Alþýðublaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 24
24
Föstudagur 1. maí 1981 Alþýðublaðið
Eyjafjörður
Varöandi samvinnurekstur viB
EyjafjörB skal fyrst vikiB aB
SiglufirBi og ÖlafsfirBi. A Siglu-
firBi starfaBi áBur sérstakt félag,
Kaupfélag SiglfirBinga, en þaB
lagBi niBur starfsemi 1970. Þá
strax hlupu Kaupfélag SkagfirB-
inga og Kaupfélag EyfirBinga
sameiginlega i' skarBiB og opnuBu
þar matvöruverslun. Frá 1972
annaBist Kaupfélag EyfirBinga
eitt þessa þjónustu, og 1976 var
stofnuB þar sérstök félagsdeild i
KEA og verzlunin gerB aB útibiii.
— A ólafsfirBi er Kaupfélag
ÓlafsfjarBar (stofnaB 1949), sem
rak alhliBa verzlun, mjólkursam-
lags og sláturhús. Þegar þetta er
ritaB hefur félagiB hætt störfum
og óskaB eftir þvi viB Kaupfélag
EyfirBinga aB sameinast þvi. Hin
formlega sameining hefur þó ekki
enn komizt i framkvæmd af laga-
legum ástæBum, en KEA hefur
yfirtekiB rekstur félagsins (1977)
og opnaö verzlunarútibú á ólafs-
firBi, enda er þar frá fornu fari
einnig deild i þvi félagi. Rekstri
mjólkursamlags og sláturhúss
hefur einnig veriB hætt á Ólafs-
firBi, enda voru þau bæBi svo úr
sér gengin, aB þau höfBu ekki
starfsleyfi og urBu þess vegna aB
leggjast niBur. Er mjólkurfram-
leiBsla ólafsfirBinga nú flutt til
vinnslu i Mjólkursamlagi KEA á
Akureyri, og sauBfé þeirra fært til
slátrunar i sláturhúsi KEA á Dal-
vik.
Þá er aB vikja aB Kaupfélagi
Eyfiröinga (stofnaB 1886),
skammstafaB KEA, sem er um-
svifamesta og öflugasta sam-
vinnufélag landsins, meB aBal-
stöBvar á Akureyri, en rekur úti-
bú á ymsum stöBum beggja
vegna EyjafjarBar. Þjónar félag-
iB þannig samvinnufólki um allan
EyjafjörB, og reyndar viBar, þvi
aB félagsdeildir eru vestur i
Akrahrepp i SkagafirBi og allt
austur i Mývatnssveit I Þing-
eyjarsyslu.
Mestur hlutinn af starfsemi
félagsins greinist sjálfkrafa i
fimm þætti: verzlunarstarfsemi,
sölu og vinnslu landbúnaöar-
afurBa, sölu og vinnslu sjávaraf-
urBa, iBnaB og þjónustu.
A Akureyri rekur Matvörudeild
KEA tólf matvöruverzlanir, eina i
aöalbyggingu félagsins aö
Hafnarstræti 91-95 og ellefu útibú
viös vegar um bæinn. Aöalbygg-
ingin hysir aöalskrifstofur félags-
ins, og auk þess umfangsmikla
sérverzlun. Þaö er Vöruhús KEA,
alhliöa verzlun meB herradeild,
leikfangadeild, ján- og glervöru-
deild, vefnaBarvörudeild, teppa-
deild, skódeild og hljómdeild. AB
Hafnarstræti 95 er einnig St jörnu-
Apótek, samvinnulyfjabúö, sem
rekin er i samkeppni viö annaö
apótek i bænum. Er tekjuafgang-
inum af rekstri hennar úthlutaö
eftir á til viöskiptavina i hlutfalli
viö úttekt þeirra i búöinni, sem
þeir hafa sjálfir greitt.
Aö Glerárgötu 36 eru þrjár
deildir, Byggingavörudeild, Véla-
deild og Rafmagnsdeild. Annast
þær alla almenna þjónustu, hver
á sinu sviöi, og fer Véladeildin
meö umboö fyrir þær bifreiöar,
landbúnaöarvélar og dráttarvél-
ar, sem Véladeild Sambandsins
og Dráttarvélar hf. flytja inn.
Þá rekur félagiö Hótel KEA á
Akureyri, og i sama húsi er mat-
stofameö sjálfsafgreiöslu, Súlna-
berg, sem rúmar 150 manns i
sæti. önnur starfsemi á Akureyri
er m.a. brauögerö, oliusöludeild,
vátryggingadeild, bifreiöaaf-
greiösla, þvottahúsiö Mjöll gúmi-
viögerö, kassagerö, böggla-
geymsla og skipaafgreiBsla.
Auk þess á KEA meiri eöa
minni hlut i ymsum öörum fyrir-
tækjum. Njöröur hf. (áöur
Útgeröarfélag KEA hf.) hefur
fengiztviö skipaútgerö og annast
einnig rekstur SkipasmiöastöBv-
ar KEA. Lika er KEA stærsti
hluthafinn i" Vélsmiöjunni Odda
hf., sem annast járn- og blikk-
smiöar. Asamt Samvinnutrygg-
ingum og Oliufélaginu á KEA bif-
reiöaverkstæBiö Þórshamar hf. á
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
flytur launþegum bestu árnaðaróskir i til-
efni
1. MAÍ
Málm- og skipasmiða-
samband íslands
sendir félagsmönnum sambandsfélaga
sirina og öðrum launþegum baráttu- og
stéttarkveðjur i tilefni
1. MAÍ.
Alþýðuflokks-
félagar
Tökum höndum saman og gerum 1. mal
kaffið sem glæsilegast.
öll aðstoð vel þegin .
Hús Kaupfélags verkamanna, Akureyri
Akureyri. KEA er einnig, ásamt
Sambandinu, annar aöaleigand-
inn aö Plasteinangrun hf., sem
framleiöir einangrunarplast,
plastpoka, netahringi og trollkúl-
ur. Auk þess á KEA umtalsveröa
hluti i Slippstööinni hf., Otgeröar-
félagi Akureyringa hf. og fleiri
hlutafélögum. Sérstaklega skal
þó nefnt Garöræktarfélag Reyk-
hverfinga hf., en KEA á meiri-
hluta i þvi félagi. Þaö er stofnaö
17. júli 1904 og er elzta starfandi
hlutafélag á landinu. Þaö rekur
ylræktarver aö Hveravöllum i
Reykjahverfi, sem er eitt hiB
stærsta sinnar tegundar hér á
landi og hiö stærsta á Noröur-
landi. Meöal annars sér þaö um
nær alla tómata- og agúrkufram-
leiöslu fyrir Noröurland.
Varöandi afurBasöluna er aö
nefna slátur- og frystihúsin á
Akureyri og i Dalvik, og slátur-
húsiö i Grenivik. Sláturhúsiö á
Akureyri var upphaflega reist
1928, og er nú framundan endur-
bygging þess i samræmi viö
sláturhúsaáætlunina, en auk þess
er þar nýbyggt fullkomiö stór-
gripasláturhús, þar sem slátraö
erallt áriö. Þar er einnig reykhús
og verksmiöja, sem vinnur mjöl
og feiti úr beinum og öBrum úr-
gangi frá sláturhúsinu og Kjöt-
iönaöarstööinni. 1 frystihúsunum
á Akureyri, Dalvik og Hrisey, svo
og frystigeymslunum á Hauga-
nesi, I Grenivik og Grimsey, eru
einnig frystihólf eBa aöstaöa, sem
leigö er einstaklingum. Mjólkur-
samlag KEA á Akureyri tekur viö
mjólk af félagssvæöinu, og er nú
unniö aö byggingu nýs húss fyrir
samlagiö. Kjötiönaöarstöö KEA
framleiöir margs konar kjötiön-
aöarvörur og niöursoönar kjöt-
vörur, sem seldar eru um land
allt.
Verksmiöjur félagsins eru
Efnageröin Flóra og Smjörlikis-
gerö KEA. Allur hagnaöur af
rekstri Flóru rennur til Menn-
ingarsjóBs KEA, sem veitir styrki
til margvíslegra menningarmála
á félagssvæöinu. Þá er KEA einn-
ig aöili aö ýmsum öörum iönfyrir-
tækjum, eins og getiö hefur veriB,
og i sameign þess og Sambands-
ins eru Kaffibrennsla Akureyrar
og Efnaverksmiöjan Sjöfn, sem
viö víkjum aö siöar.
I útibúunum fer fram margvis-
leg starfsemi, ma.a sú móttaka
og vinnsla sjávarafuröa, sem
félagiö annast. Þau eru nú sjö ut-
an Akureyrar. Eitt þeirra er i
Dalvik, þar sem KEA rekur mat-
vöruverzlun, vefnaöarvörudeild,
byggingavörudeild, bifreiöaverk-
stæöi, fóöurvörudeild, sláturhús,
og hraöfrystihús ásamt fisk-
vinnslu, fiskimjölsverksmiBju og
lifrarbræöslustöö. KEA rekur
verzlun, hraöfrystihús, saltfisk-
og skreiöaverkun, fiskimjöls-
verksmiBju og lifrarbræBslu.
Félagiö er eigandi aö meginhluta
aö útgeröarfélagi KEA hf.,
Hrisey, sem gerir þar út skuttog-
ara. Þriöja útibúiö er i Grenivik,
þar sem KEA rekur verzlun,
sláturhús og litla frystigeymslu
fyrir matvæli og beitu og hiö
fjóröa er á Hauganesi, þar sem er
verzlun og frystigeýmsla.
Fimmtaútibúiö er i Grimsey, þar
sem rekin er verzlun og frystihús
til matvælageymslu og beitu-
frystingar, svo og saltfisk- og
skreiöarverkun. Sjötta útibúið er
svo verzlun KEA á Siglufiröi, sem
getið var,og þaö sjöunda verzlun-
in á ólafsfiröi.
Þá skal þess getið, að
Kaupfélag Eyfiröinga hefur um
margra ára skeið haldiö uppi öfl-
ugu upplýsinga- og frasöslustarfi
fyrir félagsmenn sina og starfs-
menn. M.a. eru meö reglulegu
millibili heimsóttir skólar á
félagssvæöinu og haldnir fundir
viðs vegar um héraðiö, þar sem
uppbygging og störf félagsins eru
kynnt. Fyrir starfsmenn eru
haldnir kynningarf undið og
skipulögð námskeið um ýmis
hagnýt efni. Fyrir félagsmenn og
starfsmenn eru einnig skipulagö-
ir leshringir um ýmsa efnis-
flokka. 011 þessi starfsemi hefur
verið ein hin myndarlegasta, sem
gerist á þessu sviöi hjá
kaupfélögunum, en hún er i hönd-
um sérstaks félagsmálafulltrúa
kaupfélagsins.
A Akureyri starfar einnig ann-
aö kaupfélag innan Sambandsins,
Kaupfélag verkamanna (stofnaö
1915). Það rekur verzlun meö
matvöru- og búsáhaldadeildum
aö Strandgötu 9, og auk þess þrjár
matvöruverzlanir á öðrum stöö-
um I bænum.
Húnavatnss. og Skagafjörður
1 Húnavatnssýlum starfa þrjú
samvinnufélög. 1 vestursýslunni
er Kaupfélag Vestur-Húnvetn-
inga(stofnað 1909), sem hefur að-
setur sittá Hvammstanga og rek-
ur þar verzlun, sláturhús og kjöt-
frystihús. Það sinnir einnig vöru-
flutningum, og mjólkursamlagiö
á Hvammstanga er aö fjórum
fimmtu hlutum i eigu þess.
t austursýslunni eru tvö félög,
bæöi meö aösetur á Blönduós. Þar
hefur veriö haföur sá háttur á, aö
eitt félag annast þjónustuna viö
neytendur, en annaö sér um aö
þjóna framleiöendum. Félögin
hafa þó sameiginlegt skrifstofu-
hald, og kaupfélagsst jórinn
stjórnar einnig rekstri framleiö-
endafélagsins. Kaupfélag Hún-
vetninga (stofnaö 1895) rekur
umfangsmikla verzlun á Blöndu-
ósi, i aðalverzlun þess eru seldar
matvörur, byggingavörur og
vefnaðarvörur, og auk þess rekur
þaö vörugeymslu, þar sem seld er
sekkjavara, timbur o.fl. Lika rek-
ur félagiö eitt verzlunarútibú á
Blönduósi, söluskála, sem eink-
um þjónar feröamönnum, og þaö
sér um vöruflutninga innan-
héraös og til Reykjavikur. Félag-
iö er aöaleigandi Vélsmiöju Hún-
vetninga, ásamt búnaöarsam-
bandinu i héraöinu, en þaö fyrir-
tæki rekur vélaverkstæöi á
Blönduósi. A Skagaströnd starf-
aöieittsinn sérstakt félag, Kaup-
félag Skagstrendinga, en þaö
sameinaöist Kaupfélagi Húnvetn-
inga áriö 1968. Siöan hefur siöar
nefnda félagiö rekiö þar tvær
verzlanir. Framleiöendafélagið
nefnist Sölufélag Austur-Hún-
vetninga (stofnaö 1908), og þaö
rekur sláturhús á Blönduósi, sem
fyrir nokkrum árum var endur-
byggt i samræmi viö nýjustu
kröfur núgildandi sláturhúsa-
áætlunar. Einnig rekur félagiö
kjötfrystihús og sér um mjólkur-
flutninga f héraöinu. Er þá ógétiö
þess, aö á Blönduósi rekur félagiö
m jólkursamlag.
Skagfiröingar reka eitt
öflugasta samvinnufélag lands-
ins, Kaupfélag Skagfiröinga
(stofnaö 1889), sem hefur aöalaö-
setur á Sauöárkróki. Þar I bænum
rekur félagiö átta söludeildir:
matvöru-og búsáhaldadeild,
vefnaöarvörudeild, tvær kjörbúö-
ir, bygginga- og rafmagnsvöru-
búö, teppasölu, söludeild fyrir
timbur, járn og sement, og vara-
hlutabúö. Auk þessa rekur félagiö
margvislega aöra starfsemi, m.a.
kjötvinnslu, þvottahús, bifreiöa-
verkstæöi, smurstöö, vélaverk-
stæöi, tólasprautun, rafmagns-
verkstæði, trésmiöaverkstæði og
fóöurblöndunarstöð. A Sauðár-
króki á félagið einnig nýbyggt
sláturhús ásamt kjötfrystihúsi,
sem hvort tveggja var reist I
samræmi viö sláturhúsaáætlun-
ina. Þá rekur félagiö Mjólkur-
samlag Skagfirðinga, og á aö
mestu Fiskiöju Sauöárkróks hf.,
sem rekur fiskfrystihús og tvær
fiskimjölsverksmiöjur, á Sauðár-
króki og Hofsósi. Kaupfélagiö og
Fiskiöjan eru siöan umfangs-
miklir eignaraðilar aö Útgeröar-
félagi Skagfiröinga hf., sem gerir
út þrjá skuttogara. Þá rekur
kaupfélagiö skipaafgreiöslu,
tryggingaumboö og oliusölu á
Sauöárkróki, og annast vöru-
flutninga meö bifreiöum. útibú
þess er i Varmahliö, og þaö hefur
fóðurgeymslu og birgöastöð fyrir
oliu I Skefilsstaöahreppi.
A Hofsósi starfaöi áöur sérstakt
kaupfélag, Kaupfélag Austur-
Skagfirðinga, en þaö sameinaöist
Kaupfélagi Skagfiröinga áriö
1969. Si'öan hefur Kaupfélag
Skagfiröinga rekiö verslun á
Hofsósi, og og saumastofu, sem
m.a. saumar Islenzka fána.
Af öörum umsvifum Kaup-
félags Skagfiröinga er aö nefna,
að þaö er stór hluthafi i Steypu-
stöBSkagafjarðar hf. Félagiö á 14
ibúöir I Skagafiröi, sem þaö leigir
starfsfólki sinu. Þá hefur félagið
nU um allmörg ár gefiö Ut vandaö
timarit, Glóöafeyki, sem kemur
yfirleitt út einu sinni til tvisvar á
ári og flytur efni um samvinnu-
mál, ásamt ýmsum fróöleik um
héraöið og Ur sögu þess.
1 Haganesvlk i Fljótum I
Skagafiröi er Samvinnufélag
Fljótamanna (stofnaö 1919). Það
rak lengi verzlun i Haganesvik,
og einnig slátur- og frystihUs.
Félagiöhefur þó hætt þeirri starf-
semi nUna og óskaö eftir samein-
ingu viö Kaupfélag Skagfiröinga.
Er gert ráö fyrir, aö hún veröi
fljótlega, en Kaupfélag Skagfirð-
inga hefur nú þegar hafið rekstur
verzlunar i húsakynnum Sam-
vinnufélags Fljótamanna og tekiö
frystihús félagsins á leigu. Þá er
Kaupfélag Skagfiröinga einnig aö
reisa nýtt verzlunar- og þjónustu-
hUs viö Ketilás i fljótum.
Frá Blönduósi: verslunarhús Kaupfélags Húnvetninga