöfn, þar sem það rekur verzlun, og aö Asbyrgi i Keldu- hverfi, þar sem það starfrækir verzlun, veitingastofu og bensin- sölu. A Raufarhöfn er sérstakt félag, Kaupfélag Raufarhafnar (stofnað 1960). Þaö hætti sjálfstæöum verzlunarrekstri 1968, en frá sama tima hefur Kaupfélag Norður-Þingeyinga rekiö þar úti- bú, eins og getið var. Kaupfélag Langnesinga (stofn- að 1911) hefur aðsetur á Þórshöfn og rekur þar almenna verzlun meö daglegar nauösynjavörur, byggingavöruverzlun, söluskála, bifreiðaverkstæöi, mjólkurstöö, sláturhús, og frystihús. Lika fer félagiö meö skipaafgreiöslu og rekur verzlunarútibú á Bakka- firöi. Eins og fyrr var getiö stóð vagga islenzku samvinnuhreyf- ingarinnar i Þingeyjarsýslum. í dag eru þar starfandi fjögur kaupfélög. Kaupfélag Svalbarðseyrar (stofnaö 1889) hefur aöalstöðvar sinar á Svalbaröseyri við Eyja- fjörö gegnt Akureyri, og rekur þar verzlun, sláturhús, frystihús og kartöflugeymslu. Félagiö rek- ur þrjú útibú, i Vaglaskógi, við Goðafoss og við orlofsheimili verkalýbsfélaga að Illugastöðum i Fnjóskadal. Kaupfélag Þingeyinga (stofnað 1882) er elzta félagið innan Sam- bands ísl. samvinnufélaga. Aðal- aðsetur þess er á Húsavik, þar sem þaö rekur umfangsmikla starfsemi. Félagið er þar með viðamikla verzlunarþjónustu fyr- irhéraðiö, sem skiptist i nýlendu- vörudeild, vefnaðarvörudeild, skó- og fatadeild, járn- og gler- vörudeild, bygginga- og korn- vörudeild, auk véla- og vara- hlutadeildar, og lika er sérstök matvöruverzlun fyrir suöurhluta bæjarins. Oliusöludeild félagsins sér jafnframt um rekstur sölu- skála, og önnur starfsemi er brauðgerö, efnalaug og feröamiö- stöö, sem fer meö afgreiðsiu fyrir skip og bila, þar á mebal flutn- ingabila félagsins. Félagið rekur nýtt og myndar- legt sláturhús ásamt kjörfrysti- húsi, sem hvort tveggja var tekið i notkun fyrir fáum árum. Þar starfar Kjötiðja KÞ, kjötvinnslu- stöð, sem annast framleiðslu á öllum venjulegum kjötiönaöar- vörum. Mjólkursamlag félagsins er nylega stækkaö og endurbætt, og meö vaxandi tankvæðingu á félagssvæðinu er þvi ætlað að reka tankbila, til mjólkurflutn- inga innanhéraðs. Útibú félagsins eru að Reykja- hliö við Mývatn, aö Laugum og viö Laxárvirkjun. Kaupfélag Þingeyinga á einnig meirihluta hlutafjár i Fiskiðjusamlagi Húsa- vikur hf., sem rekur frystihús og fiskvinnslu og vinnur úr afla heimabáta. Aörir hluthafar i þvi _tdnn launafólM inn land állt báráttukveöjnr 1. MAÍ rsr v\ Alþýðubankinn Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 81866 Á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.